Náðu í appið
Wonder Boys

Wonder Boys (2000)

"Undependable. Unpredictable. Unforgettable. / A Weekend from Hell Became the Time of his Life"

1 klst 51 mín2000

Daginn sem þriðja eiginkonan fer frá honum og umboðsmaður hans kemur til hans til að ýta á hann að klára skáldsöguna sem hann er búinn...

Rotten Tomatoes81%
Metacritic74
Deila:
Wonder Boys - Stikla

Söguþráður

Daginn sem þriðja eiginkonan fer frá honum og umboðsmaður hans kemur til hans til að ýta á hann að klára skáldsöguna sem hann er búinn að vinna að í sjö ár þá kemst Grady Tripp, sem er bæði kennari og rithöfundur, í Pittsburgh, að því að gift hjákona hans er ófrísk. Sjö árum áður, þá sló hann í gegn með fyrstu skáldsögu sinni, og umboðsmaður hans naut góðs af. En báðir þurfa núna að endurheimta velgengnina. Þessa helgina þá ákveður hann, í stað þess að taka á málunum, að ráfa um í hassvímu. Einn af nemendum hans, James Leer, vekur með honum hugsanlega föðurlegar kenndir, og vekur upp samkynhneigðar tilfinningar hjá umboðsmanninum. Pólitík innan skólans flækir málin enn frekar: hjákona Grady er rektor skólans, eiginmaður hennar er deildarstjóri yfir Grady, James er nýbúinn að skjóta hund eiginmannsins. Hvað er nú til ráða?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (7)

Með þessari mynd er Curtis Hanson búinn að skipa sér í sess hjá mér sem einn besti leikstjóri samtímans. Wonder Boys er einstakelega skemmtileg mynd þar sem þétt handrit og skemmtilegar o...

★★★★★

Ein af skemmtilegri myndum sem ég hef séð og húmor sem hittir í mark. Allir leikarar eru frábærir og þá sérstaklega Douglasinn. Langbesta mynd sem Tobey hefur leikið í og þá sömuleiðis...

Grady Tripp (Michael Douglas) er prófessor í bókmenntum við háskóla einhvers staðar í Pennsylvaníu held ég. Hann er einnig rithöfundur sjálfur en virðist ekki geta lokið við bókina sem...

Einkar skemmtileg saga af háskólaprófessor í heldur alvarlegri tilvistarkreppu. Fyrir 7 árum hafði hann gefið út feykivinsæla bók, Dóttir brennuvargsins, og fengið mikið lof fyrir. Eitthv...

★★★★★

Wonder Boys er fyrsta kvikmynd leikstjórans Curtis Hanson frá því að hann gerði meistaraverkið L. A. Confidential árið 1997, en með henni festi hann sig í sessi sem einn af bestu leikstjór...

Loksins sér maður mynd þar sem snilldarlegt handrit fer saman við frábæran leik og óaðfinnanlega leikstjórn. Í sinni fyrstu mynd eftir L.A. Confidential hefur Brian Helgeland valið að mynd...

Fín mynd þar sem Michael Douglas fer með hlutverk bókmenntakennara nokkurs sem skrifaði sjö árum áður vinsæla og virta bók en þegar við sögu kemur er hann á villigötum í lífi sínu o...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Mutual Film CompanyUS
Scott Rudin ProductionsUS
Curtis Hanson Productions
BBCGB
MarubeniJP