Leikkonan Heather Graham hefur ekki verið mjög áberandi síðustu ár, en hún er þó enn eftirsótt, enda skemmtileg leikkona. Margir muna eftir henni úr Austin Powers: The Spy Who Shagged Me, en síðast mátti sjá hana í The Hangover 3, sem nú er í bíó. Næsta mynd með Graham í…
Leikkonan Heather Graham hefur ekki verið mjög áberandi síðustu ár, en hún er þó enn eftirsótt, enda skemmtileg leikkona. Margir muna eftir henni úr Austin Powers: The Spy Who Shagged Me, en síðast mátti sjá hana í The Hangover 3, sem nú er í bíó. Næsta mynd með Graham í… Lesa meira
Fréttir
Tony Danza ánægður með kærustuna
Í tilefni af feðradeginum, sem er í dag sunnudag, birtum við hér fyrsta atriðið úr fyrstu mynd sem Joseph Gordon-Levitt leikstýrir, Don Jon, en Levitt er þekktur fyrir leik í myndum eins og The Dark Knight Rises og 500 Days of Summer. Don Jon var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í…
Í tilefni af feðradeginum, sem er í dag sunnudag, birtum við hér fyrsta atriðið úr fyrstu mynd sem Joseph Gordon-Levitt leikstýrir, Don Jon, en Levitt er þekktur fyrir leik í myndum eins og The Dark Knight Rises og 500 Days of Summer. Don Jon var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í… Lesa meira
Man of Steel aðsóknarmesta júnímynd sögunnar
Eftir misheppnaða tilraun til að starta nýrri seríu af Superman myndum árið 2006, þá er Ofurmennið, ættað frá plánetunni Krypton, loksins búið að taka flugið fyrir alvöru í bíóhúsum í Bandaríkjunum og um allan heim. Nýjasta myndin um Superman, Man of Steel, í leikstjórn Zack Snyder og framleidd af Christopher…
Eftir misheppnaða tilraun til að starta nýrri seríu af Superman myndum árið 2006, þá er Ofurmennið, ættað frá plánetunni Krypton, loksins búið að taka flugið fyrir alvöru í bíóhúsum í Bandaríkjunum og um allan heim. Nýjasta myndin um Superman, Man of Steel, í leikstjórn Zack Snyder og framleidd af Christopher… Lesa meira
Rýnt í leikstjóra: Woody Allen
Tvennt virðist einkenna viðhorf fólks til kvikmynda eftir leikstjóran Woody Allen. Annað hvort elskar fólk kvikmyndirnar hans eða hreinlega þolir þær ekki. Woody Allen hefur skrifað og leikstýrt að meðaltali einni kvikmynd á ári síðan hann byrjaði að skrifa kvikmyndahandrit árið 1965. Fyrsta kvikmyndahandrit hans varð að kvikmyndinni What‘s New…
Tvennt virðist einkenna viðhorf fólks til kvikmynda eftir leikstjóran Woody Allen. Annað hvort elskar fólk kvikmyndirnar hans eða hreinlega þolir þær ekki. Woody Allen hefur skrifað og leikstýrt að meðaltali einni kvikmynd á ári síðan hann byrjaði að skrifa kvikmyndahandrit árið 1965. Fyrsta kvikmyndahandrit hans varð að kvikmyndinni What‘s New… Lesa meira
Sandra Bullock orðuð við söngvamyndina Annie
Sandra Bullock er sögð líklegust til að hreppa hlutverk fröken Hannigan í væntanlegri endurgerð söngvamyndarinnar Annie. Hannigan er grimmur stjórnandi munaðarleysingjahælis þar sem Annie á heima. Kvikmyndin Annie kom út 1982 í leikstjórn John Houston og var byggð á samnefndum söngleik á Broadway sem var settur á fjalirnar 1977. Ef…
Sandra Bullock er sögð líklegust til að hreppa hlutverk fröken Hannigan í væntanlegri endurgerð söngvamyndarinnar Annie. Hannigan er grimmur stjórnandi munaðarleysingjahælis þar sem Annie á heima. Kvikmyndin Annie kom út 1982 í leikstjórn John Houston og var byggð á samnefndum söngleik á Broadway sem var settur á fjalirnar 1977. Ef… Lesa meira
Terminator í tökur í janúar – Ellison börn borga brúsann
Samkvæmt heimildum Deadline kvikmyndavefjarins þá er kominn fljúgandi gangur í fjármögnunina á nýju Terminator myndinni, en nýjustu fregnir herma að systkinin, David og Megan Ellison, börn eins af ríkustu mönnum í heimi, Larry Ellison forstjóra Oracle hugbúnaðarrisans, muni fjármagna sinnhvorn þriðjunginn af heildarkostnaði myndarinnar, og Paramount kvikmyndaverið muni greiða þriðjunginn…
Samkvæmt heimildum Deadline kvikmyndavefjarins þá er kominn fljúgandi gangur í fjármögnunina á nýju Terminator myndinni, en nýjustu fregnir herma að systkinin, David og Megan Ellison, börn eins af ríkustu mönnum í heimi, Larry Ellison forstjóra Oracle hugbúnaðarrisans, muni fjármagna sinnhvorn þriðjunginn af heildarkostnaði myndarinnar, og Paramount kvikmyndaverið muni greiða þriðjunginn… Lesa meira
Frumsýning: Man of Steel
Sambíóin frumsýna myndina Man of Steel miðvikudaginn 19. júní nk. í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. „Það eru engir aðrir en snillingarnir Christopher Nolan (Inception & The Dark Knight trilogy) ásamt Z. Snyder (Watchmen & 300) sem standa að þessari mynd en óhætt er…
Sambíóin frumsýna myndina Man of Steel miðvikudaginn 19. júní nk. í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. "Það eru engir aðrir en snillingarnir Christopher Nolan (Inception & The Dark Knight trilogy) ásamt Z. Snyder (Watchmen & 300) sem standa að þessari mynd en óhætt er… Lesa meira
Skemmtigarður tileinkaður Star Wars
Talið er að Walt Disney World ætli að opna skemmtigarð í Flórída tileinkaðan Star Wars fyrir árið 2018. Cars-skemmtigarður mun einnig vera í undirbúningi. Fregnir herma einnig að Disney ætli að eyða aukinni fjárhæð í Star Wars-garðinn til að hann verði tilbúinn áður en önnur nýja Star Wars-myndin verður frumsýnd…
Talið er að Walt Disney World ætli að opna skemmtigarð í Flórída tileinkaðan Star Wars fyrir árið 2018. Cars-skemmtigarður mun einnig vera í undirbúningi. Fregnir herma einnig að Disney ætli að eyða aukinni fjárhæð í Star Wars-garðinn til að hann verði tilbúinn áður en önnur nýja Star Wars-myndin verður frumsýnd… Lesa meira
Reilly leikur í Guardians of the Galaxy
Staðfest hefur verið að John C. Reilly leiki í myndinni Guardians of the Galaxy sem Marvel er með í undirbúningi. Orðrómur hafði verið uppi í nokkurn tíma um að Reilly myndi leika í myndinni. Hann mun leika Rhomann Dey, sem svipar til Agent Coulson úr Avengers-myndunum. Benicio Del Toro, Glenn…
Staðfest hefur verið að John C. Reilly leiki í myndinni Guardians of the Galaxy sem Marvel er með í undirbúningi. Orðrómur hafði verið uppi í nokkurn tíma um að Reilly myndi leika í myndinni. Hann mun leika Rhomann Dey, sem svipar til Agent Coulson úr Avengers-myndunum. Benicio Del Toro, Glenn… Lesa meira
Re-Animator (1985)
Sælir kæru lesendur. Hilmar heiti ég, og er mikill kvikmyndaáhugamaður. Á hverjum föstudegi mun ég gagnrýna B-myndir, költ myndir, indí myndir, ódýrar myndir og almennt lítið þekktar myndir. Slíkar myndir hafa fengið neðri hæðina, á meðan mainstream myndirnar eru sötrandi kampavín á efri hæðinni. Að mínu mati eru þær myndir…
Sælir kæru lesendur. Hilmar heiti ég, og er mikill kvikmyndaáhugamaður. Á hverjum föstudegi mun ég gagnrýna B-myndir, költ myndir, indí myndir, ódýrar myndir og almennt lítið þekktar myndir. Slíkar myndir hafa fengið neðri hæðina, á meðan mainstream myndirnar eru sötrandi kampavín á efri hæðinni. Að mínu mati eru þær myndir… Lesa meira
Redmayne verður Stephen Hawking
Les Miserables leikarinn Eddie Redmayne er líklegur til að leika eðlisfræðinginn heimsþekkta Stephen Hawking í nýrri mynd sem gera á um Hawking, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum. Framleiðandi myndarinnar er Working Title og leikstjóri James Marsh, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir heimildarmyndina Man On Wire. Myndin á að fjalla um sambandið á milli…
Les Miserables leikarinn Eddie Redmayne er líklegur til að leika eðlisfræðinginn heimsþekkta Stephen Hawking í nýrri mynd sem gera á um Hawking, samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum. Framleiðandi myndarinnar er Working Title og leikstjóri James Marsh, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir heimildarmyndina Man On Wire. Myndin á að fjalla um sambandið á milli… Lesa meira
Man of Steel slær öll met á Filippseyjum
Man of Steel, nýja Superman myndin í leikstjórn Zack Snyder verður frumsýnd í Bandaríkjunum á miðnætti í dag, fimmtudag en á morgun föstudag verður myndin tekin til sýningar í 4.207 bíósölum í Bandaríkjunum. Flestir salanna munu bjóða upp á myndina í þrívídd, en 850 salir munu sýna myndina í tvívídd.…
Man of Steel, nýja Superman myndin í leikstjórn Zack Snyder verður frumsýnd í Bandaríkjunum á miðnætti í dag, fimmtudag en á morgun föstudag verður myndin tekin til sýningar í 4.207 bíósölum í Bandaríkjunum. Flestir salanna munu bjóða upp á myndina í þrívídd, en 850 salir munu sýna myndina í tvívídd.… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr 300: The Rise of an Empire!
Margir hafa beðið í ofvæni eftir að sjá fyrstu stikluna úr annarri 300 myndinni, 300: The Rise of an Empire. Nú er dagurinn loksins runninn upp, en Warner Bros gaf út fyrstu stikluna í morgun fyrir myndina. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: 300 sló í gegn þegar hún var frumsýnd…
Margir hafa beðið í ofvæni eftir að sjá fyrstu stikluna úr annarri 300 myndinni, 300: The Rise of an Empire. Nú er dagurinn loksins runninn upp, en Warner Bros gaf út fyrstu stikluna í morgun fyrir myndina. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: 300 sló í gegn þegar hún var frumsýnd… Lesa meira
The Internship
The Internship skartar þeim Vince Vaughn og Owen Wilson í aðalhlutverkum en með leikstjórnina fer Shawn Levy. Í stuttu máli fjallar The Internship um tvo menn (Vaughn og Wilson) sem eru í kringum fertugt og hafa starfað sem sölumenn nánast allt sitt líf og þekkja fátt annað. Þegar svo fyrirtækið…
The Internship skartar þeim Vince Vaughn og Owen Wilson í aðalhlutverkum en með leikstjórnina fer Shawn Levy. Í stuttu máli fjallar The Internship um tvo menn (Vaughn og Wilson) sem eru í kringum fertugt og hafa starfað sem sölumenn nánast allt sitt líf og þekkja fátt annað. Þegar svo fyrirtækið… Lesa meira
Góðar myndir með lélegt handrit sjaldgæfar
Jón Atli Jónasson leikskáld og handritshöfundur, sem skrifað hefur leikrit og kvikmyndahandrit á borð við Djúpið, Brim, Strákana okkar, Blóðbönd og verið handritsráðgjafi á óteljandi handritum sem hafa orðið að kvikmyndum, segir að það sé sjaldgæft að sjá góða mynd sem er með lélegt handrit. Jón Atli ætlar að kenna…
Jón Atli Jónasson leikskáld og handritshöfundur, sem skrifað hefur leikrit og kvikmyndahandrit á borð við Djúpið, Brim, Strákana okkar, Blóðbönd og verið handritsráðgjafi á óteljandi handritum sem hafa orðið að kvikmyndum, segir að það sé sjaldgæft að sjá góða mynd sem er með lélegt handrit. Jón Atli ætlar að kenna… Lesa meira
Purge 2 ákveðin – Purge 1 sló í gegn
Spennutryllirinn The Purge var óvænt vinsælasta myndin í bandarískum bíóhúsum um síðustu helgi með 36,3 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin kostaði einungis 3 milljónir dala, og því eru framleiðendur í skýjunum yfir gengi myndarinnar. Þeir eru meira að segja svo ánægðir að þeir eru strax búnir að tilkynna um að…
Spennutryllirinn The Purge var óvænt vinsælasta myndin í bandarískum bíóhúsum um síðustu helgi með 36,3 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin kostaði einungis 3 milljónir dala, og því eru framleiðendur í skýjunum yfir gengi myndarinnar. Þeir eru meira að segja svo ánægðir að þeir eru strax búnir að tilkynna um að… Lesa meira
Naomi Watts er Díana prinsessa – Fyrsta stiklan!
Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Diana, en í henni fer leikkonan Naomi Watts með hlutverk hinnar dáðu Díönu, prinsessu af Wales. Myndin fjallar um leynilegt ástarsamband Diönu við Dr. Hasnat Khan, sem leikinn er af Naveen Andrews, sem stóð yfir þar til stuttu fyrir sviplegan dauða prinsessunnar í…
Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Diana, en í henni fer leikkonan Naomi Watts með hlutverk hinnar dáðu Díönu, prinsessu af Wales. Myndin fjallar um leynilegt ástarsamband Diönu við Dr. Hasnat Khan, sem leikinn er af Naveen Andrews, sem stóð yfir þar til stuttu fyrir sviplegan dauða prinsessunnar í… Lesa meira
Warner Bros hafnar Dumb and Dumber 2
Þrátt fyrir að allir þeir sem tóku þátt í upprunalegu kvikmyndinni um heimskupör Lloyd Christmas og Harry Dunne, vilji endurtaka leikinn þá hefur Warner Bros hætt við gerð framhaldsmyndarinnar Dumber and Dumber To. Jim Carrey, Jeff Daniels og Farrelly-bræður hafa staðfest að þeir vilji gera framhaldsmynd og þurfa því nú…
Þrátt fyrir að allir þeir sem tóku þátt í upprunalegu kvikmyndinni um heimskupör Lloyd Christmas og Harry Dunne, vilji endurtaka leikinn þá hefur Warner Bros hætt við gerð framhaldsmyndarinnar Dumber and Dumber To. Jim Carrey, Jeff Daniels og Farrelly-bræður hafa staðfest að þeir vilji gera framhaldsmynd og þurfa því nú… Lesa meira
Fyrsta sýnishorn úr öðrum hluta The Hobbit opinberað
Tolkien aðdáendur víða um fagna því að fyrsta sýnishorn úr The Hobbit: The Desolation of Smaug var opinberað á Facebook síðu leikstjórans Peter Jackson rétt í þessu og má nú sjá það hér fyrir neðan. The Desolation of Smaug er annar hluti af þremum en sá fyrri ber nafnið An Unexpected Journey. Kvikmyndinni er beðið…
Tolkien aðdáendur víða um fagna því að fyrsta sýnishorn úr The Hobbit: The Desolation of Smaug var opinberað á Facebook síðu leikstjórans Peter Jackson rétt í þessu og má nú sjá það hér fyrir neðan. The Desolation of Smaug er annar hluti af þremum en sá fyrri ber nafnið An Unexpected Journey. Kvikmyndinni er beðið… Lesa meira
Geðtrylltur Cera í Magic Magic – Stikla
Myndirnar af Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins eru að skila sér inn á almennan markað í Bandaríkjunum hver af annarri. Sumar fara í bíó, en aðrar beint á DVD eins og raunin er með myndina Magic Magic sem frumsýnd var á Sundance hátíðinni. Fyrsta stiklan er komin út og má…
Myndirnar af Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins eru að skila sér inn á almennan markað í Bandaríkjunum hver af annarri. Sumar fara í bíó, en aðrar beint á DVD eins og raunin er með myndina Magic Magic sem frumsýnd var á Sundance hátíðinni. Fyrsta stiklan er komin út og má… Lesa meira
Man of Steel fær framhald
Þó að það sé ekki búið að frumsýna Man of Steel þá voru Warner Bros rétt í þessu að tilkynna að það verði gerð framhaldsmynd. Það eru einungis nokkrir dagar í frumsýningu Man of Steel og bíða eflaust margir spenntir eftir frumsýningardeginum. Aðdáendur geta byrjað að telja niður að nýju…
Þó að það sé ekki búið að frumsýna Man of Steel þá voru Warner Bros rétt í þessu að tilkynna að það verði gerð framhaldsmynd. Það eru einungis nokkrir dagar í frumsýningu Man of Steel og bíða eflaust margir spenntir eftir frumsýningardeginum. Aðdáendur geta byrjað að telja niður að nýju… Lesa meira
Owen Wilson og Jim Carrey saman í svikagríni
Owen Wilson, sem skemmtir nú bíógestum í Google-gamanmyndinni The Internship, hefur skrifað undir samning um að leika á móti Jim Carrey í gamanmynd sem ekki hefur enn fengið nafn, en verður leikstýrt af leikstjóra Napoleon Dynamite, Jared Hess. Myndin verður byggð á upprunalegu handriti eftir Emily Spivey, en handritið fyrir…
Owen Wilson, sem skemmtir nú bíógestum í Google-gamanmyndinni The Internship, hefur skrifað undir samning um að leika á móti Jim Carrey í gamanmynd sem ekki hefur enn fengið nafn, en verður leikstýrt af leikstjóra Napoleon Dynamite, Jared Hess. Myndin verður byggð á upprunalegu handriti eftir Emily Spivey, en handritið fyrir… Lesa meira
LaBeouf í Búkarest seldur til Millenium
Millenium Entertainment hefur keypt sýningarréttinn í Bandaríkjunum á nýjustu mynd Shia LaBeouf, The Necessary Death of Charlie Countryman, nú fimm mánuðum eftir að myndin var frumsýnd á Sundance hátíðinni í janúar sl., samkvæmt frétt Deadline vefsíðunnar. Auk LaBeouf fara þau Evan Rachel Wood, Mads Mikkelsen og Til Schweiger með helstu…
Millenium Entertainment hefur keypt sýningarréttinn í Bandaríkjunum á nýjustu mynd Shia LaBeouf, The Necessary Death of Charlie Countryman, nú fimm mánuðum eftir að myndin var frumsýnd á Sundance hátíðinni í janúar sl., samkvæmt frétt Deadline vefsíðunnar. Auk LaBeouf fara þau Evan Rachel Wood, Mads Mikkelsen og Til Schweiger með helstu… Lesa meira
Parkerað í efsta sætinu
Parker, nýjasta mynd Jason Statham, gerir sér lítið fyrir og hefur sætaskipti við Tom Cruise og mynd hans Jack Reacher á nýja íslenska DVD/Blu-ray listanum. Parker fjallar um titilpersónuna Parker, sem stelur peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og hann meiðir aldrei fólk sem ekki á það skilið.…
Parker, nýjasta mynd Jason Statham, gerir sér lítið fyrir og hefur sætaskipti við Tom Cruise og mynd hans Jack Reacher á nýja íslenska DVD/Blu-ray listanum. Parker fjallar um titilpersónuna Parker, sem stelur peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og hann meiðir aldrei fólk sem ekki á það skilið.… Lesa meira
Töfrandi á toppnum
Töframyndin Now You See Me fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin fjallar um þau Michael, Jack, Merritt og Henley sem eru töframenn sem hafa myndað töfragengið The Four Horsemen og sett á svið magnaða sýningu í Vegas sem fær…
Töframyndin Now You See Me fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin fjallar um þau Michael, Jack, Merritt og Henley sem eru töframenn sem hafa myndað töfragengið The Four Horsemen og sett á svið magnaða sýningu í Vegas sem fær… Lesa meira
Frumsýning: Pain and Gain
Sambíóin frumsýna nýjustu mynd leikstjórans Michael Bay, Pain and Gain, á miðvikudaginn næsta, þann 12. júní. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að óhætt sé að segja hér sé á ferðinni „einhver svartasta kómedía sem gerð hafi verið“. Myndin er byggð á sönnum atburðum en sannleikurinn er oft á tíðum ótrúlegri…
Sambíóin frumsýna nýjustu mynd leikstjórans Michael Bay, Pain and Gain, á miðvikudaginn næsta, þann 12. júní. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að óhætt sé að segja hér sé á ferðinni "einhver svartasta kómedía sem gerð hafi verið". Myndin er byggð á sönnum atburðum en sannleikurinn er oft á tíðum ótrúlegri… Lesa meira
The Desolation of Smaug – Fyrsta plakatið. Stiklan kemur á þriðjudag
Í desember nk. kemur annar hlutinn í Hobbita þríleik Peters Jackson í bíó, The Hobbit: The Desolation of Smaug. Fyrsta myndin, The Hobbit: An Unexpected Journey, sló í gegn um allan heim og þénaði yfir einn milljarð Bandaríkjadala á alheimsvísu. Fyrsta stiklan úr The Desolation of Smaug kemur út á…
Í desember nk. kemur annar hlutinn í Hobbita þríleik Peters Jackson í bíó, The Hobbit: The Desolation of Smaug. Fyrsta myndin, The Hobbit: An Unexpected Journey, sló í gegn um allan heim og þénaði yfir einn milljarð Bandaríkjadala á alheimsvísu. Fyrsta stiklan úr The Desolation of Smaug kemur út á… Lesa meira
Ricci verður axarmorðinginn Lizzie
Christina Ricci hefur í gegnum tíðina heillast af óvenjulegum persónum þegar hún velur sér hlutverk til að leika í kvikmyndum, sem er líklega ástæðan fyrir því að hún tók að sér nú nýlega hlutverk hins þekkta meinta morðkvendis Lizzie Borden, í nýrri sjónvarpsmynd sem gera á um hana. Lizzie Borden…
Christina Ricci hefur í gegnum tíðina heillast af óvenjulegum persónum þegar hún velur sér hlutverk til að leika í kvikmyndum, sem er líklega ástæðan fyrir því að hún tók að sér nú nýlega hlutverk hins þekkta meinta morðkvendis Lizzie Borden, í nýrri sjónvarpsmynd sem gera á um hana. Lizzie Borden… Lesa meira
Oldboy plaköt sýna Brolin í hefndarhug
Hingað til hefur lítið verið birt úr endurgerð bandaríska kvikmyndaleikstjórans Spike Lee á kóresku myndinni Oldboy. Í vor birtum við fyrsta plakatið úr myndinni, sem var frekar einfalt og var upphaflega birt á Cinema Con ráðstefnunni, en fátt annað hefur birst til þessa. Í gær birtust hinsvegar á netinu fjögur…
Hingað til hefur lítið verið birt úr endurgerð bandaríska kvikmyndaleikstjórans Spike Lee á kóresku myndinni Oldboy. Í vor birtum við fyrsta plakatið úr myndinni, sem var frekar einfalt og var upphaflega birt á Cinema Con ráðstefnunni, en fátt annað hefur birst til þessa. Í gær birtust hinsvegar á netinu fjögur… Lesa meira
Jim Jarmusch til Íslands í lok júní – spilar á tónleikum
Hinn þekkti bandaríski kvikmyndaleikstjóri Jim Jarmusch er væntanlegur til Íslands nú í lok júní. Leikstjórinn, sem hefur áður heimsótt landið í tengslum við bíómyndir sínar, kemur nú í öðrum erindagjörðum en hann mun spila með hljómsveit sinni SQURL á tónlistarhátíðinni All Tomorrow’s Parties á Ásbrú í lok júní. Hljómsveitin SQURL. Jim…
Hinn þekkti bandaríski kvikmyndaleikstjóri Jim Jarmusch er væntanlegur til Íslands nú í lok júní. Leikstjórinn, sem hefur áður heimsótt landið í tengslum við bíómyndir sínar, kemur nú í öðrum erindagjörðum en hann mun spila með hljómsveit sinni SQURL á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties á Ásbrú í lok júní. Hljómsveitin SQURL. Jim… Lesa meira

