Fréttir

Bankarán í beinni – Now You See Me aftur vinsælust


Now You See Me hefur töfrandi tök á toppsætinu á íslenska DVD / Blu-ray listanum, en myndin er nú vinsælasta vídeómyndin á landinu aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um hóp eitursnjallra töframanna sem fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael,…

Now You See Me hefur töfrandi tök á toppsætinu á íslenska DVD / Blu-ray listanum, en myndin er nú vinsælasta vídeómyndin á landinu aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um hóp eitursnjallra töframanna sem fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael,… Lesa meira

Statham gegn siðblindum Franco – Rauðmerkt stikla


Fyrsta stiklan er komin fyrir spennutrylli þeirra James Franco og Jason Statham, Homefront. Handrit myndarinnar er eftir Sylvester Stallone en myndin fjallar um hinn siðblinda dópkóng Gator Bodine, sem Franco leikur, sem ræður ríkjum í rólega bænum sem fyrrum eiturlyfjalögga, sem Jason Statham leikur, flytur í ásamt fjölskyldu sinni. Leikstjóri…

Fyrsta stiklan er komin fyrir spennutrylli þeirra James Franco og Jason Statham, Homefront. Handrit myndarinnar er eftir Sylvester Stallone en myndin fjallar um hinn siðblinda dópkóng Gator Bodine, sem Franco leikur, sem ræður ríkjum í rólega bænum sem fyrrum eiturlyfjalögga, sem Jason Statham leikur, flytur í ásamt fjölskyldu sinni. Leikstjóri… Lesa meira

Frumsýning: Disconnect


Sambíóin frumsýna spennutryllinn Disconnect föstudaginn 25. október í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. „Netið er veröld sem hefur orðið til á undanförnum 20 árum og þeir eru margir sem kunna ekki að fóta sig í hálum gildrunum sem þar eru spenntar á hverjum degi. Disconnect er gríðarlega áhrifamikil mynd sem líður…

Sambíóin frumsýna spennutryllinn Disconnect föstudaginn 25. október í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. "Netið er veröld sem hefur orðið til á undanförnum 20 árum og þeir eru margir sem kunna ekki að fóta sig í hálum gildrunum sem þar eru spenntar á hverjum degi. Disconnect er gríðarlega áhrifamikil mynd sem líður… Lesa meira

Beetlejuice 2 með Burton og Keaton?


Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að leikstjórinn Tim Burton eigi í viðræðum um að leikstýra nýrri Beetlejuice mynd, en hann leikstýrði fyrri myndinni, og að Michael Keaton muni snúa aftur sömuleiðis í hlutverki draugsins spaugsama og hrekkjótta; Beetlejuice. Seth Grahame Smith er búinn að skrifa handrit myndarinnar og mun framleiða hana ásamt…

Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að leikstjórinn Tim Burton eigi í viðræðum um að leikstýra nýrri Beetlejuice mynd, en hann leikstýrði fyrri myndinni, og að Michael Keaton muni snúa aftur sömuleiðis í hlutverki draugsins spaugsama og hrekkjótta; Beetlejuice. Seth Grahame Smith er búinn að skrifa handrit myndarinnar og mun framleiða hana ásamt… Lesa meira

Frumsýning: Bad Grandpa


Sambíóin frumsýna kvikmyndina Bad Grandpa á föstudaginn næsta, þann 25. október í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík, Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Bad Grandpa er nýjasta myndin frá Jack Ass og Johnny Knoxville, en um er að ræða heimsfrumsýningu á myndinni.  Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á…

Sambíóin frumsýna kvikmyndina Bad Grandpa á föstudaginn næsta, þann 25. október í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík, Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Bad Grandpa er nýjasta myndin frá Jack Ass og Johnny Knoxville, en um er að ræða heimsfrumsýningu á myndinni.  Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á… Lesa meira

DiCaprio framleiðir eftir bók Nesbo


Leonardo DiCaprio mun framleiða og hugsanlega leika aðalhlutverkið í kvikmyndaútgáfu á væntanlegri spennusögu Jo Nesbo, Blood on the Snow. Warner Bros. er í viðræðum um að kaupa kvikmyndaréttinn, samkvæmt Variety. Nesbo skrifaði bókina undir dulnefninu Tom Johansson. Hún fjallar um leigumorðingja sem verður ástfanginn af eiginkonu yfirmanns síns eftir að…

Leonardo DiCaprio mun framleiða og hugsanlega leika aðalhlutverkið í kvikmyndaútgáfu á væntanlegri spennusögu Jo Nesbo, Blood on the Snow. Warner Bros. er í viðræðum um að kaupa kvikmyndaréttinn, samkvæmt Variety. Nesbo skrifaði bókina undir dulnefninu Tom Johansson. Hún fjallar um leigumorðingja sem verður ástfanginn af eiginkonu yfirmanns síns eftir að… Lesa meira

Hvalfjörður má keppa um Óskar 2015


Á undanförnum dögum hefur stuttmyndin Hvalfjörður verið að gera það gott, en hún hefur verið valin besta stuttmyndin á þremur virtum alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Í tilkynningu frá Sagafilm segir að myndin hafi unnið Golden Starfish verðlaunin  á Hamptons hátíðinni í Bandaríkjunum og þar með sé hún orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna…

Á undanförnum dögum hefur stuttmyndin Hvalfjörður verið að gera það gott, en hún hefur verið valin besta stuttmyndin á þremur virtum alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Í tilkynningu frá Sagafilm segir að myndin hafi unnið Golden Starfish verðlaunin  á Hamptons hátíðinni í Bandaríkjunum og þar með sé hún orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna… Lesa meira

Dern verður móðir göngukonu


Leikkonan Laura Dern hefur að undanförnu verið að leika í sjónvarpi eins og Hollywoodstjörnur gera í sífellt meira mæli, en sjónvarpsþáttur hennar á HBO, Enligthened, var nýverið tekinn af dagskrá. Í gær birtum við fyrstu ljósmyndina úr nýjustu mynd Reese Witherspoon, Wild, en nú hefur Laura Dern einmitt bæst í…

Leikkonan Laura Dern hefur að undanförnu verið að leika í sjónvarpi eins og Hollywoodstjörnur gera í sífellt meira mæli, en sjónvarpsþáttur hennar á HBO, Enligthened, var nýverið tekinn af dagskrá. Í gær birtum við fyrstu ljósmyndina úr nýjustu mynd Reese Witherspoon, Wild, en nú hefur Laura Dern einmitt bæst í… Lesa meira

Íslendingar flykktust á Gravity


Það kemur líklega engum á óvart en nýjasta mynd leikstjórans Alfonso Cuarón, Gravity, með Sandra Bullock og George Clooney fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin hefur verið að slá í gegn í Bandaríkjunum þar sem hún hefur setið á toppi vinsældarlistans þar í landi sl. þrjár…

Það kemur líklega engum á óvart en nýjasta mynd leikstjórans Alfonso Cuarón, Gravity, með Sandra Bullock og George Clooney fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin hefur verið að slá í gegn í Bandaríkjunum þar sem hún hefur setið á toppi vinsældarlistans þar í landi sl. þrjár… Lesa meira

Kidman fer heim til sín


Ástralska Hollywoodstjarnan Nicole Kidman ætlar að slást í hópinn með löndum sínum Hugo Weaving og Guy Pearce og leika í Strangeland, ástralskri bíómynd um hjón sem týna börnum sínum á táningsaldri í óbyggðum Ástralíu. Leikstjóri myndarinnar er Kim Farrant og handrit skrifa Fiona Seres og Michael Kinirons.  Screen Australia, sem…

Ástralska Hollywoodstjarnan Nicole Kidman ætlar að slást í hópinn með löndum sínum Hugo Weaving og Guy Pearce og leika í Strangeland, ástralskri bíómynd um hjón sem týna börnum sínum á táningsaldri í óbyggðum Ástralíu. Leikstjóri myndarinnar er Kim Farrant og handrit skrifa Fiona Seres og Michael Kinirons.  Screen Australia, sem… Lesa meira

Þjófar á tökustað Dumb and Dumber To


Lögreglan í Flórída er að rannsaka þjófnað sem átti sér stað á tökustað Dumb and Dumber To. Um er að ræða kvikmyndatökuvél og búnað upp á allt að 60 milljónir íslenskra króna. Atvikið átti sér stað rétt áður en tökulið myndarinnar fór að undirbúa kvikmyndatöku sem átti að eiga sér stað…

Lögreglan í Flórída er að rannsaka þjófnað sem átti sér stað á tökustað Dumb and Dumber To. Um er að ræða kvikmyndatökuvél og búnað upp á allt að 60 milljónir íslenskra króna. Atvikið átti sér stað rétt áður en tökulið myndarinnar fór að undirbúa kvikmyndatöku sem átti að eiga sér stað… Lesa meira

Konungsríkið bíður Cuarón


Eftir að hafa rannsakað óravíddir geimsins í ofursmellinum Gravity, þá ætlar Jonas Cuarón, sem skrifaði handritið að Gravity í félagi við föður sinn, leikstjórann Alfonso Cuarón, að stinga sér í hyldýpi úthafsins og skrifa handritið að The Lost City, sem fjalla á um týnda landið Atlantis. Framleiðandi er Warner Bros kvikmyndaverið.…

Eftir að hafa rannsakað óravíddir geimsins í ofursmellinum Gravity, þá ætlar Jonas Cuarón, sem skrifaði handritið að Gravity í félagi við föður sinn, leikstjórann Alfonso Cuarón, að stinga sér í hyldýpi úthafsins og skrifa handritið að The Lost City, sem fjalla á um týnda landið Atlantis. Framleiðandi er Warner Bros kvikmyndaverið.… Lesa meira

Tyson í Spike Lee mynd


Heimildarmynd sem byggð er á sviðsverki um fyrrum heimsmestara í hnefaleikum verður frumsýnd í nóvember nk. Það eru þeir kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee og fyrrum heimsmeistarinn í þungavigt í hnefaleikum, Mike Tyson, sem rugluðu saman reitum og gerðu þessa mynd fyrir HBO sjónvarpsstöðina; Mike Tyson: The Undisputed Truth, eða Mike Tyson:…

Heimildarmynd sem byggð er á sviðsverki um fyrrum heimsmestara í hnefaleikum verður frumsýnd í nóvember nk. Það eru þeir kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee og fyrrum heimsmeistarinn í þungavigt í hnefaleikum, Mike Tyson, sem rugluðu saman reitum og gerðu þessa mynd fyrir HBO sjónvarpsstöðina; Mike Tyson: The Undisputed Truth, eða Mike Tyson:… Lesa meira

Enn ein nóttin – en nú í London


Shawn Levy, leikstjóri Real Steel og The Internship, er nú á fullu að undirbúa þriðju Night At The Museum myndina, en fyrir þá sem aldrei hafa séð þá seríu fjallar hún um það þegar safngripir í náttúrugripasafni lifna við. Aðalleikararnir, Ben Stiller og Robin Williams, eru báðir áhugasamir um framhaldið…

Shawn Levy, leikstjóri Real Steel og The Internship, er nú á fullu að undirbúa þriðju Night At The Museum myndina, en fyrir þá sem aldrei hafa séð þá seríu fjallar hún um það þegar safngripir í náttúrugripasafni lifna við. Aðalleikararnir, Ben Stiller og Robin Williams, eru báðir áhugasamir um framhaldið… Lesa meira

Aldrei í bíó, en vilja sjá Gravity


Geimspennumyndin Gravity eftir leikstjórann Alfonso Cuarón sem skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt syni sínum Jonas, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er nú þriðju vikuna í röð aðsóknarmesta myndin þar í landi. Myndin var frumsýnd hér á landi nú um helgina. Það sem kemur á óvart er að myndin,…

Geimspennumyndin Gravity eftir leikstjórann Alfonso Cuarón sem skrifaði einnig handrit myndarinnar ásamt syni sínum Jonas, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er nú þriðju vikuna í röð aðsóknarmesta myndin þar í landi. Myndin var frumsýnd hér á landi nú um helgina. Það sem kemur á óvart er að myndin,… Lesa meira

Svartir sunnudagar snúa aftur!


Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar, sem á sér heimili í Bíó Paradís við Hverfisgötu, fer aftur af stað nú um þessa helgi. Fyrsta mynd vetrarins er Videodrome eftir hrollvekjumeistarann David Cronenberg, en myndin verður sýnd á DCP í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum, samkvæmt tilkynningu frá klúbbnum. Videodrome er súrealísk útfærsla á…

Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar, sem á sér heimili í Bíó Paradís við Hverfisgötu, fer aftur af stað nú um þessa helgi. Fyrsta mynd vetrarins er Videodrome eftir hrollvekjumeistarann David Cronenberg, en myndin verður sýnd á DCP í bestu mögulegu hljóð- og myndgæðum, samkvæmt tilkynningu frá klúbbnum. Videodrome er súrealísk útfærsla á… Lesa meira

Nýjar ljósmyndir úr Hercules, Fast 7 og Wild!


Hollywoodstjörnurnar eru sem betur fer duglegar að leyfa okkur kvikmyndaáhugafólkinu að fylgjast náið með því sem fer fram á tökustöðum nýjustu mynda þeirra. Hér fyrir neðan eru þrjár splunkunýjar ljósmyndir úr nýjum kvikmyndum sem eru í tökum. Fyrsta myndin er af Vin Diesel við tökur á Fast and the Furious…

Hollywoodstjörnurnar eru sem betur fer duglegar að leyfa okkur kvikmyndaáhugafólkinu að fylgjast náið með því sem fer fram á tökustöðum nýjustu mynda þeirra. Hér fyrir neðan eru þrjár splunkunýjar ljósmyndir úr nýjum kvikmyndum sem eru í tökum. Fyrsta myndin er af Vin Diesel við tökur á Fast and the Furious… Lesa meira

Hr. Stóri sendur í megrun


Chris Noth, öðru nafni Mr. Big, eða Hr. Stóri, heillaði margar konurnar upp úr skónum í hlutverki sínu í sjónvarpsþáttunum Sex and the City, en þar lék hann viðskiptajöfur og hjartaknúsara sem átti í brokkgengu sambandi við Carrie, aðalpersónu þáttanna sem leikin var af Sarah Jessica Parker. Noth virðist eitthvað…

Chris Noth, öðru nafni Mr. Big, eða Hr. Stóri, heillaði margar konurnar upp úr skónum í hlutverki sínu í sjónvarpsþáttunum Sex and the City, en þar lék hann viðskiptajöfur og hjartaknúsara sem átti í brokkgengu sambandi við Carrie, aðalpersónu þáttanna sem leikin var af Sarah Jessica Parker. Noth virðist eitthvað… Lesa meira

Yngismeyjar aftur í bíó


Sony Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að búa til nýja útgáfu af hinni sígildu sögu Little Women, eða Yngismeyjum eins og sagan heitir í íslenskri þýðingu. Olivia Milch hefur verið ráðin til að skrifa handrit myndarinnar. Sagan er eftir Louisa May Alcott og fjallar um fjórar systur sem alast upp á…

Sony Pictures kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að búa til nýja útgáfu af hinni sígildu sögu Little Women, eða Yngismeyjum eins og sagan heitir í íslenskri þýðingu. Olivia Milch hefur verið ráðin til að skrifa handrit myndarinnar. Sagan er eftir Louisa May Alcott og fjallar um fjórar systur sem alast upp á… Lesa meira

3. vika Gravity á toppnum – Fifth Estate floppar


Fyrstu tölur úr miðasölunni í Hollywood sýna að mynd Alfonso Cuaron, stórsmellurinn Gravity,  gæti haldið sæti sínum á toppi bandaríska aðsóknarlistans þriðju vikuna í röð. Myndin gerist úti í geimnum og er með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum. Þrjár nýjar myndir voru frumsýndar í gær ytra, en miðað við…

Fyrstu tölur úr miðasölunni í Hollywood sýna að mynd Alfonso Cuaron, stórsmellurinn Gravity,  gæti haldið sæti sínum á toppi bandaríska aðsóknarlistans þriðju vikuna í röð. Myndin gerist úti í geimnum og er með Sandra Bullock og George Clooney í aðalhlutverkum. Þrjár nýjar myndir voru frumsýndar í gær ytra, en miðað við… Lesa meira

Brolin líklegur í Jurassic World


Bandaríski leikarinn Josh Brolin á nú í viðræðum við Universal kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverk í Jurassic World, fjórðu Jurassic Park myndinni, sem nú er í undirbúningi. Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins og Nick Robinson eiga sömuleiðis í viðræðum um að leika í myndinni. Colin Trevorrow leikstýrir og mun einnig…

Bandaríski leikarinn Josh Brolin á nú í viðræðum við Universal kvikmyndaverið um að leika aðalhlutverk í Jurassic World, fjórðu Jurassic Park myndinni, sem nú er í undirbúningi. Bryce Dallas Howard, Ty Simpkins og Nick Robinson eiga sömuleiðis í viðræðum um að leika í myndinni. Colin Trevorrow leikstýrir og mun einnig… Lesa meira

Avatar 2 í tökur í október 2014


Góðar fréttir voru að berast af framhaldi þrívíddarstórsmellsins Avatar eftir James Cameron. Undirbúningur að tökum næstu myndar, þeirrar annarrar í röðinni, gengur vel og munu tökur hefjast í október á næsta ári, 2014. Aðalleikari myndarinnar, Sam Worthington, sagði í viðtali við ástralska útvarpsstöð að hann teldi að tökur gætu hafist…

Góðar fréttir voru að berast af framhaldi þrívíddarstórsmellsins Avatar eftir James Cameron. Undirbúningur að tökum næstu myndar, þeirrar annarrar í röðinni, gengur vel og munu tökur hefjast í október á næsta ári, 2014. Aðalleikari myndarinnar, Sam Worthington, sagði í viðtali við ástralska útvarpsstöð að hann teldi að tökur gætu hafist… Lesa meira

The Raid 2 – Fyrsta ljósmyndin!


Fyrsta myndin hefur verið birt úr The Raid 2: Berendal, framhaldi hins æsispennandi og stórgóða indónesíska spennutrylli The Raid Redemption frá árinu 2011. Sú mynd var ein hasarveisla frá upphafi til enda, og því bíða menn sem sáu þá mynd spenntir eftir framhaldinu. Sjáðu myndina hér fyrir neðan. Smelltu til…

Fyrsta myndin hefur verið birt úr The Raid 2: Berendal, framhaldi hins æsispennandi og stórgóða indónesíska spennutrylli The Raid Redemption frá árinu 2011. Sú mynd var ein hasarveisla frá upphafi til enda, og því bíða menn sem sáu þá mynd spenntir eftir framhaldinu. Sjáðu myndina hér fyrir neðan. Smelltu til… Lesa meira

Yfirnáttúruleg útbrot og ofurkraftar – Fyrsta stikla úr PA: The Marked Ones


Fyrsta stiklan er komin úr hliðarmynd Paranormal Activity hrollvekjusyrpunnar, Paranormal Activity: The Marked Ones, en um er að ræða fyrstu hliðarmynd ( Spin-off ) úr þessari vinsælu seríu, þar sem hið yfirnáttúrulega leikur stórt hlutverk. Í myndinni þá er sami „draugurinn“ að hrella fólk og í fyrri myndum Paranormal seríunnar,…

Fyrsta stiklan er komin úr hliðarmynd Paranormal Activity hrollvekjusyrpunnar, Paranormal Activity: The Marked Ones, en um er að ræða fyrstu hliðarmynd ( Spin-off ) úr þessari vinsælu seríu, þar sem hið yfirnáttúrulega leikur stórt hlutverk. Í myndinni þá er sami "draugurinn" að hrella fólk og í fyrri myndum Paranormal seríunnar,… Lesa meira

Engin mafía á eftir Vaughn


Kvikmyndaverið Universal Pictures hefur hætt við framleiðslu á glæpa-dramanu Term Life með Vince Vaughn í aðalhlutverki. Vaughn ætlaði sjálfur að framleiða myndina ásamt eiginkonunni Victoria Vaughn. Nýlegar var tilkynnt að Hailee Steinfeld ætti að leika á móti Vaughn í myndinni, en Vaughn átti að leika mann á flótta undan mafíunni…

Kvikmyndaverið Universal Pictures hefur hætt við framleiðslu á glæpa-dramanu Term Life með Vince Vaughn í aðalhlutverki. Vaughn ætlaði sjálfur að framleiða myndina ásamt eiginkonunni Victoria Vaughn. Nýlegar var tilkynnt að Hailee Steinfeld ætti að leika á móti Vaughn í myndinni, en Vaughn átti að leika mann á flótta undan mafíunni… Lesa meira

Universal On the Job með Baltasar


Universal Pictures kvikmyndaverið hefur keypt réttinn að endurgerð myndarinnar On the Job, í félagi við Baltasar Kormák sem mun bæði leikstýra og skrifa handrit myndarinnar. Scott Stuber mun framleiða. Baltasar mun einnig framleiða myndina í gegnum fyrirtæki sitt RVK Studios, ásamt fleirum. Innblástur fyrir verkefnið kemur frá filippeysku bíómyndinni On…

Universal Pictures kvikmyndaverið hefur keypt réttinn að endurgerð myndarinnar On the Job, í félagi við Baltasar Kormák sem mun bæði leikstýra og skrifa handrit myndarinnar. Scott Stuber mun framleiða. Baltasar mun einnig framleiða myndina í gegnum fyrirtæki sitt RVK Studios, ásamt fleirum. Innblástur fyrir verkefnið kemur frá filippeysku bíómyndinni On… Lesa meira

Seyfried leikur dóttur Crowe


Amanda Seyfried hefur verið ráðin í hlutverk dóttur Russell Crowe í myndinni Fathers and Daughters. Stutt er síðan við greindum frá því að Crowe hefði verið valinn í aðalhlutverkið. Seyfried hefur haft nóg að gera undanfarið ár. Fyrst lék hún mikilvægt hlutverk í Les Miserables, svo lék hún í Lovelace…

Amanda Seyfried hefur verið ráðin í hlutverk dóttur Russell Crowe í myndinni Fathers and Daughters. Stutt er síðan við greindum frá því að Crowe hefði verið valinn í aðalhlutverkið. Seyfried hefur haft nóg að gera undanfarið ár. Fyrst lék hún mikilvægt hlutverk í Les Miserables, svo lék hún í Lovelace… Lesa meira

Stallone og Schwarzenegger voru óvinir


Harðjöxlunum Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger líkaði illa hvor við annan í tuttugu ár. Þeir leika núna saman í spennumyndinni Escape Plan. „Okkur var mjög illa við hvorn annan í tuttugu ár. Þetta sýnir að það er erfitt að eignast góðan óvin,“ sagði Stallone á frumsýningu myndarinnar í New York-borg.…

Harðjöxlunum Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger líkaði illa hvor við annan í tuttugu ár. Þeir leika núna saman í spennumyndinni Escape Plan. "Okkur var mjög illa við hvorn annan í tuttugu ár. Þetta sýnir að það er erfitt að eignast góðan óvin," sagði Stallone á frumsýningu myndarinnar í New York-borg.… Lesa meira

Stjörnum prýtt Búdapest hótel – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Wes Anderson ( Moonrise Kingdom, Rushmore, The Royal Tenenbaums ). Síðasta mynd Anderson, Moonrise Kingdom naut mikilla vinsælda og þénaði meira en 45 milljónir Bandaríkjadala í bíó í Bandaríkjunum. The Grand Budapest Hotel verður frumsýnd í mars nk. en verður fyrir…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Wes Anderson ( Moonrise Kingdom, Rushmore, The Royal Tenenbaums ). Síðasta mynd Anderson, Moonrise Kingdom naut mikilla vinsælda og þénaði meira en 45 milljónir Bandaríkjadala í bíó í Bandaríkjunum. The Grand Budapest Hotel verður frumsýnd í mars nk. en verður fyrir… Lesa meira

Thor bjargar málunum – ný klippa!


Það styttist óðum í frumsýningu á ofurhetjumyndinni sem tekin var á Íslandi að hluta, Thor: The Dark World. Í gær var frumsýndur glænýr bútur úr myndinni þar sem átök á milli herja Ásgarðs, heimilis guðanna, og hers illmennisins Malekith, Dark Elf hersins, standa yfir. Í klippunni sjást Sif og Volstagg…

Það styttist óðum í frumsýningu á ofurhetjumyndinni sem tekin var á Íslandi að hluta, Thor: The Dark World. Í gær var frumsýndur glænýr bútur úr myndinni þar sem átök á milli herja Ásgarðs, heimilis guðanna, og hers illmennisins Malekith, Dark Elf hersins, standa yfir. Í klippunni sjást Sif og Volstagg… Lesa meira