Steven Spielberg verður ekki eini leikstjórinn sem býður upp á stóran og vinalegan risa á árinu, heldur er von á einum slíkum í mynd eftir Juan Antonio Bayona, leikstjóra The Impossible og The Orphanage; A Monster Calls . Liam Neeson talar fyrir þennan risa, en hann vaknar til lífsins í kollinum á…
Steven Spielberg verður ekki eini leikstjórinn sem býður upp á stóran og vinalegan risa á árinu, heldur er von á einum slíkum í mynd eftir Juan Antonio Bayona, leikstjóra The Impossible og The Orphanage; A Monster Calls . Liam Neeson talar fyrir þennan risa, en hann vaknar til lífsins í kollinum á… Lesa meira
Fréttir
Eastwood í Fast 8
Þó að tökur Fast and Furious 8 standi enn hér á Íslandi, og hafi gert um tíma, meðal annars í gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi, þá er enn verið að bæta nýjum leikurum í myndina. Nýjasta viðbótin er sjálfur sonur Clint Eastwood, Scott Eastwood! Kurt Russell’s Mr. Nobody has a new…
Þó að tökur Fast and Furious 8 standi enn hér á Íslandi, og hafi gert um tíma, meðal annars í gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi, þá er enn verið að bæta nýjum leikurum í myndina. Nýjasta viðbótin er sjálfur sonur Clint Eastwood, Scott Eastwood! Kurt Russell’s Mr. Nobody has a new… Lesa meira
De Niro þjálfar Steinhendur
Í fyrra var Creed aðal boxmyndin, en nú er komið að Steinhöndum, eða Hands of Stone! Myndin er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Jonathan Jakubowicz, en í henni leikur Edgar Ramirez hinn þekkta atvinnuboxara frá Panama, Roberto Duran, en Robert De Niro, sem vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í boxmyndinni Raging…
Í fyrra var Creed aðal boxmyndin, en nú er komið að Steinhöndum, eða Hands of Stone! Myndin er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Jonathan Jakubowicz, en í henni leikur Edgar Ramirez hinn þekkta atvinnuboxara frá Panama, Roberto Duran, en Robert De Niro, sem vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í boxmyndinni Raging… Lesa meira
Aldrei fleiri í Bíó Paradís
2015 var aðsóknarmesta ár menningarhússins Bíó Paradísar við Hverfisgötu frá upphafi, en bíóið fagnar sjötta starfsári sínu nú í ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bíó Paradís. Aukningin nemur 48% á milli áranna 2014 og 2015. „Bíó Paradís er sjálfseignastofnun sem er stofnað með það að markmiði að efla og styðja…
2015 var aðsóknarmesta ár menningarhússins Bíó Paradísar við Hverfisgötu frá upphafi, en bíóið fagnar sjötta starfsári sínu nú í ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bíó Paradís. Aukningin nemur 48% á milli áranna 2014 og 2015. "Bíó Paradís er sjálfseignastofnun sem er stofnað með það að markmiði að efla og styðja… Lesa meira
Allegiant toppar Batman v Superman
Ný mynd er komin á toppinn á íslenska bíaðsóknarlistanum, ævintýramyndin The Divergent Series: Allegiant tekur toppsætið af Batman v. Superman: Dawn of Justice, sem fer niður í annað sæti listans. Í þriðja sæti er mynd númer tvö frá því í síðustu viku, 10 Cloverfield Lane. Tvær nýjar myndir eru aðrar á listanum. Fyrstu…
Ný mynd er komin á toppinn á íslenska bíaðsóknarlistanum, ævintýramyndin The Divergent Series: Allegiant tekur toppsætið af Batman v. Superman: Dawn of Justice, sem fer niður í annað sæti listans. Í þriðja sæti er mynd númer tvö frá því í síðustu viku, 10 Cloverfield Lane. Tvær nýjar myndir eru aðrar á listanum. Fyrstu… Lesa meira
Lögga verður óþokki
Leikarinn Boyd Holbrook, hefur ákveðið að færa sig yfir á öfugan helming laganna. Leikarinn, sem þekktur er fyrir hlutverk sitt sem lögreglumaður í sjónvarpsþáttunum The Narcos, hefur verið ráðinn til að leika aðal óþokkann í Wolverine 3, en það er að sjálfsögðu Hugh Jackman sem leikur Wolverine sem fyrr, auk…
Leikarinn Boyd Holbrook, hefur ákveðið að færa sig yfir á öfugan helming laganna. Leikarinn, sem þekktur er fyrir hlutverk sitt sem lögreglumaður í sjónvarpsþáttunum The Narcos, hefur verið ráðinn til að leika aðal óþokkann í Wolverine 3, en það er að sjálfsögðu Hugh Jackman sem leikur Wolverine sem fyrr, auk… Lesa meira
Morgan í Klapparann
30 Rock stjarnan Tracy Morgan á, samkvæmt Deadline vefnum, í viðræðum um að leika á móti Ed Helms og Amanda Seyfried í nýrri gamanmynd leikstjórans Dito Montiel, The Clapper. Þar með myndu þeir vinna saman á ný, Morgan og Mantiel, en þeir gerðu síðast löggudramað The Son of No One…
30 Rock stjarnan Tracy Morgan á, samkvæmt Deadline vefnum, í viðræðum um að leika á móti Ed Helms og Amanda Seyfried í nýrri gamanmynd leikstjórans Dito Montiel, The Clapper. Þar með myndu þeir vinna saman á ný, Morgan og Mantiel, en þeir gerðu síðast löggudramað The Son of No One… Lesa meira
Konur líklegri í nektarhlutverk
Konur eru næstum því þrisvar sinnum líklegri til að koma naktar fram í Hollywood bíómyndum en karlmenn, samkvæmt nýrri rannsókn. Árleg skýrsla um stöðu kvenna og stúlkna í Kaliforníu, skoðaði 100 stærstu kvikmyndir ársins 2014, og komst að því að þar komu 9% karlkyns leikara naktir fram á móti 26…
Konur eru næstum því þrisvar sinnum líklegri til að koma naktar fram í Hollywood bíómyndum en karlmenn, samkvæmt nýrri rannsókn. Árleg skýrsla um stöðu kvenna og stúlkna í Kaliforníu, skoðaði 100 stærstu kvikmyndir ársins 2014, og komst að því að þar komu 9% karlkyns leikara naktir fram á móti 26… Lesa meira
David Brent úr Office tónlistarmaður – Fyrsta stikla!
Ricky Gervais er mættur á ný í gervi David Brent úr sjónvarpsþáttunum The Office, í fyrstu stiklu fyrir myndina David Brent: Life on the Road. David Brent, framkvæmdastjóri Wernham Hogg, hefur að mestu legið í dvala síðan þessir geysivinsælu þættir luku göngu sinni með sérstökum jólaþætti árið 2003. Í stiklunni kemur…
Ricky Gervais er mættur á ný í gervi David Brent úr sjónvarpsþáttunum The Office, í fyrstu stiklu fyrir myndina David Brent: Life on the Road. David Brent, framkvæmdastjóri Wernham Hogg, hefur að mestu legið í dvala síðan þessir geysivinsælu þættir luku göngu sinni með sérstökum jólaþætti árið 2003. Í stiklunni kemur… Lesa meira
Tæknilega glataður
Þessi Gullkorn birtust fyrst í aprílhefti Mynda mánaðarins. Ég er orðin svo vön því að synda með hákörlunum. Og þeir eru reyndar ekkert svo slæmir. – Brie Larson, um lífið í Hollywood. Ég tel mig vera jákvæða persónu en maður getur samt ekki alltaf verið brosandi og ekki alltaf í sínu besta skapi í öllum…
Þessi Gullkorn birtust fyrst í aprílhefti Mynda mánaðarins. Ég er orðin svo vön því að synda með hákörlunum. Og þeir eru reyndar ekkert svo slæmir. - Brie Larson, um lífið í Hollywood. Ég tel mig vera jákvæða persónu en maður getur samt ekki alltaf verið brosandi og ekki alltaf í sínu besta skapi í öllum… Lesa meira
Hanks er hálfur Portúgali
Þessar Stórmerkilegu staðreyndir eða þannig birtust fyrst í aprílhefti Mynda mánaðarins. Brie Larson, sem heitir reyndar Brianne Sidonie Desaulniers fullu nafni, hóf leiklistarnám sex ára gömul og er enn í dag yngsti nemandinn sem stundað hefur leiklistarnám í American Conservatory Theater í San Francisco. Eiginkona Jacks Black, Tanya Haden, er dóttir bassaleikarans Charlies Haden. Móðir Tom Hanks, Janet…
Þessar Stórmerkilegu staðreyndir eða þannig birtust fyrst í aprílhefti Mynda mánaðarins. Brie Larson, sem heitir reyndar Brianne Sidonie Desaulniers fullu nafni, hóf leiklistarnám sex ára gömul og er enn í dag yngsti nemandinn sem stundað hefur leiklistarnám í American Conservatory Theater í San Francisco. Eiginkona Jacks Black, Tanya Haden, er dóttir bassaleikarans Charlies Haden. Móðir Tom Hanks, Janet… Lesa meira
Óæðri ókindur á Blu
Jaws framhöldin eru loksins að skila sér á Blu-ray. „Jaws 2“ (1978) er að öllu leyti prýðileg mynd þó hún nái engan veginn sömu hæðum og forverinn. Hún skartar þó Roy Scheider í aðalhlutverki en leikarinn snéri aftur til að koma sér út úr samningi við Universal Pictures og hann…
Jaws framhöldin eru loksins að skila sér á Blu-ray. „Jaws 2“ (1978) er að öllu leyti prýðileg mynd þó hún nái engan veginn sömu hæðum og forverinn. Hún skartar þó Roy Scheider í aðalhlutverki en leikarinn snéri aftur til að koma sér út úr samningi við Universal Pictures og hann… Lesa meira
Murphy nýr í Dunkirk Nolans
Tökur á Seinni heimsstyrjaldar-spennumyndinni Dunkirk, nýjustu mynd leikstjórans Christopher Nolan, hefjast eftir um það bil einn mánuð, og ráðning leikara stendur sem hæst. Myndin verður frumsýnd sumarið 2017, nánar tiltekið 21. júlí. Nú þegar hafa þekktir leikarar eins og Mark Rylance, Kenneth Branagh og Tom Hardy, verið ráðnir í hlutverk í…
Tökur á Seinni heimsstyrjaldar-spennumyndinni Dunkirk, nýjustu mynd leikstjórans Christopher Nolan, hefjast eftir um það bil einn mánuð, og ráðning leikara stendur sem hæst. Myndin verður frumsýnd sumarið 2017, nánar tiltekið 21. júlí. Nú þegar hafa þekktir leikarar eins og Mark Rylance, Kenneth Branagh og Tom Hardy, verið ráðnir í hlutverk í… Lesa meira
Cruise í Mummy – Fyrstu myndir!
Fyrsta myndin af Tom Cruise og Annabelle Wallis í nýju endurræsingunni af Mummy myndunum birtist í dag, en tökur eru hafnar í Oxford á Englandi. Ekki er vitað nákvæmlega hvað er í gangi á þessum myndum, en svo virðist sem leikarinn og meðleikkona hans, hafi staðið í ströngu og séu að…
Fyrsta myndin af Tom Cruise og Annabelle Wallis í nýju endurræsingunni af Mummy myndunum birtist í dag, en tökur eru hafnar í Oxford á Englandi. Ekki er vitað nákvæmlega hvað er í gangi á þessum myndum, en svo virðist sem leikarinn og meðleikkona hans, hafi staðið í ströngu og séu að… Lesa meira
Ný nálgun í útgáfu kvikmynda
Bíó Paradís gefur út kvikmynd í bíó og á VOD rásum samtímis í fyrsta sinn þann 8. apríl nk. en samkvæmt tilkynningu frá bíóinu er um að ræða „tiltölulega nýja nálgun í útgáfu kvikmynda, en umræða um nýjar aðferðir í útgáfu fór hátt þegar A Field in England í leikstjórn…
Bíó Paradís gefur út kvikmynd í bíó og á VOD rásum samtímis í fyrsta sinn þann 8. apríl nk. en samkvæmt tilkynningu frá bíóinu er um að ræða "tiltölulega nýja nálgun í útgáfu kvikmynda, en umræða um nýjar aðferðir í útgáfu fór hátt þegar A Field in England í leikstjórn… Lesa meira
Gibson er blóðfaðir – bjargar dóttur sinni!
Braveheart leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson er hægt og sígandi að láta aftur meira að sér kveða í Hollywood. Bæði er væntanleg mynd frá honum sem leikstjóra, Hacksaw Ridge, með Spiderman leikaranum Andrew Garfield í aðalhlutverki, og önnur þar sem hann leikur aðalhlutverk. Þar er um að ræða spennutrylli eftir…
Braveheart leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson er hægt og sígandi að láta aftur meira að sér kveða í Hollywood. Bæði er væntanleg mynd frá honum sem leikstjóra, Hacksaw Ridge, með Spiderman leikaranum Andrew Garfield í aðalhlutverki, og önnur þar sem hann leikur aðalhlutverk. Þar er um að ræða spennutrylli eftir… Lesa meira
Tvær nýjar 8. apríl – Hardcore Henry og The Divergent series: Allegiant
Tvær nýjar myndir koma í bíó á föstudaginn næsta, þann 8. apríl. Hardcore Henry verður frumsýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri, og The Divergent Series: Allegiant, verður frumsýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói Sauðárkróki. Það er óhætt að segja að…
Tvær nýjar myndir koma í bíó á föstudaginn næsta, þann 8. apríl. Hardcore Henry verður frumsýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri, og The Divergent Series: Allegiant, verður frumsýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói Sauðárkróki. Það er óhætt að segja að… Lesa meira
Dauður Daniel – Fyrsta stikla!
Fyrsta stikla úr hinni mjög áhugaverðu Swiss Army Man kom út í dag, en von er á myndinni í bíó í Bandaríkjunum í sumar. Eins og sést strax í byrjun stiklunnar þá fjallar myndin um mann sem hefur misst lífslöngunina og ákveður að hengja sig, þegar hann skyndilega sér mann…
Fyrsta stikla úr hinni mjög áhugaverðu Swiss Army Man kom út í dag, en von er á myndinni í bíó í Bandaríkjunum í sumar. Eins og sést strax í byrjun stiklunnar þá fjallar myndin um mann sem hefur misst lífslöngunina og ákveður að hengja sig, þegar hann skyndilega sér mann… Lesa meira
Ofurhetjur vinsælastar hér og í USA
Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice trónir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð, rétt eins og í Bandaríkjunum. Í öðru sæti íslenska listans er ný mynd, 10 Cloverfield Lane en í því þriðja teiknimyndin Kung Fu Panda 3. Ein ný mynd til viðbótar er á listanum þessa…
Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice trónir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð, rétt eins og í Bandaríkjunum. Í öðru sæti íslenska listans er ný mynd, 10 Cloverfield Lane en í því þriðja teiknimyndin Kung Fu Panda 3. Ein ný mynd til viðbótar er á listanum þessa… Lesa meira
Ástfangin geimvera – Starman endurgerð
Endurgerð Jeff Bridges og John Carpenter myndarinnar Starman frá árinu 1984 er í vinnslu, en myndinni verður leikstýrt og hún framleidd af Real Steel leikstjóranum Shawn Levy, samkvæmt frétt Entertainment Weekly. Handritið skrifar höfundur Grace of Monaco, Aresh Amel. Starman fjallaði um geimveru, sem Bridges lék, sem kemur til Jarðar…
Endurgerð Jeff Bridges og John Carpenter myndarinnar Starman frá árinu 1984 er í vinnslu, en myndinni verður leikstýrt og hún framleidd af Real Steel leikstjóranum Shawn Levy, samkvæmt frétt Entertainment Weekly. Handritið skrifar höfundur Grace of Monaco, Aresh Amel. Starman fjallaði um geimveru, sem Bridges lék, sem kemur til Jarðar… Lesa meira
Bacon rannsakar Boston hryðjuverkin
Kevin Bacon hefur bæst í leikaralið myndarinnar Patriots Day, en leikararnir Mark Wahlberg, John Goodman, J.K. Simmons, Michelle Monaghan, Jimmy O. Yang og James Colby munu einnig leika í myndinni. Leikstjóri er Peter Berg. Patriots Day fjallar um hryðjuverkaárásina í Boston maraþonhlaupinu árið 2013. Bacon mun leika alríkislögreglumanninn Richard DesLauriers, sem stjórnaði rannsókn…
Kevin Bacon hefur bæst í leikaralið myndarinnar Patriots Day, en leikararnir Mark Wahlberg, John Goodman, J.K. Simmons, Michelle Monaghan, Jimmy O. Yang og James Colby munu einnig leika í myndinni. Leikstjóri er Peter Berg. Patriots Day fjallar um hryðjuverkaárásina í Boston maraþonhlaupinu árið 2013. Bacon mun leika alríkislögreglumanninn Richard DesLauriers, sem stjórnaði rannsókn… Lesa meira
Fóstbræður saman til Rómar – John Wick 2 – Söguþráður!
Keanu Reeves myndin John Wick sló óvænt í gegn árið 2014, en myndin fjallaði um mann að nafni John Wick, fyrrverandi leigumorðingja, sem neyddist til að rifja upp ómælda hæfileika sína í faginu þegar fyrrverandi félagi hans, sem hafði verið ráðinn til að drepa hann, lætur til skarar skríða. Tilkynnt var um gerð…
Keanu Reeves myndin John Wick sló óvænt í gegn árið 2014, en myndin fjallaði um mann að nafni John Wick, fyrrverandi leigumorðingja, sem neyddist til að rifja upp ómælda hæfileika sína í faginu þegar fyrrverandi félagi hans, sem hafði verið ráðinn til að drepa hann, lætur til skarar skríða. Tilkynnt var um gerð… Lesa meira
Sicario 2 komin í gang – Verður Jóhann með?
Spennutryllirinn Sicario, sem Íslendingum er að góðu kunnur eftir að tónskáldið Jóhann Jóhannsson var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í myndinni, hefur mögulega ekki sagt sitt síðasta orð, því í Hollywood eru menn byrjaðir að ræða um framhaldsmynd. Myndin, sem var leikstýrt af Denis Villeneuve, þénaði um 80 milljónir Bandaríkjadala…
Spennutryllirinn Sicario, sem Íslendingum er að góðu kunnur eftir að tónskáldið Jóhann Jóhannsson var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í myndinni, hefur mögulega ekki sagt sitt síðasta orð, því í Hollywood eru menn byrjaðir að ræða um framhaldsmynd. Myndin, sem var leikstýrt af Denis Villeneuve, þénaði um 80 milljónir Bandaríkjadala… Lesa meira
Star Wars og Captain America í nýjum Myndum mánaðarins!
Aprílhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Aprílhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í aprílmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Hendir símanum í frystikistuna
Kvikmyndafyrirtækið Saban Films hefur samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, keypt dreifingarréttinn í Bandaríkjunum að hroll-vísindatryllinum Cell, með þeim John Cusack, Samuel L. Jackson og Isabelle Fuhrman í aðalhlutverkum. Leikstjóri Cell er Tod „Kip“ Williams ( Paranormal Activity 2 ). Myndin er byggð á samnefndri heimsendasögu eftir Stephen King, en Williams útfærði handritið…
Kvikmyndafyrirtækið Saban Films hefur samkvæmt Variety kvikmyndaritinu, keypt dreifingarréttinn í Bandaríkjunum að hroll-vísindatryllinum Cell, með þeim John Cusack, Samuel L. Jackson og Isabelle Fuhrman í aðalhlutverkum. Leikstjóri Cell er Tod "Kip" Williams ( Paranormal Activity 2 ). Myndin er byggð á samnefndri heimsendasögu eftir Stephen King, en Williams útfærði handritið… Lesa meira
Witherspoon víkur fyrir Wiig
Í fyrra var sagt frá því að Óskarsverðlaunaleikkonan Reese Witherspoon hefði verið ráðin í hlutverk í mynd Alexander Payne, Downsizing, þar sem hún átti að leika á móti The Martian leikaranum Matt Damon. Nú hefur hinsvegar orðið breyting þar á, því Witherspoon er horfin á braut, en í staðinn er…
Í fyrra var sagt frá því að Óskarsverðlaunaleikkonan Reese Witherspoon hefði verið ráðin í hlutverk í mynd Alexander Payne, Downsizing, þar sem hún átti að leika á móti The Martian leikaranum Matt Damon. Nú hefur hinsvegar orðið breyting þar á, því Witherspoon er horfin á braut, en í staðinn er… Lesa meira
Star Wars nöfn í tísku
Babycenter.com, sem er leiðandi blogg fyrir nýjar mæður, sagði frá því gær að nöfn ættuð úr nýju Star Wars myndinni, Star Wars: The Force Awakens, væru að koma sterkt inn í nafngjöfum þetta árið. Nöfn eins og Kylo og Rey, Han og Jedi, Rogue og Rebel eru öll að vaxa að vinsældum á…
Babycenter.com, sem er leiðandi blogg fyrir nýjar mæður, sagði frá því gær að nöfn ættuð úr nýju Star Wars myndinni, Star Wars: The Force Awakens, væru að koma sterkt inn í nafngjöfum þetta árið. Nöfn eins og Kylo og Rey, Han og Jedi, Rogue og Rebel eru öll að vaxa að vinsældum á… Lesa meira
Reeves í læknaslopp
Bandaríski Knock Knock leikarinn Keanu Reeves hefur verið ráðinn í hlutverk í myndinni To The Bone, sem er fyrsta kvikmynd Marti Noxon í fullri lengd. Myndin er byggð á eigin reynslu leikstjórans af lystarstoli, eða Anorexia. Reeves mun leika Dr. William Beckham, lækni sem notar óhefðbundnar aðferðir við lækningar sínar, og…
Bandaríski Knock Knock leikarinn Keanu Reeves hefur verið ráðinn í hlutverk í myndinni To The Bone, sem er fyrsta kvikmynd Marti Noxon í fullri lengd. Myndin er byggð á eigin reynslu leikstjórans af lystarstoli, eða Anorexia. Reeves mun leika Dr. William Beckham, lækni sem notar óhefðbundnar aðferðir við lækningar sínar, og… Lesa meira
Michael stofnar McDonalds
Michael Keaton hefur leikið í flottum myndum nú síðustu misseri; Birdman, þar sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir aðalhlutverk, en myndin sjálf fékk Óskarsverðlaun sem besta mynd, og einnig þótti hann frábær í Spotlight, sem einnig fékk Óskarinn sem besta mynd. Næst á dagskrá hjá honum er The Fonder, sem byggð…
Michael Keaton hefur leikið í flottum myndum nú síðustu misseri; Birdman, þar sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir aðalhlutverk, en myndin sjálf fékk Óskarsverðlaun sem besta mynd, og einnig þótti hann frábær í Spotlight, sem einnig fékk Óskarinn sem besta mynd. Næst á dagskrá hjá honum er The Fonder, sem byggð… Lesa meira
Batman og Superman vinsælastir – slógu met í USA
Batman v Superman: Dawn of Justice var langvinsælasta mynd nýafstaðinnar Páskaviku hér á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum, þó myndin hafi fengið misjafna dóma gagnrýnenda. Tekjur myndarinnar hér á landi námu rúmum 8 milljónum króna, en í Bandaríkjunum þénaði myndin rúmar 166 milljónir Bandaríkjadala, og samanlagt 420 milljónir dala um…
Batman v Superman: Dawn of Justice var langvinsælasta mynd nýafstaðinnar Páskaviku hér á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum, þó myndin hafi fengið misjafna dóma gagnrýnenda. Tekjur myndarinnar hér á landi námu rúmum 8 milljónum króna, en í Bandaríkjunum þénaði myndin rúmar 166 milljónir Bandaríkjadala, og samanlagt 420 milljónir dala um… Lesa meira

