Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Girl with All the Gifts 2016

Frumsýnd: 4. nóvember 2016

Our greatest threat is our only hope.

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 67
/100
Myndin hefur hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar og er nú tilnefnd til bresku BAFTA-verðlaunanna sem besta frumraun höfundar (Mike Carey) og besta frumraun framleiðanda (Camille Gatin)

Í ekki svo fjarlægri framtíð hefur sveppasýking valdið því að stærsti hluti manna hefur breyst í blóðþyrsta uppvakninga sem eira engum - nema einni. Hér segir frá ferðalagi kennara, vísindakonu og tveggja hermanna frá afskekktri bækistöð hersins til aðalstöðvanna í Lundúnum. Með þeim í för er ung stúlka, hin bráðgáfaða Melanie, sem er enn mannleg... Lesa meira

Í ekki svo fjarlægri framtíð hefur sveppasýking valdið því að stærsti hluti manna hefur breyst í blóðþyrsta uppvakninga sem eira engum - nema einni. Hér segir frá ferðalagi kennara, vísindakonu og tveggja hermanna frá afskekktri bækistöð hersins til aðalstöðvanna í Lundúnum. Með þeim í för er ung stúlka, hin bráðgáfaða Melanie, sem er enn mannleg en smituð af sveppnum sem veldur uppvakningaplágunni. Af þeim sökum ráðast uppvakningarnir ekki á hana og um leið gæti hún verið lykillinn að lækningu. Vandamálið er að Melanie getur hvenær sem er breyst í uppvakning og þá er voðinn vís ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn