Sjónvarpsþættirnir Breaking Bad njóta gríðarlegra vinsælda um allan heim. Það eru einungis tveir þættir eftir af síðustu seríu þáttanna og verða þeir lengdir í 75 mínútur. Þættirnir hafa ávallt verið í um 45 mínútur og er því um 30 mínútna lengingu að ræða. Einn af handritshöfundum Breaking Bad ljóstraði þessu upp…
Sjónvarpsþættirnir Breaking Bad njóta gríðarlegra vinsælda um allan heim. Það eru einungis tveir þættir eftir af síðustu seríu þáttanna og verða þeir lengdir í 75 mínútur. Þættirnir hafa ávallt verið í um 45 mínútur og er því um 30 mínútna lengingu að ræða. Einn af handritshöfundum Breaking Bad ljóstraði þessu upp… Lesa meira
Fréttir
Viltu „leika“ í Batman vs Superman?
Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera…
Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera… Lesa meira
Viltu "leika" í Batman vs Superman?
Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera…
Hefurðu áhuga á að vera aukaleikari, eða stadisti, í hasarmyndinni Batman vs Superman? Undirbúningur fyrir myndina er í fullum gangi. Auglýst hefur verið eftir ólaunuðum aukaleikurum til að koma við sögu í myndinni en með aðalhlutverkin fara Ben Affleck sem Batman og Henry Cavill sem Superman. Áhugasamir þurfa að vera… Lesa meira
Cranston verður Trumbo
Þegar Bryan Cranston, aðalleikari vinsælustu sjónvarpsþátta samtímans, Breaking Bad, lýkur störfum við þættina mun hann leika titilhlutverkið í myndinni Trumbo, sem Jay Roach leikstýrir. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um manninn sem sigraðist á svarta listanum svokallaða í Hollywood. Tökur hefjast á næsta ári. Hlutverkið verður fyrsta…
Þegar Bryan Cranston, aðalleikari vinsælustu sjónvarpsþátta samtímans, Breaking Bad, lýkur störfum við þættina mun hann leika titilhlutverkið í myndinni Trumbo, sem Jay Roach leikstýrir. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um manninn sem sigraðist á svarta listanum svokallaða í Hollywood. Tökur hefjast á næsta ári. Hlutverkið verður fyrsta… Lesa meira
Daniel Radcliffe sem Freddie Mercury?
Daniel Radcliffe, þekkastur sem Harry Potter, hefur verið orðaður við nýja mynd byggða á ævi Freddie Mercury. Sacha Baron Cohen átti upphaflega að leika fyrrum söngvara Queen en hætti við vegna „listræns ágreinings“. Þrátt fyrir það er myndin enn í bígerð og núna herma fregnir að Radcliffe geti fengið hlutverkið…
Daniel Radcliffe, þekkastur sem Harry Potter, hefur verið orðaður við nýja mynd byggða á ævi Freddie Mercury. Sacha Baron Cohen átti upphaflega að leika fyrrum söngvara Queen en hætti við vegna "listræns ágreinings". Þrátt fyrir það er myndin enn í bígerð og núna herma fregnir að Radcliffe geti fengið hlutverkið… Lesa meira
Steinfeld á flótta ásamt Vaughn
Leikkonan Hailee Steinfeld, sem sló í gegn í kúrekamyndinni True Grit og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þeirri mynd, á nú í viðræðum um að leika á móti Vince Vaughn í myndinni Term Life. Leikstjóri myndarinnar verður Peter Billingsley og A.J. Lieberman skrifar handrit. Myndin er byggð…
Leikkonan Hailee Steinfeld, sem sló í gegn í kúrekamyndinni True Grit og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þeirri mynd, á nú í viðræðum um að leika á móti Vince Vaughn í myndinni Term Life. Leikstjóri myndarinnar verður Peter Billingsley og A.J. Lieberman skrifar handrit. Myndin er byggð… Lesa meira
Portman vill Marvel kvenhetjumynd
Í nýlegu viðtali við vefmiðilinn SciFiNow gaf Thor: The Dark World leikkonan Natalie Portman það í skyn að væntanleg sé ofurhetjumynd frá Marvel Studios um kvenkyns ofurhetju, og það fyrr en seinna. Hin Óskarsverðlaunaða leikkona lét þessar upplýsingar frá sér í viðtali þar sem hún var að kynna Thor: The…
Í nýlegu viðtali við vefmiðilinn SciFiNow gaf Thor: The Dark World leikkonan Natalie Portman það í skyn að væntanleg sé ofurhetjumynd frá Marvel Studios um kvenkyns ofurhetju, og það fyrr en seinna. Hin Óskarsverðlaunaða leikkona lét þessar upplýsingar frá sér í viðtali þar sem hún var að kynna Thor: The… Lesa meira
Jay Z var fyrirgefið, ekki mér
Hip Hop tónlistarmaðurinn og einn af aðalleikurum í myndinni Battle of the Year, sem frumsýnd var um helgina í Bandaríkjunum, Chris Brown, segist í nýju blaðaviðtali vita að hann hafi gert hræðilega hluti í fortíðinni. En hann skilur ekki afhverju almenningur getur ekki fyrirgefið honum það sem hann gerði —…
Hip Hop tónlistarmaðurinn og einn af aðalleikurum í myndinni Battle of the Year, sem frumsýnd var um helgina í Bandaríkjunum, Chris Brown, segist í nýju blaðaviðtali vita að hann hafi gert hræðilega hluti í fortíðinni. En hann skilur ekki afhverju almenningur getur ekki fyrirgefið honum það sem hann gerði ---… Lesa meira
Tvífarinn truflar – Fyrsta sýnishorn úr Enemy
Eins og við sögðum frá fyrr í dag þá er spennumyndin Prisoners eftir kanadíska leikstjórann Denis Willeneuve vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina. Willeneuve gerði hina Óskarstilnefndu Incendies árið 2011, en á milli hennar og Prisoners gerði hann myndina Enemy, sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú í september.…
Eins og við sögðum frá fyrr í dag þá er spennumyndin Prisoners eftir kanadíska leikstjórann Denis Willeneuve vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina. Willeneuve gerði hina Óskarstilnefndu Incendies árið 2011, en á milli hennar og Prisoners gerði hann myndina Enemy, sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Toronto nú í september.… Lesa meira
Prufuþáttur Baltasars verður ekki að seríu
Morgunblaðið greinir frá því í dag að ekkert verði af gerð þáttaraða eftir prufuþætti ( e. Pilot ) sem leikstjórinn Baltasar Kormákur gerði af þáttunum The Missionary. Áður en hafin er framleiðsla á sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum eru fyrst gerðir prufuþættir, en síðan er tekin ákvörðun um hvort framleidd verði heil…
Morgunblaðið greinir frá því í dag að ekkert verði af gerð þáttaraða eftir prufuþætti ( e. Pilot ) sem leikstjórinn Baltasar Kormákur gerði af þáttunum The Missionary. Áður en hafin er framleiðsla á sjónvarpsþáttum í Bandaríkjunum eru fyrst gerðir prufuþættir, en síðan er tekin ákvörðun um hvort framleidd verði heil… Lesa meira
Hugh Jackman á toppnum í 8. sinn
Warner Bros. dramað, Prisoners, sem leikstýrt er af Denis Villeneuve, og er með Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal í aðalhlutverkum, verður líklega mest sótta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum en búist er við að hún þéni um 20 milljónir Bandaríkjadala yfir helgina alla. Ef svo fer yrði þetta áttunda toppmynd Jackman…
Warner Bros. dramað, Prisoners, sem leikstýrt er af Denis Villeneuve, og er með Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal í aðalhlutverkum, verður líklega mest sótta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum en búist er við að hún þéni um 20 milljónir Bandaríkjadala yfir helgina alla. Ef svo fer yrði þetta áttunda toppmynd Jackman… Lesa meira
Rómantísk endurgerð – Ný stikla!
Ný stikla er komin fyrir endurgerðina af rómantísku gamanmyndinni About Last Night sem margir muna eftir, en í upprunalegu myndinni léku margir valinkunnir leikarar sem voru að stíga sín fyrstu spor í Hollywood, eins og Rob Lowe, Demi Moore, Jim Belushi og Elizabeth Perkins. Leikstjóri var Ed Zwick, en myndin var byggð á…
Ný stikla er komin fyrir endurgerðina af rómantísku gamanmyndinni About Last Night sem margir muna eftir, en í upprunalegu myndinni léku margir valinkunnir leikarar sem voru að stíga sín fyrstu spor í Hollywood, eins og Rob Lowe, Demi Moore, Jim Belushi og Elizabeth Perkins. Leikstjóri var Ed Zwick, en myndin var byggð á… Lesa meira
Skósveinar fluttir frá jólum til sumars
Universal kvikmyndaverið bandaríska tilkynnti í dag að það væri búið að fresta frumsýningu á sérstakri mynd um Skósveina Gru ( Minions ) í Aulanum ég, en myndin er hliðarmynd af Aulanum ég, eða Despicable Me eins og hún heitir á frummálinu. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, hefur verið…
Universal kvikmyndaverið bandaríska tilkynnti í dag að það væri búið að fresta frumsýningu á sérstakri mynd um Skósveina Gru ( Minions ) í Aulanum ég, en myndin er hliðarmynd af Aulanum ég, eða Despicable Me eins og hún heitir á frummálinu. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, hefur verið… Lesa meira
Norsk tröll hjá Game of Thrones leikstjóra
Neil Marshall hefur verið ráðinn til að endurskrifa handrit og leikstýra endurgerð norsku myndarinnar Troll Hunter, eða Tröllaveiðimaður. Líkur eru á að tökur hefjist á fyrri hluta næsta árs, eða á meðan enn er snjór á væntanlegum tökustöðum myndarinnar, eins og sagt er frá á Deadline vefnum. Þetta þýðir að…
Neil Marshall hefur verið ráðinn til að endurskrifa handrit og leikstýra endurgerð norsku myndarinnar Troll Hunter, eða Tröllaveiðimaður. Líkur eru á að tökur hefjist á fyrri hluta næsta árs, eða á meðan enn er snjór á væntanlegum tökustöðum myndarinnar, eins og sagt er frá á Deadline vefnum. Þetta þýðir að… Lesa meira
Tarantino leikur B-mynda leikstjóra
Leikstjórinn og leikarinn Quentin Tarantino mun leika aðalhlutverkið í mynd sem Joe Dante ætlar að gera um ævi Roger Corman, The Man with Kaleidoscope Eyes. Myndin fór næstum því í framleiðslu, samkvæmt Movieweb.com, árið 2010, en þá átti Colin Firth að leika þennan goðsagnakennda B-mynda leikstjóra. Myndin gerist árið 1967…
Leikstjórinn og leikarinn Quentin Tarantino mun leika aðalhlutverkið í mynd sem Joe Dante ætlar að gera um ævi Roger Corman, The Man with Kaleidoscope Eyes. Myndin fór næstum því í framleiðslu, samkvæmt Movieweb.com, árið 2010, en þá átti Colin Firth að leika þennan goðsagnakennda B-mynda leikstjóra. Myndin gerist árið 1967… Lesa meira
Heimildarmynd Mike Myers fær dreifingarsamning
Dreifingarfyrirtækið RADiUS-TWC, sem er í eigu framleiðslurisans The Weinstein Company, hefur keypt dreifingarréttinn í Bandaríkjunum að nýjustu mynd gamanleikarans Mike Myers, Supermensch: The Legend Of Shep Gordon. Þetta er heimildarmynd sem frumsýnd var 7. september sl. í Roy Thompson Hall á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada, og er fyrsta myndin…
Dreifingarfyrirtækið RADiUS-TWC, sem er í eigu framleiðslurisans The Weinstein Company, hefur keypt dreifingarréttinn í Bandaríkjunum að nýjustu mynd gamanleikarans Mike Myers, Supermensch: The Legend Of Shep Gordon. Þetta er heimildarmynd sem frumsýnd var 7. september sl. í Roy Thompson Hall á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada, og er fyrsta myndin… Lesa meira
Jarðarfararstemmning í Fast 7
Vin Diesel er duglegur að setja inn ljósmyndir á Facebook úr myndinni sem hann er að vinna að þessa stundina, Fast & Furious 7. Það er engin sérstök hátíðarstemmning í myndinni, og menn fremur niðurdregnir. Ekki lesa lengra ef þú hefur ekki séð síðustu Fast and the Furious mynd! Mögulega…
Vin Diesel er duglegur að setja inn ljósmyndir á Facebook úr myndinni sem hann er að vinna að þessa stundina, Fast & Furious 7. Það er engin sérstök hátíðarstemmning í myndinni, og menn fremur niðurdregnir. Ekki lesa lengra ef þú hefur ekki séð síðustu Fast and the Furious mynd! Mögulega… Lesa meira
Silent Night, Deadly Night (1984)
Silent Night, Deadly Night er slasher sem kemur manni í meira jólastuð en Home Alone maraþon. Þessi mynd var gerð fyrir 750.000 dollara og er virkilega elskuð af þeim sem eru djúpt ofan í hryllingsmyndunum. Billy (Robert Brian Wilson) sá foreldra sína myrta af manni í jólasveinabúning þegar hann var 8 ára…
Silent Night, Deadly Night er slasher sem kemur manni í meira jólastuð en Home Alone maraþon. Þessi mynd var gerð fyrir 750.000 dollara og er virkilega elskuð af þeim sem eru djúpt ofan í hryllingsmyndunum. Billy (Robert Brian Wilson) sá foreldra sína myrta af manni í jólasveinabúning þegar hann var 8 ára… Lesa meira
Skelfileg leikfangasaga – Ný kitla!
Ný kitla hefur verið birt úr nýjum stökum sjónvarpsþætti frá Pixar teiknimyndafyrirtækinu sem heitir Toy Story of Terror, eða Skelfileg leikfangasaga, í lauslegri þýðingu. Í þættinum, sem er fyrsti Toy Story sjónvarpsþátturinn sem framleiddur er, eru öll leikföngin sem við þekkjum svo vel, Viddi, Bósi og öll hin, lent í…
Ný kitla hefur verið birt úr nýjum stökum sjónvarpsþætti frá Pixar teiknimyndafyrirtækinu sem heitir Toy Story of Terror, eða Skelfileg leikfangasaga, í lauslegri þýðingu. Í þættinum, sem er fyrsti Toy Story sjónvarpsþátturinn sem framleiddur er, eru öll leikföngin sem við þekkjum svo vel, Viddi, Bósi og öll hin, lent í… Lesa meira
Fjölskyldan kemst í Paradís
Laugardaginn 21. september nk. er allri fjölskyldunni boðið í Bíó Paradís við Hverfisgötu á sýningu á lettnesku myndinni „Mamma, ég elska þig“ en myndin er sýnd á Evrópskri kvikmyndahátíð sem stendur til 29. september í Bíó Paradís. Á undan sýningunni verða tónleikar og veitingar í boði. Myndin hefst kl 18:00,…
Laugardaginn 21. september nk. er allri fjölskyldunni boðið í Bíó Paradís við Hverfisgötu á sýningu á lettnesku myndinni „Mamma, ég elska þig“ en myndin er sýnd á Evrópskri kvikmyndahátíð sem stendur til 29. september í Bíó Paradís. Á undan sýningunni verða tónleikar og veitingar í boði. Myndin hefst kl 18:00,… Lesa meira
Sandler vill leika í The Cobbler
Adam Sandler á í viðræðum um að leika í indí-dramamyndinni The Cobbler. Leikstjóri er Tom McCarthy sem hefur áður stýrt myndunum Win Win og The Visitor. Síðasta hreinræktaða dramahlutverk Sandlers var í Reign Over Me. Hann sýndi einnig á sér dramatískar hliðar í Punch Drunk Love sem Paul Thomas Anderson leikstýrði.…
Adam Sandler á í viðræðum um að leika í indí-dramamyndinni The Cobbler. Leikstjóri er Tom McCarthy sem hefur áður stýrt myndunum Win Win og The Visitor. Síðasta hreinræktaða dramahlutverk Sandlers var í Reign Over Me. Hann sýndi einnig á sér dramatískar hliðar í Punch Drunk Love sem Paul Thomas Anderson leikstýrði.… Lesa meira
Blanchett gerir geðtrylli um börn og foreldra
Eftir að hafa eytt 20 árum ævi sinnar fyrir framan kvikmyndatökuvélina ætlar leikkonan ástralska Cate Blanchett að taka sér stöðu hinum megin vélarinnar, en hún hyggst leikstýra kvikmyndagerð á skáldsögu Herman Koch, The Dinner. Handritshöfundur The Messenger, Oren Moverman, skrifar handritið, en um er að ræða geðtrylli sem skoðar hversu…
Eftir að hafa eytt 20 árum ævi sinnar fyrir framan kvikmyndatökuvélina ætlar leikkonan ástralska Cate Blanchett að taka sér stöðu hinum megin vélarinnar, en hún hyggst leikstýra kvikmyndagerð á skáldsögu Herman Koch, The Dinner. Handritshöfundur The Messenger, Oren Moverman, skrifar handritið, en um er að ræða geðtrylli sem skoðar hversu… Lesa meira
Látinn rappari á hvíta tjaldið
Kvikmynd um ævi rapptónlistarmannsins Tupac Shakur, sem hefur verið í bið um nokkra hríð, hefur nú fengið nýtt líf eftir að Emmett Furla Oasis Films kvikmyndafyrirtækið ákvað að setja fé í verkefnið og framleiða ásamt Morgan Creek framleiðslufyrirtækinu. Nú er stefnt að því að hefja tökur í febrúar nk. Móðir…
Kvikmynd um ævi rapptónlistarmannsins Tupac Shakur, sem hefur verið í bið um nokkra hríð, hefur nú fengið nýtt líf eftir að Emmett Furla Oasis Films kvikmyndafyrirtækið ákvað að setja fé í verkefnið og framleiða ásamt Morgan Creek framleiðslufyrirtækinu. Nú er stefnt að því að hefja tökur í febrúar nk. Móðir… Lesa meira
RIFF velur Bríó sem hátíðarbjór
Í fréttatilkynningu frá RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, segir að hátíðin hafi valið Bríó sem hátíðarbjór. Bríó var fyrsti bjórinn sem brugghúsið Borg setti á markað fyrir hartnær fjórum árum og var þróaður í náinni samvinnu við Ölstofu Kormáks og Skjaldar, að því er segir í tilkynningunni, en bjórinn er nefndur…
Í fréttatilkynningu frá RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, segir að hátíðin hafi valið Bríó sem hátíðarbjór. Bríó var fyrsti bjórinn sem brugghúsið Borg setti á markað fyrir hartnær fjórum árum og var þróaður í náinni samvinnu við Ölstofu Kormáks og Skjaldar, að því er segir í tilkynningunni, en bjórinn er nefndur… Lesa meira
Catching Fire til Rómar 8 dögum á undan USA
Kvikmyndin The Hunger Games: Catching Fire verður sýnd á áttundu alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Róm á Ítalíu þann 14. nóvember nk., samkvæmt frétt í kvikmyndaritinu Variety. Myndin, sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu, eftir að fyrsta myndin, The Hunger Games, sló í gegn, mun verða sýnd utan keppni, átta…
Kvikmyndin The Hunger Games: Catching Fire verður sýnd á áttundu alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Róm á Ítalíu þann 14. nóvember nk., samkvæmt frétt í kvikmyndaritinu Variety. Myndin, sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu, eftir að fyrsta myndin, The Hunger Games, sló í gegn, mun verða sýnd utan keppni, átta… Lesa meira
Nakin Diaz daðrar við nakta Cruz
Nýjasta mynd Ridley Scott, The Counselor, verður frumsýnd á Íslandi 15. nóvember nk. Myndin er spennandi fyrir margra hluta sakir, ekki einungis fyrir það að Scott er við stjórnvölinn, heldur líka að hún er gerð eftir upprunalegu kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy ( The Road, No Country for Old Men )…
Nýjasta mynd Ridley Scott, The Counselor, verður frumsýnd á Íslandi 15. nóvember nk. Myndin er spennandi fyrir margra hluta sakir, ekki einungis fyrir það að Scott er við stjórnvölinn, heldur líka að hún er gerð eftir upprunalegu kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy ( The Road, No Country for Old Men )… Lesa meira
Nakin Diaz daðrar við nakta Cruz
Nýjasta mynd Ridley Scott, The Counselor, verður frumsýnd á Íslandi 15. nóvember nk. Myndin er spennandi fyrir margra hluta sakir, ekki einungis fyrir það að Scott er við stjórnvölinn, heldur líka að hún er gerð eftir upprunalegu kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy ( The Road, No Country for Old Men )…
Nýjasta mynd Ridley Scott, The Counselor, verður frumsýnd á Íslandi 15. nóvember nk. Myndin er spennandi fyrir margra hluta sakir, ekki einungis fyrir það að Scott er við stjórnvölinn, heldur líka að hún er gerð eftir upprunalegu kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy ( The Road, No Country for Old Men )… Lesa meira
Grammer í stað Cage í Expendables 3
Nú lítur út fyrir að gamli Cheers og Frasier leikarinn Kelsey Grammer, sem hefur mestan sinn feril leikið í sjónvarpsþáttum, muni verða áberandi í helstu Hollywood stórmyndum næsta árs. Auk ofangreindra þátta þá er Grammer þekktur fyrir leik sinn í þáttunum Boss, sem eru í sýningum þessi misserin, og…
Nú lítur út fyrir að gamli Cheers og Frasier leikarinn Kelsey Grammer, sem hefur mestan sinn feril leikið í sjónvarpsþáttum, muni verða áberandi í helstu Hollywood stórmyndum næsta árs. Auk ofangreindra þátta þá er Grammer þekktur fyrir leik sinn í þáttunum Boss, sem eru í sýningum þessi misserin, og… Lesa meira
Radcliffe ekki í nýju Harry Potter myndum
Fyrrum Harry Potter stjarnan Daniel Radcliffe mun ekki snúa aftur í galdraheima Harry Potter í væntanlegri mynd sem gera á eftir Harry Potter sögunni Fantastic Beasts and Where to Find Them. Radcliffe tjáði sig um þetta á blaðamannafundi fyrir nýja þáttaröð á Sky Arts sjónvarpsstöðinni, A Young Doctor’s Notebook & Other…
Fyrrum Harry Potter stjarnan Daniel Radcliffe mun ekki snúa aftur í galdraheima Harry Potter í væntanlegri mynd sem gera á eftir Harry Potter sögunni Fantastic Beasts and Where to Find Them. Radcliffe tjáði sig um þetta á blaðamannafundi fyrir nýja þáttaröð á Sky Arts sjónvarpsstöðinni, A Young Doctor's Notebook & Other… Lesa meira
Jackie Chan opnar skemmtigarð
Hasarmyndaleikarinn Jackie Chan ætlar að byggja skemmtigarð í Kína. Garðurinn á að verða staðsettur í Yizhuang hverfinu í Peking. Chan hefur ekki látið uppi hversu mörg leiktæki verða í garðinum sem mun eiga að heita JC World. Meðal þess sem verður til sýnis í garðinum eru hlutir eins og húsgögn…
Hasarmyndaleikarinn Jackie Chan ætlar að byggja skemmtigarð í Kína. Garðurinn á að verða staðsettur í Yizhuang hverfinu í Peking. Chan hefur ekki látið uppi hversu mörg leiktæki verða í garðinum sem mun eiga að heita JC World. Meðal þess sem verður til sýnis í garðinum eru hlutir eins og húsgögn… Lesa meira

