Fréttir

Málmhaus með 7 stjörnur -Stikla frumsýnd í kvöld


Málmhaus, mynd Ragnars Bragasonar, sem heimsfrumsýnd verður á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á laugardaginn næsta, þann 7. september, hefur nú þegar verið sýnd blaðamönnum og gagnrýnendum á sérstökum forsýningum á hátíðinni. Á Facebook síðu myndarinnar var birt ein umfjöllun, sem er jákvæð: „….handritshöfundurinn/leikstjórinn Ragnar Bragason rannsakar af fagmennsku…

Málmhaus, mynd Ragnars Bragasonar, sem heimsfrumsýnd verður á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á laugardaginn næsta, þann 7. september, hefur nú þegar verið sýnd blaðamönnum og gagnrýnendum á sérstökum forsýningum á hátíðinni. Á Facebook síðu myndarinnar var birt ein umfjöllun, sem er jákvæð: "....handritshöfundurinn/leikstjórinn Ragnar Bragason rannsakar af fagmennsku… Lesa meira

Metsumar í Bandaríkjunum


Kvikmyndaritið Variety greinir frá því að bíóaðsókn í Bandaríkjunum í sumar hafi verið meiri en búist var við, og námu tekjurnar af miðasölu 4,75 milljörðum Bandaríkjadala, eða um 577 milljörðum íslenskra króna. Þetta er nýtt met, og 8% meiri tekjur en metárið 2011. 567 milljón manns mættu í bíó, sem…

Kvikmyndaritið Variety greinir frá því að bíóaðsókn í Bandaríkjunum í sumar hafi verið meiri en búist var við, og námu tekjurnar af miðasölu 4,75 milljörðum Bandaríkjadala, eða um 577 milljörðum íslenskra króna. Þetta er nýtt met, og 8% meiri tekjur en metárið 2011. 567 milljón manns mættu í bíó, sem… Lesa meira

Man of Tai Chi – Ný stikla!


Ný stikla í fullri lengd er komin fyrir slagsmálamyndina Man of Tai Chi, sem leikstýrt er af Matrix stjörnunni Keanu Reeves sem einnig leikur eitt aðalhlutverkið. Aðalhlutverkið í myndinni leikur Tiger Hu Chen, en þetta er fyrsta  hlutverk hans í mynd í fullri lengd. Höfundur bardagaatriða er hinn goðsagnakenndi Yuen Woo-Ping,…

Ný stikla í fullri lengd er komin fyrir slagsmálamyndina Man of Tai Chi, sem leikstýrt er af Matrix stjörnunni Keanu Reeves sem einnig leikur eitt aðalhlutverkið. Aðalhlutverkið í myndinni leikur Tiger Hu Chen, en þetta er fyrsta  hlutverk hans í mynd í fullri lengd. Höfundur bardagaatriða er hinn goðsagnakenndi Yuen Woo-Ping,… Lesa meira

Fimm fréttir – Eastwood skilinn, Scarlett trúlofuð


Scarlett Johansson, 28 ára, hefur trúlofast blaðamanninum Romain Dauriac. „Þau eru trúlofuð og mjög hamingjusöm,“ segir aðili þeim nákominn við People. Dauriac bað Johansson fyrir mánuði síðan. Hringurinn er gamaldags í Art Deco stíl. Kate Bosworth, 30 ára, giftist Michael Polish, 42 ára, á búgarði í Philipsburg, Montana, 31. ágúst…

Scarlett Johansson, 28 ára, hefur trúlofast blaðamanninum Romain Dauriac. "Þau eru trúlofuð og mjög hamingjusöm," segir aðili þeim nákominn við People. Dauriac bað Johansson fyrir mánuði síðan. Hringurinn er gamaldags í Art Deco stíl. Kate Bosworth, 30 ára, giftist Michael Polish, 42 ára, á búgarði í Philipsburg, Montana, 31. ágúst… Lesa meira

Nicholson ekki hættur


Orðrómur um að Jack Nicholson sé að setjast í helgan stein og hætta að leika vegna minnisleysis, er fullkomlega rangur, að sögn Maria Shriver hjá NBC fréttastofunni. Fréttin um starfslok hins 76 ára gamla Nicholson hefur farið sem eldur í sinu um internetið og vefmiðla heimsins, en miðað við þetta…

Orðrómur um að Jack Nicholson sé að setjast í helgan stein og hætta að leika vegna minnisleysis, er fullkomlega rangur, að sögn Maria Shriver hjá NBC fréttastofunni. Fréttin um starfslok hins 76 ára gamla Nicholson hefur farið sem eldur í sinu um internetið og vefmiðla heimsins, en miðað við þetta… Lesa meira

Jack Nicholson er hættur


Stórleikarinn Jack Nicholson er sestur í helgan stein, samkvæmt frétt vefmiðilsins RadarOnline.com. Leikarinn, sem er 76 ára gamall, ætlar að hætta að leika í kvikmyndum, en ferill hans spannar fimm áratugi. „Jack hefur – án þess að hafa gert mikið veður út af því – hætt störfum,“ sagði innanbúðarmaður í…

Stórleikarinn Jack Nicholson er sestur í helgan stein, samkvæmt frétt vefmiðilsins RadarOnline.com. Leikarinn, sem er 76 ára gamall, ætlar að hætta að leika í kvikmyndum, en ferill hans spannar fimm áratugi. "Jack hefur - án þess að hafa gert mikið veður út af því - hætt störfum," sagði innanbúðarmaður í… Lesa meira

Jagger gerir bíómynd um Presley


Last King of Scotland leikstjórinn Kevin MacDonald ætlar að leikstýra ævisögulegri bíómynd um rokkkónginn Elvis Presley, Last Train to Memphis, fyrir framleiðslufyrirtækið Fox 2000. Myndin verður byggð á ævisögu Peter Guralnick frá árinu 1995 og fjallar um Elvis á yngri árum, og hvernig hann breyttist úr menntaskólastrák og yfir í…

Last King of Scotland leikstjórinn Kevin MacDonald ætlar að leikstýra ævisögulegri bíómynd um rokkkónginn Elvis Presley, Last Train to Memphis, fyrir framleiðslufyrirtækið Fox 2000. Myndin verður byggð á ævisögu Peter Guralnick frá árinu 1995 og fjallar um Elvis á yngri árum, og hvernig hann breyttist úr menntaskólastrák og yfir í… Lesa meira

Fyrsta íslenska Cannes verðlaunamyndin á RIFF


Stuttmyndin Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson verður frumsýnd á Íslandi þann 30. september næstkomandi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Myndin vann til verðlauna í flokki stuttmynda á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í vor, og er hún fyrsta íslenska kvikmyndin sem vinnur til verðlauna á hátíðinni, sem telst til þeirra virtustu…

Stuttmyndin Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson verður frumsýnd á Íslandi þann 30. september næstkomandi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Myndin vann til verðlauna í flokki stuttmynda á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í vor, og er hún fyrsta íslenska kvikmyndin sem vinnur til verðlauna á hátíðinni, sem telst til þeirra virtustu… Lesa meira

Cameron segir Gravity bestu geimmynd allra tíma


Avatar-leikstjórinn James Cameron er gríðarlega ánægur með nýjustu mynd kollega síns Alfonso Cuaron, Gravity. Myndin hefur verið að fá mjög góða dóma á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en með aðalhlutverkin fara George Clooney og Sandra Bullock. Gravity fjallar um tvo geimfara sem verða strandaglópar í geimnum. Cuaron beið í fjögur ár eftir…

Avatar-leikstjórinn James Cameron er gríðarlega ánægur með nýjustu mynd kollega síns Alfonso Cuaron, Gravity. Myndin hefur verið að fá mjög góða dóma á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en með aðalhlutverkin fara George Clooney og Sandra Bullock. Gravity fjallar um tvo geimfara sem verða strandaglópar í geimnum. Cuaron beið í fjögur ár eftir… Lesa meira

Transformers 4 fær nafn og plakat


Kvikmyndafyrirtækið Paramount tilkynnti nú rétt í þessu að fjórða Transformers myndin, sem er með Mark Wahlberg í fyrsta skipti í aðalhlutverkinu, í stað Shia LaBeouf sem lék aðalhlutverkið í fyrstu þremur myndunum, muni heita Transformers: Age of Extinction.  Fyrsta myndin, sem kom út árið 2007 hét bara Transformers, árið 2009…

Kvikmyndafyrirtækið Paramount tilkynnti nú rétt í þessu að fjórða Transformers myndin, sem er með Mark Wahlberg í fyrsta skipti í aðalhlutverkinu, í stað Shia LaBeouf sem lék aðalhlutverkið í fyrstu þremur myndunum, muni heita Transformers: Age of Extinction.  Fyrsta myndin, sem kom út árið 2007 hét bara Transformers, árið 2009… Lesa meira

Geimverur og masókismi í Feneyjum


Geimverumyndinni Under the Skin, þar sem Scarlett Johansson leikur geimveru sem þvælist um Skotland og tælir puttaferðalanga upp í bíl sinn og drepur þá, var tekið með hálfvelgju á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir. Annari kvikmynd, mynd um limlestingar og masókisma, sem er bönnuð í heimalandi leikstjórans, Suður…

Geimverumyndinni Under the Skin, þar sem Scarlett Johansson leikur geimveru sem þvælist um Skotland og tælir puttaferðalanga upp í bíl sinn og drepur þá, var tekið með hálfvelgju á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir. Annari kvikmynd, mynd um limlestingar og masókisma, sem er bönnuð í heimalandi leikstjórans, Suður… Lesa meira

Zimmer óviss með Batman vs. Superman


Eftir að kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer gerði tónlistina í allar þrjár myndirnar í The Dark Knight seríu Christopher Nolan, og einnig í mynd Zack Snyder, Man of Steel, finnst mörgum aðdáendum hans það liggja beint við að hann mæti aftur til leiks í Man of Steel 2 -öðru nafni Batman vs.…

Eftir að kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer gerði tónlistina í allar þrjár myndirnar í The Dark Knight seríu Christopher Nolan, og einnig í mynd Zack Snyder, Man of Steel, finnst mörgum aðdáendum hans það liggja beint við að hann mæti aftur til leiks í Man of Steel 2 -öðru nafni Batman vs.… Lesa meira

Reiðum okkur of mikið á áramótaskaupið


Jón Atli Jónasson leikskáld og handritshöfundur heldur um næstu helgi námskeið í handritsskrifum sem heitir Frá hugmynd að handriti, en þetta er annað svona námskeiðið sem hann heldur í sumar. Hvernig gekk síðasta námskeið? „Síðasta námskeið gekk vel. Það var góð mæting og mikill áhugi. Þáttakendur eru flestir komnir á fullt…

Jón Atli Jónasson leikskáld og handritshöfundur heldur um næstu helgi námskeið í handritsskrifum sem heitir Frá hugmynd að handriti, en þetta er annað svona námskeiðið sem hann heldur í sumar. Hvernig gekk síðasta námskeið? "Síðasta námskeið gekk vel. Það var góð mæting og mikill áhugi. Þáttakendur eru flestir komnir á fullt… Lesa meira

Djúpið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs


Djúpið eftir Baltasar Kormák er er sú íslenska kvikmynd sem tilnefnd er til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og keppir þar með við fjórar aðrar afburða góðar myndir frá Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð, samkvæmt tilkynningu frá Norrænu ráðherranefndinni. Sérstök dómnefnd valdi framlag Íslands úr flokki íslenskra kvikmynda sem voru frumsýndar…

Djúpið eftir Baltasar Kormák er er sú íslenska kvikmynd sem tilnefnd er til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og keppir þar með við fjórar aðrar afburða góðar myndir frá Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð, samkvæmt tilkynningu frá Norrænu ráðherranefndinni. Sérstök dómnefnd valdi framlag Íslands úr flokki íslenskra kvikmynda sem voru frumsýndar… Lesa meira

Scarlett lokkar með kyntöfrum


Ný stikla, eða öllu heldur kitla, er komin fyrir nýjustu mynd leikstjórans Jonathan Glazer, vísinda-geðtryllirinn Under The Skin. Þetta er þriðja mynd leikstjórans í fullri lengd og með aðalhlutverkið fer Scarlett Johansson. Myndin er kvikmyndagerð skáldsögu eftir Michel Faber með sama nafni og fjallar um Isserley (Scarlett Johansson), konu sem…

Ný stikla, eða öllu heldur kitla, er komin fyrir nýjustu mynd leikstjórans Jonathan Glazer, vísinda-geðtryllirinn Under The Skin. Þetta er þriðja mynd leikstjórans í fullri lengd og með aðalhlutverkið fer Scarlett Johansson. Myndin er kvikmyndagerð skáldsögu eftir Michel Faber með sama nafni og fjallar um Isserley (Scarlett Johansson), konu sem… Lesa meira

Frumsýning:The Kings of Summer


Bíó Paradís frumsýnir bandarísku kvikmyndina The Kings of Summer á föstudaginn næsta þann 6. september. Myndin fjallar um þrjá unglingsstráka sem þrá sjálfstæði og ákveða því að yfirgefa foreldrahúsin án þess kveðja, og byggja sér hús í skóginum með þá fyrirætlun að lifa í villtri náttúru á eigin spýtur. Sjáðu…

Bíó Paradís frumsýnir bandarísku kvikmyndina The Kings of Summer á föstudaginn næsta þann 6. september. Myndin fjallar um þrjá unglingsstráka sem þrá sjálfstæði og ákveða því að yfirgefa foreldrahúsin án þess kveðja, og byggja sér hús í skóginum með þá fyrirætlun að lifa í villtri náttúru á eigin spýtur. Sjáðu… Lesa meira

Rocky 5 leikari látinn


Tommy Morrison, fyrrum þungavigtarhnefaleikari og kvikmyndastjarna úr hnefaleikamyndinni Rocky 5, er látinn 44 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í Nebraska í Bandaríkjunum á sunnudagskvöldið eftir langa baráttu við AIDS. Umboðsmaður hans til margra ára, Tony Holden, staðfesti andlátið. Hann sagði við TMZ fréttaveituna að Morrison hefði verið á…

Tommy Morrison, fyrrum þungavigtarhnefaleikari og kvikmyndastjarna úr hnefaleikamyndinni Rocky 5, er látinn 44 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í Nebraska í Bandaríkjunum á sunnudagskvöldið eftir langa baráttu við AIDS. Umboðsmaður hans til margra ára, Tony Holden, staðfesti andlátið. Hann sagði við TMZ fréttaveituna að Morrison hefði verið á… Lesa meira

Þrúgandi fjölskyldustemmning – Nýtt plakat úr Málmhaus


Nýtt plakat er komið fyrir íslensku myndina Málmhaus, eða Metalhead eins og hún heitir á ensku, eftir Ragnar Bragason. Plakatið var frumsýnt á Facebook síðu kvikmyndarinnar fyrr í dag, en þar kemur fram að hönnuður plakatsins sé Ómar Hauksson og ljósmyndina á plakatinu hafi tekið Baldur Kristjánsson. Sjáðu plakatið hér…

Nýtt plakat er komið fyrir íslensku myndina Málmhaus, eða Metalhead eins og hún heitir á ensku, eftir Ragnar Bragason. Plakatið var frumsýnt á Facebook síðu kvikmyndarinnar fyrr í dag, en þar kemur fram að hönnuður plakatsins sé Ómar Hauksson og ljósmyndina á plakatinu hafi tekið Baldur Kristjánsson. Sjáðu plakatið hér… Lesa meira

Árás á Hvíta húsið vinsælust á vídeó


Hryðjuverkatryllirinn Olympus Has Fallen er vinsælasta myndin á vídeóleigum landsins þessa vikuna, en hún fer ný beint í fyrsta sæti DVD/Blu-ray listans íslenska. Myndin segir frá því þegar það verður uppi fótur og fit í bandarískri stjórnsýslu þegar hryðjuverkamenn sem búa yfir öflugum vopnum og enn meiri kunnáttu ráðast á…

Hryðjuverkatryllirinn Olympus Has Fallen er vinsælasta myndin á vídeóleigum landsins þessa vikuna, en hún fer ný beint í fyrsta sæti DVD/Blu-ray listans íslenska. Myndin segir frá því þegar það verður uppi fótur og fit í bandarískri stjórnsýslu þegar hryðjuverkamenn sem búa yfir öflugum vopnum og enn meiri kunnáttu ráðast á… Lesa meira

Hunnam verður Christian Grey í 50 Shades of Grey


Sons of Anarchy stjarnan Charlie Hunnam hefur verið ráðinn í hlutverk Christian Grey í mynd sem gera á eftir erótísku bókinni Fifty Shades of Grey. Hunnam, sem hefur verið orðaður við hlutverkið í margar vikur, lék nú síðast í myndinni Pacific Rim, sem sýnd var hér á Íslandi í sumar.…

Sons of Anarchy stjarnan Charlie Hunnam hefur verið ráðinn í hlutverk Christian Grey í mynd sem gera á eftir erótísku bókinni Fifty Shades of Grey. Hunnam, sem hefur verið orðaður við hlutverkið í margar vikur, lék nú síðast í myndinni Pacific Rim, sem sýnd var hér á Íslandi í sumar.… Lesa meira

Dakota verður ástkona Christian Grey í 50 Shades of Grey


Leikkonan Dakota Johnson hefur verið ráðin í hlutverk Anastasia Steele í myndinni sem gera á eftir hinum erótísku og gríðarvinsælu bókum 50 Shades of Grey sem Universal Pictures og Focus Features framleiða. Dakota, sem er dóttir leikaranna Don Johnson og Melanie Griffith, mun leika hina ungu menntaskólastúdínu sem fer í…

Leikkonan Dakota Johnson hefur verið ráðin í hlutverk Anastasia Steele í myndinni sem gera á eftir hinum erótísku og gríðarvinsælu bókum 50 Shades of Grey sem Universal Pictures og Focus Features framleiða. Dakota, sem er dóttir leikaranna Don Johnson og Melanie Griffith, mun leika hina ungu menntaskólastúdínu sem fer í… Lesa meira

Hryllingurinn sigrar flugvélarnar


Hrollvekjan The Conjuring hafði betur en teiknimyndin Flugvélar, eða Planes, í íslenskum bíóhúsum um helgina, en The Conjuring er toppmyndin á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa vikuna, en Planes í öðru sæti. The Conjuring fjallar um rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum atburðum sem hjálpa fjölskyldu sem komast í kynni við illar…

Hrollvekjan The Conjuring hafði betur en teiknimyndin Flugvélar, eða Planes, í íslenskum bíóhúsum um helgina, en The Conjuring er toppmyndin á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa vikuna, en Planes í öðru sæti. The Conjuring fjallar um rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum atburðum sem hjálpa fjölskyldu sem komast í kynni við illar… Lesa meira

Cranston segir fólki að róa sig


Á dögunum sögðum við frá því að samkvæmt heimildum vefsíðunnar Cosmic Book News hefði Bryan Cranston úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verið ráðinn til að leika sjálfan Lex Luthor, erkióvin Superman, í myndinni Man of Steel 2 þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Síðan þá ( í raun…

Á dögunum sögðum við frá því að samkvæmt heimildum vefsíðunnar Cosmic Book News hefði Bryan Cranston úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verið ráðinn til að leika sjálfan Lex Luthor, erkióvin Superman, í myndinni Man of Steel 2 þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Síðan þá ( í raun… Lesa meira

Frumsýning: Mortal Instruments


Sambíóin frumsýna myndina Mortal Instruments á föstudaginn næsta, þann 6. september, en myndin byggir á samnefndum metsölubókum. Myndin er sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Ísfjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Mortal Instruments: City of Bones er byggð á samnefndri metsölubók Cassöndru Clare, sem um leið…

Sambíóin frumsýna myndina Mortal Instruments á föstudaginn næsta, þann 6. september, en myndin byggir á samnefndum metsölubókum. Myndin er sýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Ísfjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Mortal Instruments: City of Bones er byggð á samnefndri metsölubók Cassöndru Clare, sem um leið… Lesa meira

Reykjavík orðin stafræn


Kvikmyndasýningarnar af filmu í Reykjavík hafa formlega verið lagðar niður, amk. í bili, þar sem Bíó Paradís á Hverfisgötu, sem hingað til hefur sýnt bíómyndir af filmum, hefur tekið í notkun stafrænan sýningarbúnað. Einnig hefur verið settur upp nýr hljóðbúnaðar. „35 mm filman hefur verið það sýningarform kvikmynda síðan reglulegar sýningar…

Kvikmyndasýningarnar af filmu í Reykjavík hafa formlega verið lagðar niður, amk. í bili, þar sem Bíó Paradís á Hverfisgötu, sem hingað til hefur sýnt bíómyndir af filmum, hefur tekið í notkun stafrænan sýningarbúnað. Einnig hefur verið settur upp nýr hljóðbúnaðar. "35 mm filman hefur verið það sýningarform kvikmynda síðan reglulegar sýningar… Lesa meira

Teiknimyndameistari hættir


Tilkynnt hefur verið að teiknimyndameistarinn japanski, Hayao Miyazaki, sem er 72 ára gamall, sé sestur í helgan stein og nýjasta mynd hans, The Wind Rises, sé hans síðasta mynd. The Wind Rises hefur notið gríðarlegra vinsælda í Japan og er nú sýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Miyazaki stofnaði kvikmynda –…

Tilkynnt hefur verið að teiknimyndameistarinn japanski, Hayao Miyazaki, sem er 72 ára gamall, sé sestur í helgan stein og nýjasta mynd hans, The Wind Rises, sé hans síðasta mynd. The Wind Rises hefur notið gríðarlegra vinsælda í Japan og er nú sýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Miyazaki stofnaði kvikmynda -… Lesa meira

Cage skilinn eftir


Nýtt plakat og ljósmyndir hafa verið birtar úr Left Behind, eða Skilinn eftir, í lauslegri íslenskri þýðingu, nýjustu mynd stórleikarans Nicolas Cage, í leikstjórn Vic Armstrong. Handrit skrifa Paul LaLonde og John Patus, en myndin er í raun byggð á samnefndri skáldsagnaseríu eftir Tim LaHaye og Jerry B. Jenkins. Um er…

Nýtt plakat og ljósmyndir hafa verið birtar úr Left Behind, eða Skilinn eftir, í lauslegri íslenskri þýðingu, nýjustu mynd stórleikarans Nicolas Cage, í leikstjórn Vic Armstrong. Handrit skrifa Paul LaLonde og John Patus, en myndin er í raun byggð á samnefndri skáldsagnaseríu eftir Tim LaHaye og Jerry B. Jenkins. Um er… Lesa meira

Topp 10 beinagrindur í kvikmyndum


Leikarar leggja sumir mikið á sig fyrir þau hlutverk sem þeir taka að sér, hvort sem það er að grenna sig óhóflega, eða fita sig, en slíkir leikarar eru gjarnan kallaðir Method Actors, þ.e. þeir reyna að breyta sér í viðfangsefnið, eins mikið og þeir geta til að geta sett…

Leikarar leggja sumir mikið á sig fyrir þau hlutverk sem þeir taka að sér, hvort sem það er að grenna sig óhóflega, eða fita sig, en slíkir leikarar eru gjarnan kallaðir Method Actors, þ.e. þeir reyna að breyta sér í viðfangsefnið, eins mikið og þeir geta til að geta sett… Lesa meira

Sir David Frost látinn


Hinn þekkti breski sjónvarpsmaður, Sir David Frost, er látinn. Talið er að hann hafi fengið hjartaáfall um borð í skemmtiferðaskipinu Queen Elizabeth á laugardagskvöld. „Fjölskylda hans er í áfalli og hefur hún beðið um að fá að vera í ró og næði á þessari erfiðu stundu,“ sagði í yfirlýsingu frá…

Hinn þekkti breski sjónvarpsmaður, Sir David Frost, er látinn. Talið er að hann hafi fengið hjartaáfall um borð í skemmtiferðaskipinu Queen Elizabeth á laugardagskvöld. "Fjölskylda hans er í áfalli og hefur hún beðið um að fá að vera í ró og næði á þessari erfiðu stundu," sagði í yfirlýsingu frá… Lesa meira

Mara og Blanchett í lesbísku drama


Rooney Mara leikur á móti Cate Blanchett í nýrri mynd leikstjórans Todd Haynes, Carol. Mara hleypur í skarðið fyrir Mia Wasikowska sem átti að leika í myndinni. Mara, sem lék í The Girl With The Dragon Tattoo, leikur lesbíu sem verður ástfangin af giftri konu. Carol er byggð á ástarsögu…

Rooney Mara leikur á móti Cate Blanchett í nýrri mynd leikstjórans Todd Haynes, Carol. Mara hleypur í skarðið fyrir Mia Wasikowska sem átti að leika í myndinni. Mara, sem lék í The Girl With The Dragon Tattoo, leikur lesbíu sem verður ástfangin af giftri konu. Carol er byggð á ástarsögu… Lesa meira