Fréttir

Cage í grjótið fyrir rifrildi og fyllerí


Kvikmyndaleikarinn Nicolas Cage var handtekinn eftir fyllerí í franska hluta New Orleans borgar um helgina, þar sem hann reifst úti á götu við eiginkonu sína yfir því hvort að ákveðið hús sem þau voru stödd fyrir framan, væri þeirra, eða ekki, að sögn lögreglunnar í borginni. Parið var statt fyrir…

Kvikmyndaleikarinn Nicolas Cage var handtekinn eftir fyllerí í franska hluta New Orleans borgar um helgina, þar sem hann reifst úti á götu við eiginkonu sína yfir því hvort að ákveðið hús sem þau voru stödd fyrir framan, væri þeirra, eða ekki, að sögn lögreglunnar í borginni. Parið var statt fyrir… Lesa meira

Gosling og Depp í Lone Ranger viðræðum


Cooming Soon vefsíðan segir frá því í dag, og hefur það eftir TheWrap, að Ryan Gosling, eigi í viðræðum um að leika titilhlutverkið í The Lone Ranger, á móti Johnny Depp, sem myndi leika hlutverk aðstoðarmannsins Tonto. Talað er um að viðræður séu fremur skammt á veg komnar og ekki…

Cooming Soon vefsíðan segir frá því í dag, og hefur það eftir TheWrap, að Ryan Gosling, eigi í viðræðum um að leika titilhlutverkið í The Lone Ranger, á móti Johnny Depp, sem myndi leika hlutverk aðstoðarmannsins Tonto. Talað er um að viðræður séu fremur skammt á veg komnar og ekki… Lesa meira

Sally Field verður forsetafrú hjá Spielberg


Aðdáendur leikkonunnar, og tvöfalda Óskarsverðlaunahafans, Sally Field, geta nú kæst því leikkonan hefur verið ráðin í hlutverk fyrrum forsetafrúar Bandaríkjanna, Mary Todd Lincoln, eiginkonu sjálfs Abrahams Lincolns, 16. forseta Bandaríkjanna, í myndinni Lincoln. Tilkynning um þetta kom frá leikstjóra myndarinnar, Steven Spielberg, og Stacey Snider, varaformanni og forstjóra DreamWorks Studios.…

Aðdáendur leikkonunnar, og tvöfalda Óskarsverðlaunahafans, Sally Field, geta nú kæst því leikkonan hefur verið ráðin í hlutverk fyrrum forsetafrúar Bandaríkjanna, Mary Todd Lincoln, eiginkonu sjálfs Abrahams Lincolns, 16. forseta Bandaríkjanna, í myndinni Lincoln. Tilkynning um þetta kom frá leikstjóra myndarinnar, Steven Spielberg, og Stacey Snider, varaformanni og forstjóra DreamWorks Studios.… Lesa meira

Rise of the Planet of the Apes – Teaser Trailer


Það er James Franco sem fer með aðalhlutverkið í hinni væntanlegu The Rise of the Planet of the Apes. Eins og nafnið gefur til kynna mun myndin sýna okkur hvernig í ósköpunum heimurinn varð eins og við sáum hann í endurgerðinni The Planet of the Apes frá árinu 2001. Franco…

Það er James Franco sem fer með aðalhlutverkið í hinni væntanlegu The Rise of the Planet of the Apes. Eins og nafnið gefur til kynna mun myndin sýna okkur hvernig í ósköpunum heimurinn varð eins og við sáum hann í endurgerðinni The Planet of the Apes frá árinu 2001. Franco… Lesa meira

Skoppandi af gleði yfir Bill Bailey – Viðtal við Phil Traill, leikstjóra Chalet Girl


Gamanmyndin Chalet Girl, með Felicity Jones, Bill Nighy, Ed Westwick (þið vitið, þessum sem unglingsstelpurnar öskruðu eftir á Laugaveginum um daginn), Brooke Shields og hinum hárprúða Bill Bailey, kemur í bíó á Íslandi á morgun, 15. apríl, og fengum við á Myndum mánaðarins og Kvikmyndir.is viðtal við Phil Traill, leikstjóra…

Gamanmyndin Chalet Girl, með Felicity Jones, Bill Nighy, Ed Westwick (þið vitið, þessum sem unglingsstelpurnar öskruðu eftir á Laugaveginum um daginn), Brooke Shields og hinum hárprúða Bill Bailey, kemur í bíó á Íslandi á morgun, 15. apríl, og fengum við á Myndum mánaðarins og Kvikmyndir.is viðtal við Phil Traill, leikstjóra… Lesa meira

Nýtt vídeó af tökustað Hobbitans


Leikstjórinn Peter Jackson hefur sett á netið fyrsta myndbandið sem tekið er af tökustað Hobbitans, en hann vinnur nú að gerð myndarinnar sem verður í tveimur hlutum og gerist á undan Hringadróttinssögu, sem Jackson kvikmyndaði einnig. Myndin verður frumsýnd bæði þrívídd og tvívídd sem og í IMAX risabíóum, í desember…

Leikstjórinn Peter Jackson hefur sett á netið fyrsta myndbandið sem tekið er af tökustað Hobbitans, en hann vinnur nú að gerð myndarinnar sem verður í tveimur hlutum og gerist á undan Hringadróttinssögu, sem Jackson kvikmyndaði einnig. Myndin verður frumsýnd bæði þrívídd og tvívídd sem og í IMAX risabíóum, í desember… Lesa meira

Hobbitinn tekinn upp í 48 römmum á sekúndu


Nýjustu fréttir af Hobbitanum eru þær að myndin verður tekin upp í 48 römmum á sekúndu í stað 24a ramma á sekúndu sem flestar kvikmyndir eru. Peter Jackson útskýrir í löngu máli hvers vegna á Facebook. Eru helstu kostir þessa, samkvæmt Jackson, að myndin verður miklu skýrari og er sérstaklega…

Nýjustu fréttir af Hobbitanum eru þær að myndin verður tekin upp í 48 römmum á sekúndu í stað 24a ramma á sekúndu sem flestar kvikmyndir eru. Peter Jackson útskýrir í löngu máli hvers vegna á Facebook. Eru helstu kostir þessa, samkvæmt Jackson, að myndin verður miklu skýrari og er sérstaklega… Lesa meira

Jamie Bell talar um Tinna!


Spennan magnast fyrir nýjustu mynd Peter Jackson, Tinna, en þar fer Jamie Bell með titilhlutverkið. Fyrstu viðtöl við Jamie birtust fyrir skömmu, en hér má sjá þýðingu á einu þeirra: Hvernig fékkstu hlutverkið, þurftiru að berjast fyrir því eða fékkstu það upp í hendurnar? –Hugmyndin að Tinna myndunum hefur verið…

Spennan magnast fyrir nýjustu mynd Peter Jackson, Tinna, en þar fer Jamie Bell með titilhlutverkið. Fyrstu viðtöl við Jamie birtust fyrir skömmu, en hér má sjá þýðingu á einu þeirra: Hvernig fékkstu hlutverkið, þurftiru að berjast fyrir því eða fékkstu það upp í hendurnar? --Hugmyndin að Tinna myndunum hefur verið… Lesa meira

Leit hafin að næsta Robocop – Cruise, Depp og Reeves fá boð


Eins og við greindum frá fyrir stuttu hefur kvikmyndaverið MGM ákveðið að endurræsa Robocop seríuna, sem vakti blendin viðbrögð meðal aðdáenda persónunnar. Leikstjórinn Jose Padilha, sem gerði hina stórgóðu Tropa de Elite, var ráðinn stuttu seinna og er leitin af leikara í titilhlutverkið nú hafin. MGM eru sagðir vilja þekktan…

Eins og við greindum frá fyrir stuttu hefur kvikmyndaverið MGM ákveðið að endurræsa Robocop seríuna, sem vakti blendin viðbrögð meðal aðdáenda persónunnar. Leikstjórinn Jose Padilha, sem gerði hina stórgóðu Tropa de Elite, var ráðinn stuttu seinna og er leitin af leikara í titilhlutverkið nú hafin. MGM eru sagðir vilja þekktan… Lesa meira

Penn og Bale saman í stríði?


Vefsíðan Deadlin segir nú frá því að stórleikarinn Sean Penn sé líklegur til að ganga til liðs við Christian Bale í myndinni The Last Photograph. Myndinni er byggð á handriti eftir handritshöfund 300, og verður henni leikstýrt af Niels Arden Opleve en hann leikstýrði The Girl With the Dragon Tattoo.…

Vefsíðan Deadlin segir nú frá því að stórleikarinn Sean Penn sé líklegur til að ganga til liðs við Christian Bale í myndinni The Last Photograph. Myndinni er byggð á handriti eftir handritshöfund 300, og verður henni leikstýrt af Niels Arden Opleve en hann leikstýrði The Girl With the Dragon Tattoo.… Lesa meira

Skjaldborg um Hvítasunnuhelgina í fimmta sinn


Hvítasunnuhelgina 10. – 12. júní verður Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, haldin á Patreksfirði í fimmta sinn. Auk þess að frumsýna nýjar íslenskar heimildamyndir er hátíðinni ætlað að vera tækifæri fyrir kvikmyndagerðarfólk og áhugamenn um heimildamyndir til að koma saman. Í lok hátíðarinnar verður besta heimildamyndin á Skjaldborg 2011 valin af…

Hvítasunnuhelgina 10. - 12. júní verður Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, haldin á Patreksfirði í fimmta sinn. Auk þess að frumsýna nýjar íslenskar heimildamyndir er hátíðinni ætlað að vera tækifæri fyrir kvikmyndagerðarfólk og áhugamenn um heimildamyndir til að koma saman. Í lok hátíðarinnar verður besta heimildamyndin á Skjaldborg 2011 valin af… Lesa meira

Les Grossman úr Tropic Thunder í eigin mynd


Grínmyndin Tropic Thunder sló heldur betur í gegn þegar hún kom fyrst í kvikmyndahús, en meðal annars var það hlutverk Tom Cruise sem vakti hvað mesta kátínu. Cruise fór með hlutverk kvikmyndaframleiðandans ýkta Les Grossman, en nú er kvikmynd um kappan á leiðinni. Nýlega voru gefnar út auglýsingar til að…

Grínmyndin Tropic Thunder sló heldur betur í gegn þegar hún kom fyrst í kvikmyndahús, en meðal annars var það hlutverk Tom Cruise sem vakti hvað mesta kátínu. Cruise fór með hlutverk kvikmyndaframleiðandans ýkta Les Grossman, en nú er kvikmynd um kappan á leiðinni. Nýlega voru gefnar út auglýsingar til að… Lesa meira

Hver er uppáhalds íslenska kvikmyndin þín?


Eins og lesendur síðunnar hafa væntanlega tekið eftir þá er búið að setja í gang glænýja könnun á kvikmyndir.is í samstarfi við Myndir mánaðarins, en niðurstaða könnunarinnar verður birt í júníhefti blaðsins, sem og auðvitað á kvikmyndir.is Í þetta sinn langar okkur finna út hver er uppáhalds íslenska kvikmynd Íslendinga.…

Eins og lesendur síðunnar hafa væntanlega tekið eftir þá er búið að setja í gang glænýja könnun á kvikmyndir.is í samstarfi við Myndir mánaðarins, en niðurstaða könnunarinnar verður birt í júníhefti blaðsins, sem og auðvitað á kvikmyndir.is Í þetta sinn langar okkur finna út hver er uppáhalds íslenska kvikmynd Íslendinga.… Lesa meira

Brand vinsælli en Brand


Sú skemmtilega staða var uppi í Bandaríkjunum nú fyrir helgi, að breski kvikmyndaleikarinn Russel Brand keppti um hylli áhorfenda við sjálfan sig, en leikarinn leikur aðalhlutverkið í gamanmyndinni Arthur, sem er endurgerð á samnefndri mynd með Dudley Moore, og talar einnig fyrir Páskakanínuna í fjölskyldumyndinni Hop, sem var reyndar frumsýnd…

Sú skemmtilega staða var uppi í Bandaríkjunum nú fyrir helgi, að breski kvikmyndaleikarinn Russel Brand keppti um hylli áhorfenda við sjálfan sig, en leikarinn leikur aðalhlutverkið í gamanmyndinni Arthur, sem er endurgerð á samnefndri mynd með Dudley Moore, og talar einnig fyrir Páskakanínuna í fjölskyldumyndinni Hop, sem var reyndar frumsýnd… Lesa meira

Michael Shannon mun mæta Superman


Nú hefur komið í ljós hver muni gera Superman lífið leitt í væntanlegri mynd um kappann, en það verður Michael Shannon sem fer með hlutverk ofurskúrksins Zod. Shannon hlaut Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Revolutionary Road frá árinu 2008 en hefur vakið hvað mesta athygli í þáttunum Boardwalk Empire.…

Nú hefur komið í ljós hver muni gera Superman lífið leitt í væntanlegri mynd um kappann, en það verður Michael Shannon sem fer með hlutverk ofurskúrksins Zod. Shannon hlaut Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Revolutionary Road frá árinu 2008 en hefur vakið hvað mesta athygli í þáttunum Boardwalk Empire.… Lesa meira

Neeson skipt út úr Hangover II


Mörgum hlakkaði til að sjá írska töffarann Liam Neeson í The Hangover Part II en því miður mun ekki af því verða. Hlutverkið sem Neeson hreppti þegar vandræðagemsinn Mel Gibson var látinn fjúka hefur nú farið í hendur Nick Cassavetes. Stutt er í að myndin verði frumsýnd og því óvenjulegt…

Mörgum hlakkaði til að sjá írska töffarann Liam Neeson í The Hangover Part II en því miður mun ekki af því verða. Hlutverkið sem Neeson hreppti þegar vandræðagemsinn Mel Gibson var látinn fjúka hefur nú farið í hendur Nick Cassavetes. Stutt er í að myndin verði frumsýnd og því óvenjulegt… Lesa meira

Ra’s Al Ghul snýr aftur – Josh Pence hreppir hlutverkið


Nýjustu fréttir af The Dark Knight Rises hafa komið mörgum á óvart, en nýlega var staðfest að leikarinn Josh Pence muni fara með hlutverk Ra’s Al Ghul. Eins og flestir muna fór Liam Neeson með hlutverkið í Batman Begins, en Pence mun leika skúrkinn á hans yngri árum. Pence fór…

Nýjustu fréttir af The Dark Knight Rises hafa komið mörgum á óvart, en nýlega var staðfest að leikarinn Josh Pence muni fara með hlutverk Ra's Al Ghul. Eins og flestir muna fór Liam Neeson með hlutverkið í Batman Begins, en Pence mun leika skúrkinn á hans yngri árum. Pence fór… Lesa meira

Ra's Al Ghul snýr aftur – Josh Pence hreppir hlutverkið


Nýjustu fréttir af The Dark Knight Rises hafa komið mörgum á óvart, en nýlega var staðfest að leikarinn Josh Pence muni fara með hlutverk Ra’s Al Ghul. Eins og flestir muna fór Liam Neeson með hlutverkið í Batman Begins, en Pence mun leika skúrkinn á hans yngri árum. Pence fór…

Nýjustu fréttir af The Dark Knight Rises hafa komið mörgum á óvart, en nýlega var staðfest að leikarinn Josh Pence muni fara með hlutverk Ra's Al Ghul. Eins og flestir muna fór Liam Neeson með hlutverkið í Batman Begins, en Pence mun leika skúrkinn á hans yngri árum. Pence fór… Lesa meira

Stallone leikstýrir Expendables 2


Fyrir nokkru síðan kom í ljós að naglinn Sylvester Stallone myndi ekki leikstýra framhaldinu af The Expendables, sem sló rækilega í gegn á síðasta ári. En nú hafa þeir hjá Lionsgate lýst því yfir að Stallone hafi snúist hugur og muni hann setjast aftur í leikstjórastólinn. Lítið sem ekkert er…

Fyrir nokkru síðan kom í ljós að naglinn Sylvester Stallone myndi ekki leikstýra framhaldinu af The Expendables, sem sló rækilega í gegn á síðasta ári. En nú hafa þeir hjá Lionsgate lýst því yfir að Stallone hafi snúist hugur og muni hann setjast aftur í leikstjórastólinn. Lítið sem ekkert er… Lesa meira

Andy Serkis verður Gollum á ný


Aðdáendur grallarans Gollum úr The Lord of the Rings geta nú andað léttar því leikarinn Andy Serkis mun ljá honum rödd sína og hreyfingar á ný. Tökur eru ný hafnar á The Hobbit-myndunum tveimur og er búist við að þær standi yfir í rúma 14 mánuði. „Ég þekki vinnubrögð Peter…

Aðdáendur grallarans Gollum úr The Lord of the Rings geta nú andað léttar því leikarinn Andy Serkis mun ljá honum rödd sína og hreyfingar á ný. Tökur eru ný hafnar á The Hobbit-myndunum tveimur og er búist við að þær standi yfir í rúma 14 mánuði. "Ég þekki vinnubrögð Peter… Lesa meira

Stiklu úr Hangover 2 kippt úr sýningum vegna ósiðlegs apaatriðis


Stikla úr myndinni The Hangover Part ll, þar sem api sést herma eftir kynlífsathöfnum, hefur verið tekin úr sýningum í bíóhúsum í Bandaríkjunum. Myndin hafði ekki verið skoðuð nógu gaumgæfilega af the Motion Picture Association of America, sem á að tryggja að auglýsingar fyrir myndir fari ekki á skjön við…

Stikla úr myndinni The Hangover Part ll, þar sem api sést herma eftir kynlífsathöfnum, hefur verið tekin úr sýningum í bíóhúsum í Bandaríkjunum. Myndin hafði ekki verið skoðuð nógu gaumgæfilega af the Motion Picture Association of America, sem á að tryggja að auglýsingar fyrir myndir fari ekki á skjön við… Lesa meira

Notendur segja sitt álit


Notendur kvikmyndir.is hafa verið iðnir við umfjallanaskrif að undanförnu, bæði um nýjar og eldri myndir. Sölvi Sigurður skrifar til dæmis um nýja mynd, geimverumyndina Battle: Los Angeles. Myndin stóð ekki alveg undir væntingum: „Two Face leikarin Aaron Eckhart er í alvörunni með tvö andlit. Eitt gott og eitt verulega slæmt,…

Notendur kvikmyndir.is hafa verið iðnir við umfjallanaskrif að undanförnu, bæði um nýjar og eldri myndir. Sölvi Sigurður skrifar til dæmis um nýja mynd, geimverumyndina Battle: Los Angeles. Myndin stóð ekki alveg undir væntingum: "Two Face leikarin Aaron Eckhart er í alvörunni með tvö andlit. Eitt gott og eitt verulega slæmt,… Lesa meira

Gnarr sýndur þrisvar á Tribeca


Þrjár íslenskar myndir verða sýndar á Tribeca kvikmyndahátíðinni sem verður sett þann 20. apríl nk. í New York, og stendur til 1. maí. Hátíðin er mikil að vöxtum og gríðarlegur fjöldi mynda sýndur á hátíðinni og í tengdum dagskrárliðum. Myndirnar þrjár eru Gnarr í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og stuttmyndirnar Þyngdarafl…

Þrjár íslenskar myndir verða sýndar á Tribeca kvikmyndahátíðinni sem verður sett þann 20. apríl nk. í New York, og stendur til 1. maí. Hátíðin er mikil að vöxtum og gríðarlegur fjöldi mynda sýndur á hátíðinni og í tengdum dagskrárliðum. Myndirnar þrjár eru Gnarr í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og stuttmyndirnar Þyngdarafl… Lesa meira

True Grit leppur Johns Wayne til sölu


Augnleppur gamla kúrekaleikarans John Wayne, sem hann bar í upprunalegu True Grit myndinni frá 1969, er nú til sölu en bjóða á gripinn upp hjá Heritage uppboðshúsinu 3-6. október nk. í Los Angeles í Bandaríkjunum. Ásamt leppnum þá verða Golden Globe verðlaun Waynes sem hann hlaut fyrir túlkun sína á…

Augnleppur gamla kúrekaleikarans John Wayne, sem hann bar í upprunalegu True Grit myndinni frá 1969, er nú til sölu en bjóða á gripinn upp hjá Heritage uppboðshúsinu 3-6. október nk. í Los Angeles í Bandaríkjunum. Ásamt leppnum þá verða Golden Globe verðlaun Waynes sem hann hlaut fyrir túlkun sína á… Lesa meira

Marsden hoppar úr Hop yfir í Charles Manson


Kvikmyndaleikarinn James Marsden, sem leikur stórt hlutverk í toppmyndinni í Bandaríkjunum í dag, fjölskyldumyndinni Hop, hefur tekið að sér nýtt og gjörólíkt hlutverk. Hlutverkið sem þessi 37 ára gamli leikari ætlar að takast á hendur er hlutverk fjöldamorðingjans fræga Charles Manson, sem situr í ævilöngu fangelsi í Bandaríkjunum. Myndin heitir…

Kvikmyndaleikarinn James Marsden, sem leikur stórt hlutverk í toppmyndinni í Bandaríkjunum í dag, fjölskyldumyndinni Hop, hefur tekið að sér nýtt og gjörólíkt hlutverk. Hlutverkið sem þessi 37 ára gamli leikari ætlar að takast á hendur er hlutverk fjöldamorðingjans fræga Charles Manson, sem situr í ævilöngu fangelsi í Bandaríkjunum. Myndin heitir… Lesa meira

Þrumuguðinn var næstum farinn heim til Ástralíu


Það munaði nánast engu að kvikmyndaleikarinn Chris Hemsworth, 27 ára Ástrali, gæfist upp á Hollywood og því að reyna að slá í gegn þar í bæ, þegar þrjú hlutverk bönkuðu skyndilega á dyrnar. Chris er nú kominn á beinu brautina í Hollywood og leikur aðalhlutverkið í myndinni Thor sem væntanleg…

Það munaði nánast engu að kvikmyndaleikarinn Chris Hemsworth, 27 ára Ástrali, gæfist upp á Hollywood og því að reyna að slá í gegn þar í bæ, þegar þrjú hlutverk bönkuðu skyndilega á dyrnar. Chris er nú kominn á beinu brautina í Hollywood og leikur aðalhlutverkið í myndinni Thor sem væntanleg… Lesa meira

Brasilískir kvikmyndadagar í Háskóla Íslands


Brasilískir kvikmyndadagar eru hafnir í Háskóla Íslands en kvikmyndadagarnir hófust með sýningu myndarinnar Pixote. Í tilkynningu frá skrifstofu hugvísindasviðs Háskóla Íslands segir að nemendur námskeiðs um kvikmyndir rómönsku Ameríku standi fyrir kvikmyndadögunum 4. – 6. apríl. Myndirnar verða sýndar í stofu 101 í Lögbergi. Sýndar verða myndirnar Pixote, Central Station,…

Brasilískir kvikmyndadagar eru hafnir í Háskóla Íslands en kvikmyndadagarnir hófust með sýningu myndarinnar Pixote. Í tilkynningu frá skrifstofu hugvísindasviðs Háskóla Íslands segir að nemendur námskeiðs um kvikmyndir rómönsku Ameríku standi fyrir kvikmyndadögunum 4. - 6. apríl. Myndirnar verða sýndar í stofu 101 í Lögbergi. Sýndar verða myndirnar Pixote, Central Station,… Lesa meira

Flight of the Conchords stjarna í The Hobbit


Bret McKenzie, sem hefur slegið í gegn sem helmingur gríntvíeykisins í Flight of the Conchords, hefur nælt sér í hlutverk í hinni væntanlegu The Hobbit. Samkvæmt tímaritinu Variety mun McKenzie leika álfinn Lindir, en leikarinn fór með smáhlutverk í fyrstu og þriðju myndunum í The Lord of the Rings þríleiknum.…

Bret McKenzie, sem hefur slegið í gegn sem helmingur gríntvíeykisins í Flight of the Conchords, hefur nælt sér í hlutverk í hinni væntanlegu The Hobbit. Samkvæmt tímaritinu Variety mun McKenzie leika álfinn Lindir, en leikarinn fór með smáhlutverk í fyrstu og þriðju myndunum í The Lord of the Rings þríleiknum.… Lesa meira

Feðgar saman á ný í kvikmynd


Feðgarnir Will Smith, 42 ára, og Jaden Smith 12 ára, ætla að leiða saman hesta sína á ný í kvikmynd innan skamms, en þeir léku síðast saman í myndinni The Pursuit of Happyness frá árinu 2006. Myndin hefur ekki enn fengið nafn, en er vísindaskáldsaga framleidd af Columbia Pictures sem…

Feðgarnir Will Smith, 42 ára, og Jaden Smith 12 ára, ætla að leiða saman hesta sína á ný í kvikmynd innan skamms, en þeir léku síðast saman í myndinni The Pursuit of Happyness frá árinu 2006. Myndin hefur ekki enn fengið nafn, en er vísindaskáldsaga framleidd af Columbia Pictures sem… Lesa meira

Hop hoppar í efsta sætið í Bandaríkjunum


Páskakanínan í Hop stökk beint í fyrsta sæti bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjum nú um helgina og þénaði 38,1 milljón Bandaríkjadali samkvæmt bráðabirgðatölum. Hop er fjölskyldumynd með Russel Brand í aðalhlutverki, en hann talar fyrir páskakanínu sem lendir fyrir bíl og ökumaður bílsins tekur hana með sér heim. Kanínan reynist svo hinn…

Páskakanínan í Hop stökk beint í fyrsta sæti bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjum nú um helgina og þénaði 38,1 milljón Bandaríkjadali samkvæmt bráðabirgðatölum. Hop er fjölskyldumynd með Russel Brand í aðalhlutverki, en hann talar fyrir páskakanínu sem lendir fyrir bíl og ökumaður bílsins tekur hana með sér heim. Kanínan reynist svo hinn… Lesa meira