Það er ekki til eitt einasta kvikmyndanörd þarna úti sem á sér að minnsta kosti eina uppáhalds tilvitnun úr einhverri mynd (uppáhaldið mitt er „Look daddy, I’m a farmer“. Sá sem giskar rétt á úr hvaða mynd það er fær prik.) Eftirfarandi er samansafn af 20 eftirminnilegustu kvikmyndatilvitnunum á myndaformi.…
Það er ekki til eitt einasta kvikmyndanörd þarna úti sem á sér að minnsta kosti eina uppáhalds tilvitnun úr einhverri mynd (uppáhaldið mitt er "Look daddy, I'm a farmer". Sá sem giskar rétt á úr hvaða mynd það er fær prik.) Eftirfarandi er samansafn af 20 eftirminnilegustu kvikmyndatilvitnunum á myndaformi.… Lesa meira
Fréttir
Nýtt myndband úr Sherlock Holmes 2
Sherlock Holmes: A Game of Shadows er væntanleg á milli jóla og nýárs, og virðast Warner Brothers hafa fulla trú á myndinni, því þeir hafa þegar hafist handa við þriðju myndina. En þessi mynd, líkt og hin fyrri, fylgir ævintýrum Holmes (Robert Downey Jr.) og Watson (Jude Law), og í…
Sherlock Holmes: A Game of Shadows er væntanleg á milli jóla og nýárs, og virðast Warner Brothers hafa fulla trú á myndinni, því þeir hafa þegar hafist handa við þriðju myndina. En þessi mynd, líkt og hin fyrri, fylgir ævintýrum Holmes (Robert Downey Jr.) og Watson (Jude Law), og í… Lesa meira
Ný Contraband stikla.
Ný stikla er dottin á netið fyrir myndina Contraband, sem við íslendingar þekkjum best sem armerísku endurgerðina á Reykjavík Rotterdam. Leikstjóri er Baltasar Kormákur, og í helstu hlutverkum eru Mark Whalberg, Giovanni Ribsi, Kate Beckinsale, Ben Foster, J.K. Simmons og Caleb Landry Jones svo einhverjir séu nefndir. Eins og gefur…
Ný stikla er dottin á netið fyrir myndina Contraband, sem við íslendingar þekkjum best sem armerísku endurgerðina á Reykjavík Rotterdam. Leikstjóri er Baltasar Kormákur, og í helstu hlutverkum eru Mark Whalberg, Giovanni Ribsi, Kate Beckinsale, Ben Foster, J.K. Simmons og Caleb Landry Jones svo einhverjir séu nefndir. Eins og gefur… Lesa meira
Kvikmyndir.is býður 100 manns í bíó!
Eins ótrúlega skemmtileg og fyrirsögn þessarar fréttar er fyrir alla lesendur þá á ég eftir að fækka duglega í fjöldanum þegar það sér hvaða mynd ég ætla að bjóða á. Græna ljósið er einmitt að halda sérstaka „Spurt og svarað“ sýningu núna á fimmtudaginn næsta á hinni vægast sagt umdeildu…
Eins ótrúlega skemmtileg og fyrirsögn þessarar fréttar er fyrir alla lesendur þá á ég eftir að fækka duglega í fjöldanum þegar það sér hvaða mynd ég ætla að bjóða á. Græna ljósið er einmitt að halda sérstaka "Spurt og svarað" sýningu núna á fimmtudaginn næsta á hinni vægast sagt umdeildu… Lesa meira
Hvar er Valli?… Á leiðinni í bíó
Það virðist vera að útlitslega áberandi gleraugnaglámurinn í röndóttu peysunni sé á leiðinni í bíó. Kvikmyndafyrirtækið MGM hefur eignað sér réttinn á „Where’s Waldo?“ bókunum. Af hverju? Nú vegna þess að myndir byggðar á teiknuðum skáldsögum eru svo vinsælar oft. Þó svo að margir fyllist eflaust smá nostalgíu við tilhugsunina…
Það virðist vera að útlitslega áberandi gleraugnaglámurinn í röndóttu peysunni sé á leiðinni í bíó. Kvikmyndafyrirtækið MGM hefur eignað sér réttinn á "Where's Waldo?" bókunum. Af hverju? Nú vegna þess að myndir byggðar á teiknuðum skáldsögum eru svo vinsælar oft. Þó svo að margir fyllist eflaust smá nostalgíu við tilhugsunina… Lesa meira
Robert Zemeckis berst við garðálfa
Síðastliðin ár hefur leikstjórinn Robert Zemeckis daðrað aðeins við ‘motion capture’ tæknina með mismunandi árangri. Það ætlar ekki að stöðva hann því hann hefur tekið það að sér að framleiða leikna/mocap kvikmynd byggða á bók Chuck Sambuchino, How to Survive a Garden Gnome Attack sem var gefin út í fyrra.…
Síðastliðin ár hefur leikstjórinn Robert Zemeckis daðrað aðeins við 'motion capture' tæknina með mismunandi árangri. Það ætlar ekki að stöðva hann því hann hefur tekið það að sér að framleiða leikna/mocap kvikmynd byggða á bók Chuck Sambuchino, How to Survive a Garden Gnome Attack sem var gefin út í fyrra.… Lesa meira
Áhorf vikunnar (31. okt – 6. nóv)
Miðað við tölur helgarinnar var ansi dapurt að gera í bíóinu ef myndin hét ekki Ævintýri Tinna. Nú kemur vikulega spurningin hjá okkur á Kvikmyndir.is sem hljómar einfaldlega svona: Hvað sástu sniðugt (eða leiðinlegt) í síðustu viku?
Miðað við tölur helgarinnar var ansi dapurt að gera í bíóinu ef myndin hét ekki Ævintýri Tinna. Nú kemur vikulega spurningin hjá okkur á Kvikmyndir.is sem hljómar einfaldlega svona: Hvað sástu sniðugt (eða leiðinlegt) í síðustu viku? Lesa meira
Örfréttir vikunnar
Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt: Hin upprennandi Jessica Chastain, sem sást meðal annars í The Tree of Life…
Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt: Hin upprennandi Jessica Chastain, sem sást meðal annars í The Tree of Life… Lesa meira
Gagnrýni: In Time
Ég get ekki annað sagt en að nýsjálendingurinn Andrew Niccol sé afar athyglisvert fyrirbæri. Hann er ekkert sérstaklega góður leikstjóri og heldur ekkert voða virkur í fagi sínu en hann er þrátt fyrir það snjall og hugmyndaríkur handritshöfundur, nánast einstakur. Sérgrein hans til þessa, fyrir þá sem ekki vita, eru…
Ég get ekki annað sagt en að nýsjálendingurinn Andrew Niccol sé afar athyglisvert fyrirbæri. Hann er ekkert sérstaklega góður leikstjóri og heldur ekkert voða virkur í fagi sínu en hann er þrátt fyrir það snjall og hugmyndaríkur handritshöfundur, nánast einstakur. Sérgrein hans til þessa, fyrir þá sem ekki vita, eru… Lesa meira
Bill Murray er forseti Bandaríkjanna
Bill Murray liggur ekkert á að koma Ghostbusters 3 í gang – hann hefur úr nóg af áhugaverðum hlutverkum að velja. Hann mun birtast í næstu mynd Wes Anderson, Moonrise Kingdom (það er nánast skylda), hann á hlutverk í mynd Roman Coppola, Inside the Mind of Charles Swan III, sem…
Bill Murray liggur ekkert á að koma Ghostbusters 3 í gang - hann hefur úr nóg af áhugaverðum hlutverkum að velja. Hann mun birtast í næstu mynd Wes Anderson, Moonrise Kingdom (það er nánast skylda), hann á hlutverk í mynd Roman Coppola, Inside the Mind of Charles Swan III, sem… Lesa meira
Stikla: Aniston og Rudd í kommúnu
Hver hefur áhuga á rómantískri gamanmynd með Paul Rudd og Jennifer Aniston í aðalhlutverki, rétt upp hönd! Enginn? Það væri svo sem ekki skrýtið, enda hljómar það ekki beint nýtt og ferskt. Sýnishornið að Wanderlust gæti þó breytt því! Ég kíkti á þennan trailer og hann kom mér þægilega á…
Hver hefur áhuga á rómantískri gamanmynd með Paul Rudd og Jennifer Aniston í aðalhlutverki, rétt upp hönd! Enginn? Það væri svo sem ekki skrýtið, enda hljómar það ekki beint nýtt og ferskt. Sýnishornið að Wanderlust gæti þó breytt því! Ég kíkti á þennan trailer og hann kom mér þægilega á… Lesa meira
Fassbender og Wyatt til Londongrad?
Warner Brothers eru nú að reyna að koma hreyfingu á handrit sem þeir eiga nefnt Londongrad, og hafa þeir nú reynt að lokka Michael Fassbender í aðalhlutverkið og Rupert Wyatt (Rise of the Planet of the Apes) í leikstjórastólinn. Handritið er eftir David Scarpa, og byggir á sannri sögu Alexander…
Warner Brothers eru nú að reyna að koma hreyfingu á handrit sem þeir eiga nefnt Londongrad, og hafa þeir nú reynt að lokka Michael Fassbender í aðalhlutverkið og Rupert Wyatt (Rise of the Planet of the Apes) í leikstjórastólinn. Handritið er eftir David Scarpa, og byggir á sannri sögu Alexander… Lesa meira
Die Hard 5 leitar að John McClane Jr.
Fimmta Die Hard myndin er nú á fullu í undirbúningsstiginu, og hefur fengið titilinn A Good Day to Die Hard. John Moore (The Omen, Max Payne) hefur verið staðfestur í leikstjórastólinn, og mun myndin hefjast á því að John McClane ferðast til Moskvu til þess að hjálpa afvegaleiddum syni sínum…
Fimmta Die Hard myndin er nú á fullu í undirbúningsstiginu, og hefur fengið titilinn A Good Day to Die Hard. John Moore (The Omen, Max Payne) hefur verið staðfestur í leikstjórastólinn, og mun myndin hefjast á því að John McClane ferðast til Moskvu til þess að hjálpa afvegaleiddum syni sínum… Lesa meira
Gagnrýni: The Inbetweeners Movie
Ég veit ekki með ykkur en ég verð alltaf sjálfkrafa rosalega óspenntur þegar ég veit að ég er að fara að horfa á mynd sem er byggð á vinsælum þáttum sem ég hef ekki séð. Að vísu hafði ég heyrt góða hluti um The Inbetweeners-þættina en ég hugsaði alltaf að…
Ég veit ekki með ykkur en ég verð alltaf sjálfkrafa rosalega óspenntur þegar ég veit að ég er að fara að horfa á mynd sem er byggð á vinsælum þáttum sem ég hef ekki séð. Að vísu hafði ég heyrt góða hluti um The Inbetweeners-þættina en ég hugsaði alltaf að… Lesa meira
Harðsoðnari draugabanar á leiðinni
Lengi hafa aðdáendur draugabanna beðið eftir nýrri Ghostbusters-kvikmynd og Bill Murray hefur hingað til ekki sýnt áhuga á að snúa aftur í gallann góða. Síðustu áformin um Ghostbusters voru árið 2007 þegar það átti að gera töluvteiknimynd um draugabananna að kljást við ill öfl í helvíti og var áætlað að…
Lengi hafa aðdáendur draugabanna beðið eftir nýrri Ghostbusters-kvikmynd og Bill Murray hefur hingað til ekki sýnt áhuga á að snúa aftur í gallann góða. Síðustu áformin um Ghostbusters voru árið 2007 þegar það átti að gera töluvteiknimynd um draugabananna að kljást við ill öfl í helvíti og var áætlað að… Lesa meira
Del Toro næsta Star Trek illmennið?
Tökur á nýjustu Star Trek-mynd J.J. Abrams hefjast í Janúar og hafa höfundar myndarinnar verið að flýta sér hægt til að efnið verði ekki fljótgert og letilegt og bíða margir aðdáendur síðustu Star Trek-myndarinnar spenntir eftir því sem koma skal í framhaldinu. Nú hefur Leikstjórinn J.J. Abrams lýst því yfir…
Tökur á nýjustu Star Trek-mynd J.J. Abrams hefjast í Janúar og hafa höfundar myndarinnar verið að flýta sér hægt til að efnið verði ekki fljótgert og letilegt og bíða margir aðdáendur síðustu Star Trek-myndarinnar spenntir eftir því sem koma skal í framhaldinu. Nú hefur Leikstjórinn J.J. Abrams lýst því yfir… Lesa meira
Nýja Blade Runner verður framhald
Ridley Scott hefur heldur betur verið að snúa sér aftur að rótum sínum undanfarið, en tökum er lokið á Alien-tengdu myndinni Prometheus sem fóru einmitt að hluta til fram við Dettifoss. Sú mynd er væntanleg næsta sumar, og er búist við því að næsta mynd sem Scott snúi sér að…
Ridley Scott hefur heldur betur verið að snúa sér aftur að rótum sínum undanfarið, en tökum er lokið á Alien-tengdu myndinni Prometheus sem fóru einmitt að hluta til fram við Dettifoss. Sú mynd er væntanleg næsta sumar, og er búist við því að næsta mynd sem Scott snúi sér að… Lesa meira
Mjallhvítarmynd fær titil
Myndin sem við höfum hingað til talað um sem „Untitled Snow White Project“ hefur fengið nafn: Mirror, mirror, eða Spegill, Spegill upp á íslensku. Það er ekki seinna vænna því myndin á að koma út eftir rúma fjóra mánuði, 16. mars 2012. Leikstjóri er Tarsem, sem á að baki raðmorðingjatrillirinn…
Myndin sem við höfum hingað til talað um sem "Untitled Snow White Project" hefur fengið nafn: Mirror, mirror, eða Spegill, Spegill upp á íslensku. Það er ekki seinna vænna því myndin á að koma út eftir rúma fjóra mánuði, 16. mars 2012. Leikstjóri er Tarsem, sem á að baki raðmorðingjatrillirinn… Lesa meira
Vertu í The Dark Knight Rises!
Hans Zimmer vinnur nú hörðum höndum að því að búa til tónlistina fyrir The Dark Knight Rises, nú án samstarfsfélagsans James Newton Howard sem starfaði með honum að tónlistinni á Batman Begins og The Dark Knight. Hann hefur því leitað annað eftir aðstoð – til þín! Á tónlistarsköpunarsíðunnni Ujam.com setti…
Hans Zimmer vinnur nú hörðum höndum að því að búa til tónlistina fyrir The Dark Knight Rises, nú án samstarfsfélagsans James Newton Howard sem starfaði með honum að tónlistinni á Batman Begins og The Dark Knight. Hann hefur því leitað annað eftir aðstoð - til þín! Á tónlistarsköpunarsíðunnni Ujam.com setti… Lesa meira
Handritshöfundur ráðinn fyrir X-Men framhald
20th Century Fox hafa ráðið Simon Kinberg til þess að skrifa handrit að framhaldi sumarsmells þeirra X-Men: First Class. Allt frá því löngu áður en myndin kom út hafa aðstandendur hennar og aðdáendur velt vöngum um framhald, en þetta er fyrsta staðfestingin á því að það sé í vinnslu. Simon…
20th Century Fox hafa ráðið Simon Kinberg til þess að skrifa handrit að framhaldi sumarsmells þeirra X-Men: First Class. Allt frá því löngu áður en myndin kom út hafa aðstandendur hennar og aðdáendur velt vöngum um framhald, en þetta er fyrsta staðfestingin á því að það sé í vinnslu. Simon… Lesa meira
Serkis staðfestur í Apes 2
Rise of the Planet of the Apes var ein óvæntasta mynd sumarsins, en fyrir það höfðu fáir spáð því að myndin yrði góð, og enn færri að hún myndi slá í gegn hjá áhorfendum. Er horft er í baksýnisspegilinn eru þó nær allir sammála að hún hafi uppfyllt bæði þessi…
Rise of the Planet of the Apes var ein óvæntasta mynd sumarsins, en fyrir það höfðu fáir spáð því að myndin yrði góð, og enn færri að hún myndi slá í gegn hjá áhorfendum. Er horft er í baksýnisspegilinn eru þó nær allir sammála að hún hafi uppfyllt bæði þessi… Lesa meira
The Hobbit – Videoblogg 4
Eins og við vitum öll eru tökur á Hobbitanum í fullum gangi, og hafa verið frá því í byrjun árs. Peter Jackson er leikstjóri sem að veit hvað það skiptir miklu máli að leyfa aðdáendum að fylgjast með kvikmyndagerðinni, og hefur hingað til gefið út þrjú frábær videoblogg sem segja…
Eins og við vitum öll eru tökur á Hobbitanum í fullum gangi, og hafa verið frá því í byrjun árs. Peter Jackson er leikstjóri sem að veit hvað það skiptir miklu máli að leyfa aðdáendum að fylgjast með kvikmyndagerðinni, og hefur hingað til gefið út þrjú frábær videoblogg sem segja… Lesa meira
Getraun: In Time (boðsmiðar)
Þeir kvikmyndaáhugamenn sem þekkja nafnið Andrew Niccol geta ekki annað en eftir svolítið spenntir yfir því að sjá nýja mynd eftir hann. Þó svo að þær hafa ekki allar verið góðar (Simone), þá er hann engu að síður ábyrgur fyrir einhverja bestu költ-mynd þarsíðasta áratugar, Gattaca, sem er sömuleiðis ein…
Þeir kvikmyndaáhugamenn sem þekkja nafnið Andrew Niccol geta ekki annað en eftir svolítið spenntir yfir því að sjá nýja mynd eftir hann. Þó svo að þær hafa ekki allar verið góðar (Simone), þá er hann engu að síður ábyrgur fyrir einhverja bestu költ-mynd þarsíðasta áratugar, Gattaca, sem er sömuleiðis ein… Lesa meira
Universal segir: Wolfman var hræðileg!
Ekki mörgum kvikmyndastúdíóum hefur gengið jafn illa og Universal að undanförnu, en búið er að dæla alls kyns fjármagni í myndir sem hafa engan veginn komið út í plús. Þar má nefna myndir eins og The Wolfman, Land of the Lost, Scott Pilgrim vs. The World og Cowboys & Aliens…
Ekki mörgum kvikmyndastúdíóum hefur gengið jafn illa og Universal að undanförnu, en búið er að dæla alls kyns fjármagni í myndir sem hafa engan veginn komið út í plús. Þar má nefna myndir eins og The Wolfman, Land of the Lost, Scott Pilgrim vs. The World og Cowboys & Aliens… Lesa meira
Bíóstrípa: The Three Musketeers
Arnar Steinn Pálsson vinnur hörðum höndum í hverri viku að glænýrri strípu. Núna kemur hann með glænýja til að gleðja alla sem hötuðu nýjustu myndina eftir Paul W.S. Anderson. Hér er lýsingin hans á bakvið teikninguna: „Sá þessa núna um daginn, á ekki orð yfir því hvernig þeir myrtu náttúrulögmálin…
Arnar Steinn Pálsson vinnur hörðum höndum í hverri viku að glænýrri strípu. Núna kemur hann með glænýja til að gleðja alla sem hötuðu nýjustu myndina eftir Paul W.S. Anderson. Hér er lýsingin hans á bakvið teikninguna: "Sá þessa núna um daginn, á ekki orð yfir því hvernig þeir myrtu náttúrulögmálin… Lesa meira
Bond 23 komin í gang – myndband
Nokkurn vegin allt sem við héldum að við vissum um næstu Bond mynd, hefur reynst vera satt. Myndin heitir Skyfall, og tökur hefjast í dag. Daniel Craig er Bond, Javier Bardem er skúrkur myndarinanr, Bérénice Marlohe verður Severin, aðal Bond-stúlka myndarinnar, Naomie Harris leikur field-agent að nafni Eve (semsagt ekki…
Nokkurn vegin allt sem við héldum að við vissum um næstu Bond mynd, hefur reynst vera satt. Myndin heitir Skyfall, og tökur hefjast í dag. Daniel Craig er Bond, Javier Bardem er skúrkur myndarinanr, Bérénice Marlohe verður Severin, aðal Bond-stúlka myndarinnar, Naomie Harris leikur field-agent að nafni Eve (semsagt ekki… Lesa meira
Terrence Malick með fullt af myndum
Hinn dularfulli Terrence Malick hefur á síðustu 40 árum gert 6 kvikmyndir, og þar af fóru 20 ár í algert aðgerðaleysi er Malick lét sig hverfa á milli Days of Heaven (1978) og The Thin Red Line (1998). Nú síðast sendi hann frá sér hina umdeildu The Tree of Life,…
Hinn dularfulli Terrence Malick hefur á síðustu 40 árum gert 6 kvikmyndir, og þar af fóru 20 ár í algert aðgerðaleysi er Malick lét sig hverfa á milli Days of Heaven (1978) og The Thin Red Line (1998). Nú síðast sendi hann frá sér hina umdeildu The Tree of Life,… Lesa meira
James Bond tilkynning í beinni
Nú rétt í þessu er að fara fram blaðamannafundur um næstu mynd helsta njósnara hennar hátignar, James Bond. Það þýðir að eftir smá stund verður miklu meira staðfest um myndina en nú er – hingað til hafa nánast allar fréttir af myndinni verið byggðar á orðrómum. Borðið hefur verið dekkað…
Nú rétt í þessu er að fara fram blaðamannafundur um næstu mynd helsta njósnara hennar hátignar, James Bond. Það þýðir að eftir smá stund verður miklu meira staðfest um myndina en nú er - hingað til hafa nánast allar fréttir af myndinni verið byggðar á orðrómum. Borðið hefur verið dekkað… Lesa meira
Ný Sherlock Holmes plaköt
Sherlock Holmes: A Game of Shadows er ein af aðaljólamyndum ársins 2011 og til að gera aðdáendur spenntari hefur Warner Bros. gefið út fleiri svokölluð karakter-plaköt. Þetta er í rauninni allt í sama stílnum, en engu að síður kemst töffarabragurinn til skila hjá Robert Downey og Jude Law. Myndin er…
Sherlock Holmes: A Game of Shadows er ein af aðaljólamyndum ársins 2011 og til að gera aðdáendur spenntari hefur Warner Bros. gefið út fleiri svokölluð karakter-plaköt. Þetta er í rauninni allt í sama stílnum, en engu að síður kemst töffarabragurinn til skila hjá Robert Downey og Jude Law. Myndin er… Lesa meira
Moore ekki hrifinn af síðustu Bond
Í viðtali við BBC sagði gamli Bond-leikarinn Roger Moore að síðasta myndin í seríunni, Quantum of Solace (leikstýrð af Marc Forster) hafi verið langt frá því að vera góð. „Ég var alls ekki hrifinn af henni,“ segir Moore. „Þetta var eins og langdregin og sundurlaus auglýsing.“ Hann bætti því hins…
Í viðtali við BBC sagði gamli Bond-leikarinn Roger Moore að síðasta myndin í seríunni, Quantum of Solace (leikstýrð af Marc Forster) hafi verið langt frá því að vera góð. "Ég var alls ekki hrifinn af henni," segir Moore. "Þetta var eins og langdregin og sundurlaus auglýsing." Hann bætti því hins… Lesa meira

