Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Girl with All the Gifts 2016

Justwatch

Frumsýnd: 4. nóvember 2016

Our greatest threat is our only hope.

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 67
/100
Myndin hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar og er nú tilnefnd til bresku BAFTA-verðlaunanna sem besta frumraun höfundar (Mike Carey) og besta frumraun framleiðanda (Camille Gatin)

Í ekki svo fjarlægri framtíð hefur sveppasýking valdið því að stærsti hluti manna hefur breyst í blóðþyrsta uppvakninga sem eira engum - nema einni. Hér segir frá ferðalagi kennara, vísindakonu og tveggja hermanna frá afskekktri bækistöð hersins til aðalstöðvanna í Lundúnum. Með þeim í för er ung stúlka, hin bráðgáfaða Melanie, sem er enn mannleg... Lesa meira

Í ekki svo fjarlægri framtíð hefur sveppasýking valdið því að stærsti hluti manna hefur breyst í blóðþyrsta uppvakninga sem eira engum - nema einni. Hér segir frá ferðalagi kennara, vísindakonu og tveggja hermanna frá afskekktri bækistöð hersins til aðalstöðvanna í Lundúnum. Með þeim í för er ung stúlka, hin bráðgáfaða Melanie, sem er enn mannleg en smituð af sveppnum sem veldur uppvakningaplágunni. Af þeim sökum ráðast uppvakningarnir ekki á hana og um leið gæti hún verið lykillinn að lækningu. Vandamálið er að Melanie getur hvenær sem er breyst í uppvakning og þá er voðinn vís ...... minna

Aðalleikarar

Gemma Arterton

Helen Justineau

Paddy Considine

Sgt. Eddie Parks

Glenn Close

Dr. Caroline Caldwell

Fisayo Akinade

Kieran Gallagher

Anamaria Marinca

Dr. Selkirk

Richard Price

Hungry - Tree Hungry

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.12.2020

Sér eftir hlutverki Bond-stúlkunnar

Breska leikkonan Gemma Arterton ber ekki hlýjan hug til ákvörðun sinnar um að gerast svonefnd Bond-stúlka í hasarmyndinni Quantum of Solace. Myndin var gefin út árið 2008 - við mikla aðsókn en dræmar viðtökur - og fór þar Arterton me...

14.11.2016

Arrival heillaði flesta um helgina

Geimveruheimsóknarmyndin Arrival fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin er eftir leikstjórann Denis Villeneuve, þann sama og gerði Sicario og Prisoners, og um frábæra tónlistina í myndinni sé...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn