Fréttir

Shyamalan vill gera Unbreakable 2


Þó að leikstjórinn M. Night Shyamalan hafi ekki gert góða kvikmynd í dágóðan tíma þá á hann tvær stórgóðar myndir að baki sér og þar erum við væntanlega að tala um The Sixth Sense og Unbreakable. Seinni myndin er af mörgum talin besta ofurhetjumynd síðari tíma og hafa margar getgátur…

Þó að leikstjórinn M. Night Shyamalan hafi ekki gert góða kvikmynd í dágóðan tíma þá á hann tvær stórgóðar myndir að baki sér og þar erum við væntanlega að tala um The Sixth Sense og Unbreakable. Seinni myndin er af mörgum talin besta ofurhetjumynd síðari tíma og hafa margar getgátur… Lesa meira

2,4 milljónir sáu mynd um Liberace


2,4 milljónir Bandaríkjamanna sáu frumsýningu sjónvarpsstöðvarinnar HBO á kvikmyndinni Behind the Candelbra með Michael Douglas í hlutverki píanistans Liberace. Þetta er mesta áhorf sem HBO-mynd hefur náð síðan læknadramað Something the Lord Made var frumsýnt á stöðinni árið 2004. Samkvæmt fyrirtækinu The Nielsen Company sá 1,1 milljón áhorfenda til viðbótar…

2,4 milljónir Bandaríkjamanna sáu frumsýningu sjónvarpsstöðvarinnar HBO á kvikmyndinni Behind the Candelbra með Michael Douglas í hlutverki píanistans Liberace. Þetta er mesta áhorf sem HBO-mynd hefur náð síðan læknadramað Something the Lord Made var frumsýnt á stöðinni árið 2004. Samkvæmt fyrirtækinu The Nielsen Company sá 1,1 milljón áhorfenda til viðbótar… Lesa meira

Viggo hafnaði Hobbitanum


Það er ekki hver sem er sem hafnar hlutverki í risamyndum eins og Hobbitanum, en þó var það einn maður sem gerði einmitt það. Sá maður heitir Viggo Mortensen.  Viggo, sem er 54 ára og gerir nú víðreist til að kynna nýjustu mynd sína Everybody Has a Plan, sem er…

Það er ekki hver sem er sem hafnar hlutverki í risamyndum eins og Hobbitanum, en þó var það einn maður sem gerði einmitt það. Sá maður heitir Viggo Mortensen.  Viggo, sem er 54 ára og gerir nú víðreist til að kynna nýjustu mynd sína Everybody Has a Plan, sem er… Lesa meira

Machete drepur klikkaðan milljarðamæring – Fyrsta stikla


Margir bíða nú spenntir eftir framhaldinu af bíómyndinni Sin City, Sin City – A Dame to Kill For,  eftir Robert Rodriguez og Frank Miller, sem kemur í bíó í haust. Rodriguez hefur greinilega ekki setið auðum höndum að undanförnu því hann frumsýnir aðra mynd á árinu, sem fjöldamargir bíða einnig…

Margir bíða nú spenntir eftir framhaldinu af bíómyndinni Sin City, Sin City - A Dame to Kill For,  eftir Robert Rodriguez og Frank Miller, sem kemur í bíó í haust. Rodriguez hefur greinilega ekki setið auðum höndum að undanförnu því hann frumsýnir aðra mynd á árinu, sem fjöldamargir bíða einnig… Lesa meira

Kvikmyndahús vilja styttri sýnishorn úr kvikmyndum


Alþjóðlega samband kvikmyndahúsaeigenda í Bandaríkjunum vill að kvikmyndaver stytti sýnishorn (e. trailer) úr kvikmyndum niður í tvær mínútur. Kvikmyndahúsin vilja stytta tíma sýnishorna til þess að sporna við því að viðstaddir sjái of mikið úr væntanlegum kvikmyndum, og má taka til dæmi gamanmyndir sem sýna oft á tíðum alla bestu…

Alþjóðlega samband kvikmyndahúsaeigenda í Bandaríkjunum vill að kvikmyndaver stytti sýnishorn (e. trailer) úr kvikmyndum niður í tvær mínútur. Kvikmyndahúsin vilja stytta tíma sýnishorna til þess að sporna við því að viðstaddir sjái of mikið úr væntanlegum kvikmyndum, og má taka til dæmi gamanmyndir sem sýna oft á tíðum alla bestu… Lesa meira

Schwarzenegger staðfestir þrjár myndir


Arnold Schwarzenegger hefur tjáð sig um þrjár væntanlegar myndir sínar, Terminator 5, The Legend of Conan og Triplets. The Last Stand-leikarinn staðfestir að allar myndirnar séu í undirbúningi þessa dagana. „Við erum að semja handritið núna,“ sagði vöðvabúntið við Metro um Terminator 5. „Það eru þrjú verkefni í gangi með mér.…

Arnold Schwarzenegger hefur tjáð sig um þrjár væntanlegar myndir sínar, Terminator 5, The Legend of Conan og Triplets. The Last Stand-leikarinn staðfestir að allar myndirnar séu í undirbúningi þessa dagana. "Við erum að semja handritið núna," sagði vöðvabúntið við Metro um Terminator 5. "Það eru þrjú verkefni í gangi með mér.… Lesa meira

Hardy orðaður við hlutverk Elton John


Tom Hardy hefur verið orðaður við hlutverk söngvarans Elton John í myndinni Rocketman sem verður byggð á skrautlegri ævi hans. Þetta verður fyrsta kvikmyndin sem Michael Gracey leikstýrir og samkvæmt Hitfix vill hann fá Hardy í aðalhlutverkið. Orðrómur hafði verið uppi um að popparinn Justin Timberlake myndi leika tónlistarmanninn knáa.…

Tom Hardy hefur verið orðaður við hlutverk söngvarans Elton John í myndinni Rocketman sem verður byggð á skrautlegri ævi hans. Þetta verður fyrsta kvikmyndin sem Michael Gracey leikstýrir og samkvæmt Hitfix vill hann fá Hardy í aðalhlutverkið. Orðrómur hafði verið uppi um að popparinn Justin Timberlake myndi leika tónlistarmanninn knáa.… Lesa meira

Jack Reacher er toppmaður


Kvikmyndin Jack Reacher með Tom Cruise í aðalhlutverkinu er vinsælasta myndin á DVD/Blu-ray á Íslandi í dag. Myndin er ný á lista og fer beint á topp vinsældarlistans. Myndin segir frá því þegar leyniskytta kemur sér fyrir í bæjarturni einum og hefur skothríð með þeim afleiðingum að fimm manns liggja…

Kvikmyndin Jack Reacher með Tom Cruise í aðalhlutverkinu er vinsælasta myndin á DVD/Blu-ray á Íslandi í dag. Myndin er ný á lista og fer beint á topp vinsældarlistans. Myndin segir frá því þegar leyniskytta kemur sér fyrir í bæjarturni einum og hefur skothríð með þeim afleiðingum að fimm manns liggja… Lesa meira

Leikstjóri Clash of the Titans biðst afsökunar á 3D


Leikstjórinn Loius Laterrier biðst afsökunar á því að þrívíddartæknin hafi verið notuð í kvikmyndinni hans, Clash of the Titans. Þetta sagði Laterrier í nýlegu viðtali við Hollywood Reporter og vildi hann einnig meina að Warner Bros hafi einungis verið að ræna peningum af fólki í hita vinsælda þrívíddarinnar. „Warner Bros…

Leikstjórinn Loius Laterrier biðst afsökunar á því að þrívíddartæknin hafi verið notuð í kvikmyndinni hans, Clash of the Titans. Þetta sagði Laterrier í nýlegu viðtali við Hollywood Reporter og vildi hann einnig meina að Warner Bros hafi einungis verið að ræna peningum af fólki í hita vinsælda þrívíddarinnar. "Warner Bros… Lesa meira

Leikstýrir Mendes næstu Bond-mynd?


Sony Pictures and MGM eru í viðræðum við Sam Mendes um að hann  leikstýri Daniel Craig á nýjan leik í næstu James Bond-mynd. Þetta kemur fram í frétt Deadline. Mendes leikstýrði síðustu Bond-mynd, Skyfall, sem náði inn yfir 1,1 milljarði dala í miðasölutekjur í fyrra. Þar með varð hún tekjuhæsta…

Sony Pictures and MGM eru í viðræðum við Sam Mendes um að hann  leikstýri Daniel Craig á nýjan leik í næstu James Bond-mynd. Þetta kemur fram í frétt Deadline. Mendes leikstýrði síðustu Bond-mynd, Skyfall, sem náði inn yfir 1,1 milljarði dala í miðasölutekjur í fyrra. Þar með varð hún tekjuhæsta… Lesa meira

Wolverine vill slást við Iron Man


Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. „Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel…

Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. "Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel… Lesa meira

Súperman merkasta ættleiðingarsagan


Leikstjórinn Zach Snyder tjáir sig um Súperman-mynd sína Man of Steel í viðtali við SFX. „Einhver sagði mér að þetta væri merkilegasta ættleiðingarsaga allra tíma. Það er áhugavert að líta á þetta þannig, kannski vegna þess að ég var nýlega að ættleiða sjálfur börnin mín tvö, „sagði Snyder. „Jarðarbúar ættleiða…

Leikstjórinn Zach Snyder tjáir sig um Súperman-mynd sína Man of Steel í viðtali við SFX. "Einhver sagði mér að þetta væri merkilegasta ættleiðingarsaga allra tíma. Það er áhugavert að líta á þetta þannig, kannski vegna þess að ég var nýlega að ættleiða sjálfur börnin mín tvö, "sagði Snyder. "Jarðarbúar ættleiða… Lesa meira

Mandela aftur á hvíta tjaldið


Fyrrverandi forseti Suður-Afríku virðist vera sívinsælt viðfangsefni framleiðanda, því nú á að gera nýja mynd sem ber heitið Long Walk To Freedom. Í myndinni verður farið í gegnum ævisögu Mandela allt frá barnsaldri og þar til hann verður forseti árið 1994. Mandela var 27 ár í fangelsi í Suður-Afríku fyrir að…

Fyrrverandi forseti Suður-Afríku virðist vera sívinsælt viðfangsefni framleiðanda, því nú á að gera nýja mynd sem ber heitið Long Walk To Freedom. Í myndinni verður farið í gegnum ævisögu Mandela allt frá barnsaldri og þar til hann verður forseti árið 1994. Mandela var 27 ár í fangelsi í Suður-Afríku fyrir að… Lesa meira

Thor:The Dark World-vefsíða opnuð


Marvel Entertainment hefur opnað glænýja vefsíðu tileinkaða framhaldsmyndinni Thor: The Dark World. Þar er hægt að skoða alls kyns upplýsingar um myndina, fyrstu stikluna, ljósmyndir, veggfóður og fleira. Hér er hægt að skoða vefsíðuna. Stór slagsmálasena í myndinni var tekin upp á Íslandi síðasta haust. Leikstjóri er Alan Taylor og…

Marvel Entertainment hefur opnað glænýja vefsíðu tileinkaða framhaldsmyndinni Thor: The Dark World. Þar er hægt að skoða alls kyns upplýsingar um myndina, fyrstu stikluna, ljósmyndir, veggfóður og fleira. Hér er hægt að skoða vefsíðuna. Stór slagsmálasena í myndinni var tekin upp á Íslandi síðasta haust. Leikstjóri er Alan Taylor og… Lesa meira

Eltihrellir Lawrence handtekinn


23 ára karlmaður hefur verið handtekinn og kærður fyrir að hrella bróður leikkonunnar Jennifer Lawrence, Blaine. Samkvæmt NY Daily News byrjaði maðurinn að hrella Blaine í apríl með stanslausum símtölum, sms-um og tölvupóstsendingum. Hann segist vera sjálfur Jesús Kristur enduborinn og telur  sig eiga að vera vernda leikkonuna frá öllu…

23 ára karlmaður hefur verið handtekinn og kærður fyrir að hrella bróður leikkonunnar Jennifer Lawrence, Blaine. Samkvæmt NY Daily News byrjaði maðurinn að hrella Blaine í apríl með stanslausum símtölum, sms-um og tölvupóstsendingum. Hann segist vera sjálfur Jesús Kristur enduborinn og telur  sig eiga að vera vernda leikkonuna frá öllu… Lesa meira

Júníblað Mynda mánaðarins komið út


Nýtt tölublað af Myndum mánaðarins er komið út og má nálgast það strax á rafrænu formi hér á kvikmyndir.is, eins og fyrri tölublöð sömuleiðis. Dreifing er einnig hafin í verslanir og á aðra staði sem dreifa blaðinu í pappírsformi. Myndir mánaðarins er að venju með yfirlit yfir allar nýjar myndir í…

Nýtt tölublað af Myndum mánaðarins er komið út og má nálgast það strax á rafrænu formi hér á kvikmyndir.is, eins og fyrri tölublöð sömuleiðis. Dreifing er einnig hafin í verslanir og á aðra staði sem dreifa blaðinu í pappírsformi. Myndir mánaðarins er að venju með yfirlit yfir allar nýjar myndir í… Lesa meira

Júní bíómiðaleikur


Nýr leikur í maíblaðinu – Finndu blómið! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í júníblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna blöðru sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að…

Nýr leikur í maíblaðinu - Finndu blómið! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í júníblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna blöðru sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að… Lesa meira

Heitasti liturinn vann Gullpálmann


Kvikmyndin Blue is The Warmest Color, eða Blár er heitasti liturinn, vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær, en það eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Franska leikkonan Audrey Tautou var kynnir kvöldins, en það var stjörnum prýdd dómnefnd sem valdi sigurvegarana. Formaður dómnefndar var Steven Spielberg og með honum voru Óskarsverðlaunahafarnir Nicole Kidman,…

Kvikmyndin Blue is The Warmest Color, eða Blár er heitasti liturinn, vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær, en það eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Franska leikkonan Audrey Tautou var kynnir kvöldins, en það var stjörnum prýdd dómnefnd sem valdi sigurvegarana. Formaður dómnefndar var Steven Spielberg og með honum voru Óskarsverðlaunahafarnir Nicole Kidman,… Lesa meira

Frumsýning: The Hangover Part III


Sambíóin frumsýna gamanmyndina The Hangover Part III á miðvikudaginn næsta, þann 29. maí. „Leikstjórinn Todd Phillips mætir til leiks á ný ásamt hinu Hangover genginu með þriðju og síðustu myndina um mennina sem virðast ekki geta gert neitt rétt,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. „Það hefur sjálfsagt fáum dottið í…

Sambíóin frumsýna gamanmyndina The Hangover Part III á miðvikudaginn næsta, þann 29. maí. "Leikstjórinn Todd Phillips mætir til leiks á ný ásamt hinu Hangover genginu með þriðju og síðustu myndina um mennina sem virðast ekki geta gert neitt rétt," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. "Það hefur sjálfsagt fáum dottið í… Lesa meira

Johansson, Witherspoon og Chastain líklegar sem Hillary Clinton


Scarlett Johansson og Reese Witherspoon eru á meðal leikkvenna sem nefndar hafa verið sem líklegar til að túlka fyrrum utanríkisráðherra og fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Hillary Clinton, í nýrri bíómynd. Myndin, sem heitir Rodham, og mun fjalla um Clinton á hennar yngri árum, er væntanleg í bíó í kringum forsetakosningarnar í…

Scarlett Johansson og Reese Witherspoon eru á meðal leikkvenna sem nefndar hafa verið sem líklegar til að túlka fyrrum utanríkisráðherra og fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Hillary Clinton, í nýrri bíómynd. Myndin, sem heitir Rodham, og mun fjalla um Clinton á hennar yngri árum, er væntanleg í bíó í kringum forsetakosningarnar í… Lesa meira

Hvalfjörður verðlaunuð í Cannes


Íslenska stuttmyndin Hvalfjörður fékk í gær sérstök dómnefndarverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi. Í frétt mbl.is segir að myndin hafi fengið afar jákvæð viðbrögð og jafnvel hafi verið búist við því að hún hreppti Gullpálmann, aðalverðlaun hátíðarinnar. Alls voru 3.500 stuttmyndir, frá 132 löndum, sendar inn í keppnina. Af…

Íslenska stuttmyndin Hvalfjörður fékk í gær sérstök dómnefndarverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi. Í frétt mbl.is segir að myndin hafi fengið afar jákvæð viðbrögð og jafnvel hafi verið búist við því að hún hreppti Gullpálmann, aðalverðlaun hátíðarinnar. Alls voru 3.500 stuttmyndir, frá 132 löndum, sendar inn í keppnina. Af… Lesa meira

Hargitay snýr aftur


Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Law & Order: SVU ( Special Victims Unit ), geta nú andað léttar því aðalleikkona þáttanna, Mariska Hargitay, hefur tilkynnt að hún muni verða með í næstu þáttaröð, í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Oliviu Benson. Hargitay hefur hlotið Emmy verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum. Leikkonan notaði samskiptasíðuna Twitter til…

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Law & Order: SVU ( Special Victims Unit ), geta nú andað léttar því aðalleikkona þáttanna, Mariska Hargitay, hefur tilkynnt að hún muni verða með í næstu þáttaröð, í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Oliviu Benson. Hargitay hefur hlotið Emmy verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum. Leikkonan notaði samskiptasíðuna Twitter til… Lesa meira

Nashyrningseðla vex úr grasi – Stikla nr. 2


Stikla nr. 2 er komin fyrir kvikmyndina Walking with Dinosours, sem BBC Films og 20th Century Fox framleiða upp úr sex þátta sjónvarpsþáttaröð sem sama nafni, og margir kannast við. Myndin verður frumsýnd 20. desember nk. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Eins og sjá má þá er aðalpersónan, hinn ungi…

Stikla nr. 2 er komin fyrir kvikmyndina Walking with Dinosours, sem BBC Films og 20th Century Fox framleiða upp úr sex þátta sjónvarpsþáttaröð sem sama nafni, og margir kannast við. Myndin verður frumsýnd 20. desember nk. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Eins og sjá má þá er aðalpersónan, hinn ungi… Lesa meira

Netflix frumsýnir Derek 12. september


Netvídeóleigan Netflix hefur tilkynnt um frumsýningardag fyrir Derek, gamanþáttaseríu sem gamanleikarinn Ricky Gervais skrifar handrit að, leikstýrir og framleiðir sérstaklega fyrir Netflix. Gervais er best þekktur fyrir að vera höfundur og aðalleikari í bresku gamanþáttunum The Office og Extras. Serían verður frumsýnd 12. september nk. Gervais hefur unnið þrjú Golden…

Netvídeóleigan Netflix hefur tilkynnt um frumsýningardag fyrir Derek, gamanþáttaseríu sem gamanleikarinn Ricky Gervais skrifar handrit að, leikstýrir og framleiðir sérstaklega fyrir Netflix. Gervais er best þekktur fyrir að vera höfundur og aðalleikari í bresku gamanþáttunum The Office og Extras. Serían verður frumsýnd 12. september nk. Gervais hefur unnið þrjú Golden… Lesa meira

Lilly er grimmur álfur í næsta Hobbita


Lost-leikkonan Evangeline Lilly tjáir sig um hlutverk sitt sem álfurinn Tauriel í The Hobbit: The Desolation Of Smaug í viðtali við  Total Film. Álfurinn kemur hvergi við sögu í bókinni Hobbitanum en öðlast líf í næstu tveimur framhaldsmyndum Hobbitans. Hún er mjög, mjög ungur álfur,“ sagði Lilly. „Hún er bara 600…

Lost-leikkonan Evangeline Lilly tjáir sig um hlutverk sitt sem álfurinn Tauriel í The Hobbit: The Desolation Of Smaug í viðtali við  Total Film. Álfurinn kemur hvergi við sögu í bókinni Hobbitanum en öðlast líf í næstu tveimur framhaldsmyndum Hobbitans. Hún er mjög, mjög ungur álfur," sagði Lilly. "Hún er bara 600… Lesa meira

Hvalfirði spáð góðu gengi í Cannes


Börkur Gunnarsson kvikmyndaleikstjóri og blaðamaður á Morgunblaðinu er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi og hefur skrifað daglega pistla frá hátíðinni í Morgunblaðið.  Í grein eftir hann í blaðinu í dag, og birt er á mbl.is, segir hann að góður rómur hafi verið gerður að íslensku stuttmyndinni Hvalfjörður sem frumsýnd…

Börkur Gunnarsson kvikmyndaleikstjóri og blaðamaður á Morgunblaðinu er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi og hefur skrifað daglega pistla frá hátíðinni í Morgunblaðið.  Í grein eftir hann í blaðinu í dag, og birt er á mbl.is, segir hann að góður rómur hafi verið gerður að íslensku stuttmyndinni Hvalfjörður sem frumsýnd… Lesa meira

Seyfried setur líf hjóna úr skorðum


Mamma Mia og Les Miserables leikkonan Amanda Seyfried er nýjasta viðbótin í gaman-dramað While We´re Young, en áður voru Ben Stiller, Naomi Watts og Adam Driver, búin að staðfesta þátttöku í myndinni. Leikstjóri verður Noah Baumbach.  Myndin fjallar um hjón á fimmtugsaldri, stífan heimildamyndagerðarmann og konu hans, sem Stiller og…

Mamma Mia og Les Miserables leikkonan Amanda Seyfried er nýjasta viðbótin í gaman-dramað While We´re Young, en áður voru Ben Stiller, Naomi Watts og Adam Driver, búin að staðfesta þátttöku í myndinni. Leikstjóri verður Noah Baumbach.  Myndin fjallar um hjón á fimmtugsaldri, stífan heimildamyndagerðarmann og konu hans, sem Stiller og… Lesa meira

Bynes sakar lögreglumann um áreitni – myndband


Easy A og She´s The Man stjarnan Amanda Bynes, lenti í ógöngum á dögunum eftir að hún henti maríjúana glerpípu útum gluggann á íbúð sinni og var handtekin í kjölfarið, eins og við sögðum frá hér á síðunni í vikunni. Málinu er ekki lokið og fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa verið…

Easy A og She´s The Man stjarnan Amanda Bynes, lenti í ógöngum á dögunum eftir að hún henti maríjúana glerpípu útum gluggann á íbúð sinni og var handtekin í kjölfarið, eins og við sögðum frá hér á síðunni í vikunni. Málinu er ekki lokið og fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa verið… Lesa meira

Silver Linings Playbook leikari skuldar 1,5 milljarð króna


Gamanleikarinn Chris Tucker, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Rush Hour myndunum á móti Jackie Chan, en sást síðast í Silver Linings Playbook, er skuldum vafinn. Hann er þó harðákveðinn í því að borga skuldir sínar, sem eru mestar við skattayfirvöld í Bandaríkjunum, en hann skuldar skattinum 11,5 milljónir…

Gamanleikarinn Chris Tucker, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Rush Hour myndunum á móti Jackie Chan, en sást síðast í Silver Linings Playbook, er skuldum vafinn. Hann er þó harðákveðinn í því að borga skuldir sínar, sem eru mestar við skattayfirvöld í Bandaríkjunum, en hann skuldar skattinum 11,5 milljónir… Lesa meira

Fast & the Furious 6 slær í gegn


Fast and the Furious serían hefur gengið í gegnum hæðir og lægðir á ferlinum. Fyrir sjö árum náði The Fast and the Furious: Tokyo Drift til dæmis rétt að skrapa saman 25 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni var frábær skemmtun…

Fast and the Furious serían hefur gengið í gegnum hæðir og lægðir á ferlinum. Fyrir sjö árum náði The Fast and the Furious: Tokyo Drift til dæmis rétt að skrapa saman 25 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni var frábær skemmtun… Lesa meira