Í litlum bæ í Tennessee í Columbia fylki í Bandaríkjunum hefur ný ofurhetja litið dagsins ljós. Hetjan, sem er tuttugu ára gömul og grímuklædd, eins og persóna úr Kick-Ass myndinni, ætlar sér að berjast fyrir öryggi samborgara sinna og takast á við glæpamenn. Það voru lögreglumenn í þessum 35 þúsund…
Í litlum bæ í Tennessee í Columbia fylki í Bandaríkjunum hefur ný ofurhetja litið dagsins ljós. Hetjan, sem er tuttugu ára gömul og grímuklædd, eins og persóna úr Kick-Ass myndinni, ætlar sér að berjast fyrir öryggi samborgara sinna og takast á við glæpamenn. Það voru lögreglumenn í þessum 35 þúsund… Lesa meira
Fréttir
Twilight og Killers í Bíótali
Tvö sjóðheið Bíótöl úr smiðju þeirra Tómasar Valgeirssonar og Sindra Grétarssonar voru að detta í hús. Í öðru fara þeir sínum flauelsmjúku höndum um myndina Killers með Ashton Kutcher og Katherine Heigl, og í hinu taka þeir Twilight Eclipse á teppið. Horfðu hérna á Twilight Bíótalið og hérna á Killers.…
Tvö sjóðheið Bíótöl úr smiðju þeirra Tómasar Valgeirssonar og Sindra Grétarssonar voru að detta í hús. Í öðru fara þeir sínum flauelsmjúku höndum um myndina Killers með Ashton Kutcher og Katherine Heigl, og í hinu taka þeir Twilight Eclipse á teppið. Horfðu hérna á Twilight Bíótalið og hérna á Killers.… Lesa meira
Leikstjóri notar Bin Laden til að fá vegabréfsáritun
Sjálfur Al Quaida leiðtoginn Osama Bin Laden er efni í nýrri mynd frá Bollywood í Indlandi, sem ber heitið „Tere Bin Laden“ sem útleggst eitthvað á þessa leið: Án þín Bin Laden. Sagan segir frá hugmyndaríkum ungum sjónvarpsmanni sem býr til bíómynd með leikara sem líkist Bin Laden. Hann setur…
Sjálfur Al Quaida leiðtoginn Osama Bin Laden er efni í nýrri mynd frá Bollywood í Indlandi, sem ber heitið "Tere Bin Laden" sem útleggst eitthvað á þessa leið: Án þín Bin Laden. Sagan segir frá hugmyndaríkum ungum sjónvarpsmanni sem býr til bíómynd með leikara sem líkist Bin Laden. Hann setur… Lesa meira
Nýtt Scott Pilgrim plakat komið
Þá er loks hægt að skoða fyrsta „alvöru“ plakatið fyrir Scott Pilgrim vs. The World sem kallast ekki teaser plakat. Myndin er leikstýrð af Edgar Wright (Shaun of the Dead, Hot Fuzz) og kemur til íslands í lok ágúst. Hún er frumsýnd 13. ágúst í BNA og aldrei er að…
Þá er loks hægt að skoða fyrsta "alvöru" plakatið fyrir Scott Pilgrim vs. The World sem kallast ekki teaser plakat. Myndin er leikstýrð af Edgar Wright (Shaun of the Dead, Hot Fuzz) og kemur til íslands í lok ágúst. Hún er frumsýnd 13. ágúst í BNA og aldrei er að… Lesa meira
Lohan í steininn
Hollywoodstjarnan Lindsey Lohan er á leið í steininn eftir að dómari dæmdi hana í 90 daga fangelsi fyrir að klikka á því að mæta í áfengismeðferð. Lohan grét í réttarsal og bar sig illa eins og meðfylgjandi myndir sýna. Lohan var af mörgum talin ein heitasta ungstjarnan í bransanum, en…
Hollywoodstjarnan Lindsey Lohan er á leið í steininn eftir að dómari dæmdi hana í 90 daga fangelsi fyrir að klikka á því að mæta í áfengismeðferð. Lohan grét í réttarsal og bar sig illa eins og meðfylgjandi myndir sýna. Lohan var af mörgum talin ein heitasta ungstjarnan í bransanum, en… Lesa meira
Boðberi er ekki hrunmynd
Hjálmar Sveinsson leikstjóri spennumyndarinnar Boðbera, sem frumsýnd verður í kvöld, bjó í Tékklandi í fimm ár og kom heim fyrir hrun og skynjaði eitthvað skrýtið á Íslandi og allt var „svo hyper og tense“. Hann ákvað því að skrifa handrit um fólk sem var ekki hluti af neyslubrjálæðinu þó það…
Hjálmar Sveinsson leikstjóri spennumyndarinnar Boðbera, sem frumsýnd verður í kvöld, bjó í Tékklandi í fimm ár og kom heim fyrir hrun og skynjaði eitthvað skrýtið á Íslandi og allt var "svo hyper og tense". Hann ákvað því að skrifa handrit um fólk sem var ekki hluti af neyslubrjálæðinu þó það… Lesa meira
Tómas kjaftstopp yfir Inception
Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi hér á kvikmyndir.is er í hálfgerðu losti þessa stundina, en hann sá Inception núna áðan og á varla orð til að lýsa hrifningu sinni. „Inception skildi mig eftir gjörsamlega kjaftstopp. Ég bjóst við frábærri mynd frá frábærum kvikmyndagerðarmanni en fékk heila veislu í staðinn,“ segir Tómas meðal…
Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi hér á kvikmyndir.is er í hálfgerðu losti þessa stundina, en hann sá Inception núna áðan og á varla orð til að lýsa hrifningu sinni. "Inception skildi mig eftir gjörsamlega kjaftstopp. Ég bjóst við frábærri mynd frá frábærum kvikmyndagerðarmanni en fékk heila veislu í staðinn," segir Tómas meðal… Lesa meira
Rödd Öskubusku látin
Í gær sögðum við frétt af nýrri bíómynd eftir sögunni um Öskubusku, en nú berast þær fregnir að Ilene Woods, sem talaði fyrir Öskubusku í hinni sígildu Disney teiknimynd, sé látin, 81 árs að aldri. Hún lést af veikindum tengdum Alzheimer sjúkdómnum, á hjúkrunarheimili í Canoga Park, að því er…
Í gær sögðum við frétt af nýrri bíómynd eftir sögunni um Öskubusku, en nú berast þær fregnir að Ilene Woods, sem talaði fyrir Öskubusku í hinni sígildu Disney teiknimynd, sé látin, 81 árs að aldri. Hún lést af veikindum tengdum Alzheimer sjúkdómnum, á hjúkrunarheimili í Canoga Park, að því er… Lesa meira
Milla í beinni af settinu
Nútímatækni er að gera bíóáhugamönnum kleift að fá æ oftar og fyrr fréttir af bíómyndum sem eru í framleiðslu. Farsímar, Twitter, Facebook og fleiri vefsíður, tól og tæki, eru þarna í lykilhlutverki. Nú standa yfir töku á mynd Paul W.S. Anderson, Skytturnar þrjár, sem sýnd verður í þrívídd að sjálfsögðu.…
Nútímatækni er að gera bíóáhugamönnum kleift að fá æ oftar og fyrr fréttir af bíómyndum sem eru í framleiðslu. Farsímar, Twitter, Facebook og fleiri vefsíður, tól og tæki, eru þarna í lykilhlutverki. Nú standa yfir töku á mynd Paul W.S. Anderson, Skytturnar þrjár, sem sýnd verður í þrívídd að sjálfsögðu.… Lesa meira
Boðberi frumsýndur á miðvikudag
Það er ekki á hverjum degi sem ný íslensk bíómynd er frumsýnd, hvað þá ný íslensk spennumynd. Nú á miðvikudaginn er þó komið að frumsýningu á einni slíkri mynd, Boðbera eftir Hjálmar Einarsson. Í kynningu frá SAM bíóunum segir meðal annars að hér sé á ferð ein ferskasta íslenska mynd…
Það er ekki á hverjum degi sem ný íslensk bíómynd er frumsýnd, hvað þá ný íslensk spennumynd. Nú á miðvikudaginn er þó komið að frumsýningu á einni slíkri mynd, Boðbera eftir Hjálmar Einarsson. Í kynningu frá SAM bíóunum segir meðal annars að hér sé á ferð ein ferskasta íslenska mynd… Lesa meira
Miðasalan komin í gang!
Kvikmyndaáhugamenn eru líklegast að verða orðlausir af spenningi yfir nýjustu mynd Christophers Nolan, Inception, sem við ætlum að forsýna tæpri viku á undan íslenskum frumsýningardegi. Sýningin verður semsagt á föstudeginum 16. júlí kl. 23:00 í Kringlubíói. Miðaverð á sýninguna er 1400 kr. Hægt er að kaupa miða í miðasölu Sambíóanna…
Kvikmyndaáhugamenn eru líklegast að verða orðlausir af spenningi yfir nýjustu mynd Christophers Nolan, Inception, sem við ætlum að forsýna tæpri viku á undan íslenskum frumsýningardegi. Sýningin verður semsagt á föstudeginum 16. júlí kl. 23:00 í Kringlubíói. Miðaverð á sýninguna er 1400 kr. Hægt er að kaupa miða í miðasölu Sambíóanna… Lesa meira
Twilight efst, en þó minni en „New Moon“
The Twilight Saga: Eclipse, nýjasta myndin í Twilight Vampíru – ástarsögunni, fór örugglega í efsta sæti aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina en gekk þó ekki eins vel í miðasölunni í Bandaríkjunum eins og Twilight myndin þar á undan, „New Moon“, þegar sú mynd var frumsýnd í nóvember í fyrra. Alls…
The Twilight Saga: Eclipse, nýjasta myndin í Twilight Vampíru - ástarsögunni, fór örugglega í efsta sæti aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina en gekk þó ekki eins vel í miðasölunni í Bandaríkjunum eins og Twilight myndin þar á undan, "New Moon", þegar sú mynd var frumsýnd í nóvember í fyrra. Alls… Lesa meira
Twilight efst, en þó minni en "New Moon"
The Twilight Saga: Eclipse, nýjasta myndin í Twilight Vampíru – ástarsögunni, fór örugglega í efsta sæti aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina en gekk þó ekki eins vel í miðasölunni í Bandaríkjunum eins og Twilight myndin þar á undan, „New Moon“, þegar sú mynd var frumsýnd í nóvember í fyrra. Alls…
The Twilight Saga: Eclipse, nýjasta myndin í Twilight Vampíru - ástarsögunni, fór örugglega í efsta sæti aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina en gekk þó ekki eins vel í miðasölunni í Bandaríkjunum eins og Twilight myndin þar á undan, "New Moon", þegar sú mynd var frumsýnd í nóvember í fyrra. Alls… Lesa meira
Amanda verður Öskubuska
Samkvæmt nýrri frétt á Filmofilia þá mun Amanda Seyfried leika Öskubusku í nýrri mynd sem gera á eftir þessu sígilda ævintýri. Amanda er hvað þekktust fyrir leik sinn í Mamma Mia og Mean Girls. Allir þekkja Öskubusku söguna, vondu stjúpmóðurina og stjúpsysturnar þrjár sem vilja ekki að Öskubuska fari á…
Samkvæmt nýrri frétt á Filmofilia þá mun Amanda Seyfried leika Öskubusku í nýrri mynd sem gera á eftir þessu sígilda ævintýri. Amanda er hvað þekktust fyrir leik sinn í Mamma Mia og Mean Girls. Allir þekkja Öskubusku söguna, vondu stjúpmóðurina og stjúpsysturnar þrjár sem vilja ekki að Öskubuska fari á… Lesa meira
Inception getraun!
Vilt þú vinna miða á Inception-forsýninguna okkar? Þá er um að gera fyrir þig að á kunnáttu þína á Christopher Nolan-myndum. Í sólarhring ætla ég að halda smá leik þar sem ég gef mönnum séns á því að vinna sér inn tvo boðsmiða á sýninguna. Ég ætla ekk að flækja…
Vilt þú vinna miða á Inception-forsýninguna okkar? Þá er um að gera fyrir þig að á kunnáttu þína á Christopher Nolan-myndum. Í sólarhring ætla ég að halda smá leik þar sem ég gef mönnum séns á því að vinna sér inn tvo boðsmiða á sýninguna. Ég ætla ekk að flækja… Lesa meira
Risaauglýsingar á Inception í New York
Í Bandaríkjunum er nú farin af stað auglýsingaherferð fyrir myndina Inception sem frumsýnd verður þar ytri þann 16. júlí nk., en samdægurs verðum við hér á kvikmyndir.is með forsýningu á myndinni í Sam bíóunum kl.23. Meðl þess sem sjá má í New York þessa dagana eru risastór plaköt sem límd…
Í Bandaríkjunum er nú farin af stað auglýsingaherferð fyrir myndina Inception sem frumsýnd verður þar ytri þann 16. júlí nk., en samdægurs verðum við hér á kvikmyndir.is með forsýningu á myndinni í Sam bíóunum kl.23. Meðl þess sem sjá má í New York þessa dagana eru risastór plaköt sem límd… Lesa meira
Ný gagnrýni um Killers og glænýtt Bíótal
Tómas Valgeirsson gagnrýnandi kvikmyndir.is hefur fellt dóm sinn um myndina Killers, en dóminn má finna hér á undirsíðu myndarinnar. Tómas er ekkert yfir sig hrifinn en er þó jákvæðari í garð myndarinnar en einn af notendum kvikmyndir.is, Ólafur Þór Jónsson, sem gaf myndinni aðeins 2 stjörnur í sinni umfjöllun. Tómas…
Tómas Valgeirsson gagnrýnandi kvikmyndir.is hefur fellt dóm sinn um myndina Killers, en dóminn má finna hér á undirsíðu myndarinnar. Tómas er ekkert yfir sig hrifinn en er þó jákvæðari í garð myndarinnar en einn af notendum kvikmyndir.is, Ólafur Þór Jónsson, sem gaf myndinni aðeins 2 stjörnur í sinni umfjöllun. Tómas… Lesa meira
Deathly Hallows plakat dettur inn
Fyrir örstuttu síðan var gefinn út trailer fyrir seinustu Harry Potter-myndina, sem verður gefin út í tveimur pörtum. Þetta virðist vera skemmtilegur tími fyrir Potter-fíkla því í dag var verið að gefa út smá teaser plakat fyrir þessa tröllvöxlu lokamynd. Ég veit ekki með ykkur en ég fæ dálítinn hroll…
Fyrir örstuttu síðan var gefinn út trailer fyrir seinustu Harry Potter-myndina, sem verður gefin út í tveimur pörtum. Þetta virðist vera skemmtilegur tími fyrir Potter-fíkla því í dag var verið að gefa út smá teaser plakat fyrir þessa tröllvöxlu lokamynd. Ég veit ekki með ykkur en ég fæ dálítinn hroll… Lesa meira
Garfield verður Spiderman
Sony framleiðslufyrirtækið tilkynnti nú rétt í þessu hver ætti að leika Peter Parker sem er jafnframt ofurhetjan Spider Man, í næstu mynd um kappann. Leikarinn sem varð fyrir valinu er breski leikarinn Andrew Garfield, sem verður 27 ára gamall nú í ágúst. Leikstjóri myndarinnar, Marc Webb segir að þó að…
Sony framleiðslufyrirtækið tilkynnti nú rétt í þessu hver ætti að leika Peter Parker sem er jafnframt ofurhetjan Spider Man, í næstu mynd um kappann. Leikarinn sem varð fyrir valinu er breski leikarinn Andrew Garfield, sem verður 27 ára gamall nú í ágúst. Leikstjóri myndarinnar, Marc Webb segir að þó að… Lesa meira
Boðssýning: Knight and Day
Nú um helgina ætlum við að bjóða fullt af notendum í bíó á spennugamanmyndina Knight and Day, frá leikstjóra Walk the Line og 3:10 to Yuma. Myndin segir frá June Havens (Cameron Diaz), sem lendir í slagtogi með leyniþjónustumanni (Tom Cruise) sem hefur komist að þeim bitra sannleika að hann…
Nú um helgina ætlum við að bjóða fullt af notendum í bíó á spennugamanmyndina Knight and Day, frá leikstjóra Walk the Line og 3:10 to Yuma. Myndin segir frá June Havens (Cameron Diaz), sem lendir í slagtogi með leyniþjónustumanni (Tom Cruise) sem hefur komist að þeim bitra sannleika að hann… Lesa meira
Kvikmyndir.is forsýnir INCEPTION
Kvikmyndaáhugamenn eru líklegast að verða orðlausir af spenningi yfir nýjustu mynd Christophers Nolan, Inception, sem við ætlum að forsýna tæpri viku á undan íslenskum frumsýningardegi. Sýningin verður semsagt á föstudeginum 16. júlí kl. 23:00 í Kringlubíói. Miðaverð á sýninguna er 1400 kr. Miðasölu seinkar aðeins. Það á að vera hægt…
Kvikmyndaáhugamenn eru líklegast að verða orðlausir af spenningi yfir nýjustu mynd Christophers Nolan, Inception, sem við ætlum að forsýna tæpri viku á undan íslenskum frumsýningardegi. Sýningin verður semsagt á föstudeginum 16. júlí kl. 23:00 í Kringlubíói. Miðaverð á sýninguna er 1400 kr. Miðasölu seinkar aðeins. Það á að vera hægt… Lesa meira
Twilight í framför og fleira misgott
Í glænýjum dómi um The Twilight Saga: Eclipse, sem frumsýnd var á Íslandi í gærkvöldi, segir kvikmyndagagnrýnandi kvikmyndir.is að hér sé um talsverða framför að ræða frá fyrri myndum, númer eitt og tvö, og gefur myndinni því einar sex stjörnur af tíu mögulegum. Tómas segir meðal annars: „Eclipse á í…
Í glænýjum dómi um The Twilight Saga: Eclipse, sem frumsýnd var á Íslandi í gærkvöldi, segir kvikmyndagagnrýnandi kvikmyndir.is að hér sé um talsverða framför að ræða frá fyrri myndum, númer eitt og tvö, og gefur myndinni því einar sex stjörnur af tíu mögulegum. Tómas segir meðal annars: "Eclipse á í… Lesa meira
Nýr testesterón trailer úr Expandables
Ein testesterón-úttroðnasta hasarmynd síðari ára er væntanleg í bíó síðar í sumar, en með hlutverk í myndinni fara vöðvabúnt eins og Óskarsverðlaunahafinn Sylvester Stallone og ríkisstjóri Kaliforníu Arnold Schwhartzenegger, ódrepandi harðnaglar eins og Bruce Willis og Jason Statham og slagsmálahundar eins og Jet Lee og Mickey Rourke. Það er varla…
Ein testesterón-úttroðnasta hasarmynd síðari ára er væntanleg í bíó síðar í sumar, en með hlutverk í myndinni fara vöðvabúnt eins og Óskarsverðlaunahafinn Sylvester Stallone og ríkisstjóri Kaliforníu Arnold Schwhartzenegger, ódrepandi harðnaglar eins og Bruce Willis og Jason Statham og slagsmálahundar eins og Jet Lee og Mickey Rourke. Það er varla… Lesa meira
Timburmenn -Einn dagur í lífi sjö ungmenna
Undirbúningur er hafinn fyrir gerð nýrrar íslenskrar bíómyndar sem ber heitið Timburmenn, og er gert ráð fyrir að hefja tökur á næsta ári. Frá þessu er sagt á Logs.is. Myndin fjallar um einn dag í lífi sjö íslenskra ungmenna og hyggjast aðstandendur fjármagna hana að mestu sjálfir. Á Facebook síðu…
Undirbúningur er hafinn fyrir gerð nýrrar íslenskrar bíómyndar sem ber heitið Timburmenn, og er gert ráð fyrir að hefja tökur á næsta ári. Frá þessu er sagt á Logs.is. Myndin fjallar um einn dag í lífi sjö íslenskra ungmenna og hyggjast aðstandendur fjármagna hana að mestu sjálfir. Á Facebook síðu… Lesa meira
Streep að verða stórmennið Thatcher
Stórleikkonan Mery Streep á nú í viðræðum um að taka að sér hlutverk sjálfrar járnfrúarinnar, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Margaret Thatcher. Eiginmaður hennar Denis, verður leikinn af Jim Broadbent. Leikstjóri á að vera Phyllida Lloyd, en myndin á að gerast árið 1982 og fjalla um það þegar Thatcher reynir að bjarga…
Stórleikkonan Mery Streep á nú í viðræðum um að taka að sér hlutverk sjálfrar járnfrúarinnar, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Margaret Thatcher. Eiginmaður hennar Denis, verður leikinn af Jim Broadbent. Leikstjóri á að vera Phyllida Lloyd, en myndin á að gerast árið 1982 og fjalla um það þegar Thatcher reynir að bjarga… Lesa meira
Twilight kvöld í kvöld
Í kvöld kemur þriðja myndin í Twilight seríunni í bíó, en margir hafa einmitt beðið þessa dags með mikilli óþreyju. Í tilkynningu frá SAM bíóunum segir: „Þriðja myndin í Twilight-seríunni kallast Eclipse og segir áfram frá ævintýrum hinnar mannlegu Bellu (Kristen Stewart), vampírunnar Edwards Cullen (Robert Pattinson) og varúlfsins Jacob…
Í kvöld kemur þriðja myndin í Twilight seríunni í bíó, en margir hafa einmitt beðið þessa dags með mikilli óþreyju. Í tilkynningu frá SAM bíóunum segir: "Þriðja myndin í Twilight-seríunni kallast Eclipse og segir áfram frá ævintýrum hinnar mannlegu Bellu (Kristen Stewart), vampírunnar Edwards Cullen (Robert Pattinson) og varúlfsins Jacob… Lesa meira
Inception stjörnur á blaðamannafundi
Fyrir þá sem bíða spenntir eftir mynd Christopher Nolan, Inception, sem frumsýnd verður í júlí, þá geta þeir stytt sér stundir við að hlusta á blaðamannafund sem aðstandendur kvikmyndarinnar héldu um síðustu helgi, en upptöku af fundinum er að finna í spilaranum hér fyrir neðan. Á fundinum voru leikstjórinn Christopher…
Fyrir þá sem bíða spenntir eftir mynd Christopher Nolan, Inception, sem frumsýnd verður í júlí, þá geta þeir stytt sér stundir við að hlusta á blaðamannafund sem aðstandendur kvikmyndarinnar héldu um síðustu helgi, en upptöku af fundinum er að finna í spilaranum hér fyrir neðan. Á fundinum voru leikstjórinn Christopher… Lesa meira
Kamelljónið Depp í Drullu
Kamelljónið Johnny Depp vinnur nú að gerð teiknimyndarinnar Rango en myndin fjallar jú einmitt um …. kamelljón, sem Depp talar fyrir. Sagan segir frá kamelljóni sem á í sjálfsmyndarkrísu og fer í ferðalag í leit að sjálfum sér, en sögusviðið er bærinn Dirt, eða Drulla. Gore Verbinski leikstýrir og Depp…
Kamelljónið Johnny Depp vinnur nú að gerð teiknimyndarinnar Rango en myndin fjallar jú einmitt um .... kamelljón, sem Depp talar fyrir. Sagan segir frá kamelljóni sem á í sjálfsmyndarkrísu og fer í ferðalag í leit að sjálfum sér, en sögusviðið er bærinn Dirt, eða Drulla. Gore Verbinski leikstýrir og Depp… Lesa meira
Top Gun 2 að veruleika?
Margir hafa beðið án árangurs ár eftir ár eftir ár eftir að sjá framhald af orrustuflugmanna – töffaramyndinni Top Gun með Tom Cruise í aðalhlutverkinu, en í myndinni lék einnig fjöldi annarra þekktra leikara. CinemaBlend vefsíðan greinir frá því að ofurframleiðandinn Jerry Bruckheimer hafi sagt við MTV sjónvarpsstöðina að í…
Margir hafa beðið án árangurs ár eftir ár eftir ár eftir að sjá framhald af orrustuflugmanna - töffaramyndinni Top Gun með Tom Cruise í aðalhlutverkinu, en í myndinni lék einnig fjöldi annarra þekktra leikara. CinemaBlend vefsíðan greinir frá því að ofurframleiðandinn Jerry Bruckheimer hafi sagt við MTV sjónvarpsstöðina að í… Lesa meira
Lowe opnar sig í maí
Leikarinn og hjartaknúsararinn, hinn snoppufríði Rob Lowe, hefur nú sest við skriftir en í maí nk. ætlar útgáfufyrirtækið Henry Holt og Co að gefa út ævisögu kappans, sem er orðinn 46 ára. Ævisagan ber heitið Stories I Only Tell My Friends, en þar fer leikarinn í smáatriðum yfir feril sinn…
Leikarinn og hjartaknúsararinn, hinn snoppufríði Rob Lowe, hefur nú sest við skriftir en í maí nk. ætlar útgáfufyrirtækið Henry Holt og Co að gefa út ævisögu kappans, sem er orðinn 46 ára. Ævisagan ber heitið Stories I Only Tell My Friends, en þar fer leikarinn í smáatriðum yfir feril sinn… Lesa meira

