Bókin Just Kids eftir rokkstjörnuna Patti Smith, er á leið á hvíta tjaldið. Patti vann the National Book Award fyrir bókina í flokki bóka sem ekki eru skáldsögur. Patti Smith skrifar sjálf handritið að myndinni ásamt John Logan, sem skrifaði myndir eins og Aviator og Hugo. Bókin segir frá sambandi…
Bókin Just Kids eftir rokkstjörnuna Patti Smith, er á leið á hvíta tjaldið. Patti vann the National Book Award fyrir bókina í flokki bóka sem ekki eru skáldsögur. Patti Smith skrifar sjálf handritið að myndinni ásamt John Logan, sem skrifaði myndir eins og Aviator og Hugo. Bókin segir frá sambandi… Lesa meira
Fréttir
Spurlock kemur til Íslands og svarar spurningum áhorfenda
Hinn heimsþekkti bandaríski kvikmyndaleikstjóri Morgan Spurlock er væntanlegur til Íslands í næstu viku í tilefni af frumsýningu sinnar nýjustu kvikmyndar; The Greatest Movie Ever Sold. Myndin er frumsýnd föstudaginn 26. ágúst en miðvikudaginn 24. ágúst verður sérstök forsýning í Háskólabíói að viðstöddum sjálfum Spurlock. Hann mun kynna myndina fyrir sýninguna…
Hinn heimsþekkti bandaríski kvikmyndaleikstjóri Morgan Spurlock er væntanlegur til Íslands í næstu viku í tilefni af frumsýningu sinnar nýjustu kvikmyndar; The Greatest Movie Ever Sold. Myndin er frumsýnd föstudaginn 26. ágúst en miðvikudaginn 24. ágúst verður sérstök forsýning í Háskólabíói að viðstöddum sjálfum Spurlock. Hann mun kynna myndina fyrir sýninguna… Lesa meira
Ráðið í hlutverk Jeff Buckley
Lengi hefur staðið til að gera kvikmynd byggða á ævi hins goðsagnakennda Jeff Buckley. Ótalmargir leikarar hafa komið til greina á þeim tíma en nú hefur hinn ungi Reeve Carney hreppt hlutverkið. Ekki eru margir sem þekkja til Carney en um þessar mundir fer hann með aðalhlutverkið í hinum umtalað…
Lengi hefur staðið til að gera kvikmynd byggða á ævi hins goðsagnakennda Jeff Buckley. Ótalmargir leikarar hafa komið til greina á þeim tíma en nú hefur hinn ungi Reeve Carney hreppt hlutverkið. Ekki eru margir sem þekkja til Carney en um þessar mundir fer hann með aðalhlutverkið í hinum umtalað… Lesa meira
Plaköt fyrir myndina Á annan veg
Kvikmyndir.is frumsýnir hérna tvö glæný plaköt fyrir íslensku myndina Á annan veg, sem frumsýnd verður nú í september. Um er að ræða dramamynd með kómísku ívafi sem segir frá tveimur ungum mönnum sem starfa við vegavinnu á afskekktum fjallvegum á 9. áratugnum. Þeir handmála merkingar á malbik og reka niður…
Kvikmyndir.is frumsýnir hérna tvö glæný plaköt fyrir íslensku myndina Á annan veg, sem frumsýnd verður nú í september. Um er að ræða dramamynd með kómísku ívafi sem segir frá tveimur ungum mönnum sem starfa við vegavinnu á afskekktum fjallvegum á 9. áratugnum. Þeir handmála merkingar á malbik og reka niður… Lesa meira
Strumparnir orðin vinsælasta fjölskyldumynd ársins
Nýja þrívíddar Strumpamyndin er orðin fjölsóttasta fjölskyldumynd ársins á Íslandi, en myndin hefur slegið í gegn bæði í Bandaríkjunum, þar sem menn tala um hana sem óvæntan sumarsmell, og hér á Íslandi. 8.700 manns sáu myndina á fimm fyrstu dögunum sem hún var sýnd, sem þýðir að hér er á…
Nýja þrívíddar Strumpamyndin er orðin fjölsóttasta fjölskyldumynd ársins á Íslandi, en myndin hefur slegið í gegn bæði í Bandaríkjunum, þar sem menn tala um hana sem óvæntan sumarsmell, og hér á Íslandi. 8.700 manns sáu myndina á fimm fyrstu dögunum sem hún var sýnd, sem þýðir að hér er á… Lesa meira
Síðasta mynd Kevin Smith verður í 2 hlutum
Kevin Smith, sem leggur leið sína til Íslands í nóvember næstkomandi, hefur farið hátt með að hann ætli sér að draga sig úr kvikmyndaiðnaðinum. Smith, sem heldur nú uppi internet-útvarpsstöðinni Smodcast internet Radio, leikstýrði síðast draumaverkefni sínu Red State. Smith fjármagnaði og dreifði myndinni sjálfur og ætlar hann sér að…
Kevin Smith, sem leggur leið sína til Íslands í nóvember næstkomandi, hefur farið hátt með að hann ætli sér að draga sig úr kvikmyndaiðnaðinum. Smith, sem heldur nú uppi internet-útvarpsstöðinni Smodcast internet Radio, leikstýrði síðast draumaverkefni sínu Red State. Smith fjármagnaði og dreifði myndinni sjálfur og ætlar hann sér að… Lesa meira
Disney kvikmyndar björgunarafrek
Disney fyrirtækið hefur keypt kvikmyndaréttinn á bók Casey Sherman og Michael J Tougias, The Finest Hours. Bókin, sem kom út árið 2009, fjallar um ótrúlegt björgunarafrek bandarísku strandgæslunnar árið 1952 undan strönd Cod höfða. Bjarga þurfti mönnum af tveimur stórum olíuflutningaskipum sem brotnuðu í tvennt í stórsjó þegar óveður gekk…
Disney fyrirtækið hefur keypt kvikmyndaréttinn á bók Casey Sherman og Michael J Tougias, The Finest Hours. Bókin, sem kom út árið 2009, fjallar um ótrúlegt björgunarafrek bandarísku strandgæslunnar árið 1952 undan strönd Cod höfða. Bjarga þurfti mönnum af tveimur stórum olíuflutningaskipum sem brotnuðu í tvennt í stórsjó þegar óveður gekk… Lesa meira
Fjórar nýjar myndir náðu ekki að velta öpum af toppnum
Genabreyttu aparnir í The Rise of the Planet of the Apes héldu toppsætinu á bandaríska og kanadíska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð. Myndin þénaði 27,5 milljónir Bandaríkjadala nú um helgina og utan Ameríku þénaði myndin 40,5 milljónir dala. Fjórar nýjar myndir voru frumsýndar nú um helgina, en engin þeirra náði…
Genabreyttu aparnir í The Rise of the Planet of the Apes héldu toppsætinu á bandaríska og kanadíska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð. Myndin þénaði 27,5 milljónir Bandaríkjadala nú um helgina og utan Ameríku þénaði myndin 40,5 milljónir dala. Fjórar nýjar myndir voru frumsýndar nú um helgina, en engin þeirra náði… Lesa meira
Ný bók Stephen Kings 11/22/63 verður að Jonathan Demme bíómynd
Bandaríski leikstjórinn Jonathan Demme, þekktur fyrir myndir eins og Óskarsverðlaunamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia, hefur tryggt sér réttinn til að gera kvikmynd eftir nýjustu bók hrollvekjumeistarans Stephen Kings 11/22/63. Demme ætlar sér að leikstýra myndinni, skrifa handritið og framleiða. Enginn dreifingaraðili er ennþá kominn inn í myndina, en…
Bandaríski leikstjórinn Jonathan Demme, þekktur fyrir myndir eins og Óskarsverðlaunamyndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia, hefur tryggt sér réttinn til að gera kvikmynd eftir nýjustu bók hrollvekjumeistarans Stephen Kings 11/22/63. Demme ætlar sér að leikstýra myndinni, skrifa handritið og framleiða. Enginn dreifingaraðili er ennþá kominn inn í myndina, en… Lesa meira
Austin Powers 4 á leiðinni?
Þónokkuð er umliðið síðan síðast fréttist af hugsanlegri fjórðu Austin Powers myndinni, HitFix segir nú frá því að Mike Myers sé búinn að skrifa undir samning um að leika í fjórðu myndinni. Árið 2008 var sagt að Myers væri með handritið að myndinni í vinnslu ásamt Michael McCullers, sem vann…
Þónokkuð er umliðið síðan síðast fréttist af hugsanlegri fjórðu Austin Powers myndinni, HitFix segir nú frá því að Mike Myers sé búinn að skrifa undir samning um að leika í fjórðu myndinni. Árið 2008 var sagt að Myers væri með handritið að myndinni í vinnslu ásamt Michael McCullers, sem vann… Lesa meira
Kevin Smith í Hörpunni: Miðasala hefst í dag!!
Núna kl. 12 í dag hefst miðasalan á viðburð sem enginn kvikmyndaaðdáandi má láta framhjá sér fara. Leikstjórinn Kevin Smith (Clerks, Mallrats, Dogma) ætlar að heiðra okkur Íslendinga með nærveru sinni og halda sitt heimsfræga Q&A (sem er einnig í stíl við uppistand) í Eldborgarsal Hörpunnar þann 11. nóvember. Þeir…
Núna kl. 12 í dag hefst miðasalan á viðburð sem enginn kvikmyndaaðdáandi má láta framhjá sér fara. Leikstjórinn Kevin Smith (Clerks, Mallrats, Dogma) ætlar að heiðra okkur Íslendinga með nærveru sinni og halda sitt heimsfræga Q&A (sem er einnig í stíl við uppistand) í Eldborgarsal Hörpunnar þann 11. nóvember. Þeir… Lesa meira
Ryan Gosling og Steve Carell spjalla á barnum í Crazy, Stupid Love
Kvikmyndir.is voru að fá í hendur nýtt Featurette úr myndinni Crazy, Stupid Love með þeim Ryan Gosling og Steve Carell í aðalhlutverkum. Í vídeóinu þá spjalla þeir félagarnir saman á barnum þar sem þeir eru staddir á tökustað, en inn á milli eru sýnd brot úr myndinni. Smellið hér til…
Kvikmyndir.is voru að fá í hendur nýtt Featurette úr myndinni Crazy, Stupid Love með þeim Ryan Gosling og Steve Carell í aðalhlutverkum. Í vídeóinu þá spjalla þeir félagarnir saman á barnum þar sem þeir eru staddir á tökustað, en inn á milli eru sýnd brot úr myndinni. Smellið hér til… Lesa meira
Bridget Jones 3 á leiðinni
Fyrr á þessu ári var sagt frá því að rithöfundurinn Helen Fielding væri með þriðju Bridget Jones´s Diary bókina í smíðum, en fyrri bækurnar tvær eru metsölubækur og vinsælar kvikmyndir hafa verið gerðar eftir þeim báðum. Nú hefur verið staðfest, að því er fram kemur í Entertainment Weekly, að kvikmynd…
Fyrr á þessu ári var sagt frá því að rithöfundurinn Helen Fielding væri með þriðju Bridget Jones´s Diary bókina í smíðum, en fyrri bækurnar tvær eru metsölubækur og vinsælar kvikmyndir hafa verið gerðar eftir þeim báðum. Nú hefur verið staðfest, að því er fram kemur í Entertainment Weekly, að kvikmynd… Lesa meira
Fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd kemur í október
Langdýrasta kvikmynd Íslandssögunnar verður frumsýnd þann 14. október nk. Um er að ræða teiknimyndina Hetjur Valhallar, en hún er fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd. Aðalsöguhetja myndarinnar er hinn ungi Þór sem dreymir um frægð og frama á vígvellinum fjarri járnsmiðju móður sinnar. Sagan segir að hann sé sonur sjálfs…
Langdýrasta kvikmynd Íslandssögunnar verður frumsýnd þann 14. október nk. Um er að ræða teiknimyndina Hetjur Valhallar, en hún er fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd. Aðalsöguhetja myndarinnar er hinn ungi Þór sem dreymir um frægð og frama á vígvellinum fjarri járnsmiðju móður sinnar. Sagan segir að hann sé sonur sjálfs… Lesa meira
Bruce Willis Í GI Joe 2?
Samkvæmt The Hollywood Reporter íhugar nú stórstjarnan og naglinn Bruce Willis að taka að sér hlutverk í framhaldsmyndinni GI Joe 2. Ef Willis samþykkir mun hann ganga til liðs við leikara á borð við Channing Tatum, Dwayne Johnson og Ray Stevenson, en hlutverkið sem um ræðir er hershöfðinginn Joe Colton,…
Samkvæmt The Hollywood Reporter íhugar nú stórstjarnan og naglinn Bruce Willis að taka að sér hlutverk í framhaldsmyndinni GI Joe 2. Ef Willis samþykkir mun hann ganga til liðs við leikara á borð við Channing Tatum, Dwayne Johnson og Ray Stevenson, en hlutverkið sem um ræðir er hershöfðinginn Joe Colton,… Lesa meira
Harry Potter leikstjóri tæklar Stephen King
Warner Bros. tilkynntu nýlega að til stóð að gera kvikmynd eftir Stephen King bókinni The Stand. Bókin, sem kom út árið 1978, fjallar um baráttu góðs og ills í heimi þar sem nánast öllu lífi hefur verið þurrkað út af dularfullum vírus. Harry Potter-teymið David Yates og Steve Kloves eru…
Warner Bros. tilkynntu nýlega að til stóð að gera kvikmynd eftir Stephen King bókinni The Stand. Bókin, sem kom út árið 1978, fjallar um baráttu góðs og ills í heimi þar sem nánast öllu lífi hefur verið þurrkað út af dularfullum vírus. Harry Potter-teymið David Yates og Steve Kloves eru… Lesa meira
Höfundar The Rise of the Planet of the Apes vongóðir um framhald
Það kemur væntanlega engum á óvart en handritshöfundar og framleiðendur Rise of the Planet of the Apes, sem fór beint á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um síðustu helgi, eru nú þegar farnir að huga að framhaldsmyndum, að því að TheWrap.com segir frá. Handritshöfundarnir, Rick Jaffa og Amanda Silver, segjast í…
Það kemur væntanlega engum á óvart en handritshöfundar og framleiðendur Rise of the Planet of the Apes, sem fór beint á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um síðustu helgi, eru nú þegar farnir að huga að framhaldsmyndum, að því að TheWrap.com segir frá. Handritshöfundarnir, Rick Jaffa og Amanda Silver, segjast í… Lesa meira
Three Amigos á Blu-Ray í nóvember
Empire kvikmyndatímaritið er með sérstaka afmælisumfjöllun um hina sígildu gamanmynd Three Amigos í nýjasta tölublaðinu, en umfjöllunin verður einnig að finna á lænýrri Blu-Ray útgáfu af myndinni sem kemur út í Bandaríkjunum 22. nóvember nk. Í umfjöllun Empire eru tökur myndarinnar rifjaðar upp með leikurum og leikstjóra. Fyrir þá sem…
Empire kvikmyndatímaritið er með sérstaka afmælisumfjöllun um hina sígildu gamanmynd Three Amigos í nýjasta tölublaðinu, en umfjöllunin verður einnig að finna á lænýrri Blu-Ray útgáfu af myndinni sem kemur út í Bandaríkjunum 22. nóvember nk. Í umfjöllun Empire eru tökur myndarinnar rifjaðar upp með leikurum og leikstjóra. Fyrir þá sem… Lesa meira
Óskarsverðlaunahafi kemur á RIFF
Meðal gesta á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 2011 verður breski leikstjórinn James Marsh. Verður af því tilefni sérstakur flokkur helgaður honum og myndum hans á hátíðinni í ár. Meðal myndanna sem sýndar verða er hin margfræga heimildamynd Man On Wire frá 2008. Hún segir frá franska ofurhuganum Philippe Petit, sem…
Meðal gesta á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík 2011 verður breski leikstjórinn James Marsh. Verður af því tilefni sérstakur flokkur helgaður honum og myndum hans á hátíðinni í ár. Meðal myndanna sem sýndar verða er hin margfræga heimildamynd Man On Wire frá 2008. Hún segir frá franska ofurhuganum Philippe Petit, sem… Lesa meira
Getraun: Cowboys & Aliens
Ef þig langar ekki til þess að sjá sci-fi „hybrid“ myndina Cowboys & Aliens – þar sem þeir Daniel Craig og Harrison Ford (ásamt ýmsum öðrum) veifa byssum sínum og lemja geimverur – þá geturðu varla kallað sjálfan þig bíómyndanörd. Þessi mynd (sem er leikstýrð af sama manni og færði…
Ef þig langar ekki til þess að sjá sci-fi "hybrid" myndina Cowboys & Aliens - þar sem þeir Daniel Craig og Harrison Ford (ásamt ýmsum öðrum) veifa byssum sínum og lemja geimverur - þá geturðu varla kallað sjálfan þig bíómyndanörd. Þessi mynd (sem er leikstýrð af sama manni og færði… Lesa meira
Getraun: Cowboys & Aliens
Ef þig langar ekki til þess að sjá sci-fi „hybrid“ myndina Cowboys & Aliens – þar sem þeir Daniel Craig og Harrison Ford (ásamt ýmsum öðrum) veifa byssum sínum og lemja geimverur – þá geturðu varla kallað sjálfan þig bíómyndanörd. Þessi mynd (sem er leikstýrð af sama manni og færði…
Ef þig langar ekki til þess að sjá sci-fi "hybrid" myndina Cowboys & Aliens - þar sem þeir Daniel Craig og Harrison Ford (ásamt ýmsum öðrum) veifa byssum sínum og lemja geimverur - þá geturðu varla kallað sjálfan þig bíómyndanörd. Þessi mynd (sem er leikstýrð af sama manni og færði… Lesa meira
Lincoln Lawyer flytur sig yfir í sjónvarp?
Hin nýlega The Lincoln Lawyer, sem skartaði Matthew McConaughey í hlutverki lögfræðings sem stundar viðskipti úr eigin bíl, kom flestum á óvart. Margir vildu meina að myndin væri betri en við mátti búast og voru margir farnir að bíða spenntir eftir fregnum af framhaldi, enda myndin byggð á fyrstu bók…
Hin nýlega The Lincoln Lawyer, sem skartaði Matthew McConaughey í hlutverki lögfræðings sem stundar viðskipti úr eigin bíl, kom flestum á óvart. Margir vildu meina að myndin væri betri en við mátti búast og voru margir farnir að bíða spenntir eftir fregnum af framhaldi, enda myndin byggð á fyrstu bók… Lesa meira
Mark Ruffalo eltir niður göldrótta glæpamenn
Hinn stórgóði Mark Ruffalo hefur gengið til liðs við leikstjórann Louis Leterrier, en Ruffalo mun taka að sér eitt aðalhlutverkanna í Now You See Me. Myndin mun fjalla um Alríkislögreglumann, leikinn af Ruffalo, sem eltir niður hóp galdramanna sem nota kunnáttu sína til að ræna banka. Myndin skartar nú þegar…
Hinn stórgóði Mark Ruffalo hefur gengið til liðs við leikstjórann Louis Leterrier, en Ruffalo mun taka að sér eitt aðalhlutverkanna í Now You See Me. Myndin mun fjalla um Alríkislögreglumann, leikinn af Ruffalo, sem eltir niður hóp galdramanna sem nota kunnáttu sína til að ræna banka. Myndin skartar nú þegar… Lesa meira
Aparnir vinsælir um helgina
Forfeður okkar mannanna, aparnir, voru stjörnur helgarinnar í bíóheimum í Bandaríkjunum, en myndin Rise of the Planet of the Apes, tyllti sér á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina, og skaut þar með hinum smávöxnu og bláleitu strumpum ref fyrir rass sem og geimverunum í Cowboys and Aliens, en sú…
Forfeður okkar mannanna, aparnir, voru stjörnur helgarinnar í bíóheimum í Bandaríkjunum, en myndin Rise of the Planet of the Apes, tyllti sér á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina, og skaut þar með hinum smávöxnu og bláleitu strumpum ref fyrir rass sem og geimverunum í Cowboys and Aliens, en sú… Lesa meira
Grease leikkonan Annette Charles látin
Leikkonan Annette Charles, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Cha Cha DiGregorio í hinni sígildu dans og söngvamynd Grease, er látin, 63 ára að aldri. Vinur hennar Tom LaBonge, sagði AP fréttastofunni að hún hefði dáið í Los Angeles í Bandaríkjunum eftir baráttu við krabbamein, sl. miðvikudagskvöld. Ekki…
Leikkonan Annette Charles, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Cha Cha DiGregorio í hinni sígildu dans og söngvamynd Grease, er látin, 63 ára að aldri. Vinur hennar Tom LaBonge, sagði AP fréttastofunni að hún hefði dáið í Los Angeles í Bandaríkjunum eftir baráttu við krabbamein, sl. miðvikudagskvöld. Ekki… Lesa meira
Mynd eftir Spike Jonze og Arcade Fire á RIFF
Buið er að staðfesta fyrstu 20 myndirnar sem sýndar verða á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í haust. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að mynd Bill Morrison´s The Miners’ Hymns verði sýnd í flokknum „Sound on Sight“, en tónlistin í myndinni er eftir íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson, en tónlistin hefur…
Buið er að staðfesta fyrstu 20 myndirnar sem sýndar verða á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í haust. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að mynd Bill Morrison´s The Miners' Hymns verði sýnd í flokknum "Sound on Sight", en tónlistin í myndinni er eftir íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson, en tónlistin hefur… Lesa meira
Kattarkonan Anne Hathaway brýst fram í dagsljósið
Búið er að birta opinberlega mynd af leikkonunni Anne Hathaway í hlutverki Selina Kyle, Kattarkonunni, í The Dark Knight Rises og nú er spurning hvernig mönnum finnst þeim hún taka sig út. Er búningurinn flottur, og er þetta Batmanhjólið sem hún er á? Batman: The Dark Knight Rises kemur í…
Búið er að birta opinberlega mynd af leikkonunni Anne Hathaway í hlutverki Selina Kyle, Kattarkonunni, í The Dark Knight Rises og nú er spurning hvernig mönnum finnst þeim hún taka sig út. Er búningurinn flottur, og er þetta Batmanhjólið sem hún er á? Batman: The Dark Knight Rises kemur í… Lesa meira
Batman og Bane í bardaga í Pittsburg
Notendur kvikmyndir.is bíða margir spenntir eftir næstu Batman mynd, The Dark Knight Rises,en tökur á myndinni fara nú fram. Eins og segir í breska blaðinu The Guardian þá hafa tökur á myndinni farið fram á laun hingað til, en núna hafa Christopher Nolan og félagar komið út undir bert loft…
Notendur kvikmyndir.is bíða margir spenntir eftir næstu Batman mynd, The Dark Knight Rises,en tökur á myndinni fara nú fram. Eins og segir í breska blaðinu The Guardian þá hafa tökur á myndinni farið fram á laun hingað til, en núna hafa Christopher Nolan og félagar komið út undir bert loft… Lesa meira
Mynd af nýja Superman flýgur á netið
Nú fyrr í dag lenti á netinu fyrsta myndin af hinum breska Henry Cavill í gervi vinsælustu ofurhetju allra tíma, Superman. Cavill fer með titilhlutverkið í hinni væntanlegu Man of Steel, sem leikstýrt verður af 300-töffaranum Zack Snyder. Enn er ekki vitað með vissu hver söguþráður myndarinnar verður en hingað…
Nú fyrr í dag lenti á netinu fyrsta myndin af hinum breska Henry Cavill í gervi vinsælustu ofurhetju allra tíma, Superman. Cavill fer með titilhlutverkið í hinni væntanlegu Man of Steel, sem leikstýrt verður af 300-töffaranum Zack Snyder. Enn er ekki vitað með vissu hver söguþráður myndarinnar verður en hingað… Lesa meira
Ný íslensk gamanmynd um menn í vegavinnu frumsýnd í september
Ný íslensk gamanmynd, Á annan veg, verður frumsýnd í september nk. Myndinni er leikstýrt af Hafsteini G. Sigurðarsyni, og verður hún sýnd á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Tökur á myndinni fóru fram sumarið 2010 á Patreksfirði. „Á annan veg er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir frá tveimur ungum mönnum…
Ný íslensk gamanmynd, Á annan veg, verður frumsýnd í september nk. Myndinni er leikstýrt af Hafsteini G. Sigurðarsyni, og verður hún sýnd á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Tökur á myndinni fóru fram sumarið 2010 á Patreksfirði. "Á annan veg er meinfyndin og mannleg kómedía sem segir frá tveimur ungum mönnum… Lesa meira

