Lucky You
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
RómantískDramaÍþróttamynd

Lucky You 2007

Change your game. Change your life.

5.9 19,585 atkv.Rotten tomatoes einkunn 29% Critics 6/10
124 MÍN

Huck Cheever er pókerspilari í Las Vegas. Hann er bráðsnjall en lætur stundum tilfinningarnar bera sig ofurliði. Nú er stór keppni í vændum og Huck þarf að borga aðgangseyrinn, 10.000 dali, sem hann vinnur, tapar, fær, lánað, og tapar - og hann meira að segja stelur hluta af honum frá Billie Offer, heiðarlegri ungri konu sem er ný í bænum, og vekur eftirtekt... Lesa meira

Huck Cheever er pókerspilari í Las Vegas. Hann er bráðsnjall en lætur stundum tilfinningarnar bera sig ofurliði. Nú er stór keppni í vændum og Huck þarf að borga aðgangseyrinn, 10.000 dali, sem hann vinnur, tapar, fær, lánað, og tapar - og hann meira að segja stelur hluta af honum frá Billie Offer, heiðarlegri ungri konu sem er ný í bænum, og vekur eftirtekt Huck. Þegar keppnin byrjar þá skuldar Huck öllum. Það sem flækir málin er að pabbi Huck, sem Huck er mjög ósáttur við eftir að hann yfirgaf móður hans, er mættur í bæinn, en hann er líka góður pókerspilari. Mun Huck geta lært að spila póker eins og hann lifir lífinu, og öfugt... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn