Síðan kvikmyndin The Wolf of Wall Street, sem gerð er eftir tveimur sjálfsævisögulegum bókum verðbréfasalans Jordan Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar með glæsibrag í myndinni, var frumsýnd, þá hafa ótal aðilar komið fram og gagnrýnt að Hollywood sé enn á ný að gera hetju úr svikahrappi sem olli fjölda manns…
Síðan kvikmyndin The Wolf of Wall Street, sem gerð er eftir tveimur sjálfsævisögulegum bókum verðbréfasalans Jordan Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar með glæsibrag í myndinni, var frumsýnd, þá hafa ótal aðilar komið fram og gagnrýnt að Hollywood sé enn á ný að gera hetju úr svikahrappi sem olli fjölda manns… Lesa meira
Fréttir
Hobbitinn vinsælastur um jólin
Stórmyndin The Hobbit: The Desolation of Smaug er langsamlega vinsælasta kvikmynd landsins um þessar mundir, en myndin, sem var frumsýnd nú um jólin, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin fékk fjórum sinnum meiri aðsókn en myndin í öðru sæti, toppmynd síðustu viku, Disney myndin Frosinn, eða…
Stórmyndin The Hobbit: The Desolation of Smaug er langsamlega vinsælasta kvikmynd landsins um þessar mundir, en myndin, sem var frumsýnd nú um jólin, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin fékk fjórum sinnum meiri aðsókn en myndin í öðru sæti, toppmynd síðustu viku, Disney myndin Frosinn, eða… Lesa meira
Faðirvorið í fyrstu kitlu úr Borgríki 2
Faðirvorið í flutningi Ingvars E. Sigurðssonar er, ásamt smá skammti af ofbeldi og kynlífi, áberandi í fyrstu kitlu úr íslensku spennumyndinni Borgríki II – Blóð hraustra manna sem var að koma út. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de Fleur, en…
Faðirvorið í flutningi Ingvars E. Sigurðssonar er, ásamt smá skammti af ofbeldi og kynlífi, áberandi í fyrstu kitlu úr íslensku spennumyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna sem var að koma út. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de Fleur, en… Lesa meira
Nick and Norah´s Infinate Playlist stjarna handtekin tvisvar
Rafi Gavron, til vinstri á meðfylgjandi mynd, sem er best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Dev í myndinni Nick and Norah´s Infinate Playlist, var handtekinn tvisvar á 12 tíma millibili í Los Angeles þann 15. desember sl. Í fyrra skiptið var það fyrir ölvunarakstur og í seinna skiptið fyrir…
Rafi Gavron, til vinstri á meðfylgjandi mynd, sem er best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Dev í myndinni Nick and Norah´s Infinate Playlist, var handtekinn tvisvar á 12 tíma millibili í Los Angeles þann 15. desember sl. Í fyrra skiptið var það fyrir ölvunarakstur og í seinna skiptið fyrir… Lesa meira
Ný stikla úr How to Train your Dragon 2
Ný stikla er komin út fyrir teiknimyndina How to Train Your Dragon 2. Allt virðist í himnalagi í víkingaþorpinu Berk í þessari stiklu, sem hefst á því að þeir félagarnir Hiccup, sem Jay Baruchel talar fyrir, og drekinn Toothless eru að fíflast saman á fjallstindi. „Drekar voru eitt sinn vandamál,…
Ný stikla er komin út fyrir teiknimyndina How to Train Your Dragon 2. Allt virðist í himnalagi í víkingaþorpinu Berk í þessari stiklu, sem hefst á því að þeir félagarnir Hiccup, sem Jay Baruchel talar fyrir, og drekinn Toothless eru að fíflast saman á fjallstindi. "Drekar voru eitt sinn vandamál,… Lesa meira
Hrollvekjurnar verðmætastar
Ef litið er til þess hvaða bíómyndir skiluðu mestum tekjum á árinu í hlutfalli við hvað kostaði að framleiða þær ( ROI – Return on Investment ), þá eru það ekki stórmyndirnar sem hafa vinninginn. Myndir eins og Iron Man, Hunger Games eða The Hobbit náðu til dæmis ekki að skáka…
Ef litið er til þess hvaða bíómyndir skiluðu mestum tekjum á árinu í hlutfalli við hvað kostaði að framleiða þær ( ROI - Return on Investment ), þá eru það ekki stórmyndirnar sem hafa vinninginn. Myndir eins og Iron Man, Hunger Games eða The Hobbit náðu til dæmis ekki að skáka… Lesa meira
Róleg byrjun hjá boxhetjum
Sylvester Stallone og Robert De Niro eru tveir af þekktustu hnefaleikamönnum bíómyndasögunnar, en á áttunda og níunda áratug síðustu aldar léku þeir í myndum eins og Rocky og Raging Bull. Þeir leiða saman hesta sína á ný þessa helgina í Bandaríkjunum í nýrri boxgamanmynd, Grudge Match, en virðast ekki ætla…
Sylvester Stallone og Robert De Niro eru tveir af þekktustu hnefaleikamönnum bíómyndasögunnar, en á áttunda og níunda áratug síðustu aldar léku þeir í myndum eins og Rocky og Raging Bull. Þeir leiða saman hesta sína á ný þessa helgina í Bandaríkjunum í nýrri boxgamanmynd, Grudge Match, en virðast ekki ætla… Lesa meira
Cruise hættur við The Magnificent Seven
Tom Cruise er hættur við að leika í endurgerð vestrans The Magnificent Seven. Enginn annar hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í hans stað. Kvikmyndaverið MGM hefur ákveðið að ráða John Lee Hancock til að slípa handritið til sem upphaflega var samið af Nic Pizzolatto. Þetta kom fram í frétt The…
Tom Cruise er hættur við að leika í endurgerð vestrans The Magnificent Seven. Enginn annar hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í hans stað. Kvikmyndaverið MGM hefur ákveðið að ráða John Lee Hancock til að slípa handritið til sem upphaflega var samið af Nic Pizzolatto. Þetta kom fram í frétt The… Lesa meira
2014 verður ár Biblíumynda í Hollywood
Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með Christian…
Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með Christian… Lesa meira
Janúar bíómiðaleikur
Nýr leikur í janúarblaðinu – Finndu snjókarlinn! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í janúarblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna snjókarlinn sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Í vinning að þessu sinni…
Nýr leikur í janúarblaðinu - Finndu snjókarlinn! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í janúarblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna snjókarlinn sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Í vinning að þessu sinni… Lesa meira
Cumberbatch er faðir tölvunarfræðinnar
Fyrsta ljósmyndin úr kvikmyndinni The Imitation Game var birt í gær, en í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með hlutverk tölvusnillingsins Alan Turing, sem kallaður hefur verið faðir tölvunarfræðinnar. Myndin var birt sama dag og Elísabet II Bretadrottning náðaði Turing en hann var sakfelldur fyrir samkynhneigð árið 1952. Meðal…
Fyrsta ljósmyndin úr kvikmyndinni The Imitation Game var birt í gær, en í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með hlutverk tölvusnillingsins Alan Turing, sem kallaður hefur verið faðir tölvunarfræðinnar. Myndin var birt sama dag og Elísabet II Bretadrottning náðaði Turing en hann var sakfelldur fyrir samkynhneigð árið 1952. Meðal… Lesa meira
Reeves vill ekki í Point Break
Keanu Reeves hefur verið beðinn um að koma fram í endurgerð brimbrettaspennumyndarinnar Point Break frá árinu 1991, en hann lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Patrick Swayze. Reeves er þó ekki ginnkeyptur fyrir hugmyndinni: „Alls ekki,“ er svar leikarans. „Þetta er ekki minn staður að vera á.“ Lengi hefur staðið til að…
Keanu Reeves hefur verið beðinn um að koma fram í endurgerð brimbrettaspennumyndarinnar Point Break frá árinu 1991, en hann lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Patrick Swayze. Reeves er þó ekki ginnkeyptur fyrir hugmyndinni: "Alls ekki," er svar leikarans. "Þetta er ekki minn staður að vera á." Lengi hefur staðið til að… Lesa meira
Reeves vill ekki í Point Break
Keanu Reeves hefur verið beðinn um að koma fram í endurgerð brimbrettaspennumyndarinnar Point Break frá árinu 1991, en hann lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Patrick Swayze. Reeves er þó ekki ginnkeyptur fyrir hugmyndinni: „Alls ekki,“ er svar leikarans. „Þetta er ekki minn staður að vera á.“ Lengi hefur staðið til að…
Keanu Reeves hefur verið beðinn um að koma fram í endurgerð brimbrettaspennumyndarinnar Point Break frá árinu 1991, en hann lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Patrick Swayze. Reeves er þó ekki ginnkeyptur fyrir hugmyndinni: "Alls ekki," er svar leikarans. "Þetta er ekki minn staður að vera á." Lengi hefur staðið til að… Lesa meira
Leikstjóri Booty Call látinn
Jeffrey Ian Pollack, sem leikstýrði kvikmyndinni Booty Call og framleiddi Will Smith sjónvarpsþættina The Fresh Prince of Bel-Air, fannst látinn í gær á hlaupastíg í Hermosa Beach í Kaliforníu. Hann var 54 ára gamall. Dagblaðið The Hermosa Beach Easy Reader sagði að Pollack hafi verið mikill hlaupari. Pollack vann í…
Jeffrey Ian Pollack, sem leikstýrði kvikmyndinni Booty Call og framleiddi Will Smith sjónvarpsþættina The Fresh Prince of Bel-Air, fannst látinn í gær á hlaupastíg í Hermosa Beach í Kaliforníu. Hann var 54 ára gamall. Dagblaðið The Hermosa Beach Easy Reader sagði að Pollack hafi verið mikill hlaupari. Pollack vann í… Lesa meira
Dýrmætur Johnson
Viðskiptatímaritið Forbes greinir frá því að Dwayne „The Rock“ Johnson sé dýrmætasta kvikmyndastjarna ársins sem nú er að líða, en það er mælt í tekjum sem kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í hafa þénað, ekki í launum hans sjálfs. Stóran hlut að máli átti gríðarleg velgengni sjöttu Fast and the Furious…
Viðskiptatímaritið Forbes greinir frá því að Dwayne "The Rock" Johnson sé dýrmætasta kvikmyndastjarna ársins sem nú er að líða, en það er mælt í tekjum sem kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í hafa þénað, ekki í launum hans sjálfs. Stóran hlut að máli átti gríðarleg velgengni sjöttu Fast and the Furious… Lesa meira
Wall Street úlfurinn vinsælastur
Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, mun að öllum líkindum verða vinsælasta myndin í Bandaríkjunum nú um hátíðarnar. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í dag. Samkvæmt fyrstu spám þá voru tekjur myndarinnar í gær um 10 milljónir Bandaríkjadala, en næsta mynd á eftir, The Hobbit: Desolation…
Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, mun að öllum líkindum verða vinsælasta myndin í Bandaríkjunum nú um hátíðarnar. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í dag. Samkvæmt fyrstu spám þá voru tekjur myndarinnar í gær um 10 milljónir Bandaríkjadala, en næsta mynd á eftir, The Hobbit: Desolation… Lesa meira
Hross í oss keppir ekki um Óskar
Valnefndin sem velur þær myndir sem tilnefndar eru til Óskarsverðlaunanna á næsta ári hefur nú stytt lista sinn yfir mögulegar myndir niður í níu myndir. Íslenska framlagið, Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson, hlýtur ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Á meðal mynda eru hinsvegar myndir sem flestir bjuggust við að yrðu á…
Valnefndin sem velur þær myndir sem tilnefndar eru til Óskarsverðlaunanna á næsta ári hefur nú stytt lista sinn yfir mögulegar myndir niður í níu myndir. Íslenska framlagið, Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson, hlýtur ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Á meðal mynda eru hinsvegar myndir sem flestir bjuggust við að yrðu á… Lesa meira
Frosinn frosin á toppnum
Will Ferrell og félagar hans í fréttateyminu í gamanmyndinni Anchorman 2 náði ekki að velta snjókarlinum Olaf og hinum persónunum í Disney teiknimyndinni Frosinn úr fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Frozen heldur því toppsætinu frá því vikuna á undan en Anchorman 2 kemur ný inn í annað sæti listans. Í þriðja…
Will Ferrell og félagar hans í fréttateyminu í gamanmyndinni Anchorman 2 náði ekki að velta snjókarlinum Olaf og hinum persónunum í Disney teiknimyndinni Frosinn úr fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Frozen heldur því toppsætinu frá því vikuna á undan en Anchorman 2 kemur ný inn í annað sæti listans. Í þriðja… Lesa meira
Fast & Furious 7 seinkað – Walker verður með
Paul Walker mun leika í sjöundu Fast & Furious-myndinni. Þetta staðfesti kvikmyndaverið Universal Pictures. Handritshöfundar hafa reynt að breyta handritinu að undanförnu, eftir að Walker lést í bílslysi fertugur að aldri. Universal hefur einnig tilkynnt að myndin komi út níu mánuðum síðar en upphaflega var áætlað vegna tafa við framleiðsluna…
Paul Walker mun leika í sjöundu Fast & Furious-myndinni. Þetta staðfesti kvikmyndaverið Universal Pictures. Handritshöfundar hafa reynt að breyta handritinu að undanförnu, eftir að Walker lést í bílslysi fertugur að aldri. Universal hefur einnig tilkynnt að myndin komi út níu mánuðum síðar en upphaflega var áætlað vegna tafa við framleiðsluna… Lesa meira
Fast & Furious 7 seinkað – Walker verður með
Paul Walker mun leika í sjöundu Fast & Furious-myndinni. Þetta staðfesti kvikmyndaverið Universal Pictures. Handritshöfundar hafa reynt að breyta handritinu að undanförnu, eftir að Walker lést í bílslysi fertugur að aldri. Universal hefur einnig tilkynnt að myndin komi út níu mánuðum síðar en upphaflega var áætlað vegna tafa við framleiðsluna…
Paul Walker mun leika í sjöundu Fast & Furious-myndinni. Þetta staðfesti kvikmyndaverið Universal Pictures. Handritshöfundar hafa reynt að breyta handritinu að undanförnu, eftir að Walker lést í bílslysi fertugur að aldri. Universal hefur einnig tilkynnt að myndin komi út níu mánuðum síðar en upphaflega var áætlað vegna tafa við framleiðsluna… Lesa meira
Vesúvíus gýs – Plakat úr Pompeii
Fyrsta plakatið úr stórslysamyndinni Pompeii er komið á netið. Áður höfðu tvær stiklur úr myndinni komið út. Plakatið er tilkomumikið og sýnir aðalleikarana Kit Harington (úr Game of Thrones) og Emily Browning (úr Sucker Punch) kyssast á sama tíma og eldfjallið Vesúvíus gýs fyrir ofan borg Rómverja, Pompeii. Þessi þrívíddarmynd er…
Fyrsta plakatið úr stórslysamyndinni Pompeii er komið á netið. Áður höfðu tvær stiklur úr myndinni komið út. Plakatið er tilkomumikið og sýnir aðalleikarana Kit Harington (úr Game of Thrones) og Emily Browning (úr Sucker Punch) kyssast á sama tíma og eldfjallið Vesúvíus gýs fyrir ofan borg Rómverja, Pompeii. Þessi þrívíddarmynd er… Lesa meira
Frumsýning: The Wolf of Wall Street
Sambíóin frumsýna myndina The Wolf of Wall Street á fimmtudaginn næsta, Jóladag, þann 26. desember. Myndin er nýjasta mynd Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio og hlaut á dögunum tvær tilnefningar Golden Globe verðlaunanna, sem besta myndin og fyrir bestan leik karla í aðalhlutverki, Leonardo DiCaprio. Myndin hefur hlotið nánast einróma…
Sambíóin frumsýna myndina The Wolf of Wall Street á fimmtudaginn næsta, Jóladag, þann 26. desember. Myndin er nýjasta mynd Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio og hlaut á dögunum tvær tilnefningar Golden Globe verðlaunanna, sem besta myndin og fyrir bestan leik karla í aðalhlutverki, Leonardo DiCaprio. Myndin hefur hlotið nánast einróma… Lesa meira
Rogue klippt út úr X-Men
Hin stökkbreytta Rogue hefur verið klippt út úr X-Men: Days of Future Past sem kemur út á næsta ári. Anna Paguin átti að snúa aftur sem Rogue í feluhlutverki. Persónan hafði komið fram í stiklu myndarinnar en því miður fyrir Paquin og aðdáendur Rogue lenti hún á klippiborðinu. „Atriðið með…
Hin stökkbreytta Rogue hefur verið klippt út úr X-Men: Days of Future Past sem kemur út á næsta ári. Anna Paguin átti að snúa aftur sem Rogue í feluhlutverki. Persónan hafði komið fram í stiklu myndarinnar en því miður fyrir Paquin og aðdáendur Rogue lenti hún á klippiborðinu. "Atriðið með… Lesa meira
Bíó Paradís fær styrk en RIFF ekki
Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum fyrr í vikunni að styrkja ekki Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, en veita frekar Heimili kvikmyndanna í Bíó Paradís átta milljóna styrk til að halda sína eigin kvikmyndahátíð. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag, laugardag. Í blaðinu segir Hrönn Marinósdóttir stjórnandi…
Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum fyrr í vikunni að styrkja ekki Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, en veita frekar Heimili kvikmyndanna í Bíó Paradís átta milljóna styrk til að halda sína eigin kvikmyndahátíð. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag, laugardag. Í blaðinu segir Hrönn Marinósdóttir stjórnandi… Lesa meira
Leikur mömmu Wahlberg
Leikkonan Jessica Lange hefur bæst við leikaraliðið í endurgerð myndarinnar The Gambler. Hún mun leika móður Mark Wahlberg en James Caan lék í upphaflegu myndinni frá 1974. Leikstjóri verður Rupert Wyatt (Rise of the Planet of the Apes). Myndin fjallar um enskan prófessor með spilafíkn sem skuldar mafíunni háa peningauppphæð.…
Leikkonan Jessica Lange hefur bæst við leikaraliðið í endurgerð myndarinnar The Gambler. Hún mun leika móður Mark Wahlberg en James Caan lék í upphaflegu myndinni frá 1974. Leikstjóri verður Rupert Wyatt (Rise of the Planet of the Apes). Myndin fjallar um enskan prófessor með spilafíkn sem skuldar mafíunni háa peningauppphæð.… Lesa meira
VIÐTAL: Óskar Jónasson
Þennan föstudaginn fáið þið áhugamenn viðtal við Óskar Jónasson. Ég spurði hann nokkura spurninga, þá sérstaklega út í myndina Sódóma Reykjavík frá árinu 1992. Hvað tók langan tíma að gera myndina og hvað var erfiðast við framleiðsluna? Upptakan tók fimm eða sex vikur, en handritsskrifin og undirbúningurinn spönnuðu tvö ár.…
Þennan föstudaginn fáið þið áhugamenn viðtal við Óskar Jónasson. Ég spurði hann nokkura spurninga, þá sérstaklega út í myndina Sódóma Reykjavík frá árinu 1992. Hvað tók langan tíma að gera myndina og hvað var erfiðast við framleiðsluna? Upptakan tók fimm eða sex vikur, en handritsskrifin og undirbúningurinn spönnuðu tvö ár.… Lesa meira
Tarantino íhugaði að hætta
Quentin Tarantino íhugaði að hætta að leikstýra eftir að hafa lokið tíu myndir. Líklega var það í kringum gerð síðustu myndar hans, Django Unchained. „Ég hugsaði um þetta,“ sagði Tarantino við The Independent. „Það hljómar mjög töff vegna þess að þetta er slétt tala og myndi ekki vera út í…
Quentin Tarantino íhugaði að hætta að leikstýra eftir að hafa lokið tíu myndir. Líklega var það í kringum gerð síðustu myndar hans, Django Unchained. "Ég hugsaði um þetta," sagði Tarantino við The Independent. "Það hljómar mjög töff vegna þess að þetta er slétt tala og myndi ekki vera út í… Lesa meira
Ellen í Óskarsdansi
Það styttist í afhendingu Óskarsverðlaunanna bandarísku, en þau verða veitt þann 2. mars á næsta ári. Kynnir í þetta sinn verður gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres, en forsvarsmenn hátíðarinnar hafa sett myndband á netið í leikstjórn Paul Feig þar sem Ellen stormar prúðbúin um strætin í fylgdi smókingklæddra herramanna. Kíktu…
Það styttist í afhendingu Óskarsverðlaunanna bandarísku, en þau verða veitt þann 2. mars á næsta ári. Kynnir í þetta sinn verður gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres, en forsvarsmenn hátíðarinnar hafa sett myndband á netið í leikstjórn Paul Feig þar sem Ellen stormar prúðbúin um strætin í fylgdi smókingklæddra herramanna. Kíktu… Lesa meira
Expendables 3 – Fyrsta kitla!
Fyrsta kitlan er komin fyrir hina stjörnum prýddu harðhausa – hasarmynd The Expendables 3. Nú á Expendables gengið undir forystu Barney Ross, sem leikinn er af Sylvester Stallone, í höggi við einn af stofnendum The Expendables hópsins, Conrad Stonebanks, sem leikinn er af Mel Gibson. Fyrrum málaliðinn Bonaparte, sem leikinn er…
Fyrsta kitlan er komin fyrir hina stjörnum prýddu harðhausa - hasarmynd The Expendables 3. Nú á Expendables gengið undir forystu Barney Ross, sem leikinn er af Sylvester Stallone, í höggi við einn af stofnendum The Expendables hópsins, Conrad Stonebanks, sem leikinn er af Mel Gibson. Fyrrum málaliðinn Bonaparte, sem leikinn er… Lesa meira
Vilja Jackman með svart skegg
Wolverine stjarnan Hugh Jackman á í viðræðum um að leika aðal þorparann í væntanlegri mynd um Pétur Pan, Pan. Hlutverkið sem um ræðir er hlutverk Svartskeggs sjóræningja, eða Blackbeard eins og hann heitir á frummálinu. Joe Wright leikstýrir Pan eftir handriti Jason Fuchs. Eins og við sögðum frá hér á…
Wolverine stjarnan Hugh Jackman á í viðræðum um að leika aðal þorparann í væntanlegri mynd um Pétur Pan, Pan. Hlutverkið sem um ræðir er hlutverk Svartskeggs sjóræningja, eða Blackbeard eins og hann heitir á frummálinu. Joe Wright leikstýrir Pan eftir handriti Jason Fuchs. Eins og við sögðum frá hér á… Lesa meira

