Náðu í appið
Coal Miner's Daughter

Coal Miner's Daughter (1980)

"She was married at 13. She had four kids by the time she was 20. She's been hungry and poor. She's been loved and cheated on. She became a singer because it was the only thing she could do. She became a star because it was the only way she could do it."

2 klst 5 mín1980

Þegar Loretta Webb var 13 ára gömul giftist hún Doolittle Lynn og fljótlega byrjar fjölskyldan að stækka.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic84
Deila:
Coal Miner's Daughter - Stikla

Söguþráður

Þegar Loretta Webb var 13 ára gömul giftist hún Doolittle Lynn og fljótlega byrjar fjölskyldan að stækka. Loretta er ákveðin í að verða húsmóðir og sinna búi og börnum, en Doolittle áttar sig á að konan hans er með mikla tónlistarhæfileika, og kaupir handa henni gítar í afmælisgjöf. Gjöfin sendir Loretta Lynn af stað í stranga og ofsafengna vegferð í átt að hæstu metorðum í sveitatónlist í Bandaríkjunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Já, þessi mynd. Nú man ég. Þetta er bara ágætis mynd þar sem hann Tommy Lee Jones og sissy spapek leika aðalhlutverkin. Ég verð að segja það að hún byrjaði frekar hrá. en síðar var...

Þó ég sé áhugalaus um viðfangsefnið (Lorettu Lynn sveitasöngkonu) þá var þetta ágætismynd um ævi hennar. Eitt atriði um skilgreiningu á orðinu horny er óendanlega fyndið.

Framleiðendur

Universal PicturesUS

Verðlaun

🏆

Sissy Spacek vann Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Fékk sjö Óskarstilnefningar og tvær BAFTA tilnefningar.