Fréttir

Diaz verður geðstirð skólastýra í Annie


Cameron Diaz hefur skrifað undir samning um að leika skólastýruna geðstirðu Miss Hannigan í kvikmynd sem gera á eftir söngleiknum Annie. Áður hafði Sandra Bullock átt í viðræðum um að taka að sér hlutverkið, en þær viðræður hafa greinilega ekki náð alla leið. Ýmis stór nöfn koma að gerð þessarar…

Cameron Diaz hefur skrifað undir samning um að leika skólastýruna geðstirðu Miss Hannigan í kvikmynd sem gera á eftir söngleiknum Annie. Áður hafði Sandra Bullock átt í viðræðum um að taka að sér hlutverkið, en þær viðræður hafa greinilega ekki náð alla leið. Ýmis stór nöfn koma að gerð þessarar… Lesa meira

Beint í vinnu eftir meðferð


Það eru aðeins liðnar nokkrar vikur síðan leikarinn Philip Seymour Hoffmans skráði sig í meðferð vegna heróínfíknar sinnar og er henni nú lokið. Hoffman átti við eiturlyfjavandamál að stríða í fortíðinni en tókst að halda sér edrú í 23 ár þangað til á seinasta ári. Hoffman ætlar sér ekki að hafa…

Það eru aðeins liðnar nokkrar vikur síðan leikarinn Philip Seymour Hoffmans skráði sig í meðferð vegna heróínfíknar sinnar og er henni nú lokið. Hoffman átti við eiturlyfjavandamál að stríða í fortíðinni en tókst að halda sér edrú í 23 ár þangað til á seinasta ári. Hoffman ætlar sér ekki að hafa… Lesa meira

Þrír kynlífsfíklar í meðferð


Kynlífsfíkn er umfjöllunarefni nýjustu myndar þeirra Mark Ruffalo og Gwyneth Paltrow, Thanks for Sharing, en þau sáust síðast saman í stórmyndinni The Avengers á síðasta ári þar sem Ruffalo lék Hulk og Paltrow lék Pepper Potts, aðstoðarmann og kærustu Tony Stark, öðru nafni Iron Man. Í Thanks for Sharing þá…

Kynlífsfíkn er umfjöllunarefni nýjustu myndar þeirra Mark Ruffalo og Gwyneth Paltrow, Thanks for Sharing, en þau sáust síðast saman í stórmyndinni The Avengers á síðasta ári þar sem Ruffalo lék Hulk og Paltrow lék Pepper Potts, aðstoðarmann og kærustu Tony Stark, öðru nafni Iron Man. Í Thanks for Sharing þá… Lesa meira

Hvolfþakshrollur Kings vinsæll – sjáðu kitlu fyrir næsta þátt


Um daginn sögðum við frá tilvonandi frumsýningu fyrsta þáttar í sjónvarpsseríunni Under the Dome sem gerð er eftir skáldsögu hrollvekjurithöfundarins Stephen King, á CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Á mánudaginn síðasta var þátturinn frumsýndur og fékk glimrandi góðar viðtökur. 13,14 milljónir manna horfðu á þáttinn og viðtökur voru almennt góðar, samkvæmt frétt…

Um daginn sögðum við frá tilvonandi frumsýningu fyrsta þáttar í sjónvarpsseríunni Under the Dome sem gerð er eftir skáldsögu hrollvekjurithöfundarins Stephen King, á CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Á mánudaginn síðasta var þátturinn frumsýndur og fékk glimrandi góðar viðtökur. 13,14 milljónir manna horfðu á þáttinn og viðtökur voru almennt góðar, samkvæmt frétt… Lesa meira

Fyrsta kitlan úr Ridley Scott myndinni The Counselor!


Fyrsta kitlan er komin út fyrir stjörnum prýdda nýjustu mynd Ridley Scott, spennutryllinn The Counselor, sem margir bíða eftir. Myndin er byggð á fyrsta kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan. Myndin fjallar um lögfræðing, sem leikinn er af Michael Fassbender, sem fer út í hluti sem hann…

Fyrsta kitlan er komin út fyrir stjörnum prýdda nýjustu mynd Ridley Scott, spennutryllinn The Counselor, sem margir bíða eftir. Myndin er byggð á fyrsta kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan. Myndin fjallar um lögfræðing, sem leikinn er af Michael Fassbender, sem fer út í hluti sem hann… Lesa meira

Frumsýning: The Purge


Spennutryllirinn The Purge verður frumsýndur á föstudaginn næsta, þann 28. júní í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um það þegar Bandaríkin eru orðin þannig að þar eru glæpir og yfirfull fangelsi orðin vandamál, og Bandaríkjastjórn hefur gefið heimild fyrir því að í tólf samfellda klukkutíma á ári verði…

Spennutryllirinn The Purge verður frumsýndur á föstudaginn næsta, þann 28. júní í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um það þegar Bandaríkin eru orðin þannig að þar eru glæpir og yfirfull fangelsi orðin vandamál, og Bandaríkjastjórn hefur gefið heimild fyrir því að í tólf samfellda klukkutíma á ári verði… Lesa meira

Júlí bíómiðaleikur


Nýr leikur í júlíblaðinu – Finndu laxinn! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í júlíblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna lax sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að…

Nýr leikur í júlíblaðinu - Finndu laxinn! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í júlíblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna lax sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að… Lesa meira

Halle Berry vill losna við papparassa


Leikkonan Halle Berry kom fram fyrir löggjafarnefnd í Kaliforníu þar sem hún bar vitni til stuðnings nýrra laga. Ef þau verða samþykkt geta ágengir ljósmyndarar, eða papparassar, ekki lengur tekið myndir af börnum frægra einstaklinga. Berry, sem er ófrísk, hefur sjálf margsinnis lent í rimmum við ljósmyndara. Hún er sérlega…

Leikkonan Halle Berry kom fram fyrir löggjafarnefnd í Kaliforníu þar sem hún bar vitni til stuðnings nýrra laga. Ef þau verða samþykkt geta ágengir ljósmyndarar, eða papparassar, ekki lengur tekið myndir af börnum frægra einstaklinga. Berry, sem er ófrísk, hefur sjálf margsinnis lent í rimmum við ljósmyndara. Hún er sérlega… Lesa meira

Sjáðu Spaceballs í bíó!


Bíó Paradís við Hverfisgötu ætlar að bjóða upp á sýningar á sígildum bíómyndum nú í sumar undir yfirskriftinni Sumar í Bíó Paradís. Um er að ræða blöndu af gamanmyndum, hrollvekjum, spennumyndum, og dramamyndum m.a., en sem dæmi um sígilda mynd sem boðið er upp á er hin sprenghlægilega Spaceballs frá…

Bíó Paradís við Hverfisgötu ætlar að bjóða upp á sýningar á sígildum bíómyndum nú í sumar undir yfirskriftinni Sumar í Bíó Paradís. Um er að ræða blöndu af gamanmyndum, hrollvekjum, spennumyndum, og dramamyndum m.a., en sem dæmi um sígilda mynd sem boðið er upp á er hin sprenghlægilega Spaceballs frá… Lesa meira

Enn flýgur Denzel hæst


Kvikmyndin Flight með Denzel Washington, nýtur enn mikilla vinsælda hér á landi og situr á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans aðra vikuna í röð. Í öðru sæti, eins og í síðustu viku einnig, er Bruce Willis í A Good Day to Die Hard. Í þriðja sæti niður um eitt sæti á…

Kvikmyndin Flight með Denzel Washington, nýtur enn mikilla vinsælda hér á landi og situr á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans aðra vikuna í röð. Í öðru sæti, eins og í síðustu viku einnig, er Bruce Willis í A Good Day to Die Hard. Í þriðja sæti niður um eitt sæti á… Lesa meira

Giamatti grettinn á tökustað


Tökur á framhaldsmyndinni The Amazing Spider-Man 2 stóðu yfir í New York um helgina. Aðalleikarinn Andrew Garfield var á staðnum, en ljósmyndarar hafa verið duglegari að taka myndir af Paul Giamatti sem virðist vera að leika eitt mesta greppitrýni kvikmyndasögunnar. Giamatti hefur tekið þá afstöðu að fara alla leið með…

Tökur á framhaldsmyndinni The Amazing Spider-Man 2 stóðu yfir í New York um helgina. Aðalleikarinn Andrew Garfield var á staðnum, en ljósmyndarar hafa verið duglegari að taka myndir af Paul Giamatti sem virðist vera að leika eitt mesta greppitrýni kvikmyndasögunnar. Giamatti hefur tekið þá afstöðu að fara alla leið með… Lesa meira

Neeson snýr aftur í Taken 3


Írski leikarinn Liam Neeson mun að öllum líkindum snúa aftur sem fyrrverandi leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills í þriðju Taken-myndinni. Neeson útilokaði á síðasta ári að taka þátt í fleiri myndum vegna þess að honum þótti ekki trúverðugt að fjölskyldumeðlimum hans sé rænt svo oft. Honum hefur eflaust snúist hugur eftir að…

Írski leikarinn Liam Neeson mun að öllum líkindum snúa aftur sem fyrrverandi leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills í þriðju Taken-myndinni. Neeson útilokaði á síðasta ári að taka þátt í fleiri myndum vegna þess að honum þótti ekki trúverðugt að fjölskyldumeðlimum hans sé rænt svo oft. Honum hefur eflaust snúist hugur eftir að… Lesa meira

Stálmaðurinn vinsælastur


Nýja Superman myndin, Man of Steel , eftir Zack Snyder er langvinsælasta bíómyndin á Íslandi í dag, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin segir söguna af því þegar barn er sent til Jarðar frá deyjandi plánetu, og hjón í sveitum Kansas taka það að sér og ala það upp. Þegar…

Nýja Superman myndin, Man of Steel , eftir Zack Snyder er langvinsælasta bíómyndin á Íslandi í dag, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin segir söguna af því þegar barn er sent til Jarðar frá deyjandi plánetu, og hjón í sveitum Kansas taka það að sér og ala það upp. Þegar… Lesa meira

Langar í Bad Teacher 2


Columbia Pictures ( sem er í eigu Sony Pictures Entertainment) langar að gera framhald af myndinni Bad Teacher með Cameron Diaz í aðalhlutverki. Leikstjóri verður Jake Kasdan og handritshöfundur Justin Malen.  Samkvæmt Deadline vefsíðunni þá vilja framleiðendur fá Diaz aftur til að leika aðalhlutverkið, en ekki er enn búið að…

Columbia Pictures ( sem er í eigu Sony Pictures Entertainment) langar að gera framhald af myndinni Bad Teacher með Cameron Diaz í aðalhlutverki. Leikstjóri verður Jake Kasdan og handritshöfundur Justin Malen.  Samkvæmt Deadline vefsíðunni þá vilja framleiðendur fá Diaz aftur til að leika aðalhlutverkið, en ekki er enn búið að… Lesa meira

Frumsýning: The Big Wedding


Sambíóin frumsýna gamanmyndina The Big Wedding á miðvikudaginn næsta, þann 26. júní í  Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi Í aðalhlutverkum eru stórstjörnurnar Robert DeNiro, Katherine Heigl, Diane Keaton, Susan Sarandon og Robin Williams. Myndin fjallar um fyrrverandi hjón sem ákveða að þykjast enn vera hamingjusamlega…

Sambíóin frumsýna gamanmyndina The Big Wedding á miðvikudaginn næsta, þann 26. júní í  Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi Í aðalhlutverkum eru stórstjörnurnar Robert DeNiro, Katherine Heigl, Diane Keaton, Susan Sarandon og Robin Williams. Myndin fjallar um fyrrverandi hjón sem ákveða að þykjast enn vera hamingjusamlega… Lesa meira

Will Smith of dýr


Leikstjóri Independence Day, Roland Emmerich, hefur staðfest að leikarinn Will Smith muni ekki snúa aftur í hlutverk sitt í framhaldsmyndinni Independence Day 2. Smith lék flugmanninn Steven Hiller í fyrstu myndinni og skaust hátt á stjörnuhimininn í kjölfarið. „Will Smith mun ekki endurtaka hlutverk sitt vegna þess að hann er…

Leikstjóri Independence Day, Roland Emmerich, hefur staðfest að leikarinn Will Smith muni ekki snúa aftur í hlutverk sitt í framhaldsmyndinni Independence Day 2. Smith lék flugmanninn Steven Hiller í fyrstu myndinni og skaust hátt á stjörnuhimininn í kjölfarið. "Will Smith mun ekki endurtaka hlutverk sitt vegna þess að hann er… Lesa meira

Carrey ætlar ekki að kynna Kick-Ass 2


Jim Carrey ætlar ekki að taka þátt í kynningarherferð Kick-Ass 2 vegna þess að honum þykir myndin of ofbeldisfull. Fjöldamorðin í skólanum Sandy Hook í Newton í Connecticut í desember síðastliðnum, þar sem 20 skólabörn voru myrt og sex fullorðnir, urðu til þess að Carrey snerist hugur. Carrey, sem leikur…

Jim Carrey ætlar ekki að taka þátt í kynningarherferð Kick-Ass 2 vegna þess að honum þykir myndin of ofbeldisfull. Fjöldamorðin í skólanum Sandy Hook í Newton í Connecticut í desember síðastliðnum, þar sem 20 skólabörn voru myrt og sex fullorðnir, urðu til þess að Carrey snerist hugur. Carrey, sem leikur… Lesa meira

Pitt fær ekki nóg af uppvakningum


Velgengni World War Z, uppvakningatryllisins með Brad Pitt í aðalhlutverkinu, nú um helgina hefur orðið til þess að framleiðendur myndarinnar hafa tekið fyrri fyrirætlanir um að gera framhaldsmyndir niður af hillunni, en það má segja að það sé að verða regla að ef mynd gengur vel í bíó þá sé…

Velgengni World War Z, uppvakningatryllisins með Brad Pitt í aðalhlutverkinu, nú um helgina hefur orðið til þess að framleiðendur myndarinnar hafa tekið fyrri fyrirætlanir um að gera framhaldsmyndir niður af hillunni, en það má segja að það sé að verða regla að ef mynd gengur vel í bíó þá sé… Lesa meira

Endurgerð „Á annan veg“ fær frábæra dóma


Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fékk góða dóma hjá gagnrýnendum fyrir kvikmynd sína Á annan veg árið 2011. Bandarískir framleiðendur voru einnig hrifnir af henni og var ákveðið að ráðast í endurgerð. Leikstjórinn David Gordon Green tók við starfinu og fékk til sín leikarana Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkin. Líkt og venjan er þá ferðast myndir fyrst á kvikmyndahátíðir…

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fékk góða dóma hjá gagnrýnendum fyrir kvikmynd sína Á annan veg árið 2011. Bandarískir framleiðendur voru einnig hrifnir af henni og var ákveðið að ráðast í endurgerð. Leikstjórinn David Gordon Green tók við starfinu og fékk til sín leikarana Paul Rudd og Emile Hirsch í aðalhlutverkin. Líkt og venjan er þá ferðast myndir fyrst á kvikmyndahátíðir… Lesa meira

Independence Day 2 frumsýnd 3. júlí, 2015


Í mars sl. sögðum við frá því hér á kvikmyndir.is að von væri á tveimur framhaldsmyndum af stórmyndinni Independence Day þar sem jarðarbúar lögðu niður ágreining sín á milli til að berjast gegn óvinum utan úr geimnum. Fyrir þá sem ekki þorðu að trúa því að gerð myndanna yrði að…

Í mars sl. sögðum við frá því hér á kvikmyndir.is að von væri á tveimur framhaldsmyndum af stórmyndinni Independence Day þar sem jarðarbúar lögðu niður ágreining sín á milli til að berjast gegn óvinum utan úr geimnum. Fyrir þá sem ekki þorðu að trúa því að gerð myndanna yrði að… Lesa meira

Skrímsli í skóla slá í gegn


Teiknimyndin Monsters University var best sótta myndin í bandarískum bíóhúsum nú um helgina en samkvæmt bráðabirgðatölum þá þénaði myndin 82 milljónir Bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er önnur mest sótta myndin frá Pixar fyrirtækinu á frumsýningarhelgi frá upphafi, en einungis Toy Story 3 fékk meiri aðsókn á frumsýningarhelgi, eða 110,3…

Teiknimyndin Monsters University var best sótta myndin í bandarískum bíóhúsum nú um helgina en samkvæmt bráðabirgðatölum þá þénaði myndin 82 milljónir Bandaríkjadala, sem þýðir að myndin er önnur mest sótta myndin frá Pixar fyrirtækinu á frumsýningarhelgi frá upphafi, en einungis Toy Story 3 fékk meiri aðsókn á frumsýningarhelgi, eða 110,3… Lesa meira

Fyrstu myndir úr Málmhaus


Nýjasta kvikmynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus, er nú í eftirvinnslu og hafa nokkrir rammar úr myndinni litið dagsins ljós. Ragnar leikstýrði myndinni og skrifaði handritið. Tökur fóru að mestu fram undir Eyjafjöllum og í nágrenni. Framleiðslufyrirtæki myndarinnar er Mystery Ísland og meðframleiðandi er Hummelfilm frá Noregi. Framleiðendur eru Árni Filippusson, Davíð Óskar Ólafsson og Hreinn…

Nýjasta kvikmynd Ragnars Bragasonar, Málmhaus, er nú í eftirvinnslu og hafa nokkrir rammar úr myndinni litið dagsins ljós. Ragnar leikstýrði myndinni og skrifaði handritið. Tökur fóru að mestu fram undir Eyjafjöllum og í nágrenni. Framleiðslufyrirtæki myndarinnar er Mystery Ísland og meðframleiðandi er Hummelfilm frá Noregi. Framleiðendur eru Árni Filippusson, Davíð Óskar Ólafsson og Hreinn… Lesa meira

Leikur illmennið í Teenage Mutant Ninja Turtles


William Fichtner hefur verið ráðinn í hlutverk illmennisins Shredder í Teenage Mutant Ninja Turtles. Fichtner leikur á móti Megan Fox, sem leikur fréttakonuna April O´Neil, og Will Arnett sem leikur myndatökumanninn Vernon Fenwick. Shredder er mikill ninjameistari og er höfuðandstæðingur Splinter, læriföður stökkbreyttu skjaldbakanna. Myndin er væntanleg í bíó sumarið…

William Fichtner hefur verið ráðinn í hlutverk illmennisins Shredder í Teenage Mutant Ninja Turtles. Fichtner leikur á móti Megan Fox, sem leikur fréttakonuna April O´Neil, og Will Arnett sem leikur myndatökumanninn Vernon Fenwick. Shredder er mikill ninjameistari og er höfuðandstæðingur Splinter, læriföður stökkbreyttu skjaldbakanna. Myndin er væntanleg í bíó sumarið… Lesa meira

Travolta passar upp á fjölskyldu Gandolfini


John Travolta hefur heitið því að halda verndarhendi yfir fjölskyldu leikarans sáluga James Gandolfini, sem lést fyrr í vikunni af völdum hjartaáfalls. Gandolfini lætur eftir sig eiginkonu, átta mánaða dóttur og þrettán ára son frá fyrra hjónabandi. Leikarinn hjálpaði Travolta þegar hann missti son sinn Jett, 16 ára, árið 2009…

John Travolta hefur heitið því að halda verndarhendi yfir fjölskyldu leikarans sáluga James Gandolfini, sem lést fyrr í vikunni af völdum hjartaáfalls. Gandolfini lætur eftir sig eiginkonu, átta mánaða dóttur og þrettán ára son frá fyrra hjónabandi. Leikarinn hjálpaði Travolta þegar hann missti son sinn Jett, 16 ára, árið 2009… Lesa meira

Smábæjarhryllingur Stephen Kings frumsýndur á mánudag


Á mánudaginn næsta verður fyrsti þátturinn af sjónvarpsseríunni Under the Dome, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephens Kings frá árinu 2009, frumsýndur á CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Sagan segir frá litlum bæ sem er aðskilinn frá heiminum vegna dularfulls hvolfþaks sem ekki er hægt að komast í gegnum, eins og…

Á mánudaginn næsta verður fyrsti þátturinn af sjónvarpsseríunni Under the Dome, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephens Kings frá árinu 2009, frumsýndur á CBS sjónvarpsstöðinni bandarísku. Sagan segir frá litlum bæ sem er aðskilinn frá heiminum vegna dularfulls hvolfþaks sem ekki er hægt að komast í gegnum, eins og… Lesa meira

Kutcher leikur Jobs – Fyrsta stikla


Fyrsta sýnishornið fyrir kvikmyndina um stofnanda Apple, Steve Jobs hefur verið gert opinbert. Ashton Kutcher leikur aðalhlutverkið og er hvað þekktastur fyrir grín og gamaleik sem og leik í rómantískum myndum en hann þykir svo sláandi líkur Jobs á yngri árum að það var ekki hjá því komist að ráða…

Fyrsta sýnishornið fyrir kvikmyndina um stofnanda Apple, Steve Jobs hefur verið gert opinbert. Ashton Kutcher leikur aðalhlutverkið og er hvað þekktastur fyrir grín og gamaleik sem og leik í rómantískum myndum en hann þykir svo sláandi líkur Jobs á yngri árum að það var ekki hjá því komist að ráða… Lesa meira

The Slumber Party Massacre (1982)


Jæja kæru lesendur, nú er komið að föstudegi. Í þetta skiptið verður ’80s slasher fyrir valinu, og verður það ekki í síðasta skiptið.                                   The Slumber Party Massacre Vinahópur stelpna ákveður að hafa gistipartý heima hjá einni þeirra. Það sem…

Jæja kæru lesendur, nú er komið að föstudegi. Í þetta skiptið verður '80s slasher fyrir valinu, og verður það ekki í síðasta skiptið.                                   The Slumber Party Massacre Vinahópur stelpna ákveður að hafa gistipartý heima hjá einni þeirra. Það sem… Lesa meira

Drykkjufélagar daðra


Hvað gerist þegar góðir vinir verða eitthvað meira en bara góðir vinir? Og hvað þá þegar þessi góðu vinir eru nú þegar í samböndum við aðra? Um þetta fjallar myndin Drinking Buddies, eða Drykkjufélagar, eftir Joe Swanberg, en ný stikla er komin fyrir myndina sem má sjá hér fyrir neðan: Myndin…

Hvað gerist þegar góðir vinir verða eitthvað meira en bara góðir vinir? Og hvað þá þegar þessi góðu vinir eru nú þegar í samböndum við aðra? Um þetta fjallar myndin Drinking Buddies, eða Drykkjufélagar, eftir Joe Swanberg, en ný stikla er komin fyrir myndina sem má sjá hér fyrir neðan: Myndin… Lesa meira

Santelmann berst við Hercules


Í gær birtum við mynd af Dwayne Johnson að rífa í lóðin í ræktinni vegna undirbúnings hans undir myndina Hercules, þar sem hann fer með titilhlutverkið. Empire kvikmyndaritið segir frá því í dag að búið sé að ráða Kon-Tiki leikarann Tobias Santelmann til að leika  aðalþorpara myndarinnar. Spurning hvort hann…

Í gær birtum við mynd af Dwayne Johnson að rífa í lóðin í ræktinni vegna undirbúnings hans undir myndina Hercules, þar sem hann fer með titilhlutverkið. Empire kvikmyndaritið segir frá því í dag að búið sé að ráða Kon-Tiki leikarann Tobias Santelmann til að leika  aðalþorpara myndarinnar. Spurning hvort hann… Lesa meira

Santelmann berst við Hercules


Í gær birtum við mynd af Dwayne Johnson að rífa í lóðin í ræktinni vegna undirbúnings hans undir myndina Hercules, þar sem hann fer með titilhlutverkið. Empire kvikmyndaritið segir frá því í dag að búið sé að ráða Kon-Tiki leikarann Tobias Santelmann til að leika  aðalþorpara myndarinnar. Spurning hvort hann…

Í gær birtum við mynd af Dwayne Johnson að rífa í lóðin í ræktinni vegna undirbúnings hans undir myndina Hercules, þar sem hann fer með titilhlutverkið. Empire kvikmyndaritið segir frá því í dag að búið sé að ráða Kon-Tiki leikarann Tobias Santelmann til að leika  aðalþorpara myndarinnar. Spurning hvort hann… Lesa meira