Fyrir um mánuði síðan sagði leikarinn Robert Downey Jr. að hann og leikstjórinn Guy Ritchie væru að skoða endurkomu í Sherlock Holmes seríuna mjög fljótlega. Fyrri myndirnnar tvær, Sherlock Holmes og Sherlock Holmes: Game of Shadows, gengu vel og þénuðu um 500 milljónir Bandaríkjadala hvor mynd, en síðan hefur lítið…
Fyrir um mánuði síðan sagði leikarinn Robert Downey Jr. að hann og leikstjórinn Guy Ritchie væru að skoða endurkomu í Sherlock Holmes seríuna mjög fljótlega. Fyrri myndirnnar tvær, Sherlock Holmes og Sherlock Holmes: Game of Shadows, gengu vel og þénuðu um 500 milljónir Bandaríkjadala hvor mynd, en síðan hefur lítið… Lesa meira
Fréttir
Margir vilja stökkbreyttan Cable
Síðan það sást svart á hvítu í lokin á ofurhetjumyndinni vinsælu Deadpool, eftir að kreditlistinn hafði rúllað, að ofurhetjan Cable myndi koma við sögu í Deadpool 2, þá hafa ýmsir gefið kost á sér í hlutverkið. Fyrst var það Dolph Lundgren og nú hefur Hellboy leikarinn Ron Perlman einnig stungið…
Síðan það sást svart á hvítu í lokin á ofurhetjumyndinni vinsælu Deadpool, eftir að kreditlistinn hafði rúllað, að ofurhetjan Cable myndi koma við sögu í Deadpool 2, þá hafa ýmsir gefið kost á sér í hlutverkið. Fyrst var það Dolph Lundgren og nú hefur Hellboy leikarinn Ron Perlman einnig stungið… Lesa meira
Geimverur koma út úr fólki
Tökur á nýju Alien myndinni, Alien: Covenant, standa nú yfir í Ástralíu með Ridley Scott, leikstjóra fyrstu Alien myndarinnar, og forsögunnar Prometheus frá árinu 2012, sem leikstjóra. Þessi nýja mynd er forsaga gömlu Alien myndanna, rétt eins og Prometheus, og hefst nokkrum árum eftir atburðina í Prometheus, en með nýrri áhöfn að…
Tökur á nýju Alien myndinni, Alien: Covenant, standa nú yfir í Ástralíu með Ridley Scott, leikstjóra fyrstu Alien myndarinnar, og forsögunnar Prometheus frá árinu 2012, sem leikstjóra. Þessi nýja mynd er forsaga gömlu Alien myndanna, rétt eins og Prometheus, og hefst nokkrum árum eftir atburðina í Prometheus, en með nýrri áhöfn að… Lesa meira
Áhorfendur risu úr sætum
Sundáhrifin, frönsk-íslensk kvikmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, var heimsfrumsýnd þann 17. maí á Cannes kvikmyndahátíðinni sem hluti af Director‘s Fortnight dagskránni og hlaut afar góðar viðtökur. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að Sundáhrifin hafi verið sýnd fyrir smekkfullum sal og að sýningu lokinni risu áhorfendur úr sætum sínum og veittu…
Sundáhrifin, frönsk-íslensk kvikmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, var heimsfrumsýnd þann 17. maí á Cannes kvikmyndahátíðinni sem hluti af Director‘s Fortnight dagskránni og hlaut afar góðar viðtökur. Í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands segir að Sundáhrifin hafi verið sýnd fyrir smekkfullum sal og að sýningu lokinni risu áhorfendur úr sætum sínum og veittu… Lesa meira
Franco fær Millu í framtíðartrylli
Leikkonan Milla Jovovich hefur gengið til liðs við nýjustu mynd James Franco, Future World. Myndin er framtíðartryllir, en Jovovich mun fara með hlutverk eiturlyfjabaróns í veröld eftir alheimshamfarir þar sem vandamálin eru mýmörg; hiti, plágur og stríðsátök. Franco bæði leikur í myndinni og leikstýrir sjálfur, ásamt Thierry Cheung, en myndin er…
Leikkonan Milla Jovovich hefur gengið til liðs við nýjustu mynd James Franco, Future World. Myndin er framtíðartryllir, en Jovovich mun fara með hlutverk eiturlyfjabaróns í veröld eftir alheimshamfarir þar sem vandamálin eru mýmörg; hiti, plágur og stríðsátök. Franco bæði leikur í myndinni og leikstýrir sjálfur, ásamt Thierry Cheung, en myndin er… Lesa meira
Nýja Rocky Horror – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan fyrir nýju endurgerðina á söngvamyndinni frægu The Rocky Horror Picture Show er komin út og sitt sýnist hverjum. Eins og Gamesradar vefsíðan bendir á þá skiptast menn á internetinu í tvö horn, þá sem eru mjög hrifnir og hina sem finna stiklunni allt til foráttu. Talað er um…
Fyrsta stiklan fyrir nýju endurgerðina á söngvamyndinni frægu The Rocky Horror Picture Show er komin út og sitt sýnist hverjum. Eins og Gamesradar vefsíðan bendir á þá skiptast menn á internetinu í tvö horn, þá sem eru mjög hrifnir og hina sem finna stiklunni allt til foráttu. Talað er um… Lesa meira
Að lokinni uppvakningaplágu
Ekkert lát er á uppvakningamyndum í bíó. Enn ein slík er væntanleg innan skamms, The Third Wave, en Ellen Page hefur verið ráðin til að leika aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um lífið eftir að uppvakningafaraldur hefur riðið yfir Jörðina; faraldur sem kallast þriðja bylgjan, eða The Third Wave. Í myndinni…
Ekkert lát er á uppvakningamyndum í bíó. Enn ein slík er væntanleg innan skamms, The Third Wave, en Ellen Page hefur verið ráðin til að leika aðalhlutverkið í myndinni, sem fjallar um lífið eftir að uppvakningafaraldur hefur riðið yfir Jörðina; faraldur sem kallast þriðja bylgjan, eða The Third Wave. Í myndinni… Lesa meira
Gengur í sértrúarsöfnuð
Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd bresku leikkonunnar Emma Watson, The Colony, eða Nýlendan, í lauslegri þýðingu. Um er að ræða spennutrylli byggðan á raunverulegum atburðum, og gerist á tímum byltingar Pinochet einræðisherra Chile á áttunda áratug síðustu aldar. Í myndinni fer Lena, sem Watson leikur, í hættulegan…
Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd bresku leikkonunnar Emma Watson, The Colony, eða Nýlendan, í lauslegri þýðingu. Um er að ræða spennutrylli byggðan á raunverulegum atburðum, og gerist á tímum byltingar Pinochet einræðisherra Chile á áttunda áratug síðustu aldar. Í myndinni fer Lena, sem Watson leikur, í hættulegan… Lesa meira
Nýtt í bíó – Keanu
Á morgun, miðvikudaginn 18. maí, frumsýnir Samfilm gamanmyndina Keanu í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: „Þegar einhver brýst inn til málarans skakka, Rells, og nemur á brott kettlinginn hans og helstu fyrirsætu, Keanu, fær hann vin sinn…
Á morgun, miðvikudaginn 18. maí, frumsýnir Samfilm gamanmyndina Keanu í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: "Þegar einhver brýst inn til málarans skakka, Rells, og nemur á brott kettlinginn hans og helstu fyrirsætu, Keanu, fær hann vin sinn… Lesa meira
Fiðurfé flögrar á toppinn
Reiða fiðurféð í Angry Birds Bíómyndin gerði sér lítið fyrir og bolaði ofurhetjunum í Captain America: Civil War af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þar hafði Marvel myndin setið í tvær vikur í röð. Eins og sést á listanum hér fyrir neðan mátti þó litlu muna, eða einungis…
Reiða fiðurféð í Angry Birds Bíómyndin gerði sér lítið fyrir og bolaði ofurhetjunum í Captain America: Civil War af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þar hafði Marvel myndin setið í tvær vikur í röð. Eins og sést á listanum hér fyrir neðan mátti þó litlu muna, eða einungis… Lesa meira
Nýtt í bíó – X-Men: Apocalypse
Á morgun, miðvikudaginn 18. maí verður Marvel-spennumyndin X-Men: Apocalypse frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Egilshöll og Borgarbíói, Akureyri. „Hetjurnar eru mættar aftur og heimsendir nálgast!“ Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Hinn stökkbreytti En Sabah Nur, eða Apocalypse, er talinn fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-Men seríu Marvel og jafnframt…
Á morgun, miðvikudaginn 18. maí verður Marvel-spennumyndin X-Men: Apocalypse frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Egilshöll og Borgarbíói, Akureyri. "Hetjurnar eru mættar aftur og heimsendir nálgast!" Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Hinn stökkbreytti En Sabah Nur, eða Apocalypse, er talinn fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-Men seríu Marvel og jafnframt… Lesa meira
Trainspotting 2 – tökur hafnar! – Kitla
Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures Releasing UK tilkynnti í dag formlega um upphafið á tökum á myndinni sem margir hafa beðið eftir, Trainspotting 2. Til að fagna þessum áfanga, sem á sér stað í Skotlandi, þá gaf Sony út sérstaka kitlu-stiklu þar sem farið er með okkur aftur í tímann, til ársins 1996…
Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures Releasing UK tilkynnti í dag formlega um upphafið á tökum á myndinni sem margir hafa beðið eftir, Trainspotting 2. Til að fagna þessum áfanga, sem á sér stað í Skotlandi, þá gaf Sony út sérstaka kitlu-stiklu þar sem farið er með okkur aftur í tímann, til ársins 1996… Lesa meira
Það verður að bíómynd
Fimm krakkar hitta veru að nafni Psammead, sem getur látið óskir rætast. Um þetta fjallar bíómyndin Four Children and It, eða Fjögur börn og Það, sem aftur er byggð á nútímaútgáfu Jacqueline Wilson af skáldsögu E. Nesbit frá árinu 1902; Five Children and It. Búið er að ráða fyrstu leikara í…
Fimm krakkar hitta veru að nafni Psammead, sem getur látið óskir rætast. Um þetta fjallar bíómyndin Four Children and It, eða Fjögur börn og Það, sem aftur er byggð á nútímaútgáfu Jacqueline Wilson af skáldsögu E. Nesbit frá árinu 1902; Five Children and It. Búið er að ráða fyrstu leikara í… Lesa meira
Ameríka elskar Captain America
Það er engum blöðum um það að fletta að Captain America: Civil War er vel heppnuð ofurhetjumynd, enda er hún nú aðra vikuna í röð á toppi bandaríska aðsóknarlistans. Myndin þénaði 179,1 milljón Bandaríkjadali um síðustu helgi og var lang aðsóknarmest einnig þessa aðra helgi sína í sýningum með 72,5…
Það er engum blöðum um það að fletta að Captain America: Civil War er vel heppnuð ofurhetjumynd, enda er hún nú aðra vikuna í röð á toppi bandaríska aðsóknarlistans. Myndin þénaði 179,1 milljón Bandaríkjadali um síðustu helgi og var lang aðsóknarmest einnig þessa aðra helgi sína í sýningum með 72,5… Lesa meira
Eastwood og Harris í Pentagon
Scott Eastwood og Ed Harris hafa verið ráðnir til að leika aðalhlutverk í sannsögulega spennutryllinum The Last Full Measure. Samkvæmt Deadline vefnum mun Todd Robinson leikstýra eftir eigin handriti. Eastwood mun leika fulltrúa í leyniþjónustunni í Pentagon sem kemst á snoðir um sönnunargögn um yfirhylmingu og þarf að berjast við flókið…
Scott Eastwood og Ed Harris hafa verið ráðnir til að leika aðalhlutverk í sannsögulega spennutryllinum The Last Full Measure. Samkvæmt Deadline vefnum mun Todd Robinson leikstýra eftir eigin handriti. Eastwood mun leika fulltrúa í leyniþjónustunni í Pentagon sem kemst á snoðir um sönnunargögn um yfirhylmingu og þarf að berjast við flókið… Lesa meira
Gera Lé níræður og áttræður
Óskarstilnefndi leikstjórinn Richard Linklater hefur unnið með nokkrum leikurum í fleiri en einni mynd, fólki eins og Jack Black (School of Rock, Bernie), Matthew McConaughey (Dazed and Confused, Bernie) og svo auðvitað Boyhood Óskarsverðlaunahafanum Patricia Arquette. Enginn kemst þó með tærnar þar sem Ethan Hawke hefur hælana í þessu samhengi, því Hawke…
Óskarstilnefndi leikstjórinn Richard Linklater hefur unnið með nokkrum leikurum í fleiri en einni mynd, fólki eins og Jack Black (School of Rock, Bernie), Matthew McConaughey (Dazed and Confused, Bernie) og svo auðvitað Boyhood Óskarsverðlaunahafanum Patricia Arquette. Enginn kemst þó með tærnar þar sem Ethan Hawke hefur hælana í þessu samhengi, því Hawke… Lesa meira
Ekki anda – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni Don´t Breath, eða Ekki anda í lauslegri þýðingu, er komin út en myndin er eftir þann sama og endurgerði Evil Dead hrollvekjuna; Fede Alvarez. Stiklan lítur spennandi út. Þrjú ungmenni í Detroit fylgjast með blindum manni sem þau hyggjast ræna, og brjótast svo inn til hans, en…
Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni Don´t Breath, eða Ekki anda í lauslegri þýðingu, er komin út en myndin er eftir þann sama og endurgerði Evil Dead hrollvekjuna; Fede Alvarez. Stiklan lítur spennandi út. Þrjú ungmenni í Detroit fylgjast með blindum manni sem þau hyggjast ræna, og brjótast svo inn til hans, en… Lesa meira
Herra Föstudagur þrettándi
Föstudagurinn þrettándi er, í kvikmyndalegum skilningi, eign Jason Voorhees. Alls hafa 12 myndir um kappann litið dagsins ljós og búið er að gefa út að sú þrettánda komi á næsta ári. Það er bara viðeigandi. Ef „Friday the 13th“ er slegið inn í Google images er hokkígríma Jasons í fyrsta…
Föstudagurinn þrettándi er, í kvikmyndalegum skilningi, eign Jason Voorhees. Alls hafa 12 myndir um kappann litið dagsins ljós og búið er að gefa út að sú þrettánda komi á næsta ári. Það er bara viðeigandi. Ef „Friday the 13th“ er slegið inn í Google images er hokkígríma Jasons í fyrsta… Lesa meira
Depp berst við nasistapylsu
Fyrsta stikla úr nýju Johnny Depp og Kevin Smith myndinni Yoga Hosers er komin út, en Depp fer hér með hlutverk klaufalegs spæjara, sama hlutverk og hann lék í fyrstu mynd í True North trílógíu leikstjórans Kevin Smith, Tusk. Yoga Hosers er önnur mynd í þessari trílógíu Smith. Í Tusk barðist…
Fyrsta stikla úr nýju Johnny Depp og Kevin Smith myndinni Yoga Hosers er komin út, en Depp fer hér með hlutverk klaufalegs spæjara, sama hlutverk og hann lék í fyrstu mynd í True North trílógíu leikstjórans Kevin Smith, Tusk. Yoga Hosers er önnur mynd í þessari trílógíu Smith. Í Tusk barðist… Lesa meira
Kærasta Svarta Pardussins fundin?
12 Years A Slave, Star Wars: The Force Awakens og The Jungle Book Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong’o á í viðræðum um að leika í Marvel myndinni um Svarta Pardusinn, eða Black Panther, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Í Captain America: Civil War, var Pardusinn kynntur fyrir áhorfendum í fyrsta skipti og…
12 Years A Slave, Star Wars: The Force Awakens og The Jungle Book Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong'o á í viðræðum um að leika í Marvel myndinni um Svarta Pardusinn, eða Black Panther, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Í Captain America: Civil War, var Pardusinn kynntur fyrir áhorfendum í fyrsta skipti og… Lesa meira
Assassin´s Creed – Fyrsta stikla!
Fyrsta stikla úr tölvuleikja- og tímaferðalagstryllinum Assassin´s Creed er komin út, en í henni förum við í ferðalag með aðalhetjunni í gegnum minningar forfeðra hans, aftur í aldir. Stiklan lítur ansi vel út, og það er greinilega von á góðu í desember þegar myndin verður frumsýnd. Ekki sakar að kraftmikil tónlist…
Fyrsta stikla úr tölvuleikja- og tímaferðalagstryllinum Assassin´s Creed er komin út, en í henni förum við í ferðalag með aðalhetjunni í gegnum minningar forfeðra hans, aftur í aldir. Stiklan lítur ansi vel út, og það er greinilega von á góðu í desember þegar myndin verður frumsýnd. Ekki sakar að kraftmikil tónlist… Lesa meira
Godzilla 2 frestað
Kvikmyndaverið Warner Bros hefur ákveðið að fresta framhaldi Godzilla um níu mánuði. Myndin verður frumsýnd vestanhafs 22. mars 2019 í leikstjórn Gareth Edwards en hún átti áður að koma fyrir sjónir almennings 8. júní 2018. Þar átti hún að etja kappi við næstu Transformers-mynd í miðasölunni en ekkert verður…
Kvikmyndaverið Warner Bros hefur ákveðið að fresta framhaldi Godzilla um níu mánuði. Myndin verður frumsýnd vestanhafs 22. mars 2019 í leikstjórn Gareth Edwards en hún átti áður að koma fyrir sjónir almennings 8. júní 2018. Þar átti hún að etja kappi við næstu Transformers-mynd í miðasölunni en ekkert verður… Lesa meira
Ferrell verður Pabbi skipstjóri
Will Ferrell hefur skrifað undir samning um að leika á móti Catherine Keener og Michael Cera í hinni gráglettnu gamanmynd Captain Dad, eða Pabbi skipstjóri, í lauslegri þýðingu. Föðurhlutverkið virðist vera Ferrell hugleikið þessa dagana en ekki er langt síðan myndin Daddy´s Home var frumsýnd og búið er að ákveða…
Will Ferrell hefur skrifað undir samning um að leika á móti Catherine Keener og Michael Cera í hinni gráglettnu gamanmynd Captain Dad, eða Pabbi skipstjóri, í lauslegri þýðingu. Föðurhlutverkið virðist vera Ferrell hugleikið þessa dagana en ekki er langt síðan myndin Daddy´s Home var frumsýnd og búið er að ákveða… Lesa meira
Hákarlar fljúga með Nasista uppvakningum
Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá eru hákarlamyndir í tísku þessi misserin, og koma þær út í löngum röðum, mis trúverðugar, eins og gengur og gerist. Sú allra nýjasta heitir Sky Sharks, eða Hákarlar háloftanna í lauslegri þýðingu, en í henni eigast við uppvakningar úr…
Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá eru hákarlamyndir í tísku þessi misserin, og koma þær út í löngum röðum, mis trúverðugar, eins og gengur og gerist. Sú allra nýjasta heitir Sky Sharks, eða Hákarlar háloftanna í lauslegri þýðingu, en í henni eigast við uppvakningar úr… Lesa meira
Ris og fall vídeóspólunnar
Þjóðfræðingurinn Óli Gneisti Sóleyjarson hefur hafið söfnun á hópfjarmögnunarsíðunni Karolina Fund fyrir nýrri og áhugaverðri heimildarmynd sinni Vídeóspólan. Í kynningu fyrir myndina á söfnunarsíðu hennar segir að myndin muni „fjalla um ris og fall vídeóspólunnar á Íslandi og þá menningu sem skapaðist í kringum hana, deilurnar sem hún olli og breytingunum…
Þjóðfræðingurinn Óli Gneisti Sóleyjarson hefur hafið söfnun á hópfjarmögnunarsíðunni Karolina Fund fyrir nýrri og áhugaverðri heimildarmynd sinni Vídeóspólan. Í kynningu fyrir myndina á söfnunarsíðu hennar segir að myndin muni "fjalla um ris og fall vídeóspólunnar á Íslandi og þá menningu sem skapaðist í kringum hana, deilurnar sem hún olli og breytingunum… Lesa meira
Zorro endurgerður í framtíðinni
Endurgerðirnar virðast engan endi ætla að taka í Hollywood, og nú er það grímu- og skikkjuklædda hetjan Zorro sem á að lifna við á ný í nýrri mynd – og í nýjum tíma – í framtíðinni! Aðalmennirnir í þessari nýju mynd eru þeir Desierto félagar, leikarinn Gael Garcia Bernal, sem fer…
Endurgerðirnar virðast engan endi ætla að taka í Hollywood, og nú er það grímu- og skikkjuklædda hetjan Zorro sem á að lifna við á ný í nýrri mynd - og í nýjum tíma - í framtíðinni! Aðalmennirnir í þessari nýju mynd eru þeir Desierto félagar, leikarinn Gael Garcia Bernal, sem fer… Lesa meira
Nýtt í bíó – Angry Birds bíómyndin
Angry Birds bíómyndin verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 11. maí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Kvikmyndin um fiðurféð ergilega gerði garðinn upphaflega frægan í tölvuleiknum Angry Birds og nú fá áhorfendur loksins að vita hvers vegna fuglarnir eru alltaf svona reiðir! Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Á ósnortinni eyju…
Angry Birds bíómyndin verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 11. maí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Kvikmyndin um fiðurféð ergilega gerði garðinn upphaflega frægan í tölvuleiknum Angry Birds og nú fá áhorfendur loksins að vita hvers vegna fuglarnir eru alltaf svona reiðir! Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Á ósnortinni eyju… Lesa meira
Nýtt í bíó – Mother´s Day
Á morgun, miðvikudaginn 11. maí mun Samfilm frumsýna myndina Mother´s Day eftir Garry Marshall, sá hinn sama og gerði Pretty Woman og Valentine´s Day. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi Með helstu hlutverk fara Jennifer Aniston, Kate Hudson, Julia Roberts og Jason Sudeikis. Myndin fjallar…
Á morgun, miðvikudaginn 11. maí mun Samfilm frumsýna myndina Mother´s Day eftir Garry Marshall, sá hinn sama og gerði Pretty Woman og Valentine´s Day. Myndin verður sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Bíóhöllinni Akranesi Með helstu hlutverk fara Jennifer Aniston, Kate Hudson, Julia Roberts og Jason Sudeikis. Myndin fjallar… Lesa meira
Síðasta von mannkyns – Fyrsta kitla úr Inferno!
Ný mynd eftir spennusögu metsöluhöfundarins Dan Brown er væntanleg á hvíta tjaldið með haustinu, Inferno, en í dag var fyrsta sýnishornið úr myndinni frumsýnt. Fyrri myndir eftir sögu Brown eru The Da Vinci Code og Angels & Demons, sem báðar nutu mikilla vinsælda. „Þú ert síðasta von mannkyns,“ er meðal þess…
Ný mynd eftir spennusögu metsöluhöfundarins Dan Brown er væntanleg á hvíta tjaldið með haustinu, Inferno, en í dag var fyrsta sýnishornið úr myndinni frumsýnt. Fyrri myndir eftir sögu Brown eru The Da Vinci Code og Angels & Demons, sem báðar nutu mikilla vinsælda. "Þú ert síðasta von mannkyns," er meðal þess… Lesa meira
Ofurhetjurnar sigra partýstand
Marvel ofurhetjumyndin Captain America: Civil War heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð með tekjur upp á 5,8 milljónir króna. Myndin var einnig langtekjuhæst í Bandaríkjunum nú um helgina, frumsýningarhelgi sína þar ytra, en myndin þénaði 182 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum. Í öðrum löndum hefur myndin einnig verið…
Marvel ofurhetjumyndin Captain America: Civil War heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð með tekjur upp á 5,8 milljónir króna. Myndin var einnig langtekjuhæst í Bandaríkjunum nú um helgina, frumsýningarhelgi sína þar ytra, en myndin þénaði 182 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum. Í öðrum löndum hefur myndin einnig verið… Lesa meira

