Náðu í appið

Chasing Mavericks 2012

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 18. janúar 2013

Legends Start Somewhere

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 45
/100

Sönn saga brimbrettameistarans Jays Moriarity sem aðeins 15 ára að aldri byrjaði að fást við stærstu og hættulegustu öldur á jörðu, staðráðinn í að sigrast á þeim. Jay Moriarity bjó í Santa Cruz í Kaliforníu og heillaðist snemma af brimbrettaíþróttinni. Áhugi hans vaknaði hins vegar fyrir alvöru þegar hann sá í fyrsta sinn stóröldur sem kenndar... Lesa meira

Sönn saga brimbrettameistarans Jays Moriarity sem aðeins 15 ára að aldri byrjaði að fást við stærstu og hættulegustu öldur á jörðu, staðráðinn í að sigrast á þeim. Jay Moriarity bjó í Santa Cruz í Kaliforníu og heillaðist snemma af brimbrettaíþróttinni. Áhugi hans vaknaði hins vegar fyrir alvöru þegar hann sá í fyrsta sinn stóröldur sem kenndar eru við staðinn Mavericks í Kaliforníu og myndast á tólf vikna tímaskeiði ár hvert. Þessar öldur eru hins vegar stórhættulegar enda afar kraftmiklar og það verður aldrei á færi nema sérþjálfaðra meistara í íþróttinni að eiga við þær. En Jay var ákveðinn í að verða einn af þessum meisturum og fékk brimbrettasnillinginn Frosty Henson til að þjálfa sig fyrir átökin. Á milli þeirra myndaðist síðan einstök vinátta sem náði langt út fyrir sjálfa íþróttina ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn