Fréttir

Óþekk mamma rekin úr bíó


Hópur mæðra í Lincoln í Nebraska í Bandaríkjunum ákvað að gera það sama og aðalpersónurnar í gamanmyndinni Bad Moms, þar sem þær Mila Kunis, Christina Applegate og Kathryn Hahn fara með hlutverk þriggja úttaugaðra mæðra sem ákveða að sletta ærlega úr klaufunum, gerðu. Þær ákveða að fara út að skemmta sér, og…

Hópur mæðra í Lincoln í Nebraska í Bandaríkjunum ákvað að gera það sama og aðalpersónurnar í gamanmyndinni Bad Moms, þar sem þær Mila Kunis, Christina Applegate og Kathryn Hahn fara með hlutverk þriggja úttaugaðra mæðra sem ákveða að sletta ærlega úr klaufunum, gerðu. Þær ákveða að fara út að skemmta sér, og… Lesa meira

Jason Bourne toppmynd hér og í USA


Njósnatryllirinn Jason Bourne eftir Paul Greengrass með Matt Damon í aðalhlutverkinu, var vinsælasta mynd Verslunarmannahelgarinnar hér á Íslandi rétt eins og í Bandaríkjunum, en myndin var frumsýnd nú fyrir helgi. Njósnarinn Bourne er sem fyrr að púsla saman atvikum úr eigin lífi, um leið og hann er á flótta undan…

Njósnatryllirinn Jason Bourne eftir Paul Greengrass með Matt Damon í aðalhlutverkinu, var vinsælasta mynd Verslunarmannahelgarinnar hér á Íslandi rétt eins og í Bandaríkjunum, en myndin var frumsýnd nú fyrir helgi. Njósnarinn Bourne er sem fyrr að púsla saman atvikum úr eigin lífi, um leið og hann er á flótta undan… Lesa meira

Raising Cain viðhafnarútgáfa á Blu


„Raising Cain“ (1992) eftir Brian De Palma fær viðhafnarútgáfu frá Scream Factory í Bandaríkjunum. Myndin þykir meðal þeirra síðri eftir leikstjórann en hann á að baki nokkrar mikils metnar myndir á borð við „Carrie“ (1976), „Dressed to Kill“ (1980), „Scarface“ (1983) og „The Untouchables“ (1987) en einnig myndir sem þykja…

„Raising Cain“ (1992) eftir Brian De Palma fær viðhafnarútgáfu frá Scream Factory í Bandaríkjunum. Myndin þykir meðal þeirra síðri eftir leikstjórann en hann á að baki nokkrar mikils metnar myndir á borð við „Carrie“ (1976), „Dressed to Kill“ (1980), „Scarface“ (1983) og „The Untouchables“ (1987) en einnig myndir sem þykja… Lesa meira

Skotbardagi lokar Lundúnahátíð


Nýjasta mynd Ben Wheatley (A Field in England), Free Fire, sem Martin Scorsese framleiðir, verður lokamynd sextugustu BFI kvikmyndahátíðarinnar í Lundúnum, og mun hið funheita leikaralið myndarinnar, þau Brie Larson, Cillian Murphy og Armie Hammer, verða viðstödd Evrópufrumsýningu myndarinnar þann 16. október, í Odeon kvikmyndahúsinu við Leicester Square í London. Free Fire gerist…

Nýjasta mynd Ben Wheatley (A Field in England), Free Fire, sem Martin Scorsese framleiðir, verður lokamynd sextugustu BFI kvikmyndahátíðarinnar í Lundúnum, og mun hið funheita leikaralið myndarinnar, þau Brie Larson, Cillian Murphy og Armie Hammer, verða viðstödd Evrópufrumsýningu myndarinnar þann 16. október, í Odeon kvikmyndahúsinu við Leicester Square í London. Free Fire gerist… Lesa meira

Guardians Vol. 2 stikla í október?


Margir bíða spenntir eftir að sjá fyrstu stikluna úr Guardians of the Galaxy Vol. 2, framhaldi hinnar vel heppnuðu Marvel ofurhetjumyndar Guardians of the Galaxy frá árinu 2014, en mynd númar tvö er væntanleg í íslensk bíóhús 28. apríl, 2017. Eins og Chris Pratt, sem leikur Star-Lord í myndinni, segir…

Margir bíða spenntir eftir að sjá fyrstu stikluna úr Guardians of the Galaxy Vol. 2, framhaldi hinnar vel heppnuðu Marvel ofurhetjumyndar Guardians of the Galaxy frá árinu 2014, en mynd númar tvö er væntanleg í íslensk bíóhús 28. apríl, 2017. Eins og Chris Pratt, sem leikur Star-Lord í myndinni, segir… Lesa meira

Þurfa hvítir alltaf að bjarga?


Fresh of the Boat sjónvarpsleikkkonan Constance Wu gagnrýnir þátttöku Matt Damon í kínverska sögulega spennutryllinum The Great Wall nú um helgina, í færslu á Twitter: „Við verðum að hætta að viðhalda þeirri rasísku goðsögn að það sé aðeins hvíti maðurinn sem geti bjargað heiminum,“ sagði leikkonan í færslu sinni. Leikkonan…

Fresh of the Boat sjónvarpsleikkkonan Constance Wu gagnrýnir þátttöku Matt Damon í kínverska sögulega spennutryllinum The Great Wall nú um helgina, í færslu á Twitter: "Við verðum að hætta að viðhalda þeirri rasísku goðsögn að það sé aðeins hvíti maðurinn sem geti bjargað heiminum," sagði leikkonan í færslu sinni. Leikkonan… Lesa meira

True Detective ekki dauð


Fyrsta þáttaröð sakamálaseríunnar True Detective á sjónvarpsstöðinni HBO, með þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum, sló í gegn sumarið 2014, bæði hjá gagnrýnendum og áhorfendum. Önnur þáttaröð, með þeim Vince Vaughn, Colin Farrell og Rachel McAdams í aðalhlutverkum, fékk ekki eins góðar viðtökur. Margir hafa velt fyrir sér…

Fyrsta þáttaröð sakamálaseríunnar True Detective á sjónvarpsstöðinni HBO, með þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum, sló í gegn sumarið 2014, bæði hjá gagnrýnendum og áhorfendum. Önnur þáttaröð, með þeim Vince Vaughn, Colin Farrell og Rachel McAdams í aðalhlutverkum, fékk ekki eins góðar viðtökur. Margir hafa velt fyrir sér… Lesa meira

Game of Thrones hættir eftir áttundu þáttaröð


HBO sjónvarpsstöðin hefur tilkynnt opinberlega að verðlaunasjónvarpsþættirnir vinsælu Krúnuleikar, eða Game of Thrones, muni ljúka göngu sinni eftir áttundu þáttaröð, en dagskrárstjóri stöðvarinnar, Casey Bloys segir að það hafi verið höfundar þáttanna, þeir David Benioff og D.B. Weiss  sem hafi tekið ákvörðunina. Búið er að sýna sex þáttaraðir af Game…

HBO sjónvarpsstöðin hefur tilkynnt opinberlega að verðlaunasjónvarpsþættirnir vinsælu Krúnuleikar, eða Game of Thrones, muni ljúka göngu sinni eftir áttundu þáttaröð, en dagskrárstjóri stöðvarinnar, Casey Bloys segir að það hafi verið höfundar þáttanna, þeir David Benioff og D.B. Weiss  sem hafi tekið ákvörðunina. Búið er að sýna sex þáttaraðir af Game… Lesa meira

Streep ný frænka Poppins


Stórleikkonan Meryl Streep á í viðræðum um að taka að sér hlutverk í nýju Mary Poppins myndinni frá Disney, Mary Poppins Returns, en myndin er framhald hinnar sígildu Mary Poppins myndar frá árinu 1964. Samkvæmt frétt Variety kvikmyndavefjarins þá mun Streep leika hlutverk frænku Poppins, Topsy, sem kom ekki við sögu…

Stórleikkonan Meryl Streep á í viðræðum um að taka að sér hlutverk í nýju Mary Poppins myndinni frá Disney, Mary Poppins Returns, en myndin er framhald hinnar sígildu Mary Poppins myndar frá árinu 1964. Samkvæmt frétt Variety kvikmyndavefjarins þá mun Streep leika hlutverk frænku Poppins, Topsy, sem kom ekki við sögu… Lesa meira

Brent orðinn broskall á Twitter


Það styttist nú óðum í frumsýningu í Bretlandi á myndinni um David Brent úr gamanþáttunum The Office, David Brent: Live on the Road, en í myndinni þá fer Brent í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. Það er að sjálfsögðu Ricky Gervais sem fer með hlutverk Brent. Í myndinni er Brent farinn…

Það styttist nú óðum í frumsýningu í Bretlandi á myndinni um David Brent úr gamanþáttunum The Office, David Brent: Live on the Road, en í myndinni þá fer Brent í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. Það er að sjálfsögðu Ricky Gervais sem fer með hlutverk Brent. Í myndinni er Brent farinn… Lesa meira

Vopnlaus í fremstu víglínu – Fyrsta stikla úr Hacksaw Ridge!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Mel Gibson, hina sannsögulegu Hacksaw Ridge. Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Mel Gibson, hina sannsögulegu Hacksaw Ridge. Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð… Lesa meira

Damon á Kínamúrnum – Fyrsta stikla úr The Great Wall!


Matt Damon er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Nú fyrr í vikunni var nýjasta Bourne myndin frumsýnd, Jason Bourne, með Damon í titilhlutverkinu, og væntanleg er sögulega stórmyndin The Great Wall eftir Zhang Yimou (Hero, House of Flying Daggers). Fyrsta stiklan kom út í gær, en þar sjáum við…

Matt Damon er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Nú fyrr í vikunni var nýjasta Bourne myndin frumsýnd, Jason Bourne, með Damon í titilhlutverkinu, og væntanleg er sögulega stórmyndin The Great Wall eftir Zhang Yimou (Hero, House of Flying Daggers). Fyrsta stiklan kom út í gær, en þar sjáum við… Lesa meira

Interstellar leikkona í Hnotubrjótinn


Interstellar leikkonan unga Mackenzie Foy hefur verið ráðin til að fara með hlutverk Clara í Walt Disney myndinni Hnotubrjóturinn, eða The Nutcracker. Foy sló í gegn sem dóttir persónu Matthew McConaughey í mynd Christopher Nolan, Interstellar. Áður var búið að ráða Misty Copeland sem ballerínu í eina danshlutverk Hnotubrjótsins. Um…

Interstellar leikkonan unga Mackenzie Foy hefur verið ráðin til að fara með hlutverk Clara í Walt Disney myndinni Hnotubrjóturinn, eða The Nutcracker. Foy sló í gegn sem dóttir persónu Matthew McConaughey í mynd Christopher Nolan, Interstellar. Áður var búið að ráða Misty Copeland sem ballerínu í eina danshlutverk Hnotubrjótsins. Um… Lesa meira

23 persónuleikar – M. Night Shyamalan með nýja hrollvekju


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu hrolllvekju The Sixth Sense leikstjórans M. Night Shyamalan, Split, er komin út, og það má segja að miðað við stikluna þá lofi myndin nokkuð góðu, enda er okkur boðið upp á illmenni með klofinn persónuleika, sem býr yfir 23 mismunandi persónuleikum – mörgum mjög hrollvekjandi en öðrum góðviljaðri,…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu hrolllvekju The Sixth Sense leikstjórans M. Night Shyamalan, Split, er komin út, og það má segja að miðað við stikluna þá lofi myndin nokkuð góðu, enda er okkur boðið upp á illmenni með klofinn persónuleika, sem býr yfir 23 mismunandi persónuleikum - mörgum mjög hrollvekjandi en öðrum góðviljaðri,… Lesa meira

Michael Moore í beinni í Bíó Paradís


Kvikmyndagerðarmaðurinn þekkti Michael Moore verður í beinni útsendingu í Bíó Paradís, í gegnum Skype spjallforritið, á föstudaginn næsta, þann 29. júlí, en Moore er staddur á kvikmyndahátíðinni The Traverse City Film Festival, þar sem hann er dagskrárstjóri. Rætt verður við hann að lokinni sýningu á mynd hans Where to Invade…

Kvikmyndagerðarmaðurinn þekkti Michael Moore verður í beinni útsendingu í Bíó Paradís, í gegnum Skype spjallforritið, á föstudaginn næsta, þann 29. júlí, en Moore er staddur á kvikmyndahátíðinni The Traverse City Film Festival, þar sem hann er dagskrárstjóri. Rætt verður við hann að lokinni sýningu á mynd hans Where to Invade… Lesa meira

Afturendi ársins 2016


Kung: Skull Island leikarinn Tom Hiddleston hlaut nú á dögunum verðlaunin Rear of the Year, eða Afturendi ársins, en það er vefsíða Entertaiment Weekly sem greinir frá þessu. Hiddleston, sem er 35 ára, fékk viðurkenninguna fyrir nektaratriði sitt í stuttseríunni The Night Manager, þar sem hann leikur á móti Hugh Laurie og Elizabeth Debicki.…

Kung: Skull Island leikarinn Tom Hiddleston hlaut nú á dögunum verðlaunin Rear of the Year, eða Afturendi ársins, en það er vefsíða Entertaiment Weekly sem greinir frá þessu. Hiddleston, sem er 35 ára, fékk viðurkenninguna fyrir nektaratriði sitt í stuttseríunni The Night Manager, þar sem hann leikur á móti Hugh Laurie og Elizabeth Debicki.… Lesa meira

TIFF opnar með vestra – þátttökulisti birtur


Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst þann 8. september nk. en í dag var birtur listi yfir myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í gær sögðum við frá því að mynd Baltastars Kormáks, Eiðurinn, yrði þar á meðal. Opnunarmynd hátíðarinnar verður hinsvegar Hollywood myndin The Magnificent Seven, eftir…

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst þann 8. september nk. en í dag var birtur listi yfir myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í gær sögðum við frá því að mynd Baltastars Kormáks, Eiðurinn, yrði þar á meðal. Opnunarmynd hátíðarinnar verður hinsvegar Hollywood myndin The Magnificent Seven, eftir… Lesa meira

Winfrey í fimmtu víddina


Óskarstilnefnda leikkonan og spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey mun leika í næstu  mynd Ava DuVernay, ævintýramyndinni A Wrinkle in Time, eða Hrukka í tímans hafi, í lauslegri þýðingu. Winfrey lék einnig í fyrri mynd DuVernay, Selma, sem fjallaði um frelsishetjuna Martin Luther King, auk þess sem Winfrey og DuVernay vinna saman að nýjum sjónvarpsþætti,…

Óskarstilnefnda leikkonan og spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey mun leika í næstu  mynd Ava DuVernay, ævintýramyndinni A Wrinkle in Time, eða Hrukka í tímans hafi, í lauslegri þýðingu. Winfrey lék einnig í fyrri mynd DuVernay, Selma, sem fjallaði um frelsishetjuna Martin Luther King, auk þess sem Winfrey og DuVernay vinna saman að nýjum sjónvarpsþætti,… Lesa meira

Jason Bourne leikstjóri – Topp 10 myndir


Paul Greengrass, leikstjóri Jason Bourne, sem frumsýnd verður á morgun, hefur gert margar frábærar spennumyndir, en fyrst ber þar að telja tvær fyrri myndir um ofurnjósnarann minnislausa Jason Bourne, The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum. Ennfremur hefur hann gert myndir eins og Captain Phillips, með Tom Hanks í aðalhlutverkinu, og Green…

Paul Greengrass, leikstjóri Jason Bourne, sem frumsýnd verður á morgun, hefur gert margar frábærar spennumyndir, en fyrst ber þar að telja tvær fyrri myndir um ofurnjósnarann minnislausa Jason Bourne, The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum. Ennfremur hefur hann gert myndir eins og Captain Phillips, með Tom Hanks í aðalhlutverkinu, og Green… Lesa meira

Eiður Baltasars heimsfrumsýnd í Toronto


Eiðurinn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíð í Toronto. Myndin verður sýnd í Special Presentations hluta hátíðarinnar. Toronto hátíðin fer fram frá 8. – 18. september. Eiðurinn segir af hjartaskurðlækninum Finni sem þykir skara fram úr í starfi sínu. Þegar hann áttar sig á að…

Eiðurinn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíð í Toronto. Myndin verður sýnd í Special Presentations hluta hátíðarinnar. Toronto hátíðin fer fram frá 8. – 18. september. Eiðurinn segir af hjartaskurðlækninum Finni sem þykir skara fram úr í starfi sínu. Þegar hann áttar sig á að… Lesa meira

Hjartasteinn fyrst til Feneyja


Ný íslensk kvikmynd, Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur verið valin í Venice Days flokk kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum sem hefst  31. ágúst nk. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er valin til keppni á hátíðinni. Aðeins tólf kvikmyndir eru valdar til keppni í þessum flokki, en valið er úr…

Ný íslensk kvikmynd, Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur verið valin í Venice Days flokk kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum sem hefst  31. ágúst nk. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er valin til keppni á hátíðinni. Aðeins tólf kvikmyndir eru valdar til keppni í þessum flokki, en valið er úr… Lesa meira

Tilgangslaust stríð – Ný íslensk kvikmynd


Tökur eru hafnar á nýrri íslenskri kvikmynd, Undir trénu, eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, sem áður hefur gert Á annan veg og París norðursins.  Handritið skrifar Gunnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð. „Þetta er samtímasaga úr Reykjavík um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði hvað við annað,“ segir Grímar Jónsson framleiðandi í samtali við…

Tökur eru hafnar á nýrri íslenskri kvikmynd, Undir trénu, eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, sem áður hefur gert Á annan veg og París norðursins.  Handritið skrifar Gunnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð. "Þetta er samtímasaga úr Reykjavík um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði hvað við annað," segir Grímar Jónsson framleiðandi í samtali við… Lesa meira

Dagar VHS taldir


Síðustu óáteknu VHS spólurnar eru nú til sölu í nokkrum raftækjabúðum landins, samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í dag. Í fréttinni segir að þær raftækjaverslanir sem blaðið ræddi við séu löngu hættar að selja slíkar spólur, en nokkrir pakkar hafi fundist baka til hjá Sjónvarpsmiðstöðinni í Síðumúla, en þar var um…

Síðustu óáteknu VHS spólurnar eru nú til sölu í nokkrum raftækjabúðum landins, samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í dag. Í fréttinni segir að þær raftækjaverslanir sem blaðið ræddi við séu löngu hættar að selja slíkar spólur, en nokkrir pakkar hafi fundist baka til hjá Sjónvarpsmiðstöðinni í Síðumúla, en þar var um… Lesa meira

Larson er Captain Marvel – Fyrsta kvenkyns aðalhetja


Ein stærsta Marvel fréttin frá Comic-Con hátíðinni um nýliðna helgi var sú að Óskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson muni leika Carol Denvers í myndinni Captain Marvel, og verða þar með fyrsta kvenkyns aðalhetja í Marvel mynd. Sömuleiðis var staðfestur orðrómur, um að Emily Carmichel myndi leikstýra myndinni. Kevin Feige, forstjóri Marvel studios,…

Ein stærsta Marvel fréttin frá Comic-Con hátíðinni um nýliðna helgi var sú að Óskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson muni leika Carol Denvers í myndinni Captain Marvel, og verða þar með fyrsta kvenkyns aðalhetja í Marvel mynd. Sömuleiðis var staðfestur orðrómur, um að Emily Carmichel myndi leikstýra myndinni. Kevin Feige, forstjóri Marvel studios,… Lesa meira

Geimskutla og Ghostbusters


Áhöfnin á Enterprise fer á ljóshraða beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa helgina í myndinni Star Trek Beyond eftir Justin Lin. Myndin, sem er ný á lista, hafði þar með betur en önnur ný mynd, gamanmyndin Ghostbusters eftir Paul Feig, sem lenti í öðru sæti listans. Í þriðja sæti…

Áhöfnin á Enterprise fer á ljóshraða beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa helgina í myndinni Star Trek Beyond eftir Justin Lin. Myndin, sem er ný á lista, hafði þar með betur en önnur ný mynd, gamanmyndin Ghostbusters eftir Paul Feig, sem lenti í öðru sæti listans. Í þriðja sæti… Lesa meira

T2: Trainspotting – Fyrsta kitla!


Fyrsta kitla er komin út fyrir myndina sem margir bíða spenntir eftir, framhaldsmynd Trainspotting eftir Danny Boyle frá árinu 1996, T2 . Kitlan hefst á lestarhljóði og svo fáum við að sjá nýja mynd af aðalleikurunum standandi og horfandi í myndavélina. Trainspotting fjallaði um hóp af heróínnotendum með sjálfseyðingarhvöt. Í…

Fyrsta kitla er komin út fyrir myndina sem margir bíða spenntir eftir, framhaldsmynd Trainspotting eftir Danny Boyle frá árinu 1996, T2 . Kitlan hefst á lestarhljóði og svo fáum við að sjá nýja mynd af aðalleikurunum standandi og horfandi í myndavélina. Trainspotting fjallaði um hóp af heróínnotendum með sjálfseyðingarhvöt. Í… Lesa meira

Þú ert maður! – Fyrsta stikla úr Wonder Woman


Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Wonder Woman, sem ættuð er úr heimi DC Comics teiknimyndasagna, var frumsýnd á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego nú um helgina. Í stiklunni sjáum við hvernig Diana Prince, öðru nafni Wonder Woman, sem Gal Gadot leikur, finnur orrustuflugmanninn Steve Trevor, leikinn af Chris Pine, á ströndinni,…

Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Wonder Woman, sem ættuð er úr heimi DC Comics teiknimyndasagna, var frumsýnd á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego nú um helgina. Í stiklunni sjáum við hvernig Diana Prince, öðru nafni Wonder Woman, sem Gal Gadot leikur, finnur orrustuflugmanninn Steve Trevor, leikinn af Chris Pine, á ströndinni,… Lesa meira

Black Panther bakvið tjöldin – Fyrsta aukaefni!


Gærdagurinn var sannkölluð veisla fyrir gesti Comic-Con afþeyingarráðstefnunnar í San Diego í gær, en þá voru, eins og við greindum frá í gær, frumsýndar stiklur úr ýmsum væntanlegum myndum, eins og King Arthur: The Legend of the Sword, Justice League og Kong: Skull Island. Við þetta hefur nú bæst sérstakt…

Gærdagurinn var sannkölluð veisla fyrir gesti Comic-Con afþeyingarráðstefnunnar í San Diego í gær, en þá voru, eins og við greindum frá í gær, frumsýndar stiklur úr ýmsum væntanlegum myndum, eins og King Arthur: The Legend of the Sword, Justice League og Kong: Skull Island. Við þetta hefur nú bæst sérstakt… Lesa meira

Losar Excalibur úr steini – Fyrsta stikla úr King Arthur


Fyrsta stikla og fyrsta plakat úr Guy Ritchie myndinni King Arthur: Legend of the Sword, var frumsýnd í dag á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum. Charlie Hunnam fer með titilhlutverkið, hlutverk Arthúrs konungs, sem ber hið magnaða sverð Excalibur, sem honum tekst einum manna að losa úr steini…

Fyrsta stikla og fyrsta plakat úr Guy Ritchie myndinni King Arthur: Legend of the Sword, var frumsýnd í dag á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum. Charlie Hunnam fer með titilhlutverkið, hlutverk Arthúrs konungs, sem ber hið magnaða sverð Excalibur, sem honum tekst einum manna að losa úr steini… Lesa meira

Skrímsli eru til – Fyrsta stikla úr Kong: Skull Island


Stórfréttirnar koma nú á færibandi frá Comic-Con ráðstefnunni í San Diego, sem nú stendur yfir, en hátíðin er meðal annars óspart notuð til að frumsýna ný sýnishorn úr væntanlegum myndum, og leikaralið mynda mætir gjarnan í pallborðsumræður á undan, og margt margt fleira skemmtilegt. Nú er komið að fyrstu stiklunni úr…

Stórfréttirnar koma nú á færibandi frá Comic-Con ráðstefnunni í San Diego, sem nú stendur yfir, en hátíðin er meðal annars óspart notuð til að frumsýna ný sýnishorn úr væntanlegum myndum, og leikaralið mynda mætir gjarnan í pallborðsumræður á undan, og margt margt fleira skemmtilegt. Nú er komið að fyrstu stiklunni úr… Lesa meira