Fréttir

Cumberbatch lýsir sálarástandi Spock – Myndband


Benedict Cumberbatch leikur tilræðismanninn í Star Trek: Into Darkness, sem telur sig eiga harma að hefna gagnvart sínu eigin fólki á áhöfninni Enterprise. Talið er að tilræðismaðurinn sé John Harrison, einnig þekktur sem Khan og hefur hann áður komið fram í Star Trek kvikmynd. Khan er sennilega bæði hættulegasti og öflugasti…

Benedict Cumberbatch leikur tilræðismanninn í Star Trek: Into Darkness, sem telur sig eiga harma að hefna gagnvart sínu eigin fólki á áhöfninni Enterprise. Talið er að tilræðismaðurinn sé John Harrison, einnig þekktur sem Khan og hefur hann áður komið fram í Star Trek kvikmynd. Khan er sennilega bæði hættulegasti og öflugasti… Lesa meira

Eastwood ekkert á þeim buxunum að hætta


Þrátt fyrir að lifandi goðsögnin Clint Eastwood verði 83 ára gamall í næsta mánuði þá er hann ekkert á þeim buxunum að hætta að leikstýra kvikmyndum. Eastwood hætti þó opinberlega að leika í kvikmyndum árið 2008. Sú ákvörðun var ekki lengi að snúast við, því Eastwood snéri aftur á hvíta…

Þrátt fyrir að lifandi goðsögnin Clint Eastwood verði 83 ára gamall í næsta mánuði þá er hann ekkert á þeim buxunum að hætta að leikstýra kvikmyndum. Eastwood hætti þó opinberlega að leika í kvikmyndum árið 2008. Sú ákvörðun var ekki lengi að snúast við, því Eastwood snéri aftur á hvíta… Lesa meira

Favreau vill gera litla mynd


Stórmyndaleikstjórinn Jon Favreau, sem meðal annars leikstýrði fyrstu Iron Man myndinni, er samkvæmt Variety kvikmyndaritinu í viðræðum um að skrifa handrit að – , leikstýra og leika í myndinni Chef, sem yrði sjálfstæð framleiðsla með takmarkað fjármagn. Myndin mun eiga að gerast í Los Angeles og fjalla um tilfinningaríkan matreiðslumann sem…

Stórmyndaleikstjórinn Jon Favreau, sem meðal annars leikstýrði fyrstu Iron Man myndinni, er samkvæmt Variety kvikmyndaritinu í viðræðum um að skrifa handrit að - , leikstýra og leika í myndinni Chef, sem yrði sjálfstæð framleiðsla með takmarkað fjármagn. Myndin mun eiga að gerast í Los Angeles og fjalla um tilfinningaríkan matreiðslumann sem… Lesa meira

Vinsælir einkaþjálfarar sem fremja glæp


Nýjasta mynd Michael Bay, Pain & Gain, með þeim Mark Wahlberg, Dwayne Johnson og Anthony Mackie í aðahlutverkum, var aðsóknarmesta bíómyndin í Bandaríkjunum nú á föstudaginn. Myndin fjallar um ótrúlega sögu sem gerðist árið 1999 í Miami í Bandaríkjunum þegar þrír einkaþjálfarar sem eru að reyna að upplifa ameríska drauminn,…

Nýjasta mynd Michael Bay, Pain & Gain, með þeim Mark Wahlberg, Dwayne Johnson og Anthony Mackie í aðahlutverkum, var aðsóknarmesta bíómyndin í Bandaríkjunum nú á föstudaginn. Myndin fjallar um ótrúlega sögu sem gerðist árið 1999 í Miami í Bandaríkjunum þegar þrír einkaþjálfarar sem eru að reyna að upplifa ameríska drauminn,… Lesa meira

Spielberg gerir kvikmynd um Obama – Myndband


Leikstjórinn Steven Spielberg sýndi myndband á kvöldverði í Hvíta húsinu um helgina þar sem hann kynnti nýjustu kvikmynd sína „Obama“. Eftir vinsældir Lincoln þá velti Spielberg fyrir sér um hvað næsta kvikmynd hans yrði. Spielberg segir að hann hafi vaknað eina nóttina og fengið vitrun, nú skyldi hann gera kvikmynd…

Leikstjórinn Steven Spielberg sýndi myndband á kvöldverði í Hvíta húsinu um helgina þar sem hann kynnti nýjustu kvikmynd sína "Obama". Eftir vinsældir Lincoln þá velti Spielberg fyrir sér um hvað næsta kvikmynd hans yrði. Spielberg segir að hann hafi vaknað eina nóttina og fengið vitrun, nú skyldi hann gera kvikmynd… Lesa meira

Hopkins skoplegur í Red 2 – Ný stikla


Önnur stikla fyrir gaman-spennumyndina Red 2 er komin út, en myndin er framhald hinnar stórskemmtilegu Red frá árinu 2010 sem fjallaði um leyniþjónustufólk sem komið var á eftirlaun, en sogast aftur inn í bransann. Miðað við það sem sjá má í stiklunni fáum við hér meira af því sama og var í gangi…

Önnur stikla fyrir gaman-spennumyndina Red 2 er komin út, en myndin er framhald hinnar stórskemmtilegu Red frá árinu 2010 sem fjallaði um leyniþjónustufólk sem komið var á eftirlaun, en sogast aftur inn í bransann. Miðað við það sem sjá má í stiklunni fáum við hér meira af því sama og var í gangi… Lesa meira

Bifreið úr Pulp Fiction finnst eftir 19 ár


Rauðu Chevrolet Chevelle Malibu bifreiðinni sem John Travolta keyrði í hlutverki leigumorðingjans Vincent Vega í kvikmyndinni Pulp Fiction var rænt stuttu eftir að tökum lauk árið 1994. Fyrir nokkru hóf lögregluþjónninn Carlos Arieta að rannsaka Malibu bifreiðina eftir að sást til tveggja manna sem voru að taka bílinn í sundur út í vegakanti. Arieta tók niður…

Rauðu Chevrolet Chevelle Malibu bifreiðinni sem John Travolta keyrði í hlutverki leigumorðingjans Vincent Vega í kvikmyndinni Pulp Fiction var rænt stuttu eftir að tökum lauk árið 1994. Fyrir nokkru hóf lögregluþjónninn Carlos Arieta að rannsaka Malibu bifreiðina eftir að sást til tveggja manna sem voru að taka bílinn í sundur út í vegakanti. Arieta tók niður… Lesa meira

Nicki Minaj leikur á móti Cameron Diaz


Söngkonan og Idol-dómarinn Nicki Minaj er í samningaviðræðum um að leika í gamanmyndinni The Other Woman á móti Cameron Diaz. Þetta verður fyrsta alvöru hlutverk hinnar skrautlegu Minaj en hún hefur áður talað fyrir persónu í teiknimyndinni Ice Age: Continental Drift. Samkvæmt The Hollywood Reporter er hún nálægt því að…

Söngkonan og Idol-dómarinn Nicki Minaj er í samningaviðræðum um að leika í gamanmyndinni The Other Woman á móti Cameron Diaz. Þetta verður fyrsta alvöru hlutverk hinnar skrautlegu Minaj en hún hefur áður talað fyrir persónu í teiknimyndinni Ice Age: Continental Drift. Samkvæmt The Hollywood Reporter er hún nálægt því að… Lesa meira

Colin Firth prófaði sveifluna fyrir nýja golfmynd


Colin Firth prófaði golf í fyrsta sinn í rannsóknarskyni  fyrir nýjustu mynd sína Arthur Newman. Hann komst fljótlega að því hann er langt í frá efnilegur kylfingur. „Ég hafði aldrei séð eina einustu golfsveiflu alla mína ævi, þannig að þetta var eins og annað tungumál fyrir mér,“ sagði enski leikarinn…

Colin Firth prófaði golf í fyrsta sinn í rannsóknarskyni  fyrir nýjustu mynd sína Arthur Newman. Hann komst fljótlega að því hann er langt í frá efnilegur kylfingur. "Ég hafði aldrei séð eina einustu golfsveiflu alla mína ævi, þannig að þetta var eins og annað tungumál fyrir mér," sagði enski leikarinn… Lesa meira

Fyrsta sýnishorn úr endurgerð Á annan veg


Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fékk góða dóma hjá gagnrýnendum fyrir kvikmynd sína Á annan veg árið 2011. Bandarískir framleiðendur voru einnig hrifnir af henni og var ákveðið að ráðast í endurgerð. Leikstjórinn David Gordon Green tók við starfinu og fékk til sín leikarana Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkin. Nú…

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fékk góða dóma hjá gagnrýnendum fyrir kvikmynd sína Á annan veg árið 2011. Bandarískir framleiðendur voru einnig hrifnir af henni og var ákveðið að ráðast í endurgerð. Leikstjórinn David Gordon Green tók við starfinu og fékk til sín leikarana Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkin. Nú… Lesa meira

Næturbrölt Gyllenhaal og Russo


Bandaríski leikarinn Jake Gyllenhaal fékk smjörþefinn af heimi glæpafréttamennsku þegar hann lék skopmyndateiknarann Robert Graysmith í mynd David Fincher Zodiak árið 2007. Nú segir Variety kvikmyndaritið frá því að leikarinn hyggist snúa aftur í þann sama heim, ásamt leikkonunni Rene Russo. Um er að ræða myndina Nightcrawler, eða Næturbrölt í…

Bandaríski leikarinn Jake Gyllenhaal fékk smjörþefinn af heimi glæpafréttamennsku þegar hann lék skopmyndateiknarann Robert Graysmith í mynd David Fincher Zodiak árið 2007. Nú segir Variety kvikmyndaritið frá því að leikarinn hyggist snúa aftur í þann sama heim, ásamt leikkonunni Rene Russo. Um er að ræða myndina Nightcrawler, eða Næturbrölt í… Lesa meira

Kvikmyndavél í vasanum


Myndavéla-fyrirtækið Blackmagic Design kynnti nýverið nýja kvikmyndavél sem er á stærð við iPhone síma. Myndavélin hefur fengið nafnið Blackmagic Pocket Cinema Camera (BPCC) og segir í tilkynningu að hún sé útbúinn öllum þeim gæðum og eiginleikum á við stóru hágæða kvikmyndavélarnar sem eru á markaðinum í dag. Munurinn er sá…

Myndavéla-fyrirtækið Blackmagic Design kynnti nýverið nýja kvikmyndavél sem er á stærð við iPhone síma. Myndavélin hefur fengið nafnið Blackmagic Pocket Cinema Camera (BPCC) og segir í tilkynningu að hún sé útbúinn öllum þeim gæðum og eiginleikum á við stóru hágæða kvikmyndavélarnar sem eru á markaðinum í dag. Munurinn er sá… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: Iron Man 3


Einkunn: 4/5 Það er óhætt að fullyrða að beðið hefur verið eftir Iron Man 3 með mikilli eftirvæntingu. Hér er á ferðinni þriðja myndin um járnmanninn Tony Stark sem leikinn er sem fyrr af Robert Downey Jr. Þá eru þau Gwyneth Paltrow og Don Cheadle á sínum stað en auk…

Einkunn: 4/5 Það er óhætt að fullyrða að beðið hefur verið eftir Iron Man 3 með mikilli eftirvæntingu. Hér er á ferðinni þriðja myndin um járnmanninn Tony Stark sem leikinn er sem fyrr af Robert Downey Jr. Þá eru þau Gwyneth Paltrow og Don Cheadle á sínum stað en auk… Lesa meira

Björn með Jeremy Irons í The Borgias


Þriðja þáttaröð sjónvarpsþáttanna The Borgias með Jeremy Irons í aðalhlutverki hefur hafið göngu sína í Bandaríkjunum, en þessir þættir hafa verið sýndir hér á landi. Nú fyrr í vikunni kom íslenski leikarinn Björn Hlynur Haraldsson fyrst fram í þáttunum en hann fer með hlutverk Ítalans Gian Paolo Baglioni. Samkvæmt frétt…

Þriðja þáttaröð sjónvarpsþáttanna The Borgias með Jeremy Irons í aðalhlutverki hefur hafið göngu sína í Bandaríkjunum, en þessir þættir hafa verið sýndir hér á landi. Nú fyrr í vikunni kom íslenski leikarinn Björn Hlynur Haraldsson fyrst fram í þáttunum en hann fer með hlutverk Ítalans Gian Paolo Baglioni. Samkvæmt frétt… Lesa meira

Risavélmenni stikar um strætin – Nýtt Plakat úr Pacific Rim


Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá er von á nýjum vísindatrylli í sumar frá leikstjóranum Guillermo del Toro þar sem risavaxin vélmenni berjast við enn stærri skrímsli utan úr geimnum. Myndin heitir Pacific Rim og verður frumsýnd í júlí. Komið er út nýtt plakat fyrir…

Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá er von á nýjum vísindatrylli í sumar frá leikstjóranum Guillermo del Toro þar sem risavaxin vélmenni berjast við enn stærri skrímsli utan úr geimnum. Myndin heitir Pacific Rim og verður frumsýnd í júlí. Komið er út nýtt plakat fyrir… Lesa meira

Nýjar myndir úr Thor: The Dark World


Marvel hefur birt nýjar opinberar ljósmyndir úr framhaldinu á Thor, Thor: The Dark World, en á þriðjudaginn birtum við fyrstu stikluna úr myndinni. Fyrsta Thor myndin var frumsýnd árið 2011, en Chris Hemsworth leikur Thor sjálfan, og snýr aftur í framhaldsmyndinni, ásamt þeim Natalie Portman og Anthony Hopkins.  Sjáðu myndirnar…

Marvel hefur birt nýjar opinberar ljósmyndir úr framhaldinu á Thor, Thor: The Dark World, en á þriðjudaginn birtum við fyrstu stikluna úr myndinni. Fyrsta Thor myndin var frumsýnd árið 2011, en Chris Hemsworth leikur Thor sjálfan, og snýr aftur í framhaldsmyndinni, ásamt þeim Natalie Portman og Anthony Hopkins.  Sjáðu myndirnar… Lesa meira

Mun Zack Snyder leikstýra Justice League?


Man of Steel, nýja Supeman myndin, er væntanleg í bíó í sumar. Margir telja hana verða prófstein á það hvort að gerð verði Justice League mynd, en Justice League er ofurhetjuteymi skipað ofurhetjum úr DC Comics teiknimyndasögunum. Sambærilegur hópur er Avengers frá Marvel, en í fyrra var frumsýnd mynd um…

Man of Steel, nýja Supeman myndin, er væntanleg í bíó í sumar. Margir telja hana verða prófstein á það hvort að gerð verði Justice League mynd, en Justice League er ofurhetjuteymi skipað ofurhetjum úr DC Comics teiknimyndasögunum. Sambærilegur hópur er Avengers frá Marvel, en í fyrra var frumsýnd mynd um… Lesa meira

Reynolds verður nýr líkami krabbameinssjúklings


Leikstjórinn Tarsem Singh, sem gerði Mirror Mirror og Immortals, og Ryan Reynolds hyggjast leiða saman hesta sína í vísindatryllinum Selfless, sem skrifaður er af bræðrunum Alex og David Pastor.  Handritið að þessari mynd komst á lista yfir bestu ókvikmynduðu kvikmyndahandritin í Hollywood árið 2011, en nú á að ganga alla…

Leikstjórinn Tarsem Singh, sem gerði Mirror Mirror og Immortals, og Ryan Reynolds hyggjast leiða saman hesta sína í vísindatryllinum Selfless, sem skrifaður er af bræðrunum Alex og David Pastor.  Handritið að þessari mynd komst á lista yfir bestu ókvikmynduðu kvikmyndahandritin í Hollywood árið 2011, en nú á að ganga alla… Lesa meira

Styttist í Arrested Development


Gamanþættirnir Arrested Development voru sýndir á sjónvarpsstöðinni Fox á árunum 2003-2006 og nutu mikilla vinsælda áhorfenda. Aðdáendur þáttanna voru því ekki parhrifnir þegar Fox ákvað að hætta framleiðslu á Arrested Development. Aðdáendur gagnrýndu hvernig Fox endaði seríuna og hafa alla tíð frá því heimtað nýja seríu. Sex árum síðar var…

Gamanþættirnir Arrested Development voru sýndir á sjónvarpsstöðinni Fox á árunum 2003-2006 og nutu mikilla vinsælda áhorfenda. Aðdáendur þáttanna voru því ekki parhrifnir þegar Fox ákvað að hætta framleiðslu á Arrested Development. Aðdáendur gagnrýndu hvernig Fox endaði seríuna og hafa alla tíð frá því heimtað nýja seríu. Sex árum síðar var… Lesa meira

Blóðugt nýtt Carrie plakat


Nýja Carrie hryllingsmyndin, sem gerð er eftir samnefndri sögu hrollvekjukóngsins Stephen King, er á leiðinni í bíó í haust í leikstjórn Kimberley Peirce, sem leikstýrði meðal annars myndinni Boys Don´t Cry. Aðalhlutverk er í höndum Kick-Ass stjörnunnar Chloë Grace Moretz og mömmu hennar leikur Julianne Moore. Hér fyrir neðan er nýtt…

Nýja Carrie hryllingsmyndin, sem gerð er eftir samnefndri sögu hrollvekjukóngsins Stephen King, er á leiðinni í bíó í haust í leikstjórn Kimberley Peirce, sem leikstýrði meðal annars myndinni Boys Don´t Cry. Aðalhlutverk er í höndum Kick-Ass stjörnunnar Chloë Grace Moretz og mömmu hennar leikur Julianne Moore. Hér fyrir neðan er nýtt… Lesa meira

Iron Man 3 leikkona fallegust í heimi


Tímaritið People hefur útnefnt Gwyneth Paltrow, aðalleikkonu Iron Man 3, sem fallegustu konu í heimi árið 2013. Paltrow var valin fram yfir konur eins og Jennifer Lawrence, Kerry Washington og Drew Barrymore sem allar komust á lista People yfir fallegustu konur í heimi. Sigurvegarar síðustu ára eru m.a. söng- og…

Tímaritið People hefur útnefnt Gwyneth Paltrow, aðalleikkonu Iron Man 3, sem fallegustu konu í heimi árið 2013. Paltrow var valin fram yfir konur eins og Jennifer Lawrence, Kerry Washington og Drew Barrymore sem allar komust á lista People yfir fallegustu konur í heimi. Sigurvegarar síðustu ára eru m.a. söng- og… Lesa meira

Willis kaupir klósettpappír – Ný Red 2 plaköt


Bruce Willis hefur verið tíður gestur á hvíta tjaldinu það sem af er árinu og ekkert lát virðist ætla að verða á því – og allt eru þetta framhaldsmyndir. Í byrjun ársins var það A Good Day to Die Hard, síðan kom G.I. Joe: Retaliation og nú er væntanleg í…

Bruce Willis hefur verið tíður gestur á hvíta tjaldinu það sem af er árinu og ekkert lát virðist ætla að verða á því - og allt eru þetta framhaldsmyndir. Í byrjun ársins var það A Good Day to Die Hard, síðan kom G.I. Joe: Retaliation og nú er væntanleg í… Lesa meira

Bætist í hóp hinna stökkbreyttu


Flestir af hinum stökkbreyttu sem þekkjast úr fyrri X-Men myndum munu snúa aftur í nýjustu kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past. Mikið hefur verið deilt um hverjir muni bætast í hópinn, en leikstjórinn Bryan Singer sló á það tal allt saman þegar hann setti myndbrot á netið nýlega. Myndbrotið sýnir stóla sem…

Flestir af hinum stökkbreyttu sem þekkjast úr fyrri X-Men myndum munu snúa aftur í nýjustu kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past. Mikið hefur verið deilt um hverjir muni bætast í hópinn, en leikstjórinn Bryan Singer sló á það tal allt saman þegar hann setti myndbrot á netið nýlega. Myndbrotið sýnir stóla sem… Lesa meira

Víkingar fara til Cannes – valin úr 1.724 myndum


Íslenska stuttmyndin Víkingar hefur verið valin til þátttöku á Critics‘ Week á Cannes kvikmyndahátíðinni. Alls voru 1724 stuttmyndir skoðaðar og að lokum voru aðeins 10 þeirra valdar til þátttöku á Critics‘ Week. Víkingar er ein þeirra og er þetta því mikill heiður fyrir alla aðstandendur myndarinnar, að því er segir…

Íslenska stuttmyndin Víkingar hefur verið valin til þátttöku á Critics‘ Week á Cannes kvikmyndahátíðinni. Alls voru 1724 stuttmyndir skoðaðar og að lokum voru aðeins 10 þeirra valdar til þátttöku á Critics‘ Week. Víkingar er ein þeirra og er þetta því mikill heiður fyrir alla aðstandendur myndarinnar, að því er segir… Lesa meira

Engin Fox í Transformers 4


Þó að stórmyndaleikstjórinn Michael Bay og leikkonan Megan Fox hafi grafið stríðsöxina ( hún líkti honum við Hitler, og hann rak hana í kjölfarið ), þýðir það ekki, samkvæmt nýjustu fréttum, að Fox komist í tæri við geimvélmennin í Transformers á nýjan leik, en eins og flestir ættu að muna…

Þó að stórmyndaleikstjórinn Michael Bay og leikkonan Megan Fox hafi grafið stríðsöxina ( hún líkti honum við Hitler, og hann rak hana í kjölfarið ), þýðir það ekki, samkvæmt nýjustu fréttum, að Fox komist í tæri við geimvélmennin í Transformers á nýjan leik, en eins og flestir ættu að muna… Lesa meira

Vacation frestast útaf aldursmerkingum


Eins og við sögðum frá fyrir ekki löngu síðan þá er von á endurræsingu á Vacation myndinni National Lampoon´s Vacation, frá árinu 1983, en tökur á myndinni áttu að hefjast í júlí nk. Handritshöfundarnir John Francis Daley og Jonathnan Goldstein ætluðu að bregða sé á bakvið tökuvélina í fyrsta skiptið…

Eins og við sögðum frá fyrir ekki löngu síðan þá er von á endurræsingu á Vacation myndinni National Lampoon´s Vacation, frá árinu 1983, en tökur á myndinni áttu að hefjast í júlí nk. Handritshöfundarnir John Francis Daley og Jonathnan Goldstein ætluðu að bregða sé á bakvið tökuvélina í fyrsta skiptið… Lesa meira

Frumsýning: Passion


Græna ljósið frumsýnir kvikmyndina Passion á föstudag í Háskólabíói, eftir leikstjórann Brian De Palma. Eins og segir í tilkynningu Græna ljóssins þá er hér um að ræða „nýju myndina eftir meistara Brian De Palma, en hann á að baki meistarastykki á borð við Scarface, The Untouchables og Carlito’s Way.“ Sjáðu…

Græna ljósið frumsýnir kvikmyndina Passion á föstudag í Háskólabíói, eftir leikstjórann Brian De Palma. Eins og segir í tilkynningu Græna ljóssins þá er hér um að ræða "nýju myndina eftir meistara Brian De Palma, en hann á að baki meistarastykki á borð við Scarface, The Untouchables og Carlito's Way." Sjáðu… Lesa meira

Skrítnar hugmyndir sigra Hobbita


Óskarsverðlaunamyndin Silver Linings Playbook sem fjallar um mann með geðraskanir og skrítnar hugmyndir, tyllir sér á topp íslenska DVD / Blu-ray listans á sinni annarri viku á lista, og fer upp um fimm sæti. Í öðru sæti er Peter Jackson myndin The Hobbit: An Unexpected Journey og í þriðja sæti sannsögulega hamfaramyndin The Impossible…

Óskarsverðlaunamyndin Silver Linings Playbook sem fjallar um mann með geðraskanir og skrítnar hugmyndir, tyllir sér á topp íslenska DVD / Blu-ray listans á sinni annarri viku á lista, og fer upp um fimm sæti. Í öðru sæti er Peter Jackson myndin The Hobbit: An Unexpected Journey og í þriðja sæti sannsögulega hamfaramyndin The Impossible… Lesa meira

Lokasería Dexter – Ný kitla!


Fyrsta kitlan er komin fyrir lokaseríuna af sjónvarpsþáttunum Dexter, þá áttundu í röðinni. Dexter fjallar um samnefndan blóðslettusérfræðing hjá lögreglunni í Miami í Bandaríkjunum og raðmorðingja sem leikinn er af Michael C. Hall. Sjáðu kitluna hér fyrir neðan: Serían hefst sjö mánuðum eftir að LaGuerta er myrt í seríu 7.…

Fyrsta kitlan er komin fyrir lokaseríuna af sjónvarpsþáttunum Dexter, þá áttundu í röðinni. Dexter fjallar um samnefndan blóðslettusérfræðing hjá lögreglunni í Miami í Bandaríkjunum og raðmorðingja sem leikinn er af Michael C. Hall. Sjáðu kitluna hér fyrir neðan: Serían hefst sjö mánuðum eftir að LaGuerta er myrt í seríu 7.… Lesa meira

Stiller og Vaughn keppa á ný í skotbolta


Framleiðslufyrirtæki Ben Stillers hefur ráðið handritshöfund að framhaldsmynd Dodgeball: A True Underdog Story. Red Hour Films í samstarfi við 20th Century Fox réðu Clay Tarver í verkið og þykir það furða því hann hefur aðeins skrifað kvikmyndina Joy Ride sem er langt frá því að vera gamanmynd. Stiller og Vaughn…

Framleiðslufyrirtæki Ben Stillers hefur ráðið handritshöfund að framhaldsmynd Dodgeball: A True Underdog Story. Red Hour Films í samstarfi við 20th Century Fox réðu Clay Tarver í verkið og þykir það furða því hann hefur aðeins skrifað kvikmyndina Joy Ride sem er langt frá því að vera gamanmynd. Stiller og Vaughn… Lesa meira