Fréttir

Hálfíslenskar hátíðarmyndir


Tvær íslenskar kvikmyndir voru, eins og við höfum sagt frá áður hér á kvikmyndir.is, valdar til þátttöku á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, Málmhaus, sem heitir Metalhead á ensku, og This is Sanlitun, eða Svona er Sanlitun, eins og hún heitir á íslensku. Málmhaus hefur…

Tvær íslenskar kvikmyndir voru, eins og við höfum sagt frá áður hér á kvikmyndir.is, valdar til þátttöku á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, Málmhaus, sem heitir Metalhead á ensku, og This is Sanlitun, eða Svona er Sanlitun, eins og hún heitir á íslensku. Málmhaus hefur… Lesa meira

Málari Hlyns í forval fyrir Óskarinn


Stuttmyndin Málarinn í leikstjórn Hlyns Pálmasonar var valin besta danska stuttmyndin á nýafstaðinni alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Óðinsvéum. Með sigrinum er stuttmyndin komin í forval fyrir bestu stuttmyndina á Óskarsverðlaununum, að því er fram kemur í frétt frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Málarinn er útskriftarverkefni Hlyns frá danska kvikmyndaskólanum. Með hlutverk málarans fer…

Stuttmyndin Málarinn í leikstjórn Hlyns Pálmasonar var valin besta danska stuttmyndin á nýafstaðinni alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Óðinsvéum. Með sigrinum er stuttmyndin komin í forval fyrir bestu stuttmyndina á Óskarsverðlaununum, að því er fram kemur í frétt frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Málarinn er útskriftarverkefni Hlyns frá danska kvikmyndaskólanum. Með hlutverk málarans fer… Lesa meira

Fyrsta hátíð Ófeigs


Gaman-draugamyndin Ófeigur gengur aftur í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar tekur þátt í sinni fyrstu kvikmyndahátíð í október nk. Hátíðin heitir Mill Valley Film Festival,  í Mill Valley í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og stendur frá 3. til 13. október. Myndin fjallar um Ófeig sem er nýlátinn en andi hans neitar að halda…

Gaman-draugamyndin Ófeigur gengur aftur í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar tekur þátt í sinni fyrstu kvikmyndahátíð í október nk. Hátíðin heitir Mill Valley Film Festival,  í Mill Valley í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og stendur frá 3. til 13. október. Myndin fjallar um Ófeig sem er nýlátinn en andi hans neitar að halda… Lesa meira

Riddick ríkir á toppnum


Riddick, framtíðartryllirinn með Vin Diesel í aðalhlutverkinu, er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina. Reyndar fékk myndin ekki mikla samkeppni, því hún var eina nýja myndin sem frumsýnd var í mikilli dreifingu í landinu. Samkvæmt Deadline vefnum þá er útlit fyrir að myndin muni þéna nálægt 20 milljónum Bandaríkjadala yfir…

Riddick, framtíðartryllirinn með Vin Diesel í aðalhlutverkinu, er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina. Reyndar fékk myndin ekki mikla samkeppni, því hún var eina nýja myndin sem frumsýnd var í mikilli dreifingu í landinu. Samkvæmt Deadline vefnum þá er útlit fyrir að myndin muni þéna nálægt 20 milljónum Bandaríkjadala yfir… Lesa meira

Hurley verður Drottning á E!


Breska leikkonan Elizabeth Hurley hefur hreppt aðalhlutverkið í klukkutímalöngum prufuþætti af sjónvarpsmyndaseríu sem E! sjónvarpsstöðin hyggst framleiða ef vel gengur. Þættirnir heita The Royals og eru samtímadrama um skáldaða konungsfjölskyldu. Þættirnir eru að hluta til ævintýri og að hluta til „víti til varnaðar“- saga. Sögunni í þáttunum er lýst sem…

Breska leikkonan Elizabeth Hurley hefur hreppt aðalhlutverkið í klukkutímalöngum prufuþætti af sjónvarpsmyndaseríu sem E! sjónvarpsstöðin hyggst framleiða ef vel gengur. Þættirnir heita The Royals og eru samtímadrama um skáldaða konungsfjölskyldu. Þættirnir eru að hluta til ævintýri og að hluta til "víti til varnaðar"- saga. Sögunni í þáttunum er lýst sem… Lesa meira

Fimm fréttir: Langsokkur selur kynlífsvídeó


Tami Erin, 39 ára sem lék Línu Langsokk í myndinni The New Adventures of Pippi Longstocking, hefur ákveðið að leyfa klámfyrirtæki að gefa út heima-kynlífsmyndband sem hún gerði með gömlum kærasta. Kærastinn hefur sjálfur reynt að hagnast á því. Breski leikarinn Benedict Cumberbatch, 37 ára, úr Star Trek og The Fifth…

Tami Erin, 39 ára sem lék Línu Langsokk í myndinni The New Adventures of Pippi Longstocking, hefur ákveðið að leyfa klámfyrirtæki að gefa út heima-kynlífsmyndband sem hún gerði með gömlum kærasta. Kærastinn hefur sjálfur reynt að hagnast á því. Breski leikarinn Benedict Cumberbatch, 37 ára, úr Star Trek og The Fifth… Lesa meira

Sacro GRA fékk Gullna ljónið – sjáðu stiklur úr verðlaunamyndunum


Heimildamynd ítalska kvikmyndaleikstjórans Gianfranco Rosi Italo um hringveginn í kringum Rómarborg, Sacro GRA, vann Gullna ljónið, helstu verðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, nú rétt í þessu, en í dag er lokadagur hátíðarinnar og verðlaunaafhending. Hér fyrir neðan er listi yfir verðlaunahafa hátíðarinnar: Keppni alþjóðlegra kvikmynda: Gullna ljónið:  “Sacro GRA” (Gianfranco Rosi,…

Heimildamynd ítalska kvikmyndaleikstjórans Gianfranco Rosi Italo um hringveginn í kringum Rómarborg, Sacro GRA, vann Gullna ljónið, helstu verðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, nú rétt í þessu, en í dag er lokadagur hátíðarinnar og verðlaunaafhending. Hér fyrir neðan er listi yfir verðlaunahafa hátíðarinnar: Keppni alþjóðlegra kvikmynda: Gullna ljónið:  “Sacro GRA” (Gianfranco Rosi,… Lesa meira

Þrír heiðursmenn á RIFF – myndir og stiklur


Það verður mikið um dýrðir þegar RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, hefst þann 26. september í Reykjavík, en hátíðin fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Eitt af því sem gert verður í tilefni af afmælinu eru að veita þremur leikstjórum verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi. Leikstjórarnir koma frá Skandinavíu, Evrópu…

Það verður mikið um dýrðir þegar RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, hefst þann 26. september í Reykjavík, en hátíðin fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir. Eitt af því sem gert verður í tilefni af afmælinu eru að veita þremur leikstjórum verðlaun fyrir framúrskarandi listfengi. Leikstjórarnir koma frá Skandinavíu, Evrópu… Lesa meira

Glataður ofurhugi stelur bók – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina The Art of the Steal, sem skartar fjölda þekktra leikara í helstu hlutverkum, eins og Kurt Russell, Jay Baruchel, Matt Dillon og Terence Stamp. Leikstjóri og handritshöfundur er Jonathan Sobol, en myndin fjallar um mótorhjóla ofurhuga að nafni Crunch Calhoun, sem skipuleggur í félagi…

Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina The Art of the Steal, sem skartar fjölda þekktra leikara í helstu hlutverkum, eins og Kurt Russell, Jay Baruchel, Matt Dillon og Terence Stamp. Leikstjóri og handritshöfundur er Jonathan Sobol, en myndin fjallar um mótorhjóla ofurhuga að nafni Crunch Calhoun, sem skipuleggur í félagi… Lesa meira

Tvífarinn rænir tvífaranum


Það er óneitanlega freistandi hugmynd að eiga tvífara sem hægt væri að senda fyrir sig í vinnuna til dæmis, eða biðja um að láta koma fram fyrir sig við ýmis tækifæri, sem maður nennir ekki sjálfur að mæta á.  Social Network og Now You See Me stjarnan Jesse Eisenberg er…

Það er óneitanlega freistandi hugmynd að eiga tvífara sem hægt væri að senda fyrir sig í vinnuna til dæmis, eða biðja um að láta koma fram fyrir sig við ýmis tækifæri, sem maður nennir ekki sjálfur að mæta á.  Social Network og Now You See Me stjarnan Jesse Eisenberg er… Lesa meira

Coldplay frumsýnir Atlas úr The Hunger Games: Catching Fire


Nýtt tónlistarmyndband frá bresku hljómsveitinni Coldplay var frumsýnt í gær, en lagið mun hljóma í bíómyndinni The Hunger Games: Catching Fire, sem er önnur myndin í The Hunger Games seríunni. Myndin verður frumsýnd 22. nóvember hér á landi. Lagið ber heitið Atlas og er samið sérstaklega fyrir myndina, en eins…

Nýtt tónlistarmyndband frá bresku hljómsveitinni Coldplay var frumsýnt í gær, en lagið mun hljóma í bíómyndinni The Hunger Games: Catching Fire, sem er önnur myndin í The Hunger Games seríunni. Myndin verður frumsýnd 22. nóvember hér á landi. Lagið ber heitið Atlas og er samið sérstaklega fyrir myndina, en eins… Lesa meira

Clerks. (1994)


Ég verð með umfjöllun á sínum stað eins og vanalega. Ég tek fyrir svarthvítu grínmyndina Clerks í þetta skiptið. Þetta er myndin sem kom meðal annars Kevin Smith á kortið, engin ástæða til að vera hissa á því þar sem þetta er stórgóð mynd. Dante Hicks (Brian O’Halloran) og Randal (Jeff…

Ég verð með umfjöllun á sínum stað eins og vanalega. Ég tek fyrir svarthvítu grínmyndina Clerks í þetta skiptið. Þetta er myndin sem kom meðal annars Kevin Smith á kortið, engin ástæða til að vera hissa á því þar sem þetta er stórgóð mynd. Dante Hicks (Brian O'Halloran) og Randal (Jeff… Lesa meira

Jones rekur beljur


Tommy Lee Jones hefur ákveðið að endurgera John Wayne vestrann The Cowboys, frá árinu 1972, sem leikstýrt var af Mark Rydell. Jones leikstýrði vestra árið 2005, The Three Burials of Melquiades Estrada, og er nú reiðubúinn að setja upp hattinn og klæðast kúrekastígvélunum á nýjan leik, en The Cowboyz er…

Tommy Lee Jones hefur ákveðið að endurgera John Wayne vestrann The Cowboys, frá árinu 1972, sem leikstýrt var af Mark Rydell. Jones leikstýrði vestra árið 2005, The Three Burials of Melquiades Estrada, og er nú reiðubúinn að setja upp hattinn og klæðast kúrekastígvélunum á nýjan leik, en The Cowboyz er… Lesa meira

Malekith sýnir sitt rétta andlit


Tvö ný plaköt hafa verið gefin út fyrir Marvel ofurhetjumyndina Thor: The Dark World, með þeim Chris Hemsworth og Natalie Portman í aðalhlutverkum, ásamt Christopher Eccleston í hlutverki hins illa Malekith sem vill senda alheiminn beinustu leið inn í eilíft myrkur.  Þetta er eitthvað sem Thor, sem leikinn er af…

Tvö ný plaköt hafa verið gefin út fyrir Marvel ofurhetjumyndina Thor: The Dark World, með þeim Chris Hemsworth og Natalie Portman í aðalhlutverkum, ásamt Christopher Eccleston í hlutverki hins illa Malekith sem vill senda alheiminn beinustu leið inn í eilíft myrkur.  Þetta er eitthvað sem Thor, sem leikinn er af… Lesa meira

Mel Gibson skoðar hjarta í gleri


Fullt af nýjum myndum hafa verið birtar úr Robert Rodriguez myndinni Machete Kills, og þar má meðal annars sjá Mel Gibson í hlutverki sínu sem aðal þorpari myndarinnar. Á myndinni stendur hann yfir hjarta úr manni í einhverskonar gleríláti. Einnig eru þarna myndir af Danny Trejo og Tom Savini, sem…

Fullt af nýjum myndum hafa verið birtar úr Robert Rodriguez myndinni Machete Kills, og þar má meðal annars sjá Mel Gibson í hlutverki sínu sem aðal þorpari myndarinnar. Á myndinni stendur hann yfir hjarta úr manni í einhverskonar gleríláti. Einnig eru þarna myndir af Danny Trejo og Tom Savini, sem… Lesa meira

Vél eða maður? – fyrsta stikla úr RoboCop


Upphaflega átti endurgerð framtíðartryllisins RoboCop að koma í bíó núna á haustmánuðum, en henni var frestað og verður frumsýnd snemma á næsta ári. Fyrsta stiklan úr myndinni var að koma út, en með aðalhlutverk í myndinni fara Joel Kinnaman, Gary Oldman, Michael Keaton, Abbie Cornish, Jackie Earle Haley, Michael K.…

Upphaflega átti endurgerð framtíðartryllisins RoboCop að koma í bíó núna á haustmánuðum, en henni var frestað og verður frumsýnd snemma á næsta ári. Fyrsta stiklan úr myndinni var að koma út, en með aðalhlutverk í myndinni fara Joel Kinnaman, Gary Oldman, Michael Keaton, Abbie Cornish, Jackie Earle Haley, Michael K.… Lesa meira

Málmhaus – fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan úr Málmhaus, nýjustu mynd Ragnars Bragasonar var frumsýnd nú í kvöld. Myndin fjallar um Heru Karlsdóttur sem í æsku sinni er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjáp í…

Fyrsta stiklan úr Málmhaus, nýjustu mynd Ragnars Bragasonar var frumsýnd nú í kvöld. Myndin fjallar um Heru Karlsdóttur sem í æsku sinni er áhyggjulaus í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjáp í… Lesa meira

Terminator 5 leikstjóri fundinn!


Leikstjórinn Alan Taylor, sem leikstýrt hefur Game of Thrones sjónvarpsþáttunum og Thor: The Dark World, hefur tekið að sér að leikstýra Terminator 5, samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins. Enn sem komið er er ekki vitað hver söguþráður myndarinnar verður, nema að þetta sé fyrsta myndin í sjálfstæðum þríleik. Arnold Schwarzenegger, sem…

Leikstjórinn Alan Taylor, sem leikstýrt hefur Game of Thrones sjónvarpsþáttunum og Thor: The Dark World, hefur tekið að sér að leikstýra Terminator 5, samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins. Enn sem komið er er ekki vitað hver söguþráður myndarinnar verður, nema að þetta sé fyrsta myndin í sjálfstæðum þríleik. Arnold Schwarzenegger, sem… Lesa meira

McKellen verður 93 ára Sherlock Holmes


Hann hefur leikið Ríkharð III, Gandálf, Magneto, og nú er komið að Sherlock Holmes. Breski leikarinn Ian McKellen, 74 ára, hefur ráðið sig til að leika hlutverk þessa frægasta spæjara heims í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon,  A Slight Trick of the Mind. Í myndinni mun McKellen leika Holmes á…

Hann hefur leikið Ríkharð III, Gandálf, Magneto, og nú er komið að Sherlock Holmes. Breski leikarinn Ian McKellen, 74 ára, hefur ráðið sig til að leika hlutverk þessa frægasta spæjara heims í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon,  A Slight Trick of the Mind. Í myndinni mun McKellen leika Holmes á… Lesa meira

Draugagangur hjá Harris


Tökur á endurgerð hinnar sígildu hrollvekju Poltergeist, eða Ærsladraugur, eins og upphaflega myndin hét á íslensku, hefjast nú í haust, og því ekki seinna vænna fyrir framleiðendur að velja helstu leikara myndarinnar. Einn af þeim sem nú er búið að ráða í stórt hlutverk, er Jared Harris, en hann er…

Tökur á endurgerð hinnar sígildu hrollvekju Poltergeist, eða Ærsladraugur, eins og upphaflega myndin hét á íslensku, hefjast nú í haust, og því ekki seinna vænna fyrir framleiðendur að velja helstu leikara myndarinnar. Einn af þeim sem nú er búið að ráða í stórt hlutverk, er Jared Harris, en hann er… Lesa meira

Málmhaus með 7 stjörnur -Stikla frumsýnd í kvöld


Málmhaus, mynd Ragnars Bragasonar, sem heimsfrumsýnd verður á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á laugardaginn næsta, þann 7. september, hefur nú þegar verið sýnd blaðamönnum og gagnrýnendum á sérstökum forsýningum á hátíðinni. Á Facebook síðu myndarinnar var birt ein umfjöllun, sem er jákvæð: „….handritshöfundurinn/leikstjórinn Ragnar Bragason rannsakar af fagmennsku…

Málmhaus, mynd Ragnars Bragasonar, sem heimsfrumsýnd verður á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á laugardaginn næsta, þann 7. september, hefur nú þegar verið sýnd blaðamönnum og gagnrýnendum á sérstökum forsýningum á hátíðinni. Á Facebook síðu myndarinnar var birt ein umfjöllun, sem er jákvæð: "....handritshöfundurinn/leikstjórinn Ragnar Bragason rannsakar af fagmennsku… Lesa meira

Metsumar í Bandaríkjunum


Kvikmyndaritið Variety greinir frá því að bíóaðsókn í Bandaríkjunum í sumar hafi verið meiri en búist var við, og námu tekjurnar af miðasölu 4,75 milljörðum Bandaríkjadala, eða um 577 milljörðum íslenskra króna. Þetta er nýtt met, og 8% meiri tekjur en metárið 2011. 567 milljón manns mættu í bíó, sem…

Kvikmyndaritið Variety greinir frá því að bíóaðsókn í Bandaríkjunum í sumar hafi verið meiri en búist var við, og námu tekjurnar af miðasölu 4,75 milljörðum Bandaríkjadala, eða um 577 milljörðum íslenskra króna. Þetta er nýtt met, og 8% meiri tekjur en metárið 2011. 567 milljón manns mættu í bíó, sem… Lesa meira

Man of Tai Chi – Ný stikla!


Ný stikla í fullri lengd er komin fyrir slagsmálamyndina Man of Tai Chi, sem leikstýrt er af Matrix stjörnunni Keanu Reeves sem einnig leikur eitt aðalhlutverkið. Aðalhlutverkið í myndinni leikur Tiger Hu Chen, en þetta er fyrsta  hlutverk hans í mynd í fullri lengd. Höfundur bardagaatriða er hinn goðsagnakenndi Yuen Woo-Ping,…

Ný stikla í fullri lengd er komin fyrir slagsmálamyndina Man of Tai Chi, sem leikstýrt er af Matrix stjörnunni Keanu Reeves sem einnig leikur eitt aðalhlutverkið. Aðalhlutverkið í myndinni leikur Tiger Hu Chen, en þetta er fyrsta  hlutverk hans í mynd í fullri lengd. Höfundur bardagaatriða er hinn goðsagnakenndi Yuen Woo-Ping,… Lesa meira

Fimm fréttir – Eastwood skilinn, Scarlett trúlofuð


Scarlett Johansson, 28 ára, hefur trúlofast blaðamanninum Romain Dauriac. „Þau eru trúlofuð og mjög hamingjusöm,“ segir aðili þeim nákominn við People. Dauriac bað Johansson fyrir mánuði síðan. Hringurinn er gamaldags í Art Deco stíl. Kate Bosworth, 30 ára, giftist Michael Polish, 42 ára, á búgarði í Philipsburg, Montana, 31. ágúst…

Scarlett Johansson, 28 ára, hefur trúlofast blaðamanninum Romain Dauriac. "Þau eru trúlofuð og mjög hamingjusöm," segir aðili þeim nákominn við People. Dauriac bað Johansson fyrir mánuði síðan. Hringurinn er gamaldags í Art Deco stíl. Kate Bosworth, 30 ára, giftist Michael Polish, 42 ára, á búgarði í Philipsburg, Montana, 31. ágúst… Lesa meira

Nicholson ekki hættur


Orðrómur um að Jack Nicholson sé að setjast í helgan stein og hætta að leika vegna minnisleysis, er fullkomlega rangur, að sögn Maria Shriver hjá NBC fréttastofunni. Fréttin um starfslok hins 76 ára gamla Nicholson hefur farið sem eldur í sinu um internetið og vefmiðla heimsins, en miðað við þetta…

Orðrómur um að Jack Nicholson sé að setjast í helgan stein og hætta að leika vegna minnisleysis, er fullkomlega rangur, að sögn Maria Shriver hjá NBC fréttastofunni. Fréttin um starfslok hins 76 ára gamla Nicholson hefur farið sem eldur í sinu um internetið og vefmiðla heimsins, en miðað við þetta… Lesa meira

Jack Nicholson er hættur


Stórleikarinn Jack Nicholson er sestur í helgan stein, samkvæmt frétt vefmiðilsins RadarOnline.com. Leikarinn, sem er 76 ára gamall, ætlar að hætta að leika í kvikmyndum, en ferill hans spannar fimm áratugi. „Jack hefur – án þess að hafa gert mikið veður út af því – hætt störfum,“ sagði innanbúðarmaður í…

Stórleikarinn Jack Nicholson er sestur í helgan stein, samkvæmt frétt vefmiðilsins RadarOnline.com. Leikarinn, sem er 76 ára gamall, ætlar að hætta að leika í kvikmyndum, en ferill hans spannar fimm áratugi. "Jack hefur - án þess að hafa gert mikið veður út af því - hætt störfum," sagði innanbúðarmaður í… Lesa meira

Jagger gerir bíómynd um Presley


Last King of Scotland leikstjórinn Kevin MacDonald ætlar að leikstýra ævisögulegri bíómynd um rokkkónginn Elvis Presley, Last Train to Memphis, fyrir framleiðslufyrirtækið Fox 2000. Myndin verður byggð á ævisögu Peter Guralnick frá árinu 1995 og fjallar um Elvis á yngri árum, og hvernig hann breyttist úr menntaskólastrák og yfir í…

Last King of Scotland leikstjórinn Kevin MacDonald ætlar að leikstýra ævisögulegri bíómynd um rokkkónginn Elvis Presley, Last Train to Memphis, fyrir framleiðslufyrirtækið Fox 2000. Myndin verður byggð á ævisögu Peter Guralnick frá árinu 1995 og fjallar um Elvis á yngri árum, og hvernig hann breyttist úr menntaskólastrák og yfir í… Lesa meira

Fyrsta íslenska Cannes verðlaunamyndin á RIFF


Stuttmyndin Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson verður frumsýnd á Íslandi þann 30. september næstkomandi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Myndin vann til verðlauna í flokki stuttmynda á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í vor, og er hún fyrsta íslenska kvikmyndin sem vinnur til verðlauna á hátíðinni, sem telst til þeirra virtustu…

Stuttmyndin Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson verður frumsýnd á Íslandi þann 30. september næstkomandi á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Myndin vann til verðlauna í flokki stuttmynda á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í vor, og er hún fyrsta íslenska kvikmyndin sem vinnur til verðlauna á hátíðinni, sem telst til þeirra virtustu… Lesa meira

Cameron segir Gravity bestu geimmynd allra tíma


Avatar-leikstjórinn James Cameron er gríðarlega ánægur með nýjustu mynd kollega síns Alfonso Cuaron, Gravity. Myndin hefur verið að fá mjög góða dóma á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en með aðalhlutverkin fara George Clooney og Sandra Bullock. Gravity fjallar um tvo geimfara sem verða strandaglópar í geimnum. Cuaron beið í fjögur ár eftir…

Avatar-leikstjórinn James Cameron er gríðarlega ánægur með nýjustu mynd kollega síns Alfonso Cuaron, Gravity. Myndin hefur verið að fá mjög góða dóma á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en með aðalhlutverkin fara George Clooney og Sandra Bullock. Gravity fjallar um tvo geimfara sem verða strandaglópar í geimnum. Cuaron beið í fjögur ár eftir… Lesa meira

Transformers 4 fær nafn og plakat


Kvikmyndafyrirtækið Paramount tilkynnti nú rétt í þessu að fjórða Transformers myndin, sem er með Mark Wahlberg í fyrsta skipti í aðalhlutverkinu, í stað Shia LaBeouf sem lék aðalhlutverkið í fyrstu þremur myndunum, muni heita Transformers: Age of Extinction.  Fyrsta myndin, sem kom út árið 2007 hét bara Transformers, árið 2009…

Kvikmyndafyrirtækið Paramount tilkynnti nú rétt í þessu að fjórða Transformers myndin, sem er með Mark Wahlberg í fyrsta skipti í aðalhlutverkinu, í stað Shia LaBeouf sem lék aðalhlutverkið í fyrstu þremur myndunum, muni heita Transformers: Age of Extinction.  Fyrsta myndin, sem kom út árið 2007 hét bara Transformers, árið 2009… Lesa meira