Fréttir

Þjóðleikhúsið breytist í bíó á opnunarhátíð RIFF


Það er greinilegt að RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík færist nær, því fréttirnar koma nú í stríðum straumum frá stjórnendum hátíðarinnar. Hátíðin verður sett eftir tvær vikur, eða fimmtudagskvöldið 23. september, og fer setningarathöfnin fram í Þjóðleikhúsinu. Á meðal dagskrárliða við setninguna verða Ari Eldjárn grínisti, Jón Gnarr grínisti og…

Það er greinilegt að RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík færist nær, því fréttirnar koma nú í stríðum straumum frá stjórnendum hátíðarinnar. Hátíðin verður sett eftir tvær vikur, eða fimmtudagskvöldið 23. september, og fer setningarathöfnin fram í Þjóðleikhúsinu. Á meðal dagskrárliða við setninguna verða Ari Eldjárn grínisti, Jón Gnarr grínisti og… Lesa meira

Captain America – fyrstu myndirnar birtar


Myndir af Captain America úr væntanlegri ofurhetjumynd frá Marvel, Captain America: The First Avenger, eru byrjaðar að birtast á netinu. Reyndar er um að ræða myndir af staðgengli aðalleikarans Chris Evans, en myndirnar eru engu að síður áhugverðar. Til að sjá allar myndirnar smelltu þá hér.

Myndir af Captain America úr væntanlegri ofurhetjumynd frá Marvel, Captain America: The First Avenger, eru byrjaðar að birtast á netinu. Reyndar er um að ræða myndir af staðgengli aðalleikarans Chris Evans, en myndirnar eru engu að síður áhugverðar. Til að sjá allar myndirnar smelltu þá hér. Lesa meira

Kona kærir bíó vegna auglýsinga


Monitor, blað Morgunblaðsins, segir frá því í gær að kínversk kona ætli að lögsækja kvikmyndahús og dreifingaraðila kvikmyndar fyrir að eyða tíma hennar með því að sýna auglýsingar í 20 mínútur áður en sýning á myndinni hófst. „Chen Xiaomei segir Polybona International kvikmyndahúsið í borginni Xian og dreifingarfyrirtækið Huayi Brothers…

Monitor, blað Morgunblaðsins, segir frá því í gær að kínversk kona ætli að lögsækja kvikmyndahús og dreifingaraðila kvikmyndar fyrir að eyða tíma hennar með því að sýna auglýsingar í 20 mínútur áður en sýning á myndinni hófst. "Chen Xiaomei segir Polybona International kvikmyndahúsið í borginni Xian og dreifingarfyrirtækið Huayi Brothers… Lesa meira

Fimm myndir sýndar á RIFF í tengslum við komu heiðursgestsins Jim Jarmusch


Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Jim Jarmusch er heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár. Jarmusch kemur hingað til lands ásamt eiginkonu sinni, Söru Driver, og tekur við heiðursverðlaunum hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn, en það verður forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sem mun veita verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum…

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Jim Jarmusch er heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár. Jarmusch kemur hingað til lands ásamt eiginkonu sinni, Söru Driver, og tekur við heiðursverðlaunum hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn, en það verður forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sem mun veita verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum… Lesa meira

Godard ætlar að mæta og taka við Óskar


Franska kvikmyndagerðargoðsögnin Jean Luc Godard hefur ákveðið að mæta til að veita viðtöku heiðursóskar 13. nóvember nk. en leikstjórinn hafði áður sagst ekki ætla að mæta, og bar við háum aldri sínum, en maðurinn er 79 ára ( sem er enginn aldur í dag auðvitað ). Aldurinn var hugsanlega bara…

Franska kvikmyndagerðargoðsögnin Jean Luc Godard hefur ákveðið að mæta til að veita viðtöku heiðursóskar 13. nóvember nk. en leikstjórinn hafði áður sagst ekki ætla að mæta, og bar við háum aldri sínum, en maðurinn er 79 ára ( sem er enginn aldur í dag auðvitað ). Aldurinn var hugsanlega bara… Lesa meira

Plakat fyrir nýjustu mynd Ross úr Friends


Plakatið fyrir nýjustu mynd Friends leikarans David Schwimmer sem lék Ross, er komið út, en Schwimmer er leikstjóri myndarinnar. Myndin, sem er spennumynd, fjallar um mál sem mörgum er hugleikið þessa dagana, þ.e. öryggi á internetinu. Í myndinni segir frá hjónum, leikin af Clive Owen og Catherine Keener, sem búa…

Plakatið fyrir nýjustu mynd Friends leikarans David Schwimmer sem lék Ross, er komið út, en Schwimmer er leikstjóri myndarinnar. Myndin, sem er spennumynd, fjallar um mál sem mörgum er hugleikið þessa dagana, þ.e. öryggi á internetinu. Í myndinni segir frá hjónum, leikin af Clive Owen og Catherine Keener, sem búa… Lesa meira

Don Johnson í góðum málum eftir Nash Bridges dóm


Gamli Miami Vice töffarinn og kvikmyndaleikarinn Don Johnson hefur ekki verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár. Nú segir frá því í fréttum Reuters að leikarinn hafi unnið mál gegn framleiðendum lögguþáttanna Nash Bridges, en hann lék í þáttunum á móti Cheech Martin. Þættirnir voru sýndir í sex ár í röð…

Gamli Miami Vice töffarinn og kvikmyndaleikarinn Don Johnson hefur ekki verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár. Nú segir frá því í fréttum Reuters að leikarinn hafi unnið mál gegn framleiðendum lögguþáttanna Nash Bridges, en hann lék í þáttunum á móti Cheech Martin. Þættirnir voru sýndir í sex ár í röð… Lesa meira

Cry Baby í bílabíói á RIFF


Undanfarin ár hefur RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sýnt eina klassíska kvikmynd í bílabíói hátíðarinnar, og verður engin undantekning gerð frá þeirri reglu í ár, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá hátíðinni. Í ár er það John Waters smellurinn Cry Baby með Johnny Depp í farabroddi sem prýðir…

Undanfarin ár hefur RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sýnt eina klassíska kvikmynd í bílabíói hátíðarinnar, og verður engin undantekning gerð frá þeirri reglu í ár, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá hátíðinni. Í ár er það John Waters smellurinn Cry Baby með Johnny Depp í farabroddi sem prýðir… Lesa meira

Shadix úr Beetlejuice látinn, 58 ára


Glenn Shadix, sem var best þekktur fyrir túlkun sína á hinum þéttholda og hrokafulla hönnuði í gamanmyndinni Beetlejuice frá árinu 1988, lést í gær, þriðjudag, á heimili sínu í Birmingham á Englandi. Hann var 58 ára gamall. Shadix hafði nýverið flutt heim til Englands eftir að hafa búið í mörg…

Glenn Shadix, sem var best þekktur fyrir túlkun sína á hinum þéttholda og hrokafulla hönnuði í gamanmyndinni Beetlejuice frá árinu 1988, lést í gær, þriðjudag, á heimili sínu í Birmingham á Englandi. Hann var 58 ára gamall. Shadix hafði nýverið flutt heim til Englands eftir að hafa búið í mörg… Lesa meira

Michael Caine eltur af risabýflugum í Journey 2


Eins og sagt var hér frá á dögunum ætlar sjálfur The Rock að leika í framhaldi myndarinnar Journey to the Center of the Earth, Journey 2: The Mysterious Island, í stað Brendan Fraser, sem var of upptekinn í öðrum verkefnum. Nú segir Reuters fréttastofan frá því að sjálfur stórleikarinn breski…

Eins og sagt var hér frá á dögunum ætlar sjálfur The Rock að leika í framhaldi myndarinnar Journey to the Center of the Earth, Journey 2: The Mysterious Island, í stað Brendan Fraser, sem var of upptekinn í öðrum verkefnum. Nú segir Reuters fréttastofan frá því að sjálfur stórleikarinn breski… Lesa meira

Ronald Reagan bíómynd væntanleg á næsta ári


Ronald Reagan 40. forseti Bandaríkjanna á sér marga aðdáendur, og þessi frétt ætti því að gleðja þá, en væntanleg er mynd á næsta ári um forsetann, sem var áður vinsæll kvikmyndaleikari og ríkisstjóri í Kaliforníu, eftir að leikferli hans lauk. Það er þó hætt við því að myndin verði gagnrýnin,…

Ronald Reagan 40. forseti Bandaríkjanna á sér marga aðdáendur, og þessi frétt ætti því að gleðja þá, en væntanleg er mynd á næsta ári um forsetann, sem var áður vinsæll kvikmyndaleikari og ríkisstjóri í Kaliforníu, eftir að leikferli hans lauk. Það er þó hætt við því að myndin verði gagnrýnin,… Lesa meira

Viltu miða á Resident Evil forsýningu?


Á morgun ætlar X-ið að vera með forsýningu á Resident Evil: Afterlife og Kvikmyndir.is hefur fengið 100 miða í hendurnar til þess að gefa á hana. Undirritaður hefur að vísu ekki enn séð ræmuna en hingað til hefur mjög jákvætt umtal verið að spyrjast út varðandi þrívíddina þannig að menn…

Á morgun ætlar X-ið að vera með forsýningu á Resident Evil: Afterlife og Kvikmyndir.is hefur fengið 100 miða í hendurnar til þess að gefa á hana. Undirritaður hefur að vísu ekki enn séð ræmuna en hingað til hefur mjög jákvætt umtal verið að spyrjast út varðandi þrívíddina þannig að menn… Lesa meira

Stjörnufans á frumsýningu Sveppa og dularfulla hótelherbergisins


Barnastjörnur og ýmsir vinsælir karakterar munu verða viðstaddir frumsýningu myndarinnar Sveppi og dularfulla hótelherbergið núna á fimmtudaginn 9. september. Auk þess ætlar Sveppi sjálfur að vera viðstaddur morgunsýningu á myndinni á laugardags- og sunnudagsmorgun kl. 10 báða dagana. Myndin verður frumsýnd í þrívídd(3D) og tvívídd (2D) í Sambíóunum Álfabakka kl.18:45.…

Barnastjörnur og ýmsir vinsælir karakterar munu verða viðstaddir frumsýningu myndarinnar Sveppi og dularfulla hótelherbergið núna á fimmtudaginn 9. september. Auk þess ætlar Sveppi sjálfur að vera viðstaddur morgunsýningu á myndinni á laugardags- og sunnudagsmorgun kl. 10 báða dagana. Myndin verður frumsýnd í þrívídd(3D) og tvívídd (2D) í Sambíóunum Álfabakka kl.18:45.… Lesa meira

Verður Blunt illmenni í Iron Man 3?


Vegna velgengni myndanna tveggja um járnmanninn, Iron Man, þá er að sjálfsögðu byrjað að undirbúa þá þriðju sem á að frumsýna árið 2012. Tímaritið Worst Previews segir frá því að Marvel menn vilji ólmir fá Emily Blunt í leikaraliðið í Iron Man 3, en Emily lék til dæmis aðstoðarkonu Meryl…

Vegna velgengni myndanna tveggja um járnmanninn, Iron Man, þá er að sjálfsögðu byrjað að undirbúa þá þriðju sem á að frumsýna árið 2012. Tímaritið Worst Previews segir frá því að Marvel menn vilji ólmir fá Emily Blunt í leikaraliðið í Iron Man 3, en Emily lék til dæmis aðstoðarkonu Meryl… Lesa meira

Verður Gemma nýr geimverubani


Stórmyndaleikstjórinn Ridley Scott virðist vera kominn á fullt við undirbúning að nýjum Alien myndum sem eiga að gerast á undan fyrri myndunum þremur sem voru með Sigourney Weaver í aðalhlutverkinu. Í viðtali við leikkonuna Gemma Arterton í breska dagblaðinu The Sunday Times, í tilefni af nýrri mynd hennar Tamara Drewe…

Stórmyndaleikstjórinn Ridley Scott virðist vera kominn á fullt við undirbúning að nýjum Alien myndum sem eiga að gerast á undan fyrri myndunum þremur sem voru með Sigourney Weaver í aðalhlutverkinu. Í viðtali við leikkonuna Gemma Arterton í breska dagblaðinu The Sunday Times, í tilefni af nýrri mynd hennar Tamara Drewe… Lesa meira

Seagal aftur í sjónvarpið að kenna fantabrögð


Steven Seagal er í sviðsljósinu þessa dagana vegna leiks síns í Machete, mynd Robert Rodriguez, sem frumsýnd var um síðustu helgi. Nú hafa þær fregnir einnig borist að raunveruleikaþáttur kappans, Steven Seagal Lawman, sem gerast í New Orleans, fari aftur af stað í sjónvarpinu 6. okóber nk. Eitthvað fyrir íslensku…

Steven Seagal er í sviðsljósinu þessa dagana vegna leiks síns í Machete, mynd Robert Rodriguez, sem frumsýnd var um síðustu helgi. Nú hafa þær fregnir einnig borist að raunveruleikaþáttur kappans, Steven Seagal Lawman, sem gerast í New Orleans, fari aftur af stað í sjónvarpinu 6. okóber nk. Eitthvað fyrir íslensku… Lesa meira

Gilliam enn í basli með Kíkóta


Það ætlar ekki að ganga þrautalaust fyrir sig fyrir Monty Python leikstjórann og leikarann Terry Gilliam að fjármagna mynd sína The Man Who Killed Don Quixote ( maðurinn sem drap Don Kíkóta ) „Fjármögnunin rann út í sandinn fyrir um einum og hálfum mánuði síðan,“ sagði Gilliam á laugardaginn á…

Það ætlar ekki að ganga þrautalaust fyrir sig fyrir Monty Python leikstjórann og leikarann Terry Gilliam að fjármagna mynd sína The Man Who Killed Don Quixote ( maðurinn sem drap Don Kíkóta ) "Fjármögnunin rann út í sandinn fyrir um einum og hálfum mánuði síðan," sagði Gilliam á laugardaginn á… Lesa meira

Ameríkani á toppnum í Ameríku


Nýjustu tölur úr miðasölu helgarinnar í Bandaríkjunum segja að George Clooney hafi verið sigurvegari helgarinnar með leigumorðingjamynd sína The American, en sú mynd þénaði 13 milljónir Bandaríkjadala frá föstudegi til sunnudags, en áður hafði hún þénað 3 milljónir þar sem hún var frumsýnd á miðvikudag í síðustu viku. Tölurnar fyrir…

Nýjustu tölur úr miðasölu helgarinnar í Bandaríkjunum segja að George Clooney hafi verið sigurvegari helgarinnar með leigumorðingjamynd sína The American, en sú mynd þénaði 13 milljónir Bandaríkjadala frá föstudegi til sunnudags, en áður hafði hún þénað 3 milljónir þar sem hún var frumsýnd á miðvikudag í síðustu viku. Tölurnar fyrir… Lesa meira

Gestalistinn fyrir Lúxusbíóið á miðv.


Á miðvikudaginn í næstu viku ætlar Sena að halda stutta sýningu í Lúxussal Smárabíós fyrir íslenska Resident Evil-aðdáendur, og Kvikmyndir.is hefur fengið það verkefni að smala mönnum inn á þá sýningu. Það sem verður sýnt er featurette fyrir myndina ásamt umtöluðu 3D-atriði sem var sýnt á Comic-Con í sumar og…

Á miðvikudaginn í næstu viku ætlar Sena að halda stutta sýningu í Lúxussal Smárabíós fyrir íslenska Resident Evil-aðdáendur, og Kvikmyndir.is hefur fengið það verkefni að smala mönnum inn á þá sýningu. Það sem verður sýnt er featurette fyrir myndina ásamt umtöluðu 3D-atriði sem var sýnt á Comic-Con í sumar og… Lesa meira

Almenningur fær að velja málsverð mannætufiska


Kvikmyndaunnendum er nú gefið frábært tækifæri til að fá beina hlutdeild í gerð kvikmyndar. Nú er unnið að framhaldi hrollvekjunnar Piranha 3 D, sem enn á eftir að frumsýna hér á landi, en hún fjallar um mannætufiska sem losna úr læðingi eftir jarðskjálfta á fjölmennri baðströnd, með mjög svo blóðugum…

Kvikmyndaunnendum er nú gefið frábært tækifæri til að fá beina hlutdeild í gerð kvikmyndar. Nú er unnið að framhaldi hrollvekjunnar Piranha 3 D, sem enn á eftir að frumsýna hér á landi, en hún fjallar um mannætufiska sem losna úr læðingi eftir jarðskjálfta á fjölmennri baðströnd, með mjög svo blóðugum… Lesa meira

Inception skjalataska


Þó að draumatryllirinn Inception sé enn í bíó hér á landi eins og víða annars staðar reyndar, þá er byrjað að tilkynna með DVD og BluRay útgáfur. Warner Home Video UK sendi út fréttatilkynningu um sérstaka BluRay skjalatösku sem þeir ætla að gefa út í takmörkuðu upplagi: Í skjalatöskunni verður…

Þó að draumatryllirinn Inception sé enn í bíó hér á landi eins og víða annars staðar reyndar, þá er byrjað að tilkynna með DVD og BluRay útgáfur. Warner Home Video UK sendi út fréttatilkynningu um sérstaka BluRay skjalatösku sem þeir ætla að gefa út í takmörkuðu upplagi: Í skjalatöskunni verður… Lesa meira

Fraser leikur í Elling á Broadway


Það er ekkert skrýtið að Brendan Fraser hafi engan tíma til að leika í framhaldi Journey to the Center of the Earth, því hann er á leið í leikhús. Fraser hefur nú munstrað sig í hlutverk í gamanleikritinu Elling, en leikritið verður frumsýnt á Brodway í nóvember í Ethel Barrymore…

Það er ekkert skrýtið að Brendan Fraser hafi engan tíma til að leika í framhaldi Journey to the Center of the Earth, því hann er á leið í leikhús. Fraser hefur nú munstrað sig í hlutverk í gamanleikritinu Elling, en leikritið verður frumsýnt á Brodway í nóvember í Ethel Barrymore… Lesa meira

Ógeð, skemmtun, húmor og rómantík


Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is hefur dælt inn umfjöllunum um nýjar myndir að undanförnu, ekki aðeins skrifuðum umfjöllunum, heldur einnig í félagi við Sindra Grétarsson í Bíótali, þar sem umfjöllunin er gerð með aðeins öðru sniði. Nýjustu fjórar umfjallanirnar eru um myndir Twilight stjörnunnar Robert Pattinsons, Rembermer me, teiknimyndina Despicable Me,…

Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is hefur dælt inn umfjöllunum um nýjar myndir að undanförnu, ekki aðeins skrifuðum umfjöllunum, heldur einnig í félagi við Sindra Grétarsson í Bíótali, þar sem umfjöllunin er gerð með aðeins öðru sniði. Nýjustu fjórar umfjallanirnar eru um myndir Twilight stjörnunnar Robert Pattinsons, Rembermer me, teiknimyndina Despicable Me,… Lesa meira

Hogan sloppinn frá Ástralíu


Eins og við sögðum frá fyrr í vikunni þá lenti hinn sjötugi kvikmyndaleikari Paul Hogan, eða Krókódíla Dundee, í veseni í heimalandi sínu Ástralíu á dögunum þegar hann kom til landsins til að fylgja móður sinni til grafar. Skattayfirvöld brugðust við með því að kyrrsetja leikarann vegna þess að þau…

Eins og við sögðum frá fyrr í vikunni þá lenti hinn sjötugi kvikmyndaleikari Paul Hogan, eða Krókódíla Dundee, í veseni í heimalandi sínu Ástralíu á dögunum þegar hann kom til landsins til að fylgja móður sinni til grafar. Skattayfirvöld brugðust við með því að kyrrsetja leikarann vegna þess að þau… Lesa meira

Kvikmyndir.is býður í stutt Lúxusbíó í næstu viku


Á miðvikudaginn í næstu viku ætlar Sena að halda stutta sýningu í Lúxussal Smárabíós fyrir íslenska Resident Evil-aðdáendur, og Kvikmyndir.is hefur fengið það verkefni að smala mönnum inn á þá sýningu. Það sem verður sýnt er featurette fyrir myndina ásamt umtöluðu 3D-atriði sem var sýnt á Comic-Con í sumar og…

Á miðvikudaginn í næstu viku ætlar Sena að halda stutta sýningu í Lúxussal Smárabíós fyrir íslenska Resident Evil-aðdáendur, og Kvikmyndir.is hefur fengið það verkefni að smala mönnum inn á þá sýningu. Það sem verður sýnt er featurette fyrir myndina ásamt umtöluðu 3D-atriði sem var sýnt á Comic-Con í sumar og… Lesa meira

Smellir og skellir bíósumarsins


Þá er bíósumarið 2010 rétt að baki og maður kemst ekki hjá því að kryfja það aðeins og auðvitað forvitnast um hvað fólki fannst almennt um það. Ég mun viðurkenna það strax að ég var ekkert sérlega bjartsýnn yfir sumrinu, og ég held að ég hafi fyrirfram verið almennilega spenntur…

Þá er bíósumarið 2010 rétt að baki og maður kemst ekki hjá því að kryfja það aðeins og auðvitað forvitnast um hvað fólki fannst almennt um það. Ég mun viðurkenna það strax að ég var ekkert sérlega bjartsýnn yfir sumrinu, og ég held að ég hafi fyrirfram verið almennilega spenntur… Lesa meira

Er Kick-Ass 2 komin í gang?


Getur verið að gert verði framhald hinnar bráðskemmtilegu KickAss myndar um sjálfskipuðu ofurhetjuna KickAss og vini hans? Menn hafa ekki allir verið jafn bjartsýnir þar sem aðsóknin á fyrstu myndina var kannski ekki eins góð og menn vonuðust eftir. Hún er hinsvegar að skríða yfir 100 milljón dala markið í…

Getur verið að gert verði framhald hinnar bráðskemmtilegu KickAss myndar um sjálfskipuðu ofurhetjuna KickAss og vini hans? Menn hafa ekki allir verið jafn bjartsýnir þar sem aðsóknin á fyrstu myndina var kannski ekki eins góð og menn vonuðust eftir. Hún er hinsvegar að skríða yfir 100 milljón dala markið í… Lesa meira

Sjáðu The Other Guys með okkur í kvöld


Í kvöld verðum við með sérstaka forsýningu á The Other Guys. Um er að ræða gríðarlega steikta en jafnframt bráðfyndna gamanmynd sem er af mörgum (og þ.á.m. Kvikmyndir.is-mönnum) talin vera sú fyndnasta sem Will Ferrell hefur gert síðan Anchorman. Sýningin verður í Laugarásbíói kl. 22:15 og menn geta nálgast miða…

Í kvöld verðum við með sérstaka forsýningu á The Other Guys. Um er að ræða gríðarlega steikta en jafnframt bráðfyndna gamanmynd sem er af mörgum (og þ.á.m. Kvikmyndir.is-mönnum) talin vera sú fyndnasta sem Will Ferrell hefur gert síðan Anchorman. Sýningin verður í Laugarásbíói kl. 22:15 og menn geta nálgast miða… Lesa meira

Írönskum verðlaunaleikstjóra bannað að gera myndir og ferðast


Kvikmyndahátíðin í Feneyjum byrjaði í gær, miðvikudag 1. september, og stjörnur og bransafólk flykkist á staðinn. Einn er þó sá maður sem ekki mætir á staðinn, en það er íranski verðlaunaleikstjórinn Jafar Panahi, en honum hefur verið bannað af yfirvöldum að fara úr landi. Panahi var sleppt úr fangelsi nýlega,…

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum byrjaði í gær, miðvikudag 1. september, og stjörnur og bransafólk flykkist á staðinn. Einn er þó sá maður sem ekki mætir á staðinn, en það er íranski verðlaunaleikstjórinn Jafar Panahi, en honum hefur verið bannað af yfirvöldum að fara úr landi. Panahi var sleppt úr fangelsi nýlega,… Lesa meira

The Rock í stað Frasers í framhaldi leyndardóma Snæfellsjökuls


Nú er komið í ljós að leikarinn vinalegi Brendan Fraser snýr ekki aftur í framhaldsmynd ævintýramyndarinnar Leyndardómar Snæfellsjökuls, eða Journey to the Center of the Earth, eins og hún heitir á frummálinu. Eins og menn muna var fyrri myndin tekin að hluta hér á Íslandi, og skartaði Anitu Briem, íslenskri…

Nú er komið í ljós að leikarinn vinalegi Brendan Fraser snýr ekki aftur í framhaldsmynd ævintýramyndarinnar Leyndardómar Snæfellsjökuls, eða Journey to the Center of the Earth, eins og hún heitir á frummálinu. Eins og menn muna var fyrri myndin tekin að hluta hér á Íslandi, og skartaði Anitu Briem, íslenskri… Lesa meira