Fréttir

Ford & Craig negla niður geimverur


Eins og við sögðum frá fyrir stuttu lenti plakatið fyrir hasarmyndina Cowboys & Aliens á netinu, en nú nokkrum dögum seinna hefur fyrstu stiklunni verið hleypt út í heiminn. Í stuttu máli fjallar myndin um minnislausan mann, leikinn af Daniel Craig, sem vaknar fyrir utan lítinn bæ í villta Vestrinu…

Eins og við sögðum frá fyrir stuttu lenti plakatið fyrir hasarmyndina Cowboys & Aliens á netinu, en nú nokkrum dögum seinna hefur fyrstu stiklunni verið hleypt út í heiminn. Í stuttu máli fjallar myndin um minnislausan mann, leikinn af Daniel Craig, sem vaknar fyrir utan lítinn bæ í villta Vestrinu… Lesa meira

Cher vill meira bíó eftir Las Vegas


Söng- og leikkonan Cher, sem vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Moonstruck á níunda áratugnum, hefur áhuga á að snúa sér aftur að leik í kvikmyndum þegar hún hættir að skemmta í Las Vegas í febrúar á næsta ári. Ástæðan er að Cher skemmti sér svo vel við að leika…

Söng- og leikkonan Cher, sem vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Moonstruck á níunda áratugnum, hefur áhuga á að snúa sér aftur að leik í kvikmyndum þegar hún hættir að skemmta í Las Vegas í febrúar á næsta ári. Ástæðan er að Cher skemmti sér svo vel við að leika… Lesa meira

Sambíótímarnir detta tímabundið út


Bíósíðan okkar, sem sýnir sýningartíma kvikmyndahúsanna, er orðin aðeins breyttari núna. Menn hafa kannski tekið eftir því að tímar Sambíóanna hafa dottið út hjá okkur en það er af sökum þess að keðjan er hætt að nota Midi.is (sem við tökum RSS feed frá) og í staðinn fór upp sambio.is.…

Bíósíðan okkar, sem sýnir sýningartíma kvikmyndahúsanna, er orðin aðeins breyttari núna. Menn hafa kannski tekið eftir því að tímar Sambíóanna hafa dottið út hjá okkur en það er af sökum þess að keðjan er hætt að nota Midi.is (sem við tökum RSS feed frá) og í staðinn fór upp sambio.is.… Lesa meira

Furðulegar myndir úr Spider-Man söngleiknum


Sumar hugmyndir eru betri en aðrar, það er víst. 28. nóvember verður frumsýndur á Broadway nýr söngleikur, byggður á ofurhetjunni Spider-Man. Það eru ekki minni nöfn en Bono og The Edge sem koma að verkinu en U2-rokkararnir tveir hafa samið svokölluð rokk-óperulög sem munu væntanlega gera fólk agndofa. Söngleikurinn, sem…

Sumar hugmyndir eru betri en aðrar, það er víst. 28. nóvember verður frumsýndur á Broadway nýr söngleikur, byggður á ofurhetjunni Spider-Man. Það eru ekki minni nöfn en Bono og The Edge sem koma að verkinu en U2-rokkararnir tveir hafa samið svokölluð rokk-óperulög sem munu væntanlega gera fólk agndofa. Söngleikurinn, sem… Lesa meira

Zemeckis endurgerir Oz


Þær hreinlega vella upp úr Hollywood endurgerðirnar þessa daganna og gullaldarmeistaraverkið The Wizard of Oz er næst á þeirri dagskrá. Leikstjórinn Robert Zemeckis, sem leikstýrði meðal annars Back to the Future og Forrest Gump, er nú í samningsviðræðum og er búist við að hann taki verkefnið að sér. The Wizard…

Þær hreinlega vella upp úr Hollywood endurgerðirnar þessa daganna og gullaldarmeistaraverkið The Wizard of Oz er næst á þeirri dagskrá. Leikstjórinn Robert Zemeckis, sem leikstýrði meðal annars Back to the Future og Forrest Gump, er nú í samningsviðræðum og er búist við að hann taki verkefnið að sér. The Wizard… Lesa meira

Green Lantern stiklan lendir á netinu


Um helgina sögðum við frá því að Entertainment Tonight sýndi nokkur brot úr væntanlegu hasarmyndinni Green Lantern, en nú er stiklan komin á netið í fullri lengd og hana má finna hér fyrir neðan. Green Lantern er byggð á samnefndri ofurhetju, en Hal Jordan er flugmaður sem uppgötvar stórslasaða geimveru…

Um helgina sögðum við frá því að Entertainment Tonight sýndi nokkur brot úr væntanlegu hasarmyndinni Green Lantern, en nú er stiklan komin á netið í fullri lengd og hana má finna hér fyrir neðan. Green Lantern er byggð á samnefndri ofurhetju, en Hal Jordan er flugmaður sem uppgötvar stórslasaða geimveru… Lesa meira

Kvikmyndahús sýnir börnum Saw


Það er í eðli mannsins að gera mistök en stundum eru þessi mistök aðeins óheppilegri en önnur. Fréttasíðan WHDH greinir frá því að kvikmyndahús í Massachusetts í Bandaríkjunum hafi sýnt fullum sal barna nýjustu hrollvekjuna í Saw-seríunni, Saw 3D. Börnin héldu öll að þau voru að fara að sjá Megamind,…

Það er í eðli mannsins að gera mistök en stundum eru þessi mistök aðeins óheppilegri en önnur. Fréttasíðan WHDH greinir frá því að kvikmyndahús í Massachusetts í Bandaríkjunum hafi sýnt fullum sal barna nýjustu hrollvekjuna í Saw-seríunni, Saw 3D. Börnin héldu öll að þau voru að fara að sjá Megamind,… Lesa meira

Góði Rock vill leika í Expendables 2


Hinn vöðvastælti en geðþekki leikari, Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, sem er einna best þekktur fyrir hlutverk sín í myndum eins og The Scorpion King og Doom hefur áhuga á að vera með Sylvester Stallone og köppum hans í næstu Expendables mynd, en eingöngu ef að handritið er…

Hinn vöðvastælti en geðþekki leikari, Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, sem er einna best þekktur fyrir hlutverk sín í myndum eins og The Scorpion King og Doom hefur áhuga á að vera með Sylvester Stallone og köppum hans í næstu Expendables mynd, en eingöngu ef að handritið er… Lesa meira

Sprenghlægileg stikla úr Your Highness


Your Highness er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári en ef marka má stikluna hér fyrir neðan verður myndin sprenghlægileg. Your Highness er í leikstjórn David Gordon Green, sem gaf seinast frá sér Pineapple Express, og fjallar um bræðurna Thadeous og Fabious, sem eru leiknir af Danny McBride og…

Your Highness er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári en ef marka má stikluna hér fyrir neðan verður myndin sprenghlægileg. Your Highness er í leikstjórn David Gordon Green, sem gaf seinast frá sér Pineapple Express, og fjallar um bræðurna Thadeous og Fabious, sem eru leiknir af Danny McBride og… Lesa meira

Stikla úr Cars 2 rennur í hlað


Framhaldið af Pixar-myndinni Cars nálgast óðfluga, enda var fyrri myndin gríðarlega vinsæl þegar hún kom út árið 2006. Ný stikla, eða trailer, úr Cars 2 hefur lent á netinu, nánar tiltekið JoBlo.com og það virðist vera sama fjörið á glæsiköggunum úr fyrri myndinni. Leikararnir sem ljáðu bílunum raddir sínar snúa…

Framhaldið af Pixar-myndinni Cars nálgast óðfluga, enda var fyrri myndin gríðarlega vinsæl þegar hún kom út árið 2006. Ný stikla, eða trailer, úr Cars 2 hefur lent á netinu, nánar tiltekið JoBlo.com og það virðist vera sama fjörið á glæsiköggunum úr fyrri myndinni. Leikararnir sem ljáðu bílunum raddir sínar snúa… Lesa meira

DiCaprio og fleiri í The Great Gatsby


Baz Luhrmann, sem leikstýrði meðal annars Moulin Rouge!, vinnur nú eins og enginn sé morgundagurinn að handriti næstu myndar sinnar, The Great Gatsby, eftir samnefndri skáldsögu. Leikarar flykkjast skiljanlega að leikstjóranum en nú er hann búinn að ráða í þrjú helstu hlutverkin. Bókin, sem F. Scott Fitzgerald skrifaði, er víða…

Baz Luhrmann, sem leikstýrði meðal annars Moulin Rouge!, vinnur nú eins og enginn sé morgundagurinn að handriti næstu myndar sinnar, The Great Gatsby, eftir samnefndri skáldsögu. Leikarar flykkjast skiljanlega að leikstjóranum en nú er hann búinn að ráða í þrjú helstu hlutverkin. Bókin, sem F. Scott Fitzgerald skrifaði, er víða… Lesa meira

Del Toro fer með Hulk í sjónvarp


Nú á dögunum var tilkynnt að græni risinn Hulk fengi sinn eigin sjónvarpsþátt, en lítið annað fylgdi fréttinni. En komið hefur í ljós að enginn annar en Guillermo Del Toro hefur samþykkt að vinna að þróun þáttarins. Del Toro, sem leikstýrði myndum á borð við Pan’s Labyrinth og Hellboy, mun…

Nú á dögunum var tilkynnt að græni risinn Hulk fengi sinn eigin sjónvarpsþátt, en lítið annað fylgdi fréttinni. En komið hefur í ljós að enginn annar en Guillermo Del Toro hefur samþykkt að vinna að þróun þáttarins. Del Toro, sem leikstýrði myndum á borð við Pan's Labyrinth og Hellboy, mun… Lesa meira

Pride & Prejudice & Zombies fær leikstjóra


Á tímabili virtist maður ekki getað þverfótað fyrir vampírumyndum, en næsta hrollvekjuæði er handan við hornið og virðast uppvakningar ætla að koma sterkt inn á næsta ári. Kvikmyndin Pride and Prejudice and Zombies, sem er byggð á samnefndri bók, hefur verið í bígerð í þónokkurn tíma og hefur nú loksins…

Á tímabili virtist maður ekki getað þverfótað fyrir vampírumyndum, en næsta hrollvekjuæði er handan við hornið og virðast uppvakningar ætla að koma sterkt inn á næsta ári. Kvikmyndin Pride and Prejudice and Zombies, sem er byggð á samnefndri bók, hefur verið í bígerð í þónokkurn tíma og hefur nú loksins… Lesa meira

Pride & Prejudice & Zombies fær leikstjóra


Á tímabili virtist maður ekki getað þverfótað fyrir vampírumyndum, en næsta hrollvekjuæði er handan við hornið og virðast uppvakningar ætla að koma sterkt inn á næsta ári. Kvikmyndin Pride and Prejudice and Zombies, sem er byggð á samnefndri bók, hefur verið í bígerð í þónokkurn tíma og hefur nú loksins…

Á tímabili virtist maður ekki getað þverfótað fyrir vampírumyndum, en næsta hrollvekjuæði er handan við hornið og virðast uppvakningar ætla að koma sterkt inn á næsta ári. Kvikmyndin Pride and Prejudice and Zombies, sem er byggð á samnefndri bók, hefur verið í bígerð í þónokkurn tíma og hefur nú loksins… Lesa meira

John Cusack er Edgar Allan Poe


Hér sjáið þið fyrsta skotið af John Cusack í hlutverki Edgar Allan Poe í spennumyndinni The Raven, en hægri myndin er Poe sjálfur. The Raven, sem skartar einnig þeim Alice Eve og Luke Evans, er háspennumynd með sagnfræðilegu ívafi, en í henni þarf ritskáldið víðfræga Edgar Allan Poe að vinna…

Hér sjáið þið fyrsta skotið af John Cusack í hlutverki Edgar Allan Poe í spennumyndinni The Raven, en hægri myndin er Poe sjálfur. The Raven, sem skartar einnig þeim Alice Eve og Luke Evans, er háspennumynd með sagnfræðilegu ívafi, en í henni þarf ritskáldið víðfræga Edgar Allan Poe að vinna… Lesa meira

Fyrsta plakatið fyrir Cowboys & Aliens


Það bíða margir gríðarlega spenntir eftir næstu mynd frá leikstjóranum Jon Favreau, Cowboys & Aliens. Myndin, sem skartar Daniel Craig, Harrison Ford og Oliviu Wilde í aðalhlutverkum, fjallar um lítinn bæ í villta vestrinu sem verður fyrir barðinu á heldur óprúttnum geimverum. Því verða kúrekarnir og indjánarnir að koma saman…

Það bíða margir gríðarlega spenntir eftir næstu mynd frá leikstjóranum Jon Favreau, Cowboys & Aliens. Myndin, sem skartar Daniel Craig, Harrison Ford og Oliviu Wilde í aðalhlutverkum, fjallar um lítinn bæ í villta vestrinu sem verður fyrir barðinu á heldur óprúttnum geimverum. Því verða kúrekarnir og indjánarnir að koma saman… Lesa meira

Fyrsta plakatið fyrir Cowboys & Aliens


Það bíða margir gríðarlega spenntir eftir næstu mynd frá leikstjóranum Jon Favreau, Cowboys & Aliens. Myndin, sem skartar Daniel Craig, Harrison Ford og Oliviu Wilde í aðalhlutverkum, fjallar um lítinn bæ í villta vestrinu sem verður fyrir barðinu á heldur óprúttnum geimverum. Því verða kúrekarnir og indjánarnir að koma saman…

Það bíða margir gríðarlega spenntir eftir næstu mynd frá leikstjóranum Jon Favreau, Cowboys & Aliens. Myndin, sem skartar Daniel Craig, Harrison Ford og Oliviu Wilde í aðalhlutverkum, fjallar um lítinn bæ í villta vestrinu sem verður fyrir barðinu á heldur óprúttnum geimverum. Því verða kúrekarnir og indjánarnir að koma saman… Lesa meira

Eins og við værum frumsýnd


Heimildarmyndin Eins og við værum eftir Ragnheiði Gestsdóttur var frumsýnd í Bíó Paradís í gær, að viðstöddu fjölmenni. Sýning myndarinnar tók um hálftíma og eftir sýningu komu leikstjórinn og þeir Ragnar Kjartansson myndlistarmaður og fyrirsæta hans Páll Haukur upp á svið, og svöruðu spurningum. Eftir það var boðið í feneyskan…

Heimildarmyndin Eins og við værum eftir Ragnheiði Gestsdóttur var frumsýnd í Bíó Paradís í gær, að viðstöddu fjölmenni. Sýning myndarinnar tók um hálftíma og eftir sýningu komu leikstjórinn og þeir Ragnar Kjartansson myndlistarmaður og fyrirsæta hans Páll Haukur upp á svið, og svöruðu spurningum. Eftir það var boðið í feneyskan… Lesa meira

Colin Farrell í Total Recall?


Höfuðpaurarnir í Hollywood hafa ekki verið latir við að endurgera eldri kvikmyndir, en næsta myndin sem verður sett í nýjan búning er Total Recall frá árinu 1990. Nú er komið í ljós að Colin Farrell hefur verið boðið að taka að sér hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með fyrir 20…

Höfuðpaurarnir í Hollywood hafa ekki verið latir við að endurgera eldri kvikmyndir, en næsta myndin sem verður sett í nýjan búning er Total Recall frá árinu 1990. Nú er komið í ljós að Colin Farrell hefur verið boðið að taka að sér hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með fyrir 20… Lesa meira

Þrívíddarbjánar vinsælastir


Asnakjálkarnir Johnny Knoxville, Steve-O og félagar gerðu sér lítið fyrir og þeyttu sér á topp íslenska aðsóknarlistans um nýliðna helgi, og höfðu þar betur en hvorki meira né minna en fjórar aðrar nýjar myndir sem gerðu hosur sínar grænar fyrir áhorfendum. Uppátæki Jackass-liðanna, í þrívídd að sjálfsögðu, drógu tæplega 4.800…

Asnakjálkarnir Johnny Knoxville, Steve-O og félagar gerðu sér lítið fyrir og þeyttu sér á topp íslenska aðsóknarlistans um nýliðna helgi, og höfðu þar betur en hvorki meira né minna en fjórar aðrar nýjar myndir sem gerðu hosur sínar grænar fyrir áhorfendum. Uppátæki Jackass-liðanna, í þrívídd að sjálfsögðu, drógu tæplega 4.800… Lesa meira

Denzel segir teiknimyndasögur komnar á stera


Bandaríski Hollywoodleikarinn Denzel Washington segir að kvikmyndir sem gerðar eru eftir teiknimyndasögum, séu á sterum, eins og hann orðar það. Leikarinn segir að myndum eins og Spider-Man og Iron Man hafi tekist að fanga anda þess tíma þegar teiknimyndasögurnar voru upp á sitt besta þökk sé nýrri tækni. „Ég held…

Bandaríski Hollywoodleikarinn Denzel Washington segir að kvikmyndir sem gerðar eru eftir teiknimyndasögum, séu á sterum, eins og hann orðar það. Leikarinn segir að myndum eins og Spider-Man og Iron Man hafi tekist að fanga anda þess tíma þegar teiknimyndasögurnar voru upp á sitt besta þökk sé nýrri tækni. "Ég held… Lesa meira

Pirates of the Caribbean 4 plakat


Eins og margir ættu eflaust að vita, er fjórða myndin í Pirates of the Caribbean seríunni á leiðinni í bíóhús. Johnny Depp snýr að vitaskuld aftur sem sjóræninginn víðfrægi Jack Sparrow en í þetta skiptið er það Penélope Cruz sem slæst í för með honum sem gullfallegt svikakvendi, ásamt því…

Eins og margir ættu eflaust að vita, er fjórða myndin í Pirates of the Caribbean seríunni á leiðinni í bíóhús. Johnny Depp snýr að vitaskuld aftur sem sjóræninginn víðfrægi Jack Sparrow en í þetta skiptið er það Penélope Cruz sem slæst í för með honum sem gullfallegt svikakvendi, ásamt því… Lesa meira

Viltu vinna Harry Potter gjafakörfu?


Ég efa að það fari framhjá fólki að nóvembermánuðurinn í ár sé algjör Harry Potter þemamánuður hjá okkur, og einhvern veginn held ég því sterklega fram að júlímánuðurinn á næsta ári muni vera svipaður, ef ekki mun stærri. Eins og þið vitið þá munum við forsýna Harry Potter and the…

Ég efa að það fari framhjá fólki að nóvembermánuðurinn í ár sé algjör Harry Potter þemamánuður hjá okkur, og einhvern veginn held ég því sterklega fram að júlímánuðurinn á næsta ári muni vera svipaður, ef ekki mun stærri. Eins og þið vitið þá munum við forsýna Harry Potter and the… Lesa meira

Paul Giamatti í Hangover 2


Tökur á framhaldi hinnar geysivinsælu The Hangover er hafnar og það virðist sem heimsfrægir leikarar sláist um hlutverk í myndinni. Eins og kunnugt er var Mel Gibson boðið hlutverk í The Hangover: Part 2 en það féll ekki í kramið hjá stjörnum myndarinnar. Liam Neeson hreppti hlutverkið í staðinn, og…

Tökur á framhaldi hinnar geysivinsælu The Hangover er hafnar og það virðist sem heimsfrægir leikarar sláist um hlutverk í myndinni. Eins og kunnugt er var Mel Gibson boðið hlutverk í The Hangover: Part 2 en það féll ekki í kramið hjá stjörnum myndarinnar. Liam Neeson hreppti hlutverkið í staðinn, og… Lesa meira

Myndbrot úr Green Lantern


Entertainment Tonight frumsýndi á dögunum stiklu úr ofurhetjumyndinni væntanlegu Green Lantern, en myndbrotið má sjá hér fyrir neðan. Green Lantern er byggð á samnefndri ofurhetju frá DC Comics, en myndin segir frá flugmanninum Hal Jordan sem er gerður meðlimur í Green Lantern hersveitinni svokölluðu. Meðlimir hennar eru vopnaðir gríðarlega kröftugum…

Entertainment Tonight frumsýndi á dögunum stiklu úr ofurhetjumyndinni væntanlegu Green Lantern, en myndbrotið má sjá hér fyrir neðan. Green Lantern er byggð á samnefndri ofurhetju frá DC Comics, en myndin segir frá flugmanninum Hal Jordan sem er gerður meðlimur í Green Lantern hersveitinni svokölluðu. Meðlimir hennar eru vopnaðir gríðarlega kröftugum… Lesa meira

Wolverine 2 komin með titil


Vefsíðan HitFX náði á dögunum í Darren Aronofsky, en hann mun leikstýra næstu mynd um stökkbreyttu ofurhetjuna Wolverine. Aronofsky, sem leikstýrði The Wrestler, lét það frá sér að titill myndarinnar verði einfaldlega The Wolverine. X-Men Origins: Wolverine kom í bíóhús á seinasta ári og hlaut misgóða dóma, en Aronofsky segir…

Vefsíðan HitFX náði á dögunum í Darren Aronofsky, en hann mun leikstýra næstu mynd um stökkbreyttu ofurhetjuna Wolverine. Aronofsky, sem leikstýrði The Wrestler, lét það frá sér að titill myndarinnar verði einfaldlega The Wolverine. X-Men Origins: Wolverine kom í bíóhús á seinasta ári og hlaut misgóða dóma, en Aronofsky segir… Lesa meira

Webb vill Zooey í stærra ritarahlutverk í Spiderman


Zooey Deschanel hefur verið boðið hlutverk í nýju Spiderman myndinni sem frumsýna á sumarið 2012. Leikstjórinn Marc Webb vill fá leikkonuna í hlutverk ritarans Betty Brant þar sem hún smellpassar í hlutverk hins kynþokkafulla ritara. Heimildarmaður segir: „Betty var algjör aukapersóna í fyrri Spiderman myndum, en Marc hefur stærra hlutverk…

Zooey Deschanel hefur verið boðið hlutverk í nýju Spiderman myndinni sem frumsýna á sumarið 2012. Leikstjórinn Marc Webb vill fá leikkonuna í hlutverk ritarans Betty Brant þar sem hún smellpassar í hlutverk hins kynþokkafulla ritara. Heimildarmaður segir: "Betty var algjör aukapersóna í fyrri Spiderman myndum, en Marc hefur stærra hlutverk… Lesa meira

Jim Carrey of gamall fyrir Bakkabræður


Farrelly bræðurnir hafa lengi reynt að koma Bakkabræðrum, eða The Three Stooges, á hvíta tjaldið en það virtist ætla að takast hjá þeim þegar Sean Penn, Jim Carrey og Benicio Del Toro tóku að sér hlutverk aulabárðanna þriggja. En stuttu seinna yfirgaf Penn framleiðsluna og nú virðist sem sprellarinn Jim…

Farrelly bræðurnir hafa lengi reynt að koma Bakkabræðrum, eða The Three Stooges, á hvíta tjaldið en það virtist ætla að takast hjá þeim þegar Sean Penn, Jim Carrey og Benicio Del Toro tóku að sér hlutverk aulabárðanna þriggja. En stuttu seinna yfirgaf Penn framleiðsluna og nú virðist sem sprellarinn Jim… Lesa meira

Grint uppgefinn eftir Potter


Harry Potter leikarinn Rupert Grint, 22 ára, sem leikur galdrastrákinn Ron Weasley í Harry Potter myndunum, segist vera uppgefinn eftir að hafa verið í myndunum í tíu ár, en þetta hafi þó aldrei verið leiðinlegt. Grint segir: „Síðan ég varð 16 ára hefur þetta verið níu tíma vinna á dag,…

Harry Potter leikarinn Rupert Grint, 22 ára, sem leikur galdrastrákinn Ron Weasley í Harry Potter myndunum, segist vera uppgefinn eftir að hafa verið í myndunum í tíu ár, en þetta hafi þó aldrei verið leiðinlegt. Grint segir: "Síðan ég varð 16 ára hefur þetta verið níu tíma vinna á dag,… Lesa meira

Geðstirði þjálfarinn úr Glee í Prúðuleikaramynd


Bandaríska leikkonan Jane Lynch hefur tekið að sér hlutverk í nýrri mynd um Prúðuleikarana sem Disney fyrirtækið er að fara að gera. Lynch, sem þekkt er fyrir leik sinn í hlutverki hins geðstirða klappstýruliðsþjálfara, Sue Sylvester, mun í Prúðuleikurunum leika fangavörð. Nú þegar er búið að ráða Jason Segal í…

Bandaríska leikkonan Jane Lynch hefur tekið að sér hlutverk í nýrri mynd um Prúðuleikarana sem Disney fyrirtækið er að fara að gera. Lynch, sem þekkt er fyrir leik sinn í hlutverki hins geðstirða klappstýruliðsþjálfara, Sue Sylvester, mun í Prúðuleikurunum leika fangavörð. Nú þegar er búið að ráða Jason Segal í… Lesa meira