Það styttist nú óðum í frumsýningu í Bretlandi á myndinni um David Brent úr gamanþáttunum The Office, David Brent: Live on the Road, en í myndinni þá fer Brent í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. Það er að sjálfsögðu Ricky Gervais sem fer með hlutverk Brent. Í myndinni er Brent farinn…
Það styttist nú óðum í frumsýningu í Bretlandi á myndinni um David Brent úr gamanþáttunum The Office, David Brent: Live on the Road, en í myndinni þá fer Brent í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. Það er að sjálfsögðu Ricky Gervais sem fer með hlutverk Brent. Í myndinni er Brent farinn… Lesa meira
Fréttir
Vopnlaus í fremstu víglínu – Fyrsta stikla úr Hacksaw Ridge!
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Mel Gibson, hina sannsögulegu Hacksaw Ridge. Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Mel Gibson, hina sannsögulegu Hacksaw Ridge. Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð… Lesa meira
Damon á Kínamúrnum – Fyrsta stikla úr The Great Wall!
Matt Damon er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Nú fyrr í vikunni var nýjasta Bourne myndin frumsýnd, Jason Bourne, með Damon í titilhlutverkinu, og væntanleg er sögulega stórmyndin The Great Wall eftir Zhang Yimou (Hero, House of Flying Daggers). Fyrsta stiklan kom út í gær, en þar sjáum við…
Matt Damon er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Nú fyrr í vikunni var nýjasta Bourne myndin frumsýnd, Jason Bourne, með Damon í titilhlutverkinu, og væntanleg er sögulega stórmyndin The Great Wall eftir Zhang Yimou (Hero, House of Flying Daggers). Fyrsta stiklan kom út í gær, en þar sjáum við… Lesa meira
Interstellar leikkona í Hnotubrjótinn
Interstellar leikkonan unga Mackenzie Foy hefur verið ráðin til að fara með hlutverk Clara í Walt Disney myndinni Hnotubrjóturinn, eða The Nutcracker. Foy sló í gegn sem dóttir persónu Matthew McConaughey í mynd Christopher Nolan, Interstellar. Áður var búið að ráða Misty Copeland sem ballerínu í eina danshlutverk Hnotubrjótsins. Um…
Interstellar leikkonan unga Mackenzie Foy hefur verið ráðin til að fara með hlutverk Clara í Walt Disney myndinni Hnotubrjóturinn, eða The Nutcracker. Foy sló í gegn sem dóttir persónu Matthew McConaughey í mynd Christopher Nolan, Interstellar. Áður var búið að ráða Misty Copeland sem ballerínu í eina danshlutverk Hnotubrjótsins. Um… Lesa meira
23 persónuleikar – M. Night Shyamalan með nýja hrollvekju
Fyrsta stiklan fyrir nýjustu hrolllvekju The Sixth Sense leikstjórans M. Night Shyamalan, Split, er komin út, og það má segja að miðað við stikluna þá lofi myndin nokkuð góðu, enda er okkur boðið upp á illmenni með klofinn persónuleika, sem býr yfir 23 mismunandi persónuleikum – mörgum mjög hrollvekjandi en öðrum góðviljaðri,…
Fyrsta stiklan fyrir nýjustu hrolllvekju The Sixth Sense leikstjórans M. Night Shyamalan, Split, er komin út, og það má segja að miðað við stikluna þá lofi myndin nokkuð góðu, enda er okkur boðið upp á illmenni með klofinn persónuleika, sem býr yfir 23 mismunandi persónuleikum - mörgum mjög hrollvekjandi en öðrum góðviljaðri,… Lesa meira
Michael Moore í beinni í Bíó Paradís
Kvikmyndagerðarmaðurinn þekkti Michael Moore verður í beinni útsendingu í Bíó Paradís, í gegnum Skype spjallforritið, á föstudaginn næsta, þann 29. júlí, en Moore er staddur á kvikmyndahátíðinni The Traverse City Film Festival, þar sem hann er dagskrárstjóri. Rætt verður við hann að lokinni sýningu á mynd hans Where to Invade…
Kvikmyndagerðarmaðurinn þekkti Michael Moore verður í beinni útsendingu í Bíó Paradís, í gegnum Skype spjallforritið, á föstudaginn næsta, þann 29. júlí, en Moore er staddur á kvikmyndahátíðinni The Traverse City Film Festival, þar sem hann er dagskrárstjóri. Rætt verður við hann að lokinni sýningu á mynd hans Where to Invade… Lesa meira
Afturendi ársins 2016
Kung: Skull Island leikarinn Tom Hiddleston hlaut nú á dögunum verðlaunin Rear of the Year, eða Afturendi ársins, en það er vefsíða Entertaiment Weekly sem greinir frá þessu. Hiddleston, sem er 35 ára, fékk viðurkenninguna fyrir nektaratriði sitt í stuttseríunni The Night Manager, þar sem hann leikur á móti Hugh Laurie og Elizabeth Debicki.…
Kung: Skull Island leikarinn Tom Hiddleston hlaut nú á dögunum verðlaunin Rear of the Year, eða Afturendi ársins, en það er vefsíða Entertaiment Weekly sem greinir frá þessu. Hiddleston, sem er 35 ára, fékk viðurkenninguna fyrir nektaratriði sitt í stuttseríunni The Night Manager, þar sem hann leikur á móti Hugh Laurie og Elizabeth Debicki.… Lesa meira
TIFF opnar með vestra – þátttökulisti birtur
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst þann 8. september nk. en í dag var birtur listi yfir myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í gær sögðum við frá því að mynd Baltastars Kormáks, Eiðurinn, yrði þar á meðal. Opnunarmynd hátíðarinnar verður hinsvegar Hollywood myndin The Magnificent Seven, eftir…
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada, TIFF, hefst þann 8. september nk. en í dag var birtur listi yfir myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í gær sögðum við frá því að mynd Baltastars Kormáks, Eiðurinn, yrði þar á meðal. Opnunarmynd hátíðarinnar verður hinsvegar Hollywood myndin The Magnificent Seven, eftir… Lesa meira
Winfrey í fimmtu víddina
Óskarstilnefnda leikkonan og spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey mun leika í næstu mynd Ava DuVernay, ævintýramyndinni A Wrinkle in Time, eða Hrukka í tímans hafi, í lauslegri þýðingu. Winfrey lék einnig í fyrri mynd DuVernay, Selma, sem fjallaði um frelsishetjuna Martin Luther King, auk þess sem Winfrey og DuVernay vinna saman að nýjum sjónvarpsþætti,…
Óskarstilnefnda leikkonan og spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey mun leika í næstu mynd Ava DuVernay, ævintýramyndinni A Wrinkle in Time, eða Hrukka í tímans hafi, í lauslegri þýðingu. Winfrey lék einnig í fyrri mynd DuVernay, Selma, sem fjallaði um frelsishetjuna Martin Luther King, auk þess sem Winfrey og DuVernay vinna saman að nýjum sjónvarpsþætti,… Lesa meira
Jason Bourne leikstjóri – Topp 10 myndir
Paul Greengrass, leikstjóri Jason Bourne, sem frumsýnd verður á morgun, hefur gert margar frábærar spennumyndir, en fyrst ber þar að telja tvær fyrri myndir um ofurnjósnarann minnislausa Jason Bourne, The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum. Ennfremur hefur hann gert myndir eins og Captain Phillips, með Tom Hanks í aðalhlutverkinu, og Green…
Paul Greengrass, leikstjóri Jason Bourne, sem frumsýnd verður á morgun, hefur gert margar frábærar spennumyndir, en fyrst ber þar að telja tvær fyrri myndir um ofurnjósnarann minnislausa Jason Bourne, The Bourne Supremacy og The Bourne Ultimatum. Ennfremur hefur hann gert myndir eins og Captain Phillips, með Tom Hanks í aðalhlutverkinu, og Green… Lesa meira
Eiður Baltasars heimsfrumsýnd í Toronto
Eiðurinn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíð í Toronto. Myndin verður sýnd í Special Presentations hluta hátíðarinnar. Toronto hátíðin fer fram frá 8. – 18. september. Eiðurinn segir af hjartaskurðlækninum Finni sem þykir skara fram úr í starfi sínu. Þegar hann áttar sig á að…
Eiðurinn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíð í Toronto. Myndin verður sýnd í Special Presentations hluta hátíðarinnar. Toronto hátíðin fer fram frá 8. – 18. september. Eiðurinn segir af hjartaskurðlækninum Finni sem þykir skara fram úr í starfi sínu. Þegar hann áttar sig á að… Lesa meira
Hjartasteinn fyrst til Feneyja
Ný íslensk kvikmynd, Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur verið valin í Venice Days flokk kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum sem hefst 31. ágúst nk. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er valin til keppni á hátíðinni. Aðeins tólf kvikmyndir eru valdar til keppni í þessum flokki, en valið er úr…
Ný íslensk kvikmynd, Hjartasteinn, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur verið valin í Venice Days flokk kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum sem hefst 31. ágúst nk. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er valin til keppni á hátíðinni. Aðeins tólf kvikmyndir eru valdar til keppni í þessum flokki, en valið er úr… Lesa meira
Tilgangslaust stríð – Ný íslensk kvikmynd
Tökur eru hafnar á nýrri íslenskri kvikmynd, Undir trénu, eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, sem áður hefur gert Á annan veg og París norðursins. Handritið skrifar Gunnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð. „Þetta er samtímasaga úr Reykjavík um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði hvað við annað,“ segir Grímar Jónsson framleiðandi í samtali við…
Tökur eru hafnar á nýrri íslenskri kvikmynd, Undir trénu, eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, sem áður hefur gert Á annan veg og París norðursins. Handritið skrifar Gunnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð. "Þetta er samtímasaga úr Reykjavík um venjulegt fólk í tilgangslausu stríði hvað við annað," segir Grímar Jónsson framleiðandi í samtali við… Lesa meira
Dagar VHS taldir
Síðustu óáteknu VHS spólurnar eru nú til sölu í nokkrum raftækjabúðum landins, samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í dag. Í fréttinni segir að þær raftækjaverslanir sem blaðið ræddi við séu löngu hættar að selja slíkar spólur, en nokkrir pakkar hafi fundist baka til hjá Sjónvarpsmiðstöðinni í Síðumúla, en þar var um…
Síðustu óáteknu VHS spólurnar eru nú til sölu í nokkrum raftækjabúðum landins, samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í dag. Í fréttinni segir að þær raftækjaverslanir sem blaðið ræddi við séu löngu hættar að selja slíkar spólur, en nokkrir pakkar hafi fundist baka til hjá Sjónvarpsmiðstöðinni í Síðumúla, en þar var um… Lesa meira
Larson er Captain Marvel – Fyrsta kvenkyns aðalhetja
Ein stærsta Marvel fréttin frá Comic-Con hátíðinni um nýliðna helgi var sú að Óskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson muni leika Carol Denvers í myndinni Captain Marvel, og verða þar með fyrsta kvenkyns aðalhetja í Marvel mynd. Sömuleiðis var staðfestur orðrómur, um að Emily Carmichel myndi leikstýra myndinni. Kevin Feige, forstjóri Marvel studios,…
Ein stærsta Marvel fréttin frá Comic-Con hátíðinni um nýliðna helgi var sú að Óskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson muni leika Carol Denvers í myndinni Captain Marvel, og verða þar með fyrsta kvenkyns aðalhetja í Marvel mynd. Sömuleiðis var staðfestur orðrómur, um að Emily Carmichel myndi leikstýra myndinni. Kevin Feige, forstjóri Marvel studios,… Lesa meira
Geimskutla og Ghostbusters
Áhöfnin á Enterprise fer á ljóshraða beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa helgina í myndinni Star Trek Beyond eftir Justin Lin. Myndin, sem er ný á lista, hafði þar með betur en önnur ný mynd, gamanmyndin Ghostbusters eftir Paul Feig, sem lenti í öðru sæti listans. Í þriðja sæti…
Áhöfnin á Enterprise fer á ljóshraða beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa helgina í myndinni Star Trek Beyond eftir Justin Lin. Myndin, sem er ný á lista, hafði þar með betur en önnur ný mynd, gamanmyndin Ghostbusters eftir Paul Feig, sem lenti í öðru sæti listans. Í þriðja sæti… Lesa meira
T2: Trainspotting – Fyrsta kitla!
Fyrsta kitla er komin út fyrir myndina sem margir bíða spenntir eftir, framhaldsmynd Trainspotting eftir Danny Boyle frá árinu 1996, T2 . Kitlan hefst á lestarhljóði og svo fáum við að sjá nýja mynd af aðalleikurunum standandi og horfandi í myndavélina. Trainspotting fjallaði um hóp af heróínnotendum með sjálfseyðingarhvöt. Í…
Fyrsta kitla er komin út fyrir myndina sem margir bíða spenntir eftir, framhaldsmynd Trainspotting eftir Danny Boyle frá árinu 1996, T2 . Kitlan hefst á lestarhljóði og svo fáum við að sjá nýja mynd af aðalleikurunum standandi og horfandi í myndavélina. Trainspotting fjallaði um hóp af heróínnotendum með sjálfseyðingarhvöt. Í… Lesa meira
Þú ert maður! – Fyrsta stikla úr Wonder Woman
Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Wonder Woman, sem ættuð er úr heimi DC Comics teiknimyndasagna, var frumsýnd á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego nú um helgina. Í stiklunni sjáum við hvernig Diana Prince, öðru nafni Wonder Woman, sem Gal Gadot leikur, finnur orrustuflugmanninn Steve Trevor, leikinn af Chris Pine, á ströndinni,…
Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Wonder Woman, sem ættuð er úr heimi DC Comics teiknimyndasagna, var frumsýnd á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego nú um helgina. Í stiklunni sjáum við hvernig Diana Prince, öðru nafni Wonder Woman, sem Gal Gadot leikur, finnur orrustuflugmanninn Steve Trevor, leikinn af Chris Pine, á ströndinni,… Lesa meira
Black Panther bakvið tjöldin – Fyrsta aukaefni!
Gærdagurinn var sannkölluð veisla fyrir gesti Comic-Con afþeyingarráðstefnunnar í San Diego í gær, en þá voru, eins og við greindum frá í gær, frumsýndar stiklur úr ýmsum væntanlegum myndum, eins og King Arthur: The Legend of the Sword, Justice League og Kong: Skull Island. Við þetta hefur nú bæst sérstakt…
Gærdagurinn var sannkölluð veisla fyrir gesti Comic-Con afþeyingarráðstefnunnar í San Diego í gær, en þá voru, eins og við greindum frá í gær, frumsýndar stiklur úr ýmsum væntanlegum myndum, eins og King Arthur: The Legend of the Sword, Justice League og Kong: Skull Island. Við þetta hefur nú bæst sérstakt… Lesa meira
Losar Excalibur úr steini – Fyrsta stikla úr King Arthur
Fyrsta stikla og fyrsta plakat úr Guy Ritchie myndinni King Arthur: Legend of the Sword, var frumsýnd í dag á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum. Charlie Hunnam fer með titilhlutverkið, hlutverk Arthúrs konungs, sem ber hið magnaða sverð Excalibur, sem honum tekst einum manna að losa úr steini…
Fyrsta stikla og fyrsta plakat úr Guy Ritchie myndinni King Arthur: Legend of the Sword, var frumsýnd í dag á Comic-Con hátíðinni í San Diego í Bandaríkjunum. Charlie Hunnam fer með titilhlutverkið, hlutverk Arthúrs konungs, sem ber hið magnaða sverð Excalibur, sem honum tekst einum manna að losa úr steini… Lesa meira
Skrímsli eru til – Fyrsta stikla úr Kong: Skull Island
Stórfréttirnar koma nú á færibandi frá Comic-Con ráðstefnunni í San Diego, sem nú stendur yfir, en hátíðin er meðal annars óspart notuð til að frumsýna ný sýnishorn úr væntanlegum myndum, og leikaralið mynda mætir gjarnan í pallborðsumræður á undan, og margt margt fleira skemmtilegt. Nú er komið að fyrstu stiklunni úr…
Stórfréttirnar koma nú á færibandi frá Comic-Con ráðstefnunni í San Diego, sem nú stendur yfir, en hátíðin er meðal annars óspart notuð til að frumsýna ný sýnishorn úr væntanlegum myndum, og leikaralið mynda mætir gjarnan í pallborðsumræður á undan, og margt margt fleira skemmtilegt. Nú er komið að fyrstu stiklunni úr… Lesa meira
Ingvar í Justice League
Fyrsta stiklan fyrir ofurhetjumyndina Justice League var frumsýnd á Comic-Con hátíðinni í San Diego fyrr í dag, en meðal þeirra leikara sem sjást í stiklunni er enginn annar en Ingvar E. Sigurðsson, en honum bregður fyrir tvisvar í sýnishorninu. Justice League er ofurhetjuteymi úr heimi DC Comics teiknimyndasagnanna, svipað því sem…
Fyrsta stiklan fyrir ofurhetjumyndina Justice League var frumsýnd á Comic-Con hátíðinni í San Diego fyrr í dag, en meðal þeirra leikara sem sjást í stiklunni er enginn annar en Ingvar E. Sigurðsson, en honum bregður fyrir tvisvar í sýnishorninu. Justice League er ofurhetjuteymi úr heimi DC Comics teiknimyndasagnanna, svipað því sem… Lesa meira
Ghostbusters dúkkurnar rjúka út
Leikfangafyrirtækið Mattel segir, samkvæmt frétt í Variety kvikmyndaritinu, að nýju Ghostbusters dúkkurnar seljist mun betur en búist var við. Fyrirtækið segir að dúkkurnar, sem og fleira dót úr myndinni, eins og Ghostbusters bíllinn, draugabyssurnar og fleira, væru mjög vinsælar bæði hjá strákum og stelpum. Í fréttinni er sérstaklega tekið fram…
Leikfangafyrirtækið Mattel segir, samkvæmt frétt í Variety kvikmyndaritinu, að nýju Ghostbusters dúkkurnar seljist mun betur en búist var við. Fyrirtækið segir að dúkkurnar, sem og fleira dót úr myndinni, eins og Ghostbusters bíllinn, draugabyssurnar og fleira, væru mjög vinsælar bæði hjá strákum og stelpum. Í fréttinni er sérstaklega tekið fram… Lesa meira
Óvænt – The Woods varð Blair Witch
Óvænt uppákoma varð á Comic-Con afþreyingarráðstefnunni í San Diego í gær, þegar Lionsgate framleiðslufyrirtækið bauð upp á sýningu á nýjustu mynd sinni, The Woods. Þegar ljósin voru slökkt í bíósalnum, áttuðu bíógestir sig á því að í raun var ekki verið að sýna mynd sem heitir The Woods heldur leynilegt…
Óvænt uppákoma varð á Comic-Con afþreyingarráðstefnunni í San Diego í gær, þegar Lionsgate framleiðslufyrirtækið bauð upp á sýningu á nýjustu mynd sinni, The Woods. Þegar ljósin voru slökkt í bíósalnum, áttuðu bíógestir sig á því að í raun var ekki verið að sýna mynd sem heitir The Woods heldur leynilegt… Lesa meira
Járnhnefi í New York – Fyrsta kitla!
Fyrsta kitlan fyrir Netflix sjónvarpsþáttaseríuna Iron Fist, eða Járnhnefi í lauslegri þýðingu, var kynnt á Comic-Con afþreyingarefnishátíðinni sem nú stendur yfir í San Diego í Bandaríkjunum. Netflix gerir seríuna í samstarfi við Marvel, en Iron Fist er Marvel-ofurhetja. Það var aðalleikarinn, Finn Jones, sem kynnti kitluna á hátíðinni. Miðað við það…
Fyrsta kitlan fyrir Netflix sjónvarpsþáttaseríuna Iron Fist, eða Járnhnefi í lauslegri þýðingu, var kynnt á Comic-Con afþreyingarefnishátíðinni sem nú stendur yfir í San Diego í Bandaríkjunum. Netflix gerir seríuna í samstarfi við Marvel, en Iron Fist er Marvel-ofurhetja. Það var aðalleikarinn, Finn Jones, sem kynnti kitluna á hátíðinni. Miðað við það… Lesa meira
Valerian verndar mannkynnið – Fyrsta ljósmynd!
Talið er að nýjasta kvikmynd Luc Besson, vísindaskáldsagan Valerian And The City Of A Thousand Planets, eigi eftir að vekja mikið umtal á Comic-Con teiknimynda- og afþreyingarráðstefnunni í San Diego, sem hófst í dag, en Besson er staddur ásamt leikurum myndarinnar á hátíðinni, að kynna myndina. Birt hefur verið fyrsta ljósmynd af…
Talið er að nýjasta kvikmynd Luc Besson, vísindaskáldsagan Valerian And The City Of A Thousand Planets, eigi eftir að vekja mikið umtal á Comic-Con teiknimynda- og afþreyingarráðstefnunni í San Diego, sem hófst í dag, en Besson er staddur ásamt leikurum myndarinnar á hátíðinni, að kynna myndina. Birt hefur verið fyrsta ljósmynd af… Lesa meira
Blá ofurhetja bjargar heiminum
Fyrsta mynd af Peter Serafinowicz í hlutverki sínu sem ofurhetjan The Tick hefur verið birt, en væntanlegir eru sjónvarpsþættir um hetjuna á Amazon streymisveitunni. Höfundur Tick er Ben Edlund, en teiknimyndaþættir um Tick komu fyrst í sjónvarpið árið 1994. Í þessari nýju útgáfu af sögunni þá er aðstoðarmaður Tick, Arthur…
Fyrsta mynd af Peter Serafinowicz í hlutverki sínu sem ofurhetjan The Tick hefur verið birt, en væntanlegir eru sjónvarpsþættir um hetjuna á Amazon streymisveitunni. Höfundur Tick er Ben Edlund, en teiknimyndaþættir um Tick komu fyrst í sjónvarpið árið 1994. Í þessari nýju útgáfu af sögunni þá er aðstoðarmaður Tick, Arthur… Lesa meira
Tökur á Svaninum ganga vel – Nýjar ljósmyndir!
Tökur á Svaninum, nýrri íslenskri bíómynd eftir Ásu Hjörleifsdóttur sem gerð er eftir skáldsögu Guðbergs Bergssonar, hafa gengið vel. Myndin er að mestu leiti tekin upp á bóndabænum Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, en samkvæmt Marteini Knaran Ómarssyni, þá er sveitin nýtt vel og tekið er upp víða í dalnum. „Tökum lýkur í…
Tökur á Svaninum, nýrri íslenskri bíómynd eftir Ásu Hjörleifsdóttur sem gerð er eftir skáldsögu Guðbergs Bergssonar, hafa gengið vel. Myndin er að mestu leiti tekin upp á bóndabænum Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal, en samkvæmt Marteini Knaran Ómarssyni, þá er sveitin nýtt vel og tekið er upp víða í dalnum. "Tökum lýkur í… Lesa meira
Road House viðhafnarútgáfa á Blu
„Road House“ (1989) með Patrick Swayze fær viðhafnarútgáfu á Blu-ray frá bandaríska útgáfufyrirtækinu Shout Factory. Fáir myndu kalla hana frábæra og halda andliti en hún er sígild mynd með dyggan hóp aðdáenda. Níundi áratugurinn var áratugur hasarmyndanna með hvítþvegnum hetjum sem öttu kappi við vondu kallana sem áttu það skilið…
„Road House“ (1989) með Patrick Swayze fær viðhafnarútgáfu á Blu-ray frá bandaríska útgáfufyrirtækinu Shout Factory. Fáir myndu kalla hana frábæra og halda andliti en hún er sígild mynd með dyggan hóp aðdáenda. Níundi áratugurinn var áratugur hasarmyndanna með hvítþvegnum hetjum sem öttu kappi við vondu kallana sem áttu það skilið… Lesa meira
Styles þarf gæslu allan sólarhringinn
Harry Styles, söngvari hinnar geysivinsælu strákahljómsveitar One Direction, þarf öryggisgæslu allan sólarhinginn á tökustað nýju Christopher Nolan myndarinnar Dunkirk í Frakklandi. Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar næstum 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu Nasista. Samkvæmt Glamour tímaritinu þá er Styles nú við tökur stríðsmyndarinnar, og hefur…
Harry Styles, söngvari hinnar geysivinsælu strákahljómsveitar One Direction, þarf öryggisgæslu allan sólarhinginn á tökustað nýju Christopher Nolan myndarinnar Dunkirk í Frakklandi. Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar næstum 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu Nasista. Samkvæmt Glamour tímaritinu þá er Styles nú við tökur stríðsmyndarinnar, og hefur… Lesa meira

