Black Adam hefur nú ráðið ríkjum á íslenska aðsóknarlistanum í þrjár vikur samfleytt!
Það er ekkert fararsnið á ofurhetjunni Black Adam, sem Dwayne Johnson túlkar í samnefndri kvikmynd, en hún situr sem fastast þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Enn hefur hún talsverða yfirburði á listanum og munar um þremur milljónum króna á aðsóknartekjum Black Adam og næstu myndar á eftir,… Lesa meira
Fréttir
Sjáðu íslensku leikarana í Hetjudáðum múmínpabba og myndaveislu
Valin manneskja er í hverju rúmi í íslenskri talsetningu á Hetjudáðum múmínpabba - Ævintýrum ungs múmínálfs.
Teiknimyndin Hetjudáðir múmínpabba - Ævintýri ungs múmínálfs verður frumsýnd ellefta nóvember næstkomandi. Söguþráðurinn er þessi: Þegar múmínsnáðinn er stunginn af vespu og þarf að vera í rúminu vill múmínpabbi hressa hann við með ævintýralegum sögum úr æsku sinni. Hann segir frá því hvernig hann var misskilinn sem ungur múmínsnáði, þegar… Lesa meira
Heimildarháð í sinni bestu mynd
Einlæg, skemmtileg og hvetjandi mynd sem er einstaklega vel unnin.
Flestir sem nálgast fertugsaldurinn finna fyrir einhvers konar krísu og fara að velta fyrir sér hvort réttar leiðir hafi verið valdar í lífinu, hvort starfið sé það eina rétta og hvað gerist næst. Það sama á við konurnar í The Post Performance Blues Band, The PPBB. Meðlimir eru þrjár mæður… Lesa meira
Berst við djöfla og feðraveldið
Nunnu er neitað um að framkvæma særingar en hún lætur sér ekki segjast!
Þjóðverjinn Daniel Stamm leikstjóri The Last Exorcism ( síðasta særingin) frá árinu 2010 er ekki af baki dottinn í særingarbransanum því nú snýr hann aftur tólf árum síðar með nýja mynd af þeirri tegund, Prey for the Devil sem kemur í bíó á Íslandi í dag. Djöfull hið innra. Eins… Lesa meira
Grjótharður Adam kemur DC-heiminum til bjargar
Á heildina litið er Black Adam mynd sem mun koma fólki á óvart segir gagnrýnandi Fréttablaðsins.
Fyrir mörgum er hér komin á hvíta tjaldið enn ein ofurhetjumyndin. Ekki einungis það heldur sömuleiðis úr smiðju DC Comics, ofurhetjurisans sem hefur misstigið sig í öðru hverju skrefi við að framleiða kvikmyndir um misspennandi ofurhetjur eins og Súperman og Aquaman. Dwayne Johnson gæti bara mögulega rústað Súperman í slag.… Lesa meira
Avatar: The Way of Water – Ný stikla og plakat
Nýtt plakat og ný stikla kom út í gær fyrir stórmyndina Avatar: The Way of Water, framhald Avatar, aðsóknarmestu kvikmynd allra tíma.
Nýtt plakat og ný stikla kom út í vikunni fyrir stórmyndina Avatar: The Way of Water, framhald Avatar, aðsóknarmestu kvikmyndar allra tíma. Myndin gerist meira en áratug eftir atburði fyrstu kvikmyndarinnar. Fyrst er sögð saga Sully fjölskyldunnar, Jake, Neytiri og barna þeirra, og erfiðleikum sem að þeim steðja, hve langt… Lesa meira
Heiðraði Boseman með Black Panther lagi
Leikstjóri Black Panther: Wakanda Forever segir að Rihanna heiðri Chadwick Boseman með Lift Me Up.
Söngkonan Rihanna hefur gefið út fyrsta lag sitt í sex ár og segir leikstjóri Black Panther: Wakanda Forever, Ryan Coogler, að hún hafi gert það til að heiðra leikarann Chadwick Boseman sem lék Black Panther í fyrstu myndinni. Leikarinn lést af völdum krabbameins fyrir rúmum tveimur árum síðan. "Satt að… Lesa meira
Ofurtök á toppsæti
Það hefur enginn roð við Black Adam í íslensku miðasölunni!
DC Comics ofurhetjan öfluga Black Adam hefur traust tök á toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Tekjur myndarinnar námu tæpum fimm milljónum króna og samtals eru nú tekjur af sýningu myndarinnar hér á landi komnar upp í rúmar tuttugu milljónir króna frá frumsýningu fyrir rúmri viku síðan. Það hefur… Lesa meira
Hélt hann hefði farið yfir strikið
Bros er 88% fresh á Rotten Tomatoes kvikmyndasíðunni.
Breska blaðið Financial Times gefur rómantísku gamanmyndinni Bros, sem kom í bíó um helgina, fjórar stjörnur af fimm mögulegum í dómi um myndina og segir hana fyndna. Þar sé fjallað sé um pólitík, dægurmenningu og vísað sé í Bert og Ernie og Óskarsverðlaunamyndina The Power of the Dog m.a. Glatt… Lesa meira
Þéttasti Bíóbær til þessa – Egg, Bros, Krókódíll, hjón og börn
Það kennir ýmissa grasa í nýjasta þætti Bíóbæjar!
Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem frumsýndur er alla miðvikudaga á Hringbraut, og er nú eins og aðstandendur lýsa honum sjálfir "sá þéttasti til þessa", er rætt um nýju finnsku hryllingsmyndina Hatching sem kemur rétt fyrir Hrekkjavöku, ásamt nýrri rómantískri gamanmynd með Sigourney Weaver og Kevin Kline, The Good House.… Lesa meira
Tarantino nefnir sjö fullkomnar bíómyndir
Quentin Tarantino upplýsir hvaða sjö kvikmyndir eru fullkomnar að hans mati.
Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino, 59 ára, hefur sagt frá því hvaða sjö kvikmyndir honum finnst vera fullkomnar. Á listanum eru m.a. hrollvekjur, gamanmynd og vísindaskáldsögur. Tarantino útskýrir málið hjá Kimmel. Leikstjórinn fjallar um málið í nýrri bók sinni Cinema Speculation sem bókaforlagið Harper Collins gefur út. Þá ræddi hann um… Lesa meira
Er Wakanda bandamaður eða óvinur – Myndband
Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever kemur í bíó ellefta nóvember næstkomandi en í myndinni fáum við meðal annars að kynnast nýjum persónum og nýjum heimi, neðansjávar!
Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever kemur í bíó ellefta nóvember næstkomandi en í myndinni fáum við meðal annars að kynnast nýjum persónum og nýjum heimi, neðansjávar! Angela Bassett. Í splunkunýju myndbandi, sem hefst á lagi Bob Marley, No Woman No Cry, og hægt er að horfa á hér fyrir… Lesa meira
Rómantísk og skemmtileg
Í Bros daðra Aaron og Bobby og deila kossi en Aaron virðist ekki spenntur fyrir Bobby. Nokkrum dögum síðar fara þeir að verja meiri tíma saman en sambandið er brösótt. Hvernig fer þetta að lokum?
Í rómantísku gamanmyndinni Bros sem kemur í bíó núna á föstudaginn kynnumst við Bobby Leiter sem er að gera enn einn hlaðvarpsþáttinn um New York borg. Hann er líka með útvarpsþátt og ræðir við hlustendur um skrif sín um hinsegin-sögu og fyrirmyndir hinsegin fólks. Hann segist vera hæstánægður með að… Lesa meira
Ant-Man and the Wasp: Quantumania – Ný stikla
Ný stikla úr Marvel ofurhetjumyndinni Ant-Man and the Wasp: Quantumania kom út í dag.
Ný stikla úr Marvel ofurhetjumyndinni Ant-Man and the Wasp: Quantumania kom út í dag en myndin er væntanleg í bíó hér á Íslandi sautjánda febrúar næstkomandi. Þetta er þriðja Ant-Man myndin en hinar eru Ant-Man and the Wasp og Ant-Man. Í myndinni skoða Scott Lang og Hope Van Dyne, ásamt… Lesa meira
Black Adam með risahelgi hér og í USA
Rúmlega sex þúsund manns greiddu aðgangseyri á nýjustu kvikmynd Dwayne Johnson, Black Adam, nú um helgina sem skilaði henni á topp íslenska bíóaðsóknarlistans.
Rúmlega sex þúsund manns greiddu aðgangseyri á nýjustu kvikmynd Dwayne Johnson, Black Adam, nú um helgina sem skilaði henni á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin var frumsýnd á föstudaginn. Kóngurinn er risinn úr dvala. Tekjur myndarinnar voru ríflega tíu milljónir króna. Tekjur myndarinnar í öðru sæti, Kalli káti krókódíll, sem… Lesa meira
Ævar og Gyllenhaal eru Finnur Klængs – sjáðu alla íslensku leikarana
Sjáðu hvaða íslensku leikarar fara með helstu hlutverk í Disney teiknimyndinni Skrýtinn heimur!
Disney-teiknimyndin Skrýtinn heimur, eða Strange World, er væntanleg í bíó 25. nóvember næstkomandi. Myndin segir frá hinni goðsagnakenndu Klængs landkönnunarfjölskyldu. Misklíð milli þeirra gæti sett strik í reikning væntanlegs leiðangurs sem er jafnframt sá mikilvægasti til þessa. Með í för er sundurleitur hópur sem samanstendur m.a. af hrekkjóttu slími, þrífættum… Lesa meira
Syngjandi krókódíll sem elskar bað og kavíar
Fjölskyldumyndin Kalli káti krókódíll , sem kemur í bíó í dag, er tónlistargamanleikur sem færir krókódílinn indæla til ungra áhorfenda um allan heim.
Fjölskyldumyndin Kalli káti krókódíll , sem kemur í bíó í dag, er byggð á metsölu-barnabókaflokki eftir Bernard Waber. Á frummálinu heitir Kalli Lyle og myndin er tónlistargamanleikur sem færir krókódílinn indæla til ungra áhorfenda um allan heim. Erfitt að aðlagast nýju aðstæðum Þegar Primm-fjölskyldan flytur til New York-borgar á ungur… Lesa meira
Hrollvekjuveisla – Nýr þáttur af Bíóbæ
Black Adam, Halloween Ends og hrollvekjur koma við sögu í glænýjum þætti af Bíóbæ!
Glænýr þáttur af kvikmyndaþættinum Bíóbæ var frumsýndur á Hringbraut nú í vikunni og hægt er að berja hann augum hér fyrir neðan. Hrekkjavökuþema í Bíóbæ. Í þættinum kennir ýmissa grasa en eins og segir í kynningu frá umsjónarmönnum, þeim Gunnari Antoni og Árna Gesti, verða þeir svolítið grimmir við nýju… Lesa meira
Hefnd úr fortíðinni
Næstum fimm þúsund árum eftir að honum hlotnaðist almáttur hinna fornu guða losnar Black Adam úr jarðnesku grafhýsi sínu.
Næstum fimm þúsund árum eftir að honum hlotnaðist almáttur hinna fornu guða – og var jafnskjótt hnepptur í fjötra í hinni fornu borg, Kahndaq – losnar Black Adam (Dwayne Johnson) úr jarðnesku grafhýsi sínu staðráðinn í að útdeila sínu einstaka réttlæti í heimi nútímans. Ný kvikmynd um ofurhetjuna kemur í… Lesa meira
Kalli er kátari en hinir – Fimm aðrar krókódílamyndir
Kalli káti krókódíll er væntanlegur í bíó. Hann er mun léttari og kátari en margir ættbræður hans og systur.
Kalli káti krókódíll kemur í bíó á föstudaginn. Af því tilefni datt okkur í hug að setja saman stuttan lista af krókódílamyndum, þó ekki séu þær allar jafn fjölskylduvænar og Kalli káti krókódíll og krókódílarnir ekki endilega jafn mannblendnir! Kalli í baði. Crocodile Dundee (1986 ) Michael J. "Crocodile" Dundee… Lesa meira
Leynilögga keppir um Evrópsku kvikmyndaverðlaunin
Leynilögga hefur verið tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár.
Leynilögga, kvikmynd í leikstjórn Hannesar Þórs Halldórssonar, hefur verið tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum (European Film Awards) í ár. Verðlaunahátíðin fer fram í Reykjavík 10. desember. Hún er haldin annað hvert ár í Berlín en þess á milli til skiptis í öðrum borgum Evrópu. Þetta kemur fram í… Lesa meira
Andhetja á gráu svæði – Myndband
Vondu kallarnir fá að kynnast Black Adam réttlæti!
Dwayne Johnson, sem fer með hlutverk ofurhetjunnar Black Adam í samnefndri kvikmynd sem kemur í bíó á föstudaginn, segir í glænýju kynningarmyndbandi að andhetja, líkt og Black Adam, lifi á gráa svæðinu þegar kemur að ofurhetjuheiminum. Hann segir að þegar komi að ofurhetjum almennt sé þetta yfirleitt svart eða hvítt,… Lesa meira
Glæpadrama sigraði PIFF
Pólska myndin 25 Years of Innocense var valin besta myndin í fullri lengd á kvikmyndahátíðinni PIFF á Ísafirði.
„Viva il cinema“, sagði Hermann Weiskopf einn af kvikmyndagerðarmönnunum sem tóku þátt í Piff (Pigeon International Film Festival) um helgina. Á íslensku myndi það útleggjast sem lifi bíóið. „Þetta er kannski ekki stærsta hátíð í heimi en hún hefur stórt, stórt hjarta,“ bætti hann við. Nokkrir af verðlaunahöfum hátíðarinnar: Halldóra… Lesa meira
Hrollvekjandi vinsældir
Íslendingar eru hrifnir af hrollinum þessa dagana eins og topplisti bíóaðsóknarlistans ber vitni um.
Hrollurinn er allsráðandi á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans enda er hrekkjavakan á næsta leiti og myrkrið umvefur okkur hér á norðurhjara meira og meira með hverjum deginum. Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt. Hryllingsmyndin Smile er nú þriðju vikuna í röð á toppi listans og hefur nokkurt forskot á myndina… Lesa meira
Girndin sem tengir saman daga og nætur
Í Sumarljós og svo kemur nóttin er sögumaður ekki einn heldur allir.
Í nýjasta tölublaði Kvikmynda mánaðarins sérblaði Fréttablaðsins er fjallað um íslensku kvikmyndina nýju Sumarljós og svo kemur nóttin: Ef þú leggur við hlustir þá segir Þorpið þér kannski nokkrar ósagðar sögur. Sögur af forstjóranum unga sem dreymir á latínu og fórnar fjölskyldu og glæstum frama fyrir gamlar bækur og stjörnukíki,… Lesa meira
Eldur, haf og hrikaleg stemmning
Kíktu á stemmninguna í Black Panther: Wakanda Forever!
Wakanda þjóðflokkurinn stendur frammi fyrir nýjum ógnum í Marvel ofurhetjumyndinni Black Panther: Wakanda Forever sem kemur í bíó í næsta mánuði. Myndin er framhald Black Panther frá 2018 sem meðal annars fékk þrenn Óskarsverðlaun og var tilnefnd til fjögurra til viðbótar. Stríðsdansinn stiginn. Kíktu á nokkur kynningarmyndbönd fyrir myndina hér… Lesa meira
Sundlaugar og sumarljós – Nýr þáttur af Bíóbæ!
Triangle of Sadness, The Woman King, Sundlaugasögur og Sumarljós og svo kemur nóttin í splunkunýjum þætti af Bíóbæ!
Splunkunýr þáttur af kvikmyndaþættinum Bíóbæ var frumsýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í vikunni og nú er hann einnig kominn hér inn á kvikmyndir.is. Í þættinum ræða umsjónarmenn um nýju Ruben Östlund myndina Triangle of Sadness sem vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi á þessu ári - en það er… Lesa meira
Viola Davis og geggjaðar bardagasenur
The Woman King er mögnuð saga Agojie, harðsnúinnar kvennahersveitar sem verndaði afríska konungsríkið Dahomey á 19. öld.
Kvikmyndin The Woman King, sem kemur í bíó í dag, er mögnuð saga Agojie, harðsnúinnar kvennahersveitar sem verndaði afríska konungsríkið Dahomey á 19. öld af eldmóði sem seint verður toppaður. Óárennileg. The Woman King er innblásin og byggð á raunverulegum atburðum og fjallar um epíska og tilfinningaríka rússíbanareið hershöfðingjans Nanisca,… Lesa meira
Halloween svíkur aldrei
Jamie Lee Curtis snýr aftur í síðasta sinn sem Laurie Strode, í hlutverkinu sem lagði grunninn að ferli hennar fyrir 45 árum.
Jamie Lee Curtis snýr aftur í síðasta sinn sem Laurie Strode, hlutverkinu sem lagði grunninn að ferli hennar fyrir 45 árum, í hrollvekjunni Halloween Ends sem kemur í bíó í dag. Enn á ný fáum við að sjá hana kljást við grímuklædda raðmorðingjann Michael Myers í lokaslag sem aðeins annað… Lesa meira
Búa sig undir stríð
Skoðaðu stórglæsileg plaköt fyrir persónurnar úr Black Panther: Wakanda Forever!
Það styttist óðum í Marvel ofurhetjumyndina Black Panther: Wakanda Forever, framhald Black Panther frá árinu 2018. Myndin mun sigla í kvikmyndahús á Íslandi ellefta nóvember næstkomandi. Miðað við stiklu myndarinar er ljóst að þá verður mikið um dýrðir. Opinber söguþráður er þessi: Ramonda drottning, Shuri, M'Baku, Okoye og Dora Milaje… Lesa meira

