Náðu í appið
Nobody
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nobody 2020

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 23. apríl 2021

Never underestimate a nobody.

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 9
/10
The Movies database einkunn 63
/100

Hutch Mansell er algjör minnipokamaður, og lætur traðka á sér sér hvar sem hann kemur, bæði heima fyrir og utan heimilis. Þegar þjófar brjótast inn á heimili fjölskyldunnar í úthverfinu, neitar Hutch að snúast til varnar, í þeirri von að hægt sé að komast hjá alvarlegu ofbeldi. Sonur hans er vonsvikinn, og kona hans Becca sömuleiðis. En atvikið verður... Lesa meira

Hutch Mansell er algjör minnipokamaður, og lætur traðka á sér sér hvar sem hann kemur, bæði heima fyrir og utan heimilis. Þegar þjófar brjótast inn á heimili fjölskyldunnar í úthverfinu, neitar Hutch að snúast til varnar, í þeirri von að hægt sé að komast hjá alvarlegu ofbeldi. Sonur hans er vonsvikinn, og kona hans Becca sömuleiðis. En atvikið verður til að endurvekja fyrra líf Hutch, þegar hann var miskunnarlaus leigumorðingi. Þegar fjölskyldunni er ógnað þarf hann að grípa til sinna ráða. Hann verður aldrei minnipokamaður á ný.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn