Fréttir

Wolverine vill slást við Iron Man


Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. „Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel…

Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. "Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel… Lesa meira

Súperman merkasta ættleiðingarsagan


Leikstjórinn Zach Snyder tjáir sig um Súperman-mynd sína Man of Steel í viðtali við SFX. „Einhver sagði mér að þetta væri merkilegasta ættleiðingarsaga allra tíma. Það er áhugavert að líta á þetta þannig, kannski vegna þess að ég var nýlega að ættleiða sjálfur börnin mín tvö, „sagði Snyder. „Jarðarbúar ættleiða…

Leikstjórinn Zach Snyder tjáir sig um Súperman-mynd sína Man of Steel í viðtali við SFX. "Einhver sagði mér að þetta væri merkilegasta ættleiðingarsaga allra tíma. Það er áhugavert að líta á þetta þannig, kannski vegna þess að ég var nýlega að ættleiða sjálfur börnin mín tvö, "sagði Snyder. "Jarðarbúar ættleiða… Lesa meira

Mandela aftur á hvíta tjaldið


Fyrrverandi forseti Suður-Afríku virðist vera sívinsælt viðfangsefni framleiðanda, því nú á að gera nýja mynd sem ber heitið Long Walk To Freedom. Í myndinni verður farið í gegnum ævisögu Mandela allt frá barnsaldri og þar til hann verður forseti árið 1994. Mandela var 27 ár í fangelsi í Suður-Afríku fyrir að…

Fyrrverandi forseti Suður-Afríku virðist vera sívinsælt viðfangsefni framleiðanda, því nú á að gera nýja mynd sem ber heitið Long Walk To Freedom. Í myndinni verður farið í gegnum ævisögu Mandela allt frá barnsaldri og þar til hann verður forseti árið 1994. Mandela var 27 ár í fangelsi í Suður-Afríku fyrir að… Lesa meira

Thor:The Dark World-vefsíða opnuð


Marvel Entertainment hefur opnað glænýja vefsíðu tileinkaða framhaldsmyndinni Thor: The Dark World. Þar er hægt að skoða alls kyns upplýsingar um myndina, fyrstu stikluna, ljósmyndir, veggfóður og fleira. Hér er hægt að skoða vefsíðuna. Stór slagsmálasena í myndinni var tekin upp á Íslandi síðasta haust. Leikstjóri er Alan Taylor og…

Marvel Entertainment hefur opnað glænýja vefsíðu tileinkaða framhaldsmyndinni Thor: The Dark World. Þar er hægt að skoða alls kyns upplýsingar um myndina, fyrstu stikluna, ljósmyndir, veggfóður og fleira. Hér er hægt að skoða vefsíðuna. Stór slagsmálasena í myndinni var tekin upp á Íslandi síðasta haust. Leikstjóri er Alan Taylor og… Lesa meira

Eltihrellir Lawrence handtekinn


23 ára karlmaður hefur verið handtekinn og kærður fyrir að hrella bróður leikkonunnar Jennifer Lawrence, Blaine. Samkvæmt NY Daily News byrjaði maðurinn að hrella Blaine í apríl með stanslausum símtölum, sms-um og tölvupóstsendingum. Hann segist vera sjálfur Jesús Kristur enduborinn og telur  sig eiga að vera vernda leikkonuna frá öllu…

23 ára karlmaður hefur verið handtekinn og kærður fyrir að hrella bróður leikkonunnar Jennifer Lawrence, Blaine. Samkvæmt NY Daily News byrjaði maðurinn að hrella Blaine í apríl með stanslausum símtölum, sms-um og tölvupóstsendingum. Hann segist vera sjálfur Jesús Kristur enduborinn og telur  sig eiga að vera vernda leikkonuna frá öllu… Lesa meira

Júníblað Mynda mánaðarins komið út


Nýtt tölublað af Myndum mánaðarins er komið út og má nálgast það strax á rafrænu formi hér á kvikmyndir.is, eins og fyrri tölublöð sömuleiðis. Dreifing er einnig hafin í verslanir og á aðra staði sem dreifa blaðinu í pappírsformi. Myndir mánaðarins er að venju með yfirlit yfir allar nýjar myndir í…

Nýtt tölublað af Myndum mánaðarins er komið út og má nálgast það strax á rafrænu formi hér á kvikmyndir.is, eins og fyrri tölublöð sömuleiðis. Dreifing er einnig hafin í verslanir og á aðra staði sem dreifa blaðinu í pappírsformi. Myndir mánaðarins er að venju með yfirlit yfir allar nýjar myndir í… Lesa meira

Júní bíómiðaleikur


Nýr leikur í maíblaðinu – Finndu blómið! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í júníblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna blöðru sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að…

Nýr leikur í maíblaðinu - Finndu blómið! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í júníblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna blöðru sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að… Lesa meira

Heitasti liturinn vann Gullpálmann


Kvikmyndin Blue is The Warmest Color, eða Blár er heitasti liturinn, vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær, en það eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Franska leikkonan Audrey Tautou var kynnir kvöldins, en það var stjörnum prýdd dómnefnd sem valdi sigurvegarana. Formaður dómnefndar var Steven Spielberg og með honum voru Óskarsverðlaunahafarnir Nicole Kidman,…

Kvikmyndin Blue is The Warmest Color, eða Blár er heitasti liturinn, vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær, en það eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Franska leikkonan Audrey Tautou var kynnir kvöldins, en það var stjörnum prýdd dómnefnd sem valdi sigurvegarana. Formaður dómnefndar var Steven Spielberg og með honum voru Óskarsverðlaunahafarnir Nicole Kidman,… Lesa meira

Frumsýning: The Hangover Part III


Sambíóin frumsýna gamanmyndina The Hangover Part III á miðvikudaginn næsta, þann 29. maí. „Leikstjórinn Todd Phillips mætir til leiks á ný ásamt hinu Hangover genginu með þriðju og síðustu myndina um mennina sem virðast ekki geta gert neitt rétt,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. „Það hefur sjálfsagt fáum dottið í…

Sambíóin frumsýna gamanmyndina The Hangover Part III á miðvikudaginn næsta, þann 29. maí. "Leikstjórinn Todd Phillips mætir til leiks á ný ásamt hinu Hangover genginu með þriðju og síðustu myndina um mennina sem virðast ekki geta gert neitt rétt," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. "Það hefur sjálfsagt fáum dottið í… Lesa meira

Johansson, Witherspoon og Chastain líklegar sem Hillary Clinton


Scarlett Johansson og Reese Witherspoon eru á meðal leikkvenna sem nefndar hafa verið sem líklegar til að túlka fyrrum utanríkisráðherra og fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Hillary Clinton, í nýrri bíómynd. Myndin, sem heitir Rodham, og mun fjalla um Clinton á hennar yngri árum, er væntanleg í bíó í kringum forsetakosningarnar í…

Scarlett Johansson og Reese Witherspoon eru á meðal leikkvenna sem nefndar hafa verið sem líklegar til að túlka fyrrum utanríkisráðherra og fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Hillary Clinton, í nýrri bíómynd. Myndin, sem heitir Rodham, og mun fjalla um Clinton á hennar yngri árum, er væntanleg í bíó í kringum forsetakosningarnar í… Lesa meira

Hvalfjörður verðlaunuð í Cannes


Íslenska stuttmyndin Hvalfjörður fékk í gær sérstök dómnefndarverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi. Í frétt mbl.is segir að myndin hafi fengið afar jákvæð viðbrögð og jafnvel hafi verið búist við því að hún hreppti Gullpálmann, aðalverðlaun hátíðarinnar. Alls voru 3.500 stuttmyndir, frá 132 löndum, sendar inn í keppnina. Af…

Íslenska stuttmyndin Hvalfjörður fékk í gær sérstök dómnefndarverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi. Í frétt mbl.is segir að myndin hafi fengið afar jákvæð viðbrögð og jafnvel hafi verið búist við því að hún hreppti Gullpálmann, aðalverðlaun hátíðarinnar. Alls voru 3.500 stuttmyndir, frá 132 löndum, sendar inn í keppnina. Af… Lesa meira

Hargitay snýr aftur


Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Law & Order: SVU ( Special Victims Unit ), geta nú andað léttar því aðalleikkona þáttanna, Mariska Hargitay, hefur tilkynnt að hún muni verða með í næstu þáttaröð, í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Oliviu Benson. Hargitay hefur hlotið Emmy verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum. Leikkonan notaði samskiptasíðuna Twitter til…

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Law & Order: SVU ( Special Victims Unit ), geta nú andað léttar því aðalleikkona þáttanna, Mariska Hargitay, hefur tilkynnt að hún muni verða með í næstu þáttaröð, í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Oliviu Benson. Hargitay hefur hlotið Emmy verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum. Leikkonan notaði samskiptasíðuna Twitter til… Lesa meira

Nashyrningseðla vex úr grasi – Stikla nr. 2


Stikla nr. 2 er komin fyrir kvikmyndina Walking with Dinosours, sem BBC Films og 20th Century Fox framleiða upp úr sex þátta sjónvarpsþáttaröð sem sama nafni, og margir kannast við. Myndin verður frumsýnd 20. desember nk. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Eins og sjá má þá er aðalpersónan, hinn ungi…

Stikla nr. 2 er komin fyrir kvikmyndina Walking with Dinosours, sem BBC Films og 20th Century Fox framleiða upp úr sex þátta sjónvarpsþáttaröð sem sama nafni, og margir kannast við. Myndin verður frumsýnd 20. desember nk. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Eins og sjá má þá er aðalpersónan, hinn ungi… Lesa meira

Netflix frumsýnir Derek 12. september


Netvídeóleigan Netflix hefur tilkynnt um frumsýningardag fyrir Derek, gamanþáttaseríu sem gamanleikarinn Ricky Gervais skrifar handrit að, leikstýrir og framleiðir sérstaklega fyrir Netflix. Gervais er best þekktur fyrir að vera höfundur og aðalleikari í bresku gamanþáttunum The Office og Extras. Serían verður frumsýnd 12. september nk. Gervais hefur unnið þrjú Golden…

Netvídeóleigan Netflix hefur tilkynnt um frumsýningardag fyrir Derek, gamanþáttaseríu sem gamanleikarinn Ricky Gervais skrifar handrit að, leikstýrir og framleiðir sérstaklega fyrir Netflix. Gervais er best þekktur fyrir að vera höfundur og aðalleikari í bresku gamanþáttunum The Office og Extras. Serían verður frumsýnd 12. september nk. Gervais hefur unnið þrjú Golden… Lesa meira

Lilly er grimmur álfur í næsta Hobbita


Lost-leikkonan Evangeline Lilly tjáir sig um hlutverk sitt sem álfurinn Tauriel í The Hobbit: The Desolation Of Smaug í viðtali við  Total Film. Álfurinn kemur hvergi við sögu í bókinni Hobbitanum en öðlast líf í næstu tveimur framhaldsmyndum Hobbitans. Hún er mjög, mjög ungur álfur,“ sagði Lilly. „Hún er bara 600…

Lost-leikkonan Evangeline Lilly tjáir sig um hlutverk sitt sem álfurinn Tauriel í The Hobbit: The Desolation Of Smaug í viðtali við  Total Film. Álfurinn kemur hvergi við sögu í bókinni Hobbitanum en öðlast líf í næstu tveimur framhaldsmyndum Hobbitans. Hún er mjög, mjög ungur álfur," sagði Lilly. "Hún er bara 600… Lesa meira

Hvalfirði spáð góðu gengi í Cannes


Börkur Gunnarsson kvikmyndaleikstjóri og blaðamaður á Morgunblaðinu er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi og hefur skrifað daglega pistla frá hátíðinni í Morgunblaðið.  Í grein eftir hann í blaðinu í dag, og birt er á mbl.is, segir hann að góður rómur hafi verið gerður að íslensku stuttmyndinni Hvalfjörður sem frumsýnd…

Börkur Gunnarsson kvikmyndaleikstjóri og blaðamaður á Morgunblaðinu er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi og hefur skrifað daglega pistla frá hátíðinni í Morgunblaðið.  Í grein eftir hann í blaðinu í dag, og birt er á mbl.is, segir hann að góður rómur hafi verið gerður að íslensku stuttmyndinni Hvalfjörður sem frumsýnd… Lesa meira

Seyfried setur líf hjóna úr skorðum


Mamma Mia og Les Miserables leikkonan Amanda Seyfried er nýjasta viðbótin í gaman-dramað While We´re Young, en áður voru Ben Stiller, Naomi Watts og Adam Driver, búin að staðfesta þátttöku í myndinni. Leikstjóri verður Noah Baumbach.  Myndin fjallar um hjón á fimmtugsaldri, stífan heimildamyndagerðarmann og konu hans, sem Stiller og…

Mamma Mia og Les Miserables leikkonan Amanda Seyfried er nýjasta viðbótin í gaman-dramað While We´re Young, en áður voru Ben Stiller, Naomi Watts og Adam Driver, búin að staðfesta þátttöku í myndinni. Leikstjóri verður Noah Baumbach.  Myndin fjallar um hjón á fimmtugsaldri, stífan heimildamyndagerðarmann og konu hans, sem Stiller og… Lesa meira

Bynes sakar lögreglumann um áreitni – myndband


Easy A og She´s The Man stjarnan Amanda Bynes, lenti í ógöngum á dögunum eftir að hún henti maríjúana glerpípu útum gluggann á íbúð sinni og var handtekin í kjölfarið, eins og við sögðum frá hér á síðunni í vikunni. Málinu er ekki lokið og fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa verið…

Easy A og She´s The Man stjarnan Amanda Bynes, lenti í ógöngum á dögunum eftir að hún henti maríjúana glerpípu útum gluggann á íbúð sinni og var handtekin í kjölfarið, eins og við sögðum frá hér á síðunni í vikunni. Málinu er ekki lokið og fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa verið… Lesa meira

Silver Linings Playbook leikari skuldar 1,5 milljarð króna


Gamanleikarinn Chris Tucker, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Rush Hour myndunum á móti Jackie Chan, en sást síðast í Silver Linings Playbook, er skuldum vafinn. Hann er þó harðákveðinn í því að borga skuldir sínar, sem eru mestar við skattayfirvöld í Bandaríkjunum, en hann skuldar skattinum 11,5 milljónir…

Gamanleikarinn Chris Tucker, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Rush Hour myndunum á móti Jackie Chan, en sást síðast í Silver Linings Playbook, er skuldum vafinn. Hann er þó harðákveðinn í því að borga skuldir sínar, sem eru mestar við skattayfirvöld í Bandaríkjunum, en hann skuldar skattinum 11,5 milljónir… Lesa meira

Fast & the Furious 6 slær í gegn


Fast and the Furious serían hefur gengið í gegnum hæðir og lægðir á ferlinum. Fyrir sjö árum náði The Fast and the Furious: Tokyo Drift til dæmis rétt að skrapa saman 25 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni var frábær skemmtun…

Fast and the Furious serían hefur gengið í gegnum hæðir og lægðir á ferlinum. Fyrir sjö árum náði The Fast and the Furious: Tokyo Drift til dæmis rétt að skrapa saman 25 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni var frábær skemmtun… Lesa meira

Fast & the Furious 6 slær í gegn


Fast and the Furious serían hefur gengið í gegnum hæðir og lægðir á ferlinum. Fyrir sjö árum náði The Fast and the Furious: Tokyo Drift til dæmis rétt að skrapa saman 25 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni var frábær skemmtun…

Fast and the Furious serían hefur gengið í gegnum hæðir og lægðir á ferlinum. Fyrir sjö árum náði The Fast and the Furious: Tokyo Drift til dæmis rétt að skrapa saman 25 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni í Bandaríkjunum á frumsýningarhelgi sinni, en síðasta mynd, sú fimmta í röðinni var frábær skemmtun… Lesa meira

Púað á Only God Forgives í Cannes


Nýjasta kvikmynd danska leikstjórans Nicholas Winding Refn náði ekki að heilla áhorfendur þegar hún var sýnd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. Á meðan á sýningu myndarinnar, sem ber heitið Only God Forgives, stóð, púuðu fjölmargir viðstaddra utan úr sal. Ryan Gosling, Kristin Scott Thomas og Yayaying Rhatha Phongam fara með…

Nýjasta kvikmynd danska leikstjórans Nicholas Winding Refn náði ekki að heilla áhorfendur þegar hún var sýnd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. Á meðan á sýningu myndarinnar, sem ber heitið Only God Forgives, stóð, púuðu fjölmargir viðstaddra utan úr sal. Ryan Gosling, Kristin Scott Thomas og Yayaying Rhatha Phongam fara með… Lesa meira

Pitt horfir yfir brennandi borg – plakat


Brad Pitt horfir yfir brennandi borg á nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina World War Z. Innan við mánuður er í að myndin komi í bíó. Pitt leikur Gerry Lane, starfsmann Sameinuðu þjóðanna, sem reynir að koma í veg fyrir að brjálaðir uppvakningar leggi heiminn undir sig. Önnur mynd um uppvakninga hefur…

Brad Pitt horfir yfir brennandi borg á nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina World War Z. Innan við mánuður er í að myndin komi í bíó. Pitt leikur Gerry Lane, starfsmann Sameinuðu þjóðanna, sem reynir að koma í veg fyrir að brjálaðir uppvakningar leggi heiminn undir sig. Önnur mynd um uppvakninga hefur… Lesa meira

Keep Calm and Carrie On – Hreyfiplakat


Nú er orðið nokkuð algengt að gerð séu hreyfiplaköt fyrir nýjar bíómyndir. Ekki er langt síðan við sýndum hér á síðunni hreyfiplakat fyrir nýju Hunger Games myndina, The Hunger Games: Catching Fire, þar sem eldur logaði á plakatinu. Nú er komið að því að frumsýna hreyfiplakat fyrir endurgerðina af Carrie,…

Nú er orðið nokkuð algengt að gerð séu hreyfiplaköt fyrir nýjar bíómyndir. Ekki er langt síðan við sýndum hér á síðunni hreyfiplakat fyrir nýju Hunger Games myndina, The Hunger Games: Catching Fire, þar sem eldur logaði á plakatinu. Nú er komið að því að frumsýna hreyfiplakat fyrir endurgerðina af Carrie,… Lesa meira

Cruise setur Mission Impossible 5 í forgang


Það er alltaf nóg að gera hjá Tom Cruise og á hann við það þæginlega vandamál að þurfa velja og hafna hlutverkum í gríð og erg. Það hefur oft reynst leikurum mikill hausverkur að hafna góðum hlutverkum þegar þeir eru búnir að skrifa undir fyrir aðra kvikmynd. Í tilviki Cruise…

Það er alltaf nóg að gera hjá Tom Cruise og á hann við það þæginlega vandamál að þurfa velja og hafna hlutverkum í gríð og erg. Það hefur oft reynst leikurum mikill hausverkur að hafna góðum hlutverkum þegar þeir eru búnir að skrifa undir fyrir aðra kvikmynd. Í tilviki Cruise… Lesa meira

Morgan Freeman sofnar í beinni útsendingu – myndband


Bandaríski leikarinn Morgan Freeman átti erfitt með að halda sér vakandi í miðju viðtali í beinni útsendingu í morgunþætti á Q13 Fox News í Seattle í Bandaríkjunum, en þar var leikarinn ásamt samleikara sínum í Now You See Me, Michael Caine.  Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan þá…

Bandaríski leikarinn Morgan Freeman átti erfitt með að halda sér vakandi í miðju viðtali í beinni útsendingu í morgunþætti á Q13 Fox News í Seattle í Bandaríkjunum, en þar var leikarinn ásamt samleikara sínum í Now You See Me, Michael Caine.  Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan þá… Lesa meira

Rocky Horror leikari fékk slag


Breski leikarinn Tim Curry, sem þekktastur er fyrir að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Rocky Horror Picture Show og Clue, er sagður hafa fengið alvarlegt slag á heimili sínu í Hollywood Hills í Los Angeles í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Curry, sem er 67 ára gamall, er sagður á batavegi, og „líði…

Breski leikarinn Tim Curry, sem þekktastur er fyrir að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Rocky Horror Picture Show og Clue, er sagður hafa fengið alvarlegt slag á heimili sínu í Hollywood Hills í Los Angeles í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Curry, sem er 67 ára gamall, er sagður á batavegi, og "líði… Lesa meira

She´s The Man leikkona handtekin í New York – myndband


Bandaríska leikkonan Amanda Bynes, aðalstjarna hinnar vinsælu myndar She´s The Man frá árinu 2006, var handtekin í gær í New York eftir að hún henti maríjúana glerpípu út um glugga á íbúð sinni. Samkvæmt lögreglunni þá hafði starfsmaður í byggingunni þar sem Amanda býr samband við lögreglu, til að kvarta…

Bandaríska leikkonan Amanda Bynes, aðalstjarna hinnar vinsælu myndar She´s The Man frá árinu 2006, var handtekin í gær í New York eftir að hún henti maríjúana glerpípu út um glugga á íbúð sinni. Samkvæmt lögreglunni þá hafði starfsmaður í byggingunni þar sem Amanda býr samband við lögreglu, til að kvarta… Lesa meira

Sálir samtengdar í Pacific Rim


Það styttist óðum í frumsýningu á einni af stórmyndum sumarsins, Pacific Rim, en myndin verður frumsýnd hér á landi 19. júlí nk. Í Pacific Rim berjast risastór vélmenni, svokölluð Jaeger, sem stjórnað er af tveimur manneskjum sem staðsettar eru inni í vélmennunum, við ógnarstór skrímsli utan úr geimnum sem rísa…

Það styttist óðum í frumsýningu á einni af stórmyndum sumarsins, Pacific Rim, en myndin verður frumsýnd hér á landi 19. júlí nk. Í Pacific Rim berjast risastór vélmenni, svokölluð Jaeger, sem stjórnað er af tveimur manneskjum sem staðsettar eru inni í vélmennunum, við ógnarstór skrímsli utan úr geimnum sem rísa… Lesa meira

Hver er þessi læknir í Hangover 3?


Hver er þessi Leslie Chow í Hangover 3 myndinni, sem væntanleg er í bíó nú síðar í mánuðinum? Er Leslie Chao til í alvörunni? Eða er þetta Dr. Ken Jeong, sem er í raun réttri menntaður læknir, en er orðinn frægur leikari,  sem er að leika þennan alþjóðlega glæpamann, Leslie…

Hver er þessi Leslie Chow í Hangover 3 myndinni, sem væntanleg er í bíó nú síðar í mánuðinum? Er Leslie Chao til í alvörunni? Eða er þetta Dr. Ken Jeong, sem er í raun réttri menntaður læknir, en er orðinn frægur leikari,  sem er að leika þennan alþjóðlega glæpamann, Leslie… Lesa meira