Fréttir

Franskir uppvakningar til Asíu


Franskir uppvakningar í metsöluþáttum frönsku sjónvarpsstöðvarinnar Canal Plus, The Returned, ætla að leggja Asíu undir sig. Þættirnir sem heita Les Revenants, á frummálinu, hafa verið seldir til nokkurra Asíulanda samkvæmt frétt The Hollywood Reporter, eða til Taílands, Suður Kóreu, Hong Kong og Taívan. Þættirnir hafa áður verið seldir til um…

Franskir uppvakningar í metsöluþáttum frönsku sjónvarpsstöðvarinnar Canal Plus, The Returned, ætla að leggja Asíu undir sig. Þættirnir sem heita Les Revenants, á frummálinu, hafa verið seldir til nokkurra Asíulanda samkvæmt frétt The Hollywood Reporter, eða til Taílands, Suður Kóreu, Hong Kong og Taívan. Þættirnir hafa áður verið seldir til um… Lesa meira

Frá botninum á toppinn


Þau eru mörg vötnin sem runnið hafa til sjávar síðan Mark Wahlberg var dæmdur í tveggja ára fangelsi árið 1988 fyrir misheppnað rán og líkamsárás á mennina sem hann ætlaði að ræna. Mark Robert Michael Wahlberg fæddist í Boston þann 5. júní árið 1971 og er yngstur af níu systkinum. Fjölskyldan var fátæk, bjó í…

Þau eru mörg vötnin sem runnið hafa til sjávar síðan Mark Wahlberg var dæmdur í tveggja ára fangelsi árið 1988 fyrir misheppnað rán og líkamsárás á mennina sem hann ætlaði að ræna. Mark Robert Michael Wahlberg fæddist í Boston þann 5. júní árið 1971 og er yngstur af níu systkinum. Fjölskyldan var fátæk, bjó í… Lesa meira

The Amazing Spider-Man 2- fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir Marvel ofurhetjumyndina The Amazing Spider-Man 2. Í myndinni leika helstu hlutverk þau Andrew Garfield, sem leikur Peter Parker/Spider-Man, og Emma Stone sem leikur kærustu hans Gwen Stacy. Í hlutverkum þorparanna þriggja sem koma við sögu í myndinni eru þeir Jamie Foxx, sem leikur Electro,…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir Marvel ofurhetjumyndina The Amazing Spider-Man 2. Í myndinni leika helstu hlutverk þau Andrew Garfield, sem leikur Peter Parker/Spider-Man, og Emma Stone sem leikur kærustu hans Gwen Stacy. Í hlutverkum þorparanna þriggja sem koma við sögu í myndinni eru þeir Jamie Foxx, sem leikur Electro,… Lesa meira

Ekki hafa áhyggjur


Þegar maður er að skapa eitthvað þá má maður aldrei hafa áhyggjur af því hvernig fólki á eftir að finnast það sem maður er að gera því slíkar áhyggjur stöðva sköpunina eða breyta henni í eitthvað sem er ekki lengur þitt. – Kristen Wiig, um sköpun og gagnrýni. Við eigum…

Þegar maður er að skapa eitthvað þá má maður aldrei hafa áhyggjur af því hvernig fólki á eftir að finnast það sem maður er að gera því slíkar áhyggjur stöðva sköpunina eða breyta henni í eitthvað sem er ekki lengur þitt. - Kristen Wiig, um sköpun og gagnrýni. Við eigum… Lesa meira

Gadot verður Wonder Woman í Batman Vs. Superman


Warner Bros kvikmyndafyrirtækið og leikstjórinn Zack Snyder hafa ráðið leikkonuna Gal Gadot í hlutverk Ofurkonunnar, eða Wonder Woman, í myndinnni sem gengur undir vinnuheitinu Batman Vs. Superman, þar sem þeir Batman, leikinn af Ben Affleck, og Superman, leikinn af Henry Cavill, munu leiða saman hesta sína. Gadot hefur leikið í…

Warner Bros kvikmyndafyrirtækið og leikstjórinn Zack Snyder hafa ráðið leikkonuna Gal Gadot í hlutverk Ofurkonunnar, eða Wonder Woman, í myndinnni sem gengur undir vinnuheitinu Batman Vs. Superman, þar sem þeir Batman, leikinn af Ben Affleck, og Superman, leikinn af Henry Cavill, munu leiða saman hesta sína. Gadot hefur leikið í… Lesa meira

Tvær bítast um Terminator hlutverk


Deadine vefsíðan greinir frá því að valið standi nú á milli tveggja leikkvenna í hlutverk Sarah Connor í endurræsingu Tortímandans, eða The Terminator, sem verður frumsýnd í júlí 2015. Vefsíðan segir að Paramount kvikmyndaverið og leikstjórinn Alan Taylor séu nú með þær Emilia Clarke og Brie Larson undir smásjánni, en báðar…

Deadine vefsíðan greinir frá því að valið standi nú á milli tveggja leikkvenna í hlutverk Sarah Connor í endurræsingu Tortímandans, eða The Terminator, sem verður frumsýnd í júlí 2015. Vefsíðan segir að Paramount kvikmyndaverið og leikstjórinn Alan Taylor séu nú með þær Emilia Clarke og Brie Larson undir smásjánni, en báðar… Lesa meira

Reykir í fyrstu House of Cards 2 kitlu


Netflix vídeóleigan hefur gefið út nýja kitlu fyrir stiklu fyrir aðra þáttaröð sjónvarpsþáttanna vinsælu House of Cards með Kevin Spacey í aðalhlutverkinu sem frumsýnd verður þann 14. febrúar nk. Sjáðu kitluna hér fyrir neðan: Eins og sést í kitlunni er heldur lítið á henni að græða efnislega, enda er þetta einfaldlega…

Netflix vídeóleigan hefur gefið út nýja kitlu fyrir stiklu fyrir aðra þáttaröð sjónvarpsþáttanna vinsælu House of Cards með Kevin Spacey í aðalhlutverkinu sem frumsýnd verður þann 14. febrúar nk. Sjáðu kitluna hér fyrir neðan: Eins og sést í kitlunni er heldur lítið á henni að græða efnislega, enda er þetta einfaldlega… Lesa meira

Hobbitinn í beinni í nótt


Aðdáendur Hobbitans geta sest fyrir framan tölvuna sína í nótt, eða haft snjalltækið með sér upp í rúm, og fylgst þar með Twitter útsendingu frá heimsfrumsýningu á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Tíst verður beint frá rauða dreglinum þegar leikararnir ganga inn í bíóið. Frumsýningin fer fram í…

Aðdáendur Hobbitans geta sest fyrir framan tölvuna sína í nótt, eða haft snjalltækið með sér upp í rúm, og fylgst þar með Twitter útsendingu frá heimsfrumsýningu á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Tíst verður beint frá rauða dreglinum þegar leikararnir ganga inn í bíóið. Frumsýningin fer fram í… Lesa meira

Star Wars VII komin á Instagram


Komin er upp Instagram-síða í kringum Star Wars: Episode VII. Á henni  sést Svarthöfði smella mynd af sjálfum sér. Einnig er á síðunni gömul mynd af Darth Vader og Luke Skywalker að berjast í myndinni The Empire Strikes Back. Tökur á Star Wars: Episode VII hefjast í janúar á næsta…

Komin er upp Instagram-síða í kringum Star Wars: Episode VII. Á henni  sést Svarthöfði smella mynd af sjálfum sér. Einnig er á síðunni gömul mynd af Darth Vader og Luke Skywalker að berjast í myndinni The Empire Strikes Back. Tökur á Star Wars: Episode VII hefjast í janúar á næsta… Lesa meira

Rauður smellur


Ellismellirnir í njósna-grín-spennumyndinni RED 2 njóta mikilla vinsælda á Íslandi, en myndin fer ný á lista beint í fyrsta sæti DVD / Blu-ray listans íslenska. Í öðru sæti, niður um eitt sæti á milli vikna, er Brad Pitt í uppvakningatryllinum World War Z og í þriðja sætinu, ný á lista…

Ellismellirnir í njósna-grín-spennumyndinni RED 2 njóta mikilla vinsælda á Íslandi, en myndin fer ný á lista beint í fyrsta sæti DVD / Blu-ray listans íslenska. Í öðru sæti, niður um eitt sæti á milli vikna, er Brad Pitt í uppvakningatryllinum World War Z og í þriðja sætinu, ný á lista… Lesa meira

Baron Cohen í Grimsby með Leterrier


Eftir velgengni töfra-spennumyndarinnar Now You See  Me, er leikstjórinn Louis Leterrier reiðubúinn að takast á við heim alþjóðlegra njósna í njósna-spennu-grínmyndinni Grimsby, með gamanleikaranum Sacha Baron Cohen í aðalhlutverkinu. Myndin fjallar um breskan sérsveitarmann sem er neyddur til að leggja á flótta ásamt löngu týndum bróður sínum, sem er fótboltabulla…

Eftir velgengni töfra-spennumyndarinnar Now You See  Me, er leikstjórinn Louis Leterrier reiðubúinn að takast á við heim alþjóðlegra njósna í njósna-spennu-grínmyndinni Grimsby, með gamanleikaranum Sacha Baron Cohen í aðalhlutverkinu. Myndin fjallar um breskan sérsveitarmann sem er neyddur til að leggja á flótta ásamt löngu týndum bróður sínum, sem er fótboltabulla… Lesa meira

Umfjöllun: The Hunger Games: Catching Fire (2013)


Catching Fire fjallar um Katniss Everdeen sem er núna flutt í betra hverfið í umdæmi 12. President Snow  hefur ekki fyrirgefið Katniss fyrir að hafa verið með uppreisn í fyrri myndinni og til að ná sér niðri á henni ákveður hann að halda keppni með öllum fyrrverandi vinningshöfum úr öllum…

Catching Fire fjallar um Katniss Everdeen sem er núna flutt í betra hverfið í umdæmi 12. President Snow  hefur ekki fyrirgefið Katniss fyrir að hafa verið með uppreisn í fyrri myndinni og til að ná sér niðri á henni ákveður hann að halda keppni með öllum fyrrverandi vinningshöfum úr öllum… Lesa meira

Svona lítur Green Goblin út


Á fimmtudaginn síðasta birtist mynd af plakati á netinu fyrir myndina The Amazing Spider-Man 2 en þar mátti sjá amk. tvo þorpara sem koma við sögu í myndinni, þá Rhino, sem Paul Giomatti leikur og The Green Goblin, sem Dane DeHaan leikur. Sjáðu plakatið hér fyrir neðan: Í dag birti…

Á fimmtudaginn síðasta birtist mynd af plakati á netinu fyrir myndina The Amazing Spider-Man 2 en þar mátti sjá amk. tvo þorpara sem koma við sögu í myndinni, þá Rhino, sem Paul Giomatti leikur og The Green Goblin, sem Dane DeHaan leikur. Sjáðu plakatið hér fyrir neðan: Í dag birti… Lesa meira

Áfram langvinsælust


The Hunger Games: Catching Fire er aðra vikuna í röð langvinsælasta bíómyndin á Íslandi, en myndin er að slá öll met í sýningum um allan heim. Í öðru sæti íslenska bíóaðsóknalistans er ný mynd, Delivery Man, um sæðisgjafann sem átti mörg hundruð börn. Í þriðja sæti er gömul toppmynd, Thor:…

The Hunger Games: Catching Fire er aðra vikuna í röð langvinsælasta bíómyndin á Íslandi, en myndin er að slá öll met í sýningum um allan heim. Í öðru sæti íslenska bíóaðsóknalistans er ný mynd, Delivery Man, um sæðisgjafann sem átti mörg hundruð börn. Í þriðja sæti er gömul toppmynd, Thor:… Lesa meira

Bourne kemur 14. ágúst


Universal Pictures kvikmyndaverið tilkynnti í dag að það hefði valið 14. ágúst árið 2015 sem frumsýningardag fyrir fimmtu myndina í Bourne Identity njónsnaseríunni, auk þess sem verið staðfesti orðróm frá því fyrir mánuði síðan að Fast and the Furious leikstjórinn Justin Lin myndi leikstýra myndinni. Jeremy Renner mun í myndinni snúa…

Universal Pictures kvikmyndaverið tilkynnti í dag að það hefði valið 14. ágúst árið 2015 sem frumsýningardag fyrir fimmtu myndina í Bourne Identity njónsnaseríunni, auk þess sem verið staðfesti orðróm frá því fyrir mánuði síðan að Fast and the Furious leikstjórinn Justin Lin myndi leikstýra myndinni. Jeremy Renner mun í myndinni snúa… Lesa meira

Drekinn Smaug á þotu


Fyrsta opinbera myndin af drekanum Smaug hefur verið prentuð á flugvél frá New Zealand Air en vélin er á leiðinni til Los Angeles í dag vegna heimsfrumsýningar á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá var Hobbita þríleikurinn myndaður í Nýja Sjálandi,…

Fyrsta opinbera myndin af drekanum Smaug hefur verið prentuð á flugvél frá New Zealand Air en vélin er á leiðinni til Los Angeles í dag vegna heimsfrumsýningar á myndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.  Eins og flestum ætti að vera kunnugt þá var Hobbita þríleikurinn myndaður í Nýja Sjálandi,… Lesa meira

Karlar eru konur


Knútur H. Ólafsson, Arnór E. Kristjánsson og Heimir S. Sveinsson skipa grínhópinn Flying Bus! sem sendi nú nýlega frá sér nýtt myndband, Öfugmæli. Í myndbandinu er fjallað um það hvernig heimurinn væri ef karlmenn hegðuðu sér eins og konurnar í samböndum og öfugt. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan: Hópurinn hefur…

Knútur H. Ólafsson, Arnór E. Kristjánsson og Heimir S. Sveinsson skipa grínhópinn Flying Bus! sem sendi nú nýlega frá sér nýtt myndband, Öfugmæli. Í myndbandinu er fjallað um það hvernig heimurinn væri ef karlmenn hegðuðu sér eins og konurnar í samböndum og öfugt. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan: Hópurinn hefur… Lesa meira

Frumsýning: Machete Kills


Sambíóin frumsýna myndina Machete Kills á föstudaginn næsta, þann 6. desember. „Danny Trejo er mættur aftur í hlutverki Machete. Með honum eru engar smá stjörnur en með aukahlutverk fara Mel Gibson, Amber Heard, Michelle Rodriguez, Sofia Vergara, Charlie Sheen, Lady Gaga, Antonio Banderas, Jessica Alba, Cuba Gooding Jr. og Vanessa…

Sambíóin frumsýna myndina Machete Kills á föstudaginn næsta, þann 6. desember. "Danny Trejo er mættur aftur í hlutverki Machete. Með honum eru engar smá stjörnur en með aukahlutverk fara Mel Gibson, Amber Heard, Michelle Rodriguez, Sofia Vergara, Charlie Sheen, Lady Gaga, Antonio Banderas, Jessica Alba, Cuba Gooding Jr. og Vanessa… Lesa meira

Bello út úr skápnum


Leikkonan Maria Bello tilkynnti í grein í bandaríska dagblaðinu The New York Times nú um helgina að hún ætti í lesbísku sambandi, og bað um skilning á nútímalegu fjölskyldumynstri sínu. Bello, sem er 46 ára, skrifaði grein í dálkinn Modern Love, að hún hefði átt erfitt með að tilkynna 12…

Leikkonan Maria Bello tilkynnti í grein í bandaríska dagblaðinu The New York Times nú um helgina að hún ætti í lesbísku sambandi, og bað um skilning á nútímalegu fjölskyldumynstri sínu. Bello, sem er 46 ára, skrifaði grein í dálkinn Modern Love, að hún hefði átt erfitt með að tilkynna 12… Lesa meira

Alvöru fréttir hjá Ron Burgundy


Sjónvarpsáhorfendur í Bismarck í Norður Dakota í Bandaríkjunum fengu óvæntan glaðning í gær þegar enginn annar er flottasti sjónvarpsþulur í sjónvarpssögunni, Ron Burgundy, úr kvikmyndinni Anchorman 2, las alvöru fréttir ásamt fréttaþul stöðvarinnar. Atvikið átti sér stað á KXMB sjónvarpsstöðinni á laugardagskvöldið en Ferrell gerir nú víðreist til að kynna…

Sjónvarpsáhorfendur í Bismarck í Norður Dakota í Bandaríkjunum fengu óvæntan glaðning í gær þegar enginn annar er flottasti sjónvarpsþulur í sjónvarpssögunni, Ron Burgundy, úr kvikmyndinni Anchorman 2, las alvöru fréttir ásamt fréttaþul stöðvarinnar. Atvikið átti sér stað á KXMB sjónvarpsstöðinni á laugardagskvöldið en Ferrell gerir nú víðreist til að kynna… Lesa meira

Fast 7 áfram þó Walker sé látinn


Spennumyndin The Fast and Furious 7, sem Paul Walker leikur í en er enn ófullgerð, mun halda sínu striki, þrátt fyrir sviplegt fráfall Walker í gær. The Hollywood Reporter segir að búið sé að fresta framleiðslu myndarinnar, en leikarar voru væntanlegir á tökustað myndarinnar í Atlanta í Bandaríkjunum í dag,…

Spennumyndin The Fast and Furious 7, sem Paul Walker leikur í en er enn ófullgerð, mun halda sínu striki, þrátt fyrir sviplegt fráfall Walker í gær. The Hollywood Reporter segir að búið sé að fresta framleiðslu myndarinnar, en leikarar voru væntanlegir á tökustað myndarinnar í Atlanta í Bandaríkjunum í dag,… Lesa meira

Besta mynd Kubricks í hendur Luhrmann?


Í vor sagði Steven Spielberg frá því að hann ætlaði að búa til stuttseríu fyrir sjónvarp um Napoleon Bonaparte Frakklandskeisara eftir ónotuðu kvikmyndahandriti leikstjórans goðsagnakennda Stanley Kubrick. Síðustu fregnir af verkefninu herma að franski leikstjórinn Baz Luhrmann, sem gerði nú síðast The Great Gatsby, sé orðaður við leikstjórastólinn fyrir seríuna.…

Í vor sagði Steven Spielberg frá því að hann ætlaði að búa til stuttseríu fyrir sjónvarp um Napoleon Bonaparte Frakklandskeisara eftir ónotuðu kvikmyndahandriti leikstjórans goðsagnakennda Stanley Kubrick. Síðustu fregnir af verkefninu herma að franski leikstjórinn Baz Luhrmann, sem gerði nú síðast The Great Gatsby, sé orðaður við leikstjórastólinn fyrir seríuna.… Lesa meira

Viltu vinna konfektkassa?


Nýr leikur í desemberblaðinu – Finndu Örkina hans Nóa! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í desemberblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna mynd af Örkinni hans Nóa sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta…

Nýr leikur í desemberblaðinu - Finndu Örkina hans Nóa! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í desemberblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna mynd af Örkinni hans Nóa sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta… Lesa meira

Fast & the Furious leikari látinn


Paul Walker, einn af aðalleikurum myndanna Fast and The Furious, lést í gær þegar Porche bifreið sem hann var farþegi í, lenti á ljósastaur í Valencia í Kaliforníu. Walker var 40 ára gamall. Samkvæmt opinberri Facebook síðu leikarans þá var hann farþegi í bíl sem vinur hans ók eftir að…

Paul Walker, einn af aðalleikurum myndanna Fast and The Furious, lést í gær þegar Porche bifreið sem hann var farþegi í, lenti á ljósastaur í Valencia í Kaliforníu. Walker var 40 ára gamall. Samkvæmt opinberri Facebook síðu leikarans þá var hann farþegi í bíl sem vinur hans ók eftir að… Lesa meira

Fast & the Furious leikari látinn


Paul Walker, einn af aðalleikurum myndanna Fast and The Furious, lést í gær þegar Porche bifreið sem hann var farþegi í, lenti á ljósastaur í Valencia í Kaliforníu. Walker var 40 ára gamall. Samkvæmt opinberri Facebook síðu leikarans þá var hann farþegi í bíl sem vinur hans ók eftir að…

Paul Walker, einn af aðalleikurum myndanna Fast and The Furious, lést í gær þegar Porche bifreið sem hann var farþegi í, lenti á ljósastaur í Valencia í Kaliforníu. Walker var 40 ára gamall. Samkvæmt opinberri Facebook síðu leikarans þá var hann farþegi í bíl sem vinur hans ók eftir að… Lesa meira

Olsen spennt fyrir Avengers


Elizabeth Olsen er mjög spennt fyrir hlutverki sínu sem The Scarlett Witch, í ofurhetjumyndinni Avengers: Age of Ultron, sem Joss Whedon leikstýrir. Olsen sagði eftirfarandi í samtali við Moviefone, þegar hún var að kynna nýjustu mynd sína Oldboy: „Ég hitti Whedon nýlega. Ég er mjög spennt fyrir þessari mynd. Ég…

Elizabeth Olsen er mjög spennt fyrir hlutverki sínu sem The Scarlett Witch, í ofurhetjumyndinni Avengers: Age of Ultron, sem Joss Whedon leikstýrir. Olsen sagði eftirfarandi í samtali við Moviefone, þegar hún var að kynna nýjustu mynd sína Oldboy: "Ég hitti Whedon nýlega. Ég er mjög spennt fyrir þessari mynd. Ég… Lesa meira

Oldboy brotlendir


Það blæs ekki byrlega í miðasölunni í Bandaríkjunum fyrir endurgerð bandaríska leikstjórans Spike Lee á mynd Suður kóreumannsins Chan-wook Park, Oldboy. Margir aðdáendur fyrri myndarinnar, höfðu beðið þessarar myndir með eftirvæntingu, en upp á síðkastið hefur hún hlotið mikið neikvætt umtal. Nú er útlit fyrir að myndin brotlendi í miðasölunni…

Það blæs ekki byrlega í miðasölunni í Bandaríkjunum fyrir endurgerð bandaríska leikstjórans Spike Lee á mynd Suður kóreumannsins Chan-wook Park, Oldboy. Margir aðdáendur fyrri myndarinnar, höfðu beðið þessarar myndir með eftirvæntingu, en upp á síðkastið hefur hún hlotið mikið neikvætt umtal. Nú er útlit fyrir að myndin brotlendi í miðasölunni… Lesa meira

Herkúles fær nýtt nafn


Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefur gefið Herkúles myndini Hercules: The Legend Begins, nýtt nafn. Nú heitir myndin The Legend of Hercules. Eins og við höfum sagt frá áður þá ákvað fyrirtækið fyrir tveimur vikum síðan að flytja frumsýningardag myndarinnar í Bandaríkjunum fram um einn mánuð eða til 10. janúar 2014, en á…

Lionsgate framleiðslufyrirtækið hefur gefið Herkúles myndini Hercules: The Legend Begins, nýtt nafn. Nú heitir myndin The Legend of Hercules. Eins og við höfum sagt frá áður þá ákvað fyrirtækið fyrir tveimur vikum síðan að flytja frumsýningardag myndarinnar í Bandaríkjunum fram um einn mánuð eða til 10. janúar 2014, en á… Lesa meira

Scorsese klippti burt kynlífsatriðin


Leikstjórinn Martin Scorsese er sagður hafa klippt sum kynlífsatriðin út úr nýjustu mynd sinni og Leonardo DiCaprio, The Wolf Of Wall Street, til að tryggja sér R-stimpilinn í Bandaríkjunum. Bandaríska kvikmyndaeftirlitið hótaði að skella stimplinum NC-17 á myndina ef Scorsese vildi ekki klippa hana til, samkæmt The Hollywood Reporter. Þá…

Leikstjórinn Martin Scorsese er sagður hafa klippt sum kynlífsatriðin út úr nýjustu mynd sinni og Leonardo DiCaprio, The Wolf Of Wall Street, til að tryggja sér R-stimpilinn í Bandaríkjunum. Bandaríska kvikmyndaeftirlitið hótaði að skella stimplinum NC-17 á myndina ef Scorsese vildi ekki klippa hana til, samkæmt The Hollywood Reporter. Þá… Lesa meira

Tökur á Bad Santa 2 á næsta ári


Tökur á Bad Santa 2 hefjast að öllum líkindum á næsta ári. Þetta segir aðalleikarinn Billy Bob Thornton. Síðan Bad Santa kom út 2003 hefur hann reynt að sjá til þess að framhaldsmynd verði gerð og núna virðist sem hann fái ósk sína uppfyllta. „Það hefur verið mjög erfitt að…

Tökur á Bad Santa 2 hefjast að öllum líkindum á næsta ári. Þetta segir aðalleikarinn Billy Bob Thornton. Síðan Bad Santa kom út 2003 hefur hann reynt að sjá til þess að framhaldsmynd verði gerð og núna virðist sem hann fái ósk sína uppfyllta. "Það hefur verið mjög erfitt að… Lesa meira