Náðu í appið
Roger Waters: Us   Them
Tónlistarmynd

Roger Waters: Us Them 2019

Frumsýnd: 14. október 2019

Roger Waters, ein aðalsprautan í bresku rokkhljómsveitinni Pink Floyd, býður hér upp á tónleika og mikið sjónarspil. Myndin er tekin upp í Amsterdam á tónleikaröð hans í Evrópu 2017-2018. Yfir tvær milljónir manna sáu Waters á þessu tónleikaferðalagi, en þar flutti hann lög af Pink Floyd plötunum The Dark Side of the Moon, The Wall, Animals, Wish You... Lesa meira

Roger Waters, ein aðalsprautan í bresku rokkhljómsveitinni Pink Floyd, býður hér upp á tónleika og mikið sjónarspil. Myndin er tekin upp í Amsterdam á tónleikaröð hans í Evrópu 2017-2018. Yfir tvær milljónir manna sáu Waters á þessu tónleikaferðalagi, en þar flutti hann lög af Pink Floyd plötunum The Dark Side of the Moon, The Wall, Animals, Wish You Were Here, og af nýjustu plötu sinni Is This The Life We Really Want?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn