Westlife - The Twenty Tour Live
Tónlistarmynd

Westlife - The Twenty Tour Live 2019

Frumsýnd: 15. ágúst 2019

Strákahljómsveitin Westlife er mætt aftur til leiks í tilefni af því að 20 ár eru síðan þeir slógu í gegn árið 1999 með Swear It Again. Í kjölfarið fylgdu 14 topplög á breska vinsældarlistanum, og sala á 55 milljón hljómplötum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn