Fréttir

Fóstbræður saman til Rómar – John Wick 2 – Söguþráður!


Keanu Reeves myndin John Wick sló óvænt í gegn árið 2014, en myndin fjallaði um mann að nafni John Wick, fyrrverandi leigumorðingja, sem neyddist til að rifja upp ómælda hæfileika sína í faginu þegar fyrrverandi félagi hans, sem hafði verið ráðinn til að drepa hann, lætur til skarar skríða. Tilkynnt var um gerð…

Keanu Reeves myndin John Wick sló óvænt í gegn árið 2014, en myndin fjallaði um mann að nafni John Wick, fyrrverandi leigumorðingja, sem neyddist til að rifja upp ómælda hæfileika sína í faginu þegar fyrrverandi félagi hans, sem hafði verið ráðinn til að drepa hann, lætur til skarar skríða. Tilkynnt var um gerð… Lesa meira

Sicario 2 komin í gang – Verður Jóhann með?


Spennutryllirinn Sicario, sem Íslendingum er að góðu kunnur eftir að tónskáldið Jóhann Jóhannsson var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í myndinni, hefur mögulega ekki sagt sitt síðasta orð, því í Hollywood eru menn byrjaðir að ræða um framhaldsmynd. Myndin, sem var leikstýrt af Denis Villeneuve, þénaði um 80 milljónir Bandaríkjadala…

Spennutryllirinn Sicario, sem Íslendingum er að góðu kunnur eftir að tónskáldið Jóhann Jóhannsson var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í myndinni, hefur mögulega ekki sagt sitt síðasta orð, því í Hollywood eru menn byrjaðir að ræða um framhaldsmynd. Myndin, sem var leikstýrt af Denis Villeneuve, þénaði um 80 milljónir Bandaríkjadala… Lesa meira

Star Wars og Captain America í nýjum Myndum mánaðarins!


Aprílhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Aprílhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Hendir símanum í frystikistuna


Kvikmyndafyrirtækið Saban Films hefur samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, keypt dreifingarréttinn í Bandaríkjunum að hroll-vísindatryllinum Cell, með þeim John Cusack, Samuel L. Jackson og Isabelle Fuhrman í aðalhlutverkum. Leikstjóri Cell er Tod „Kip“ Williams ( Paranormal Activity 2 ). Myndin er byggð á samnefndri heimsendasögu eftir Stephen King, en Williams útfærði handritið…

Kvikmyndafyrirtækið Saban Films hefur samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, keypt dreifingarréttinn í Bandaríkjunum að hroll-vísindatryllinum Cell, með þeim John Cusack, Samuel L. Jackson og Isabelle Fuhrman í aðalhlutverkum. Leikstjóri Cell er Tod "Kip" Williams ( Paranormal Activity 2 ). Myndin er byggð á samnefndri heimsendasögu eftir Stephen King, en Williams útfærði handritið… Lesa meira

Witherspoon víkur fyrir Wiig


Í fyrra var sagt frá því að Óskarsverðlaunaleikkonan Reese Witherspoon hefði verið ráðin í hlutverk í mynd Alexander Payne, Downsizing, þar sem hún átti að leika á móti The Martian leikaranum Matt Damon. Nú hefur hinsvegar orðið breyting þar á, því Witherspoon er horfin á braut, en í staðinn er…

Í fyrra var sagt frá því að Óskarsverðlaunaleikkonan Reese Witherspoon hefði verið ráðin í hlutverk í mynd Alexander Payne, Downsizing, þar sem hún átti að leika á móti The Martian leikaranum Matt Damon. Nú hefur hinsvegar orðið breyting þar á, því Witherspoon er horfin á braut, en í staðinn er… Lesa meira

Star Wars nöfn í tísku


Babycenter.com, sem er leiðandi blogg fyrir nýjar mæður,  sagði frá því gær að nöfn ættuð úr nýju Star Wars myndinni, Star Wars: The Force Awakens, væru að koma sterkt inn í nafngjöfum þetta árið. Nöfn eins og Kylo og Rey, Han og Jedi, Rogue og Rebel eru öll að vaxa að vinsældum á…

Babycenter.com, sem er leiðandi blogg fyrir nýjar mæður,  sagði frá því gær að nöfn ættuð úr nýju Star Wars myndinni, Star Wars: The Force Awakens, væru að koma sterkt inn í nafngjöfum þetta árið. Nöfn eins og Kylo og Rey, Han og Jedi, Rogue og Rebel eru öll að vaxa að vinsældum á… Lesa meira

Reeves í læknaslopp


Bandaríski Knock Knock leikarinn Keanu Reeves hefur verið ráðinn í hlutverk í myndinni To The Bone, sem er fyrsta kvikmynd Marti Noxon í fullri lengd. Myndin er byggð á eigin reynslu leikstjórans af lystarstoli, eða Anorexia. Reeves mun leika Dr. William Beckham, lækni sem notar óhefðbundnar aðferðir við lækningar sínar, og…

Bandaríski Knock Knock leikarinn Keanu Reeves hefur verið ráðinn í hlutverk í myndinni To The Bone, sem er fyrsta kvikmynd Marti Noxon í fullri lengd. Myndin er byggð á eigin reynslu leikstjórans af lystarstoli, eða Anorexia. Reeves mun leika Dr. William Beckham, lækni sem notar óhefðbundnar aðferðir við lækningar sínar, og… Lesa meira

Michael stofnar McDonalds


Michael Keaton hefur leikið í flottum myndum nú síðustu misseri; Birdman, þar sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir aðalhlutverk, en myndin sjálf fékk Óskarsverðlaun sem besta mynd, og einnig þótti hann frábær í Spotlight, sem einnig fékk Óskarinn sem besta mynd. Næst á dagskrá hjá honum er The Fonder, sem byggð…

Michael Keaton hefur leikið í flottum myndum nú síðustu misseri; Birdman, þar sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir aðalhlutverk, en myndin sjálf fékk Óskarsverðlaun sem besta mynd, og einnig þótti hann frábær í Spotlight, sem einnig fékk Óskarinn sem besta mynd. Næst á dagskrá hjá honum er The Fonder, sem byggð… Lesa meira

Batman og Superman vinsælastir – slógu met í USA


Batman v Superman: Dawn of Justice var langvinsælasta mynd nýafstaðinnar Páskaviku hér á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum, þó myndin hafi fengið misjafna dóma gagnrýnenda. Tekjur myndarinnar hér á landi námu rúmum 8 milljónum króna, en í Bandaríkjunum þénaði myndin rúmar 166 milljónir Bandaríkjadala, og samanlagt 420 milljónir dala um…

Batman v Superman: Dawn of Justice var langvinsælasta mynd nýafstaðinnar Páskaviku hér á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum, þó myndin hafi fengið misjafna dóma gagnrýnenda. Tekjur myndarinnar hér á landi námu rúmum 8 milljónum króna, en í Bandaríkjunum þénaði myndin rúmar 166 milljónir Bandaríkjadala, og samanlagt 420 milljónir dala um… Lesa meira

Tvær nýjar 1. apríl – Maður sem heitir Ove og 10 Cloverfield Lane


Tvær nýjar myndir koma í bíó 1. apríl nk.; Maður sem heitir Ove og 10 Cloverfield Lane. „Maður sem heitir Ove byggir á samnefndri metsölubók sem seldist í yfir 10.000 eintökum á Íslandi. Því ættu margir Íslendingar að kannast við fýlupúkann Ove,“ segir í tilkynningu frá Senu. Ove er 59 ára…

Tvær nýjar myndir koma í bíó 1. apríl nk.; Maður sem heitir Ove og 10 Cloverfield Lane. "Maður sem heitir Ove byggir á samnefndri metsölubók sem seldist í yfir 10.000 eintökum á Íslandi. Því ættu margir Íslendingar að kannast við fýlupúkann Ove," segir í tilkynningu frá Senu. Ove er 59 ára… Lesa meira

Gíslataka í beinni – Fyrsta stikla!


Nú, fimm árum eftir myndina The Beaver, nokkra þætti af House of Cards sjónvarpsþáttunum og Orange is the New Black þar á milli, þá er Jodie Foster aftur sest í leikstjórastólinn í myndinni Money Monster, en fyrsta stiklan fyrir myndina var að koma út. Myndin, sem er með George Clooney og…

Nú, fimm árum eftir myndina The Beaver, nokkra þætti af House of Cards sjónvarpsþáttunum og Orange is the New Black þar á milli, þá er Jodie Foster aftur sest í leikstjórastólinn í myndinni Money Monster, en fyrsta stiklan fyrir myndina var að koma út. Myndin, sem er með George Clooney og… Lesa meira

Kona birtist þegar ljósið fer – Stikla


Ný hrollvekja úr smiðju James Wan, Lights Out, er væntanleg í bíó í sumar hér á landi, nánar tiltekið 20. júlí nk. Wan er framleiðandi að þessu sinni, en eins og við sögðum frá í gær leikstýrir hann sjálfur The Conjuring 2 sem kemur mánuði fyrr í bíó. Eins og…

Ný hrollvekja úr smiðju James Wan, Lights Out, er væntanleg í bíó í sumar hér á landi, nánar tiltekið 20. júlí nk. Wan er framleiðandi að þessu sinni, en eins og við sögðum frá í gær leikstýrir hann sjálfur The Conjuring 2 sem kemur mánuði fyrr í bíó. Eins og… Lesa meira

Rassfés í nýrri seríu


Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin AMC kynnti nýja sjónvarpsþáttaseríu sína Preacher á WonderCon ráðstefnunni í Los Angeles sem nú stendur yfir. Stöðin birti þar í fyrsta skipti mynd af leikaraum Ian Colletti í hlutverki sínu sem hinn mjög svo sérstaki Eugene; í teiknimyndasögunum þekktur sem Arseface, eða Rassfés. Preacher, sem verður frumsýnd 22.…

Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin AMC kynnti nýja sjónvarpsþáttaseríu sína Preacher á WonderCon ráðstefnunni í Los Angeles sem nú stendur yfir. Stöðin birti þar í fyrsta skipti mynd af leikaraum Ian Colletti í hlutverki sínu sem hinn mjög svo sérstaki Eugene; í teiknimyndasögunum þekktur sem Arseface, eða Rassfés. Preacher, sem verður frumsýnd 22.… Lesa meira

Uppfært! – Hætt við Vaxxed


Forsvarsmenn Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York hafa ákveðið að hætta við sýningu hinnar umdeildu heimildarmyndar Vaxxed, um tengsl bólusetninga og einhverfu. Við sögðum frá því í gær að Robert De Niro, einn af stofnendum Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York, Robert De Niro, hefði komið hátíðinni til varnar, eftir ákvörðun hennar um að…

Forsvarsmenn Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York hafa ákveðið að hætta við sýningu hinnar umdeildu heimildarmyndar Vaxxed, um tengsl bólusetninga og einhverfu. Við sögðum frá því í gær að Robert De Niro, einn af stofnendum Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York, Robert De Niro, hefði komið hátíðinni til varnar, eftir ákvörðun hennar um að… Lesa meira

Ærsladraugur á Englandi – Fyrsta stikla úr Conjuring 2


Fyrsta stiklan í fullri lengd úr hrollvekjunni sem margir hafa beðið eftir, Conjuring 2, kom út í dag. Leikstjóri myndarinnar er sá sami og gerði fyrri myndina, James Wan, en fyrir þá sem ekki vita þá hefur hann leikstýrt þónokkrum vinsælum hrollvekjum og nægir þar að nefna fyrstu Saw myndina…

Fyrsta stiklan í fullri lengd úr hrollvekjunni sem margir hafa beðið eftir, Conjuring 2, kom út í dag. Leikstjóri myndarinnar er sá sami og gerði fyrri myndina, James Wan, en fyrir þá sem ekki vita þá hefur hann leikstýrt þónokkrum vinsælum hrollvekjum og nægir þar að nefna fyrstu Saw myndina… Lesa meira

De Niro ver umdeilda sýningu


Einn af stofnendum Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York, Robert De Niro, hefur komið hátíðinni til varnar, eftir ákvörðun hennar um að sýna heimildarmyndina Vaxxed, sem er beint gegn bólusetningum. „Grace [Hightower, eiginkona De Niro ] og ég eigum einhverft barn og við teljum mikilvægt að allt sem snýr að orsökum einhverfu…

Einn af stofnendum Tribeca kvikmyndahátíðarinnar í New York, Robert De Niro, hefur komið hátíðinni til varnar, eftir ákvörðun hennar um að sýna heimildarmyndina Vaxxed, sem er beint gegn bólusetningum. "Grace [Hightower, eiginkona De Niro ] og ég eigum einhverft barn og við teljum mikilvægt að allt sem snýr að orsökum einhverfu… Lesa meira

Valerian vísindaskáldsaga Besson – fyrsta ljósmynd!


Franski leikstjórinn Luc Besson birti í gær fyrstu opinberu ljósmyndina úr bíómyndinni Valerian, með þeim Cara Delevingne og Dane DeHaan í aðalhlutverkum. Á myndinni eru leikararnir báðir í búningum sínum, og leikstjórinn stendur í miðjunni með bakið í myndavélina. Von er á fleiri myndum í tímaritinu Entertainment Weekly. Myndin fjallar Valerian,…

Franski leikstjórinn Luc Besson birti í gær fyrstu opinberu ljósmyndina úr bíómyndinni Valerian, með þeim Cara Delevingne og Dane DeHaan í aðalhlutverkum. Á myndinni eru leikararnir báðir í búningum sínum, og leikstjórinn stendur í miðjunni með bakið í myndavélina. Von er á fleiri myndum í tímaritinu Entertainment Weekly. Myndin fjallar Valerian,… Lesa meira

Garry Shandling látinn


Kvikmyndaleikarinn og grínistinn Garry Shandling er látinn, 66 ára að aldri. Shandling er meðal annars þekktur fyrir að hafa verið áhrifavaldur grínista eins og Ricky Gervais, Jon Stewart, Judd Apatow og fleiri. Shandling var líklega þekktastur fyrir þátttöku sína í spjallþætti Johnny Carson, The Tonight Show, en hann var þar reglulegur…

Kvikmyndaleikarinn og grínistinn Garry Shandling er látinn, 66 ára að aldri. Shandling er meðal annars þekktur fyrir að hafa verið áhrifavaldur grínista eins og Ricky Gervais, Jon Stewart, Judd Apatow og fleiri. Shandling var líklega þekktastur fyrir þátttöku sína í spjallþætti Johnny Carson, The Tonight Show, en hann var þar reglulegur… Lesa meira

Bítill í Pirates Of The Caribbean mynd


Bítillinn Sir Paul McCartney hefur verið ráðinn í hlutverk í næstu Pirates of the Caribbean mynd; Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales. Ekki er gefið upp hvert hlutverk hans verður. Tökum á myndinni er lokið, en McCartney mun koma fram í viðbótaratriði sem leikstjórarnir Joachim Ronning og Espen…

Bítillinn Sir Paul McCartney hefur verið ráðinn í hlutverk í næstu Pirates of the Caribbean mynd; Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales. Ekki er gefið upp hvert hlutverk hans verður. Tökum á myndinni er lokið, en McCartney mun koma fram í viðbótaratriði sem leikstjórarnir Joachim Ronning og Espen… Lesa meira

Robbie alræmd skautadrottning


Suicide Squad leikkonan Margot Robbie hefur verið ráðin í hlutverk listdansdrottningarinnar Tonya Harding í myndinni I, Tonya. Handrit skrifar Steven Rogers, en um er að ræða sanna sögu íþróttastjörnu, um ris hennar og fall. Tonya Harding ólst upp í Portland í Oregon. Hún átti erfiða æsku, en reis upp til…

Suicide Squad leikkonan Margot Robbie hefur verið ráðin í hlutverk listdansdrottningarinnar Tonya Harding í myndinni I, Tonya. Handrit skrifar Steven Rogers, en um er að ræða sanna sögu íþróttastjörnu, um ris hennar og fall. Tonya Harding ólst upp í Portland í Oregon. Hún átti erfiða æsku, en reis upp til… Lesa meira

Rita Gam látin, 88 ára


Rita Gam, leikkona og fyrsta eiginkona hins þekkta leikstjóra Sidney Lumet er látin. Hún var 88 ára gömul. Samkvæmt the Hollywood Reporter lést hún vegna veikinda í öndunarfærum á Cedars-Sinai spítalanum í Los Angeles í gær, þriðjudag. Á ferli sínum sem leikkona lék hún í myndum eins og Saadia, Sign of…

Rita Gam, leikkona og fyrsta eiginkona hins þekkta leikstjóra Sidney Lumet er látin. Hún var 88 ára gömul. Samkvæmt the Hollywood Reporter lést hún vegna veikinda í öndunarfærum á Cedars-Sinai spítalanum í Los Angeles í gær, þriðjudag. Á ferli sínum sem leikkona lék hún í myndum eins og Saadia, Sign of… Lesa meira

Olía gýs úr dós og sjó – fyrsta stikla


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Mark Wahlberg, hinni sannsögulegu Deepwater Horizon, er komin út, en í myndinni er fjallað um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið og 16…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Mark Wahlberg, hinni sannsögulegu Deepwater Horizon, er komin út, en í myndinni er fjallað um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið og 16… Lesa meira

Ófrísk Bridget Jones í fyrstu stiklu


Fyrsta stiklan úr mynd sem margir hafa beðið spenntir eftir, Bridget Jone´s Baby, þriðju myndinni um hina bresku Bridget Jones, í túlkun Renee Zellweger, er komin út, en stiklan var frumsýnd í spjallþætti Ellen DeGeneres fyrr í dag, miðvikudag. Í myndinni er Bridget enn einhleyp, en er á fullu í…

Fyrsta stiklan úr mynd sem margir hafa beðið spenntir eftir, Bridget Jone´s Baby, þriðju myndinni um hina bresku Bridget Jones, í túlkun Renee Zellweger, er komin út, en stiklan var frumsýnd í spjallþætti Ellen DeGeneres fyrr í dag, miðvikudag. Í myndinni er Bridget enn einhleyp, en er á fullu í… Lesa meira

Uppáhaldshlutverk Stan Lee


Ofurhetjugoðsögnin Stan Lee, höfundur Köngulóarmannsins, Hulk, Iron Man og fjölda annarra ofurhetja, hefur loksins upplýst hvert uppáhalds gestahlutverk hans í ofurhetjubíómyndum er. Eins og aðdáendur Lee vita þá hefur hann komið fram í gestahlutverki í meira en 20 ofurhetjubíómyndum. Í Deadpool, sem nú er í bíó sést hann til dæmis…

Ofurhetjugoðsögnin Stan Lee, höfundur Köngulóarmannsins, Hulk, Iron Man og fjölda annarra ofurhetja, hefur loksins upplýst hvert uppáhalds gestahlutverk hans í ofurhetjubíómyndum er. Eins og aðdáendur Lee vita þá hefur hann komið fram í gestahlutverki í meira en 20 ofurhetjubíómyndum. Í Deadpool, sem nú er í bíó sést hann til dæmis… Lesa meira

Sandler setur eigin dauðdaga á svið


Ný Adam Sandler mynd verður frumsýnd á Neflix vídeóleigunni bandarísku þann 27. maí nk., eða um Memorial Day helgina þar vestra. Um er að ræða aðra bíómyndina sem Adam Sandler gerir fyrir Netflix, en sú fyrsta var Ridiculous 6, sem fékk vægast sagt misjafnar viðtökur. Söguþráður The Do Over er í…

Ný Adam Sandler mynd verður frumsýnd á Neflix vídeóleigunni bandarísku þann 27. maí nk., eða um Memorial Day helgina þar vestra. Um er að ræða aðra bíómyndina sem Adam Sandler gerir fyrir Netflix, en sú fyrsta var Ridiculous 6, sem fékk vægast sagt misjafnar viðtökur. Söguþráður The Do Over er í… Lesa meira

Kung Fu Panda 3 vinsælust á Íslandi!


Ný teiknimynd er sest á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og aftur eru þar dýr í aðalhlutverki! Kung Fu Panda 3 fer beint á topp listans, en myndin sem setið hefur í sætinu síðustu tvær vikur fer niður í annað sætið, Zootropolis.  Í þriðja sæti er gamanmyndin Brothers Grimsby, sem fer niður…

Ný teiknimynd er sest á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og aftur eru þar dýr í aðalhlutverki! Kung Fu Panda 3 fer beint á topp listans, en myndin sem setið hefur í sætinu síðustu tvær vikur fer niður í annað sætið, Zootropolis.  Í þriðja sæti er gamanmyndin Brothers Grimsby, sem fer niður… Lesa meira

Nýtt í bíó – Batman V Superman: Dawn of Justice


Stórmyndin Batman V Superman: Dawn of Justice verður heimsfrumsýnd 23. mars hérlendis í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, og í Smárabíói, Laugarásbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói og Króksbíói Sauðárkróki. Með helstu hlutverk fara Ben Affleck, sem nú leikur leðurblökumanninn, ásamt Henry Cavill, sem leikur Superman. Leikstjóri er Zack Snyder. Sjáðu stiklu…

Stórmyndin Batman V Superman: Dawn of Justice verður heimsfrumsýnd 23. mars hérlendis í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, og í Smárabíói, Laugarásbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói og Króksbíói Sauðárkróki. Með helstu hlutverk fara Ben Affleck, sem nú leikur leðurblökumanninn, ásamt Henry Cavill, sem leikur Superman. Leikstjóri er Zack Snyder. Sjáðu stiklu… Lesa meira

Þaulsætin og vinsæl spendýr


Dýrateiknimyndin Zootopia stóðst áhlaup Allegiant á toppi bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og er áfram vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. Zootopia, eða Zootropolis eins og hún er einnig kölluð, þénaði 38 milljónir Bandaríkjadala í vikunni sem var að líða. Myndin, sem fjallar um spendýr sem búa sama í risastórri borg, hefur…

Dýrateiknimyndin Zootopia stóðst áhlaup Allegiant á toppi bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og er áfram vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. Zootopia, eða Zootropolis eins og hún er einnig kölluð, þénaði 38 milljónir Bandaríkjadala í vikunni sem var að líða. Myndin, sem fjallar um spendýr sem búa sama í risastórri borg, hefur… Lesa meira

Sameinuð á geðsjúkrahúsi


Emma Stone og Jonah Hill eiga í viðræðum um að leika í nýrri sjónvarpsseríu, Maniac, um mann sem lifir í eigin fantasíu- og draumaheimi, en í raunveruleikanum er hann lokaður inni á geðsjúkrahúsi. Bæði Hill og Stone munu leika sjúklinga á sjúkrahúsinu. Leikstjóri verður Cary Fukunaga. Ekki er búið að ákveða á…

Emma Stone og Jonah Hill eiga í viðræðum um að leika í nýrri sjónvarpsseríu, Maniac, um mann sem lifir í eigin fantasíu- og draumaheimi, en í raunveruleikanum er hann lokaður inni á geðsjúkrahúsi. Bæði Hill og Stone munu leika sjúklinga á sjúkrahúsinu. Leikstjóri verður Cary Fukunaga. Ekki er búið að ákveða á… Lesa meira

Frú Aquaman fundin


Warner Bros hefur ráðið bandarísku leikkonuna Amber Heard í hlutverk Queen Mara, eiginkonu Aquaman,  sem leikinn er af Jason Mamoa, í kvikmyndina Justice League. Ekki er langt síðan Óskarsverðlaunaleikarinn J.K. Simmons var ráðinn í hlutverk lögregluforingjans Gordon, í sömu mynd. Heard missti þetta út úr sér í spjalli við fréttastöðina Entertainment…

Warner Bros hefur ráðið bandarísku leikkonuna Amber Heard í hlutverk Queen Mara, eiginkonu Aquaman,  sem leikinn er af Jason Mamoa, í kvikmyndina Justice League. Ekki er langt síðan Óskarsverðlaunaleikarinn J.K. Simmons var ráðinn í hlutverk lögregluforingjans Gordon, í sömu mynd. Heard missti þetta út úr sér í spjalli við fréttastöðina Entertainment… Lesa meira