Náðu í appið
Clarkson: Supercar Showdown
Öllum leyfð

Clarkson: Supercar Showdown 2007

77 MÍNEnska

Í mars koma út þrír diskar þar sem aðalsprauta Top Gear-þáttanna, Jeremy Clarkson, lætur gamminn geysa um víða veröld á ótrúlegustu farartækjum. Í Supercar Showdown ferðast hann alla leið frá Spáni til Strassbourg og svo Swindon í viðleitni sinni að finna hinn eina sanna ofursportbíl. Í þættinum prófar hann að aka ofursportbílum á borð við Ferrari... Lesa meira

Í mars koma út þrír diskar þar sem aðalsprauta Top Gear-þáttanna, Jeremy Clarkson, lætur gamminn geysa um víða veröld á ótrúlegustu farartækjum. Í Supercar Showdown ferðast hann alla leið frá Spáni til Strassbourg og svo Swindon í viðleitni sinni að finna hinn eina sanna ofursportbíl. Í þættinum prófar hann að aka ofursportbílum á borð við Ferrari 430, Lamborghini Gallardo og Murcielago, Audi R8, Bugatti Veyron , Porsche GT3, Aston Martin Vantage og marga fleiri. Auk þess mun The Stig koma við sögu á áhugaverðan hátt og athugað verður hvort sé hraðskreiðara: G-Wiz rafbíll eða borðstofuborð.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn