The Hunted
2003
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 21. mars 2003
Some men should not be found.
94 MÍNEnska
29% Critics
46% Audience
40
/100 Í skógum Silver Falls í Oregon býr Aaron Hallam, þrautþjálfaður sérsveitarmaður. Eftir að hann drepur fjóra veiðimenn á svæðinu, þá leitar alríkislögreglan FBI til L.T. Bonhan, eina mannsins sem getur stöðvað hann. Í fyrstu þráast L.T. við að taka þetta að sér, enda hættur störfum, en hann vann við að þjálfa sérsveitarmenn í að verða fyrsta... Lesa meira
Í skógum Silver Falls í Oregon býr Aaron Hallam, þrautþjálfaður sérsveitarmaður. Eftir að hann drepur fjóra veiðimenn á svæðinu, þá leitar alríkislögreglan FBI til L.T. Bonhan, eina mannsins sem getur stöðvað hann. Í fyrstu þráast L.T. við að taka þetta að sér, enda hættur störfum, en hann vann við að þjálfa sérsveitarmenn í að verða fyrsta flokks morðingjar. En þegar hann áttar sig á að drápin eru verk manns sem hann sjálfur þjálfaði, þá finnst honum hann þurfa að stöðva hann. Hann tekur verkið að sér og fer inn í skóginn, þjakaður af samviskubiti yfir að hafa ekki svarað bréfum þessa besta nemanda síns, áður en hann missti vitið. Aaron er brjálaður út í L.T. fyrir að hafa ekki svarað bréfum hans, en er samt viss um að þeir bindast órjúfanlegum böndum. ... minna