Það styttist óðum í frumsýningu á nýju Kick-Ass myndinni, Kick-Ass 2, en hún verður frumsýnd hér á landi 21. ágúst nk. Myndin fjallar um sjálfskipuðu ofurhetjuna Kick-Ass og vini hans og félaga. Fyrsta myndin naut mikilla vinsælda hér á landi, en í Bandaríkjunum hlaut hún ekki eins mikla aðsókn og…
Það styttist óðum í frumsýningu á nýju Kick-Ass myndinni, Kick-Ass 2, en hún verður frumsýnd hér á landi 21. ágúst nk. Myndin fjallar um sjálfskipuðu ofurhetjuna Kick-Ass og vini hans og félaga. Fyrsta myndin naut mikilla vinsælda hér á landi, en í Bandaríkjunum hlaut hún ekki eins mikla aðsókn og… Lesa meira
Fréttir
Löngu týnd Orson Welles mynd fannst á Ítalíu
Orson Welles myndin Too Much Johnson, frá árinu 1938, er fundin, en hún hefur verið týnd í áratugi. Hún fannst í ítölsku vöruhúsi og hefur verið lagfærð. Myndin verður frumsýnd 9. október í Pordenone, á Le Giornate del Cinema Muto, ítalskri kvikmyndahátíð fyrir þöglar kvikmyndir. Myndin verður svo frumsýnd í…
Orson Welles myndin Too Much Johnson, frá árinu 1938, er fundin, en hún hefur verið týnd í áratugi. Hún fannst í ítölsku vöruhúsi og hefur verið lagfærð. Myndin verður frumsýnd 9. október í Pordenone, á Le Giornate del Cinema Muto, ítalskri kvikmyndahátíð fyrir þöglar kvikmyndir. Myndin verður svo frumsýnd í… Lesa meira
The Counselor – Fyrsta stikla
Í dag lofuðum við fyrstu stiklunni úr nýju Ridley Scott myndinni The Counselor með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, ásamt Brad Pitt, Javier Bardem, Cameron Diaz og Penelope Cruz í öðrum hlutverkum. Hér er hún komin: Höfundur handrits er rithöfundurinn Cormac McCarthy, sem skrifaði m.a. bókina No Country for Old Men,…
Í dag lofuðum við fyrstu stiklunni úr nýju Ridley Scott myndinni The Counselor með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, ásamt Brad Pitt, Javier Bardem, Cameron Diaz og Penelope Cruz í öðrum hlutverkum. Hér er hún komin: Höfundur handrits er rithöfundurinn Cormac McCarthy, sem skrifaði m.a. bókina No Country for Old Men,… Lesa meira
Þjófurinn Melissa enn vinsælust
Melissa McCarthy leikur konu sem stelur persónueinkennum fjölskyldumannsins Sandy Petterson, í vinsælustu vídeómynd landsins þessa vikuna, Identity Thief. Myndin var á toppnum í síðustu viku einnig og hefur verið á listanum í þrjár vikur. Lyfjatryllirinn Side Effects er í öðru sæti listans og fer upp um þrjú sæti milli vikna.…
Melissa McCarthy leikur konu sem stelur persónueinkennum fjölskyldumannsins Sandy Petterson, í vinsælustu vídeómynd landsins þessa vikuna, Identity Thief. Myndin var á toppnum í síðustu viku einnig og hefur verið á listanum í þrjár vikur. Lyfjatryllirinn Side Effects er í öðru sæti listans og fer upp um þrjú sæti milli vikna.… Lesa meira
The Counselor eftir Ridley Scott – fyrstu sýnishorn
Fyrstu sýnishornin eru komin út fyrir nýjustu Ridley Scott myndina The Counselor, með þeim Michael Fassbender, Brad Pitt, Javier Bardem, Cameron Diaz og Penelope Cruz í helstu hlutverkum. Myndin fjallar um lögfræðing, sem Fassbender leikur, sem flækist inn í heim eiturlyfjaviðskipta, og er fljótlega djúpt sokkinn. Handrit skrifaði rithöfundurinn Cormac…
Fyrstu sýnishornin eru komin út fyrir nýjustu Ridley Scott myndina The Counselor, með þeim Michael Fassbender, Brad Pitt, Javier Bardem, Cameron Diaz og Penelope Cruz í helstu hlutverkum. Myndin fjallar um lögfræðing, sem Fassbender leikur, sem flækist inn í heim eiturlyfjaviðskipta, og er fljótlega djúpt sokkinn. Handrit skrifaði rithöfundurinn Cormac… Lesa meira
Stuttfréttir – silfurskeið, mamma, Clinton
MTV sjónvarpsstöðin ætlar að gera raunveruleikaseríuna Rich Kids of Beverly Hills. Þættirnir fjallar um 20 vini sem fæddust með silfurskeið í munni, og eiga endalausa peninga. Hópurinn varð upphaflega frægur á Instagram myndavefnum. Kvikmyndaleikarinn Terrence Howard hefur verið ásakaður um að hafa barið fyrrverandi eiginkonu sína, Michelle Ghent, í rifrildi…
MTV sjónvarpsstöðin ætlar að gera raunveruleikaseríuna Rich Kids of Beverly Hills. Þættirnir fjallar um 20 vini sem fæddust með silfurskeið í munni, og eiga endalausa peninga. Hópurinn varð upphaflega frægur á Instagram myndavefnum. Kvikmyndaleikarinn Terrence Howard hefur verið ásakaður um að hafa barið fyrrverandi eiginkonu sína, Michelle Ghent, í rifrildi… Lesa meira
Leonardo DiCaprio sem Haraldur harðráði?
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hefur keypt réttinn að handriti Mark L. Smith um Harald harðráða, sem var konungur Noregs snemma á 11 öld. Það sem vekur athygli er að hlutverkið er skrifað fyrir stórstjörnuna Leonardo DiCaprio. Hvort hann taki við hlutverkinu eða ekki, þá er hann nú þegar með puttanna í…
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hefur keypt réttinn að handriti Mark L. Smith um Harald harðráða, sem var konungur Noregs snemma á 11 öld. Það sem vekur athygli er að hlutverkið er skrifað fyrir stórstjörnuna Leonardo DiCaprio. Hvort hann taki við hlutverkinu eða ekki, þá er hann nú þegar með puttanna í… Lesa meira
Snowpiercer stytt um 20 mínútur
Snowpiercer, heimsendatryllir leikstjórans Bong Joon-ho, þar sem Tómas Lemarquis fer með eitt af hlutverkunum, verður stytt um 20 mínútur áður en hún fer í sýningar í Bandaríkjunum, samkvæmt frétt Screenrant.com vefsíðunnar. Myndin er að setja met í miðasölunni í Suður Kóreu þessa dagana, en 4 milljónir miða hafa selst á…
Snowpiercer, heimsendatryllir leikstjórans Bong Joon-ho, þar sem Tómas Lemarquis fer með eitt af hlutverkunum, verður stytt um 20 mínútur áður en hún fer í sýningar í Bandaríkjunum, samkvæmt frétt Screenrant.com vefsíðunnar. Myndin er að setja met í miðasölunni í Suður Kóreu þessa dagana, en 4 milljónir miða hafa selst á… Lesa meira
Marvel Agents of S.H.I.E.L.D. – söguþráður
Latino Review vefsíðan birti nú rétt í þessu söguþráðinn fyrir sjónvarpsþættina Marvel Agents of S.H.I.E.L.D. , sem við höfum sagt frá hér á síðunni og verða frumsýndir í haust. Serían hefst þar sem bíómyndinni The Avengers lauk. Þetta er rétt eftir bardagann um New York, og nú þegar tilvist ofurhetja…
Latino Review vefsíðan birti nú rétt í þessu söguþráðinn fyrir sjónvarpsþættina Marvel Agents of S.H.I.E.L.D. , sem við höfum sagt frá hér á síðunni og verða frumsýndir í haust. Serían hefst þar sem bíómyndinni The Avengers lauk. Þetta er rétt eftir bardagann um New York, og nú þegar tilvist ofurhetja… Lesa meira
Harrison Ford í Expendables 3
Sylvester Stallone tilkynnti í dag á Twitter samskiptasíðunni að enginn annar en Harrison Ford hefði slegist í hóp leikara í Expendables 3 myndinni. Jafnframt sagði hann að Bruce Willis hefði því miður heltst úr lestinni. Miðað við næstu færslu á Twitter þá virðist sem Stallone sé hnýta í Willis fyrir…
Sylvester Stallone tilkynnti í dag á Twitter samskiptasíðunni að enginn annar en Harrison Ford hefði slegist í hóp leikara í Expendables 3 myndinni. Jafnframt sagði hann að Bruce Willis hefði því miður heltst úr lestinni. Miðað við næstu færslu á Twitter þá virðist sem Stallone sé hnýta í Willis fyrir… Lesa meira
Fjórar íslenskar með RIFF í Póllandi
Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli á kvikmyndahátíðinni í Poznan í Póllandi sem fer nú fram. Af fimm myndum í flokknum „New Scandinavian Cinema“ eru hvorki meira né minna en fjórar íslenskar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, en myndirnar voru valdar í samstarfi…
Íslenskar kvikmyndir eru í brennidepli á kvikmyndahátíðinni í Poznan í Póllandi sem fer nú fram. Af fimm myndum í flokknum „New Scandinavian Cinema“ eru hvorki meira né minna en fjórar íslenskar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, en myndirnar voru valdar í samstarfi… Lesa meira
Ford vill annað Indiana Jones ævintýri
Þó að leikarinn Harrison Ford sé orðin 71 árs, þá hefur hann ekki gefist upp á einni frægustu persónu sinni, Indiana Jones. „Við höfum séð persónuna vaxa og dafna í gegnum árin og það er fullkomnlega eðlilegt að hann mæti aftur á hvíta tjaldið, þó hann þurfi endilega ekki að…
Þó að leikarinn Harrison Ford sé orðin 71 árs, þá hefur hann ekki gefist upp á einni frægustu persónu sinni, Indiana Jones. "Við höfum séð persónuna vaxa og dafna í gegnum árin og það er fullkomnlega eðlilegt að hann mæti aftur á hvíta tjaldið, þó hann þurfi endilega ekki að… Lesa meira
Sjónvarpsþættir byggðir á Fargo í bígerð
Árið 1996 vann Frances McDormand Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt sem hin yfirvegaða ólétta lögreglukona í kvikmyndinni Fargo. Myndin var leikstýrð af Coen-bræðrum og nú, 16 árum síðar, ætla þeir að gera sjónvarpsþætti byggða á kvikmyndinni vinsælu. Bandaríski leikarinn Billy Bob Thornton hefur verið fengin í aðalhlutverkið og mun fara með…
Árið 1996 vann Frances McDormand Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt sem hin yfirvegaða ólétta lögreglukona í kvikmyndinni Fargo. Myndin var leikstýrð af Coen-bræðrum og nú, 16 árum síðar, ætla þeir að gera sjónvarpsþætti byggða á kvikmyndinni vinsælu. Bandaríski leikarinn Billy Bob Thornton hefur verið fengin í aðalhlutverkið og mun fara með… Lesa meira
Blátt og rautt á toppnum
Teiknimyndin um hina smávöxnu bláu strumpa og ævintýri þeirra, Smurfs 2, eða Strumparnir 2, er vinsælasta myndin á Íslandi í dag, en í sætinu á eftir koma ellibelgirnir í gaman-spennumyndinni Red 2, eða Rautt 2, en þar eru í helstu hlutverkum þau Helen Mirren, Bruce Willis og John Malkovich. Í…
Teiknimyndin um hina smávöxnu bláu strumpa og ævintýri þeirra, Smurfs 2, eða Strumparnir 2, er vinsælasta myndin á Íslandi í dag, en í sætinu á eftir koma ellibelgirnir í gaman-spennumyndinni Red 2, eða Rautt 2, en þar eru í helstu hlutverkum þau Helen Mirren, Bruce Willis og John Malkovich. Í… Lesa meira
Cumberbatch í mörgæsamynd
The Penguins Of Madagascar, ný teiknimynd í fullri lengd sem verður hliðarsaga Madagascar teiknimyndanna, og fjallar um mörgæsirnar sem voru senuþjófar í Madagascar myndunum, laðar til sín nýja stórleikara á hverjum degi nánast. Nú síðast bættist Star Trek illmennið Benedict Cumberbatch í hópinn, en áður var John Malkovich búinn að…
The Penguins Of Madagascar, ný teiknimynd í fullri lengd sem verður hliðarsaga Madagascar teiknimyndanna, og fjallar um mörgæsirnar sem voru senuþjófar í Madagascar myndunum, laðar til sín nýja stórleikara á hverjum degi nánast. Nú síðast bættist Star Trek illmennið Benedict Cumberbatch í hópinn, en áður var John Malkovich búinn að… Lesa meira
Höfundur Jackie Brown fékk áfall
Glæpasagnahöfundurinn Elmore Leonard, höfundur bóka eins og Get Shorty, Out of Sight og Rum Punch, sem Quentin Tarantino gerði myndina Jackie Brown eftir, er nú á batavegi eftir að hafa fengið heilablóðfall. Greg Sutter, sem lengi hefur unnið með Leonard, staðfesti þetta í gær. Sutter segir að Leonard hafi fengið…
Glæpasagnahöfundurinn Elmore Leonard, höfundur bóka eins og Get Shorty, Out of Sight og Rum Punch, sem Quentin Tarantino gerði myndina Jackie Brown eftir, er nú á batavegi eftir að hafa fengið heilablóðfall. Greg Sutter, sem lengi hefur unnið með Leonard, staðfesti þetta í gær. Sutter segir að Leonard hafi fengið… Lesa meira
Frumsýning: Hummingbird
Sambíóin frumsýna myndina Hummingbird í Sambíóunum um land allt á morgun, miðvikudaginn 7. ágúst. Myndin fjallar um heimilislausan mann í London sem hefur ánetjast áfengi og dópi og ákveður að snúa við blaðinu eftir að hann verður fyrir hrottalegri líkamsárás. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að…
Sambíóin frumsýna myndina Hummingbird í Sambíóunum um land allt á morgun, miðvikudaginn 7. ágúst. Myndin fjallar um heimilislausan mann í London sem hefur ánetjast áfengi og dópi og ákveður að snúa við blaðinu eftir að hann verður fyrir hrottalegri líkamsárás. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að… Lesa meira
McQuerrie leikstýrir Mission Impossible 5
Christopher McQuarrie hefur verið ráðinn til að leikstýra næstu Mission Impossible mynd, þeirri fimmtu í röðinni. McQuarrie sagði fréttirnar á Twitter með skilaboðunum: „Mission: Accepted“, eða „Sendiför samþykkt,“ sem aðalmaðurinn, Tom Cruise, endurtísti, eða retweetaði, í kjölfarið. Fljótlega sendi Tom Cruise, sem framleiðir og leikur aðalhlutverkið í öllum Mission Impossible myndunum,…
Christopher McQuarrie hefur verið ráðinn til að leikstýra næstu Mission Impossible mynd, þeirri fimmtu í röðinni. McQuarrie sagði fréttirnar á Twitter með skilaboðunum: "Mission: Accepted", eða "Sendiför samþykkt," sem aðalmaðurinn, Tom Cruise, endurtísti, eða retweetaði, í kjölfarið. Fljótlega sendi Tom Cruise, sem framleiðir og leikur aðalhlutverkið í öllum Mission Impossible myndunum,… Lesa meira
Spielberg hættur við American Sniper
Steven Spielberg er hættur við að leikstýra myndinni American Sniper með Bradley Cooper í aðalhlutverki. Samkvæmt vefsíðunni The Wrap voru Spielberg og kvikmyndaverið Warner Bros. ósammála um hversu miklum pening ætti að eyða í myndina og ákvað leikstjórinn að hverfa á braut. Þrátt fyrir það ætlar Cooper áfram að leika…
Steven Spielberg er hættur við að leikstýra myndinni American Sniper með Bradley Cooper í aðalhlutverki. Samkvæmt vefsíðunni The Wrap voru Spielberg og kvikmyndaverið Warner Bros. ósammála um hversu miklum pening ætti að eyða í myndina og ákvað leikstjórinn að hverfa á braut. Þrátt fyrir það ætlar Cooper áfram að leika… Lesa meira
Sæluríkið Elysium og fyrirtækið sem smíðaði það
Þessi grein birtist fyrst í ágústhefti Mynda mánaðarins. Heiti sæluríkisins Elysium er komið úr grískri goðafræði þar sem það var notað um ríki hinna dauðu, en þangað komust þeir sem höfðu annað hvort ættartengsl við guðina, voru hetjur í lifanda lífi eða voru guðunum þóknanlegir á annan hátt. Stofnandi hátæknifyrirtækisins Armadyne sem þróaði og smíðaði…
Þessi grein birtist fyrst í ágústhefti Mynda mánaðarins. Heiti sæluríkisins Elysium er komið úr grískri goðafræði þar sem það var notað um ríki hinna dauðu, en þangað komust þeir sem höfðu annað hvort ættartengsl við guðina, voru hetjur í lifanda lífi eða voru guðunum þóknanlegir á annan hátt. Stofnandi hátæknifyrirtækisins Armadyne sem þróaði og smíðaði… Lesa meira
Nýtt plakat fyrir Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D.
Margir bíða nú spenntir eftir nýju Marvel ofurhetju sjónvarpsseríunni Agents of S.H.I.E.L.D. sem frumsýndir verða í haust í Bandaríkjunum, eða 24. september nánar tiltekið. Mikil leynd hefur hvílt yfir þáttunum en fyrsti þátturinn, eða svokallaður Pilot þáttur, var sýndur í gær á blaðamannafundi Television Critics Association í Los Angeles. Þættirnir…
Margir bíða nú spenntir eftir nýju Marvel ofurhetju sjónvarpsseríunni Agents of S.H.I.E.L.D. sem frumsýndir verða í haust í Bandaríkjunum, eða 24. september nánar tiltekið. Mikil leynd hefur hvílt yfir þáttunum en fyrsti þátturinn, eða svokallaður Pilot þáttur, var sýndur í gær á blaðamannafundi Television Critics Association í Los Angeles. Þættirnir… Lesa meira
Radcliffe er Beat skáld – Fyrsta kitla úr Kill Your Darlings
Fyrsta kitlan er komin fyrir nýjustu mynd Harry Potter leikarans Daniel Radcliffe, Kill Your Darlings. Myndinni er leikstýrt af John Krokidas og var sýnd fyrst á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins. Sjáðu kitluna hér fyrir neðan: Myndin verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum síðar í mánuðinum. Í kitlunni sjáum við…
Fyrsta kitlan er komin fyrir nýjustu mynd Harry Potter leikarans Daniel Radcliffe, Kill Your Darlings. Myndinni er leikstýrt af John Krokidas og var sýnd fyrst á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins. Sjáðu kitluna hér fyrir neðan: Myndin verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum síðar í mánuðinum. Í kitlunni sjáum við… Lesa meira
Ekki eins og fólk er flest
Þessi grein birtist fyrst í ágústhefti Mynda mánaðarins. Mafíuforingi sem kjaftar frá um lifibrauð félaga sinna neyðist til að sækja um vitnavernd leyniþjónustunnar og er ásamt eiginkonu sinni og börnum fluttur til lítils bæjar í Frakklandi þar sem fjölskyldan á heldur betur eftir að láta til sín taka. The Family er nýjasta mynd…
Þessi grein birtist fyrst í ágústhefti Mynda mánaðarins. Mafíuforingi sem kjaftar frá um lifibrauð félaga sinna neyðist til að sækja um vitnavernd leyniþjónustunnar og er ásamt eiginkonu sinni og börnum fluttur til lítils bæjar í Frakklandi þar sem fjölskyldan á heldur betur eftir að láta til sín taka. The Family er nýjasta mynd… Lesa meira
Stuttfréttir – tungl, kynlíf, Brennan
Spænska tímaritið Vanitatis segir að leikarahjónin spænsku Penélope Cruz, 39 ára, og Javier Bardem, 44 ára, hafi skírt nýfædda dóttur sína Luna Encinas Cruz. Luna þýðir tungl og Encinas er fyrsta nafn Bardem. Þau eiga fyrir Leonardo 2 og hálfs árs. Hákarla-költtryllirinn Sharknado, sem fjallar um hákarla sem sogast upp…
Spænska tímaritið Vanitatis segir að leikarahjónin spænsku Penélope Cruz, 39 ára, og Javier Bardem, 44 ára, hafi skírt nýfædda dóttur sína Luna Encinas Cruz. Luna þýðir tungl og Encinas er fyrsta nafn Bardem. Þau eiga fyrir Leonardo 2 og hálfs árs. Hákarla-költtryllirinn Sharknado, sem fjallar um hákarla sem sogast upp… Lesa meira
Óþægilegt áhættuatriði í 2 Guns
Denzel Washington þurfti að leika í nokkrum áhættuatriðum við tökur á hasarmynd Baltasars Kormáks, 2 Guns. Þar á meðal réðst naut á hann og Mark Wahlberg á meðan þeir héngu öfugir með fæturna upp í loft. „Við gerðum margt heimskulegt, eins og að hanga uppi öfugir á meðan naut reyndi…
Denzel Washington þurfti að leika í nokkrum áhættuatriðum við tökur á hasarmynd Baltasars Kormáks, 2 Guns. Þar á meðal réðst naut á hann og Mark Wahlberg á meðan þeir héngu öfugir með fæturna upp í loft. "Við gerðum margt heimskulegt, eins og að hanga uppi öfugir á meðan naut reyndi… Lesa meira
Michael Ansara látinn 91 árs
Michael Ansara, leikarinn sem lék Klingon foringjann Kang í Star Trek sjónvarpsþáttunum, er látinn 91 árs að aldri. Hann lést á heimili sínu í Calabasas í Kaliforníu í Bandaríkjunum á miðvikudaginn 31. júli, eftir langvarandi veikindi, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Ansara fæddist í Sýrlandi og kom til Bandaríkjanna með…
Michael Ansara, leikarinn sem lék Klingon foringjann Kang í Star Trek sjónvarpsþáttunum, er látinn 91 árs að aldri. Hann lést á heimili sínu í Calabasas í Kaliforníu í Bandaríkjunum á miðvikudaginn 31. júli, eftir langvarandi veikindi, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Ansara fæddist í Sýrlandi og kom til Bandaríkjanna með… Lesa meira
Ný Bourne mynd á leiðinni
Bandaríska myndverið Universal Pictures er að fara af stað með fimmtu myndina í The Bourne Identity seríunni. Samkvæmt heimildum Deadline vefjarins þá hefur myndverið ráðið Anthony Peckham til að skrifa handrit að kvikmynd sem myndi verða framhald á sögunni um Aaron Cross, persónunni sem Jeremy Renner lék í Bourne Legacy…
Bandaríska myndverið Universal Pictures er að fara af stað með fimmtu myndina í The Bourne Identity seríunni. Samkvæmt heimildum Deadline vefjarins þá hefur myndverið ráðið Anthony Peckham til að skrifa handrit að kvikmynd sem myndi verða framhald á sögunni um Aaron Cross, persónunni sem Jeremy Renner lék í Bourne Legacy… Lesa meira
2 Guns vinsælust í USA
Eftir bíósýningar gærdagsins í Bandaríkjunum er ljóst að 2 Guns, mynd Baltasars Kormáks með Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum, er mest sótta myndin í landinu, og betur sótt en bæði The Wolverine og The Smurfs 2. Til gamans má geta þess að allar þessar þrjár myndir eru byggðar…
Eftir bíósýningar gærdagsins í Bandaríkjunum er ljóst að 2 Guns, mynd Baltasars Kormáks með Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum, er mest sótta myndin í landinu, og betur sótt en bæði The Wolverine og The Smurfs 2. Til gamans má geta þess að allar þessar þrjár myndir eru byggðar… Lesa meira
Pöbbarölt
Þessi grein birtist fyrst í ágústhefti Mynda mánaðarins. Það er komið að síðasta hluta þríleiksins „Blóð og ís“ sem hófst með Shaun of the Dead, hélt áfram með Hot Fuzz og endar nú með pöbbaröltsmyndinni The World’s End sem segja má að beri nafn með rentu. Já, þeir félagar Simon Pegg og Nick Frost…
Þessi grein birtist fyrst í ágústhefti Mynda mánaðarins. Það er komið að síðasta hluta þríleiksins „Blóð og ís“ sem hófst með Shaun of the Dead, hélt áfram með Hot Fuzz og endar nú með pöbbaröltsmyndinni The World’s End sem segja má að beri nafn með rentu. Já, þeir félagar Simon Pegg og Nick Frost… Lesa meira
Grave Encounters (2011)
Föstudags umfjöllunin er á sínum stað eins og vanalega. Í þetta skiptið tek ég found footage myndina Grave Encounters frá árinu 2011. Þetta er að mínu mati lítið þekkt mynd, að minnsta kosti minna þekkt mynd en hún ætti að vera. Paranormal Activity á auðvitað found footage markaðinn fyrir almenningi,…
Föstudags umfjöllunin er á sínum stað eins og vanalega. Í þetta skiptið tek ég found footage myndina Grave Encounters frá árinu 2011. Þetta er að mínu mati lítið þekkt mynd, að minnsta kosti minna þekkt mynd en hún ætti að vera. Paranormal Activity á auðvitað found footage markaðinn fyrir almenningi,… Lesa meira

