Coal Miner's Daughter
1980
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
She was married at 13. She had four kids by the time she was 20. She's been hungry and poor. She's been loved and cheated on. She became a singer because it was the only thing she could do. She became a star because it was the only way she could do it.
125 MÍNEnska
85% Critics
86% Audience
87
/100 Sissy Spacek vann Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Fékk sjö Óskarstilnefningar og tvær BAFTA tilnefningar.
Þegar Loretta Webb var 13 ára gömul giftist hún Doolittle Lynn og fljótlega byrjar fjölskyldan að stækka. Loretta er ákveðin í að verða húsmóðir og sinna búi og börnum, en Doolittle áttar sig á að konan hans er með mikla tónlistarhæfileika, og kaupir handa henni gítar í afmælisgjöf. Gjöfin sendir Loretta Lynn af stað í stranga og ofsafengna vegferð... Lesa meira
Þegar Loretta Webb var 13 ára gömul giftist hún Doolittle Lynn og fljótlega byrjar fjölskyldan að stækka. Loretta er ákveðin í að verða húsmóðir og sinna búi og börnum, en Doolittle áttar sig á að konan hans er með mikla tónlistarhæfileika, og kaupir handa henni gítar í afmælisgjöf. Gjöfin sendir Loretta Lynn af stað í stranga og ofsafengna vegferð í átt að hæstu metorðum í sveitatónlist í Bandaríkjunum. ... minna