Fréttir

Vilja Ford í Blade Runner 2


Bandaríski leikarinn Harrison Ford hefur verið beðinn um að taka að sér aðahlutverkið í framhaldi kvikmyndarinnar Blade Runner eftir Ridley Scott. Það var framleiðslufyrirtækið Alcon Entertainment sem sagði frá þessu í fréttatilkynningu, samkvæmt frétt á vefsíðu The Wrap.   Ford, sem er 71 árs gamall, lék lögregluþjóninn Rick Deckard í…

Bandaríski leikarinn Harrison Ford hefur verið beðinn um að taka að sér aðahlutverkið í framhaldi kvikmyndarinnar Blade Runner eftir Ridley Scott. Það var framleiðslufyrirtækið Alcon Entertainment sem sagði frá þessu í fréttatilkynningu, samkvæmt frétt á vefsíðu The Wrap.   Ford, sem er 71 árs gamall, lék lögregluþjóninn Rick Deckard í… Lesa meira

Showtime endurgerir Heimsendi


Bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime ætlar að endurgera sjónvarpsþætti Ragnars Bragasonar, Heimsendi, sem voru sýndir á Stöð 2 fyrir þremur árum. Leikarinn og handritshöfundurinn Jonathan Ames hefur verið fengið til þess að skrifa bandaríska útgáfu af þáttunum, en hann á heiðurinn af þáttunum Bored to Death, sem skörtuðu stjörnum á borð við…

Bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime ætlar að endurgera sjónvarpsþætti Ragnars Bragasonar, Heimsendi, sem voru sýndir á Stöð 2 fyrir þremur árum. Leikarinn og handritshöfundurinn Jonathan Ames hefur verið fengið til þess að skrifa bandaríska útgáfu af þáttunum, en hann á heiðurinn af þáttunum Bored to Death, sem skörtuðu stjörnum á borð við… Lesa meira

Julianne Moore er forseti 13. umdæmis


Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust nýjar myndir úr The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Julianne Moore hefur bæst í leikarahópinn og fer hún með hlutverk Alma Coin, forseta 13. umdæmis. Einnig má sjá leikarann sáluga Philip Seymour Hoffman í hlutverki leikjasmiðsins Plutarch…

Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust nýjar myndir úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 1. Julianne Moore hefur bæst í leikarahópinn og fer hún með hlutverk Alma Coin, forseta 13. umdæmis. Einnig má sjá leikarann sáluga Philip Seymour Hoffman í hlutverki leikjasmiðsins Plutarch… Lesa meira

Fyrsta myndin af Depp sem Bulger


Tökur á glæpamyndinni Black Mass eru hafnar. Fyrsta myndin af Johnny Depp í hlutverki glæpamannsins og síðar flóttamannsins Whitey Bulger var opinberuð í dag og hefur Depp greinilega bætt á sig og gengið undir allmikla förðun fyrir hlutverkið. Eins og frægt er orðið þá var það íslensk kona, sem gaf lögreglu upplýsingar sem…

Tökur á glæpamyndinni Black Mass eru hafnar. Fyrsta myndin af Johnny Depp í hlutverki glæpamannsins og síðar flóttamannsins Whitey Bulger var opinberuð í dag og hefur Depp greinilega bætt á sig og gengið undir allmikla förðun fyrir hlutverkið. Eins og frægt er orðið þá var það íslensk kona, sem gaf lögreglu upplýsingar sem… Lesa meira

Godzilla frumsýnd á föstudaginn


Föstudaginn 16.maí verður stórmyndin Godzilla frumsýnd í Sambíóunum. Í ár eru liðin sextíu ár frá því að skrímslið Godzilla leit dagsins ljós í samnefndri kvikmynd Japanans Ishirō Honda árið 1954. Síðan þá hefur Godzilla öðlast heimsfrægð, birst í fjölmörgum kvikmyndum og ýmsum öðrum útfærslum og er þessi nýjasta mynd sögð…

Föstudaginn 16.maí verður stórmyndin Godzilla frumsýnd í Sambíóunum. Í ár eru liðin sextíu ár frá því að skrímslið Godzilla leit dagsins ljós í samnefndri kvikmynd Japanans Ishirō Honda árið 1954. Síðan þá hefur Godzilla öðlast heimsfrægð, birst í fjölmörgum kvikmyndum og ýmsum öðrum útfærslum og er þessi nýjasta mynd sögð… Lesa meira

Baltasar orðaður við 'Reykjavík'


Baltasar Kormákur er í viðræðum um að leikstýra kvikmyndinni Reykjavík, myndin mun fjalla um fund Ronald Reagan og fyrrum leiðtoga Sovétríkjanna, Mikhail Gorbachev, sem átti sér stað í Reykjavík árið 1986. Eins og flestir vita er um að ræða nokkurs konar sáttafund leiðtoganna á hápunkti kalda stríðsins. Verkefnið hefur verið á…

Baltasar Kormákur er í viðræðum um að leikstýra kvikmyndinni Reykjavík, myndin mun fjalla um fund Ronald Reagan og fyrrum leiðtoga Sovétríkjanna, Mikhail Gorbachev, sem átti sér stað í Reykjavík árið 1986. Eins og flestir vita er um að ræða nokkurs konar sáttafund leiðtoganna á hápunkti kalda stríðsins. Verkefnið hefur verið á… Lesa meira

Leikstjóri 'Searching for Sugar Man' látinn


Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul, sem gerði m.a. margverðlaunuðu heimildarmyndina Searching for Sugar Man, er látinn aðeins 36 ára að aldri. Lögreglan í Svíþjóð staðfesti þetta í dag, en vildu þó ekki greina frá dánarorsökum. Lögreglan vill þó koma því á framfæri að engin liggi undir grun vegna málsins. Searching for…

Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul, sem gerði m.a. margverðlaunuðu heimildarmyndina Searching for Sugar Man, er látinn aðeins 36 ára að aldri. Lögreglan í Svíþjóð staðfesti þetta í dag, en vildu þó ekki greina frá dánarorsökum. Lögreglan vill þó koma því á framfæri að engin liggi undir grun vegna málsins. Searching for… Lesa meira

Hönnuður 'Alien' látinn


Svissneski hönnuðurinn og listamaðurinn H. R. Giger lést í dag, 74 ára að aldri. Hann lést að völdum áverka eftir fall. Giger var hvað þekktastur fyrir að hanna og útsetja geimveruna Xenomorph fyrir kvikmyndina Alien, í leikstjórn Ridley Scott. Giger uppskar Óskarsverðlaun fyrir aðkomu sína að myndinni. Giger fæddist í…

Svissneski hönnuðurinn og listamaðurinn H. R. Giger lést í dag, 74 ára að aldri. Hann lést að völdum áverka eftir fall. Giger var hvað þekktastur fyrir að hanna og útsetja geimveruna Xenomorph fyrir kvikmyndina Alien, í leikstjórn Ridley Scott. Giger uppskar Óskarsverðlaun fyrir aðkomu sína að myndinni. Giger fæddist í… Lesa meira

Fyrsta myndin af Ben Affleck í hlutverki Batman


Framleiðslufyrirtækið Warner Bros staðfesti í ágúst síðastliðinn að leikarinn Ben Affleck hafi tekið að sér hlutverk Batman í framhaldsmynd Man of Steel. Margir veltu fyrir sér hvort þessi ákvörðun væri rétt og hófust margar vangaveltur meðal aðdáenda Batman um allan heim. Affleck er þó hvergi ókunnugur ofurhetjum og lék hann…

Framleiðslufyrirtækið Warner Bros staðfesti í ágúst síðastliðinn að leikarinn Ben Affleck hafi tekið að sér hlutverk Batman í framhaldsmynd Man of Steel. Margir veltu fyrir sér hvort þessi ákvörðun væri rétt og hófust margar vangaveltur meðal aðdáenda Batman um allan heim. Affleck er þó hvergi ókunnugur ofurhetjum og lék hann… Lesa meira

Nýir sjónvarpsþættir um myndasöguhetjuna Constantine


Fyrsta stiklan úr sjónvarpsþáttunum Constantine var opinberuð fyrir stuttu. Þættirnir eru aðlögun á DC/Vertigo myndasögunni Hellblazer og sækja nafn sitt til aðalsöguhetjunnar John Constantine, glataðrar sálar sem bíður dauðans og óhjákvæmilegrar vistar í helvíti, sökum ófyrirgefanlegra gjörða sinna á árum áður. Constantine býr yfir skyggnigáfu og særingarmætti, en að þessu…

Fyrsta stiklan úr sjónvarpsþáttunum Constantine var opinberuð fyrir stuttu. Þættirnir eru aðlögun á DC/Vertigo myndasögunni Hellblazer og sækja nafn sitt til aðalsöguhetjunnar John Constantine, glataðrar sálar sem bíður dauðans og óhjákvæmilegrar vistar í helvíti, sökum ófyrirgefanlegra gjörða sinna á árum áður. Constantine býr yfir skyggnigáfu og særingarmætti, en að þessu… Lesa meira

Nýi Batmanbíllinn reiðubúinn


Tökur á Batman vs. Superman hefjast í Detroit í Bandaríkjunum á næstu vikum. Leikstjórinn Zack Snyder er byrjaður að gefa aðdáendum smá smjörþef af því sem er að gerast í undirbúningi fyrir myndina og birti hann mynd af nýja Batmanbílnum á Twitter í dag. Snyder skrifaði undir myndina „Tími komin til…

Tökur á Batman vs. Superman hefjast í Detroit í Bandaríkjunum á næstu vikum. Leikstjórinn Zack Snyder er byrjaður að gefa aðdáendum smá smjörþef af því sem er að gerast í undirbúningi fyrir myndina og birti hann mynd af nýja Batmanbílnum á Twitter í dag. Snyder skrifaði undir myndina "Tími komin til… Lesa meira

Fjallabræður fjármagna heimildarmynd með óvenjulegum hætti


Um helgina fór af stað hópfjármögnun fyrir heimildarmynd um Fjallabræður sem verður frumsýnd á Heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði, helgina 6.-9. júní. Nú þegar hefur safnast um 50.000 krónur af 400.000 kr. markinu sem þarf til að ná endum saman og klára myndina. Hópfjármögnunin gengur út á það að hægt sé…

Um helgina fór af stað hópfjármögnun fyrir heimildarmynd um Fjallabræður sem verður frumsýnd á Heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði, helgina 6.-9. júní. Nú þegar hefur safnast um 50.000 krónur af 400.000 kr. markinu sem þarf til að ná endum saman og klára myndina. Hópfjármögnunin gengur út á það að hægt sé… Lesa meira

Tölvur brúa kynslóðarbilið


Fysta stiklan úr heimildarmyndinni Cyber-Seniors var opinberuð fyrir stuttu. Eins og er sagt í stiklunni þá hefur kynslóðarbilið aldrei verið jafn mikið. Sumt gamalt fólk kann ekki að nota tölvur og upplifa þau sig fyrir vikið utangátta. Ungt fólk er fengið til þess að kenna þeim á tölvur og internetið, svo þau séu…

Fysta stiklan úr heimildarmyndinni Cyber-Seniors var opinberuð fyrir stuttu. Eins og er sagt í stiklunni þá hefur kynslóðarbilið aldrei verið jafn mikið. Sumt gamalt fólk kann ekki að nota tölvur og upplifa þau sig fyrir vikið utangátta. Ungt fólk er fengið til þess að kenna þeim á tölvur og internetið, svo þau séu… Lesa meira

Weaver og Fassbender í Prometheus 2


Framhald að stórmyndinni Prometheus hefur verið staðfest og mun Ridley Scott leikstýra verkinu. Handritshöfundurinn Michael Green hefur verið ráðinn til þess að skrifa kvikmyndina, en hann hefur áður skrifað þættina Heroes og kvikmyndina The Green Lantern. Leikarinn Michael Fassbender mun snúa aftur, en hann fór á kostum í hlutverki sínu…

Framhald að stórmyndinni Prometheus hefur verið staðfest og mun Ridley Scott leikstýra verkinu. Handritshöfundurinn Michael Green hefur verið ráðinn til þess að skrifa kvikmyndina, en hann hefur áður skrifað þættina Heroes og kvikmyndina The Green Lantern. Leikarinn Michael Fassbender mun snúa aftur, en hann fór á kostum í hlutverki sínu… Lesa meira

Her-grín hjá Wilson


Private Benjamin, hín sígilda Goldie Hawn her-gamanmynd frá 1980,  verður endurgerð innan skamms. Rebel Wilson mun fara með aðalhlutverkið, hlutverkið sem Hawn lék í upprunalegu myndinni. Í nýju myndinni verður þó aðeins breytt út frá upprunalegu myndinni, og aðalpersónan er nú orðin menningarsnauður sveitamaður ( redneck ), sem flýr leiðinlegt…

Private Benjamin, hín sígilda Goldie Hawn her-gamanmynd frá 1980,  verður endurgerð innan skamms. Rebel Wilson mun fara með aðalhlutverkið, hlutverkið sem Hawn lék í upprunalegu myndinni. Í nýju myndinni verður þó aðeins breytt út frá upprunalegu myndinni, og aðalpersónan er nú orðin menningarsnauður sveitamaður ( redneck ), sem flýr leiðinlegt… Lesa meira

Han Solo í aðalhlutverki í Star Wars VII


Han Solo verður ein af fjórum persónum sem verða í aðalhlutverki í Star Wars: Episode VII.  Ungir leikarar verða í hinum þremur hlutverkunum. Samkvæmt vefmiðlinum JediNews kemur þetta fram í nýjasta tímariti Entertainment Weekly. Þar kemur einnig fram að enn eigi eftir að ráða í stórt kvenhlutverk í myndinni og…

Han Solo verður ein af fjórum persónum sem verða í aðalhlutverki í Star Wars: Episode VII.  Ungir leikarar verða í hinum þremur hlutverkunum. Samkvæmt vefmiðlinum JediNews kemur þetta fram í nýjasta tímariti Entertainment Weekly. Þar kemur einnig fram að enn eigi eftir að ráða í stórt kvenhlutverk í myndinni og… Lesa meira

Leiklistin í aftursætinu hjá Jolie


Angelina Jolie segir að leiklistin verði í „aftursætinu“ hjá sér þegar fram líða stundir. Í staðinn vill hún frekar einbeita sér að leikstjórn og mannúðarstarfi. Þetta sagði leikkonan á blaðamannafundi í Bretlandi þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína, Maleficent. Jolie leikstýrði myndinni In the Land of Blood and Honey…

Angelina Jolie segir að leiklistin verði í "aftursætinu" hjá sér þegar fram líða stundir. Í staðinn vill hún frekar einbeita sér að leikstjórn og mannúðarstarfi. Þetta sagði leikkonan á blaðamannafundi í Bretlandi þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína, Maleficent. Jolie leikstýrði myndinni In the Land of Blood and Honey… Lesa meira

Divergent stjarna borðar leir


Bandaríska leikkonan Shailene Woodley, sem þekkt er úr myndum eins Divergent, sem sýnd er hér á landi um þessar mundir, viðurkenndi það í tímaritsviðtali á dögunum að hún borðaði leir. Yfirlýsingin birtist í viðtali við leikkonuna í glanstímaritinu Gloss og ástæðuna sagði Woodley vera þá að leirinn „bindur sig við neikvæðar…

Bandaríska leikkonan Shailene Woodley, sem þekkt er úr myndum eins Divergent, sem sýnd er hér á landi um þessar mundir, viðurkenndi það í tímaritsviðtali á dögunum að hún borðaði leir. Yfirlýsingin birtist í viðtali við leikkonuna í glanstímaritinu Gloss og ástæðuna sagði Woodley vera þá að leirinn "bindur sig við neikvæðar… Lesa meira

Crews í Viltu vinna milljón


Hinn bráðskemmtilegi gamanleikari, og heljarmenni, Terry Crews, sem margir kannast við úr þáttunum Everybody Hates Chris og Best in Brooklyn, og bíómyndum eins og White Chicks og The Expendables, hefur verið ráðinn sem umsjónarmaður bandarísku spurningaþáttanna vinsælu Who Wants to Be a Millionaire, eða Viltu vinna milljón, eins og þættirnir…

Hinn bráðskemmtilegi gamanleikari, og heljarmenni, Terry Crews, sem margir kannast við úr þáttunum Everybody Hates Chris og Best in Brooklyn, og bíómyndum eins og White Chicks og The Expendables, hefur verið ráðinn sem umsjónarmaður bandarísku spurningaþáttanna vinsælu Who Wants to Be a Millionaire, eða Viltu vinna milljón, eins og þættirnir… Lesa meira

Will Ferrell gerir teiknimynd um Flintstone fjölskylduna


Gamanleikarinn Will Ferrell og leikstjórinn Adam McKay áætla að gera nýja teiknimynd um Flintstone fjölskylduna. Ferrell og McKay eiga saman farsælan feril að baki og hafa gert myndir á borð við Anchorman, Step Brothers og Talladega Nights. Á þessari stundu hafa þeir félagar aðeins verið staðfestir sem framleiðendur myndarinnar, en…

Gamanleikarinn Will Ferrell og leikstjórinn Adam McKay áætla að gera nýja teiknimynd um Flintstone fjölskylduna. Ferrell og McKay eiga saman farsælan feril að baki og hafa gert myndir á borð við Anchorman, Step Brothers og Talladega Nights. Á þessari stundu hafa þeir félagar aðeins verið staðfestir sem framleiðendur myndarinnar, en… Lesa meira

Hræðilega ömurlegur dagur


Fyrsta stiklan úr gamanmyndinni, sem ber hinn langa titil ‘Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day’ var opinberuð í dag. Myndin segir frá afar óheppnum dreng. Fjölskyldan hans er aftur á móti með eindæmum gæfurík, en einn daginn virðist sem fjölskyldan fái yfir sig bölvun og fær þ.a.l.…

Fyrsta stiklan úr gamanmyndinni, sem ber hinn langa titil 'Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day' var opinberuð í dag. Myndin segir frá afar óheppnum dreng. Fjölskyldan hans er aftur á móti með eindæmum gæfurík, en einn daginn virðist sem fjölskyldan fái yfir sig bölvun og fær þ.a.l.… Lesa meira

Ný stikla úr 22 Jump Street


Ný stikla fyrir gamanmyndina 22 Jump Street, með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum, er komin út. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd árið 2012. Í myndinni fara lögreglumennirnir Jenko (Channing Tatum) og Schmidt (Jonah…

Ný stikla fyrir gamanmyndina 22 Jump Street, með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum, er komin út. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd árið 2012. Í myndinni fara lögreglumennirnir Jenko (Channing Tatum) og Schmidt (Jonah… Lesa meira

Ferðast langar vegalengdir til þess að mennta sig


Föstudaginn 9. maí tekur Bíó Paradís til sýninga heimildamyndina Á leið í skólann (Sur le chemin de l’école) eftir Pacal Plisson sem fjallar um ferðalag fjögurra barna á leið sinni í skólann. Öll eiga þau það sameiginlegt að þurfa að ferðast langar vegalengdir til þess að geta uppfyllt drauminn, að mennta…

Föstudaginn 9. maí tekur Bíó Paradís til sýninga heimildamyndina Á leið í skólann (Sur le chemin de l'école) eftir Pacal Plisson sem fjallar um ferðalag fjögurra barna á leið sinni í skólann. Öll eiga þau það sameiginlegt að þurfa að ferðast langar vegalengdir til þess að geta uppfyllt drauminn, að mennta… Lesa meira

Stuttmyndasamkeppni um jafnrétti á Norðurlöndum


Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan formlegt samstarf Norðurlanda í jafnréttismálum hófst. Nú geta Norðurlönd státað sig af því að vera það svæði í heiminum þar sem jafnrétti er mest. En hvernig líta ungmenni á Norðurlöndum á hugtakið jafnrétti og hvaða þýðingu hefur norrænt jafnrétti fyrir þau? Í…

Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan formlegt samstarf Norðurlanda í jafnréttismálum hófst. Nú geta Norðurlönd státað sig af því að vera það svæði í heiminum þar sem jafnrétti er mest. En hvernig líta ungmenni á Norðurlöndum á hugtakið jafnrétti og hvaða þýðingu hefur norrænt jafnrétti fyrir þau? Í… Lesa meira

Stone og Phoenix í næstu Woody Allen mynd


Leikkonan Emma Stone mun leika í nýjustu mynd Woody Allen, ásamt leikaranum Joaquin Phoenix. Hvorki söguþráður né titill á myndinni liggur fyrir að svo stöddu, en Allen mun vera handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri líkt og með margar kvikmyndir sem hann hefur áður gert. Stone virðist vera nýja uppáhaldið hans Allen…

Leikkonan Emma Stone mun leika í nýjustu mynd Woody Allen, ásamt leikaranum Joaquin Phoenix. Hvorki söguþráður né titill á myndinni liggur fyrir að svo stöddu, en Allen mun vera handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri líkt og með margar kvikmyndir sem hann hefur áður gert. Stone virðist vera nýja uppáhaldið hans Allen… Lesa meira

Woody er snaróður í Toy Shining


Hvað ef ein af frægustu teiknimyndum sögunnar yrði breytt í eina frægustu hryllingsmynd sögunnar? Af þessari spurningu hefur listamaðurinn Kyle Lambert eflaust spurt sig af áður en hann hóf að teikna Woody og fleiri persónur úr teiknimyndinni Toy Story sem persónur í hryllingsmyndinni The Shining. Teiknimyndalistin tók stórt stökk með…

Hvað ef ein af frægustu teiknimyndum sögunnar yrði breytt í eina frægustu hryllingsmynd sögunnar? Af þessari spurningu hefur listamaðurinn Kyle Lambert eflaust spurt sig af áður en hann hóf að teikna Woody og fleiri persónur úr teiknimyndinni Toy Story sem persónur í hryllingsmyndinni The Shining. Teiknimyndalistin tók stórt stökk með… Lesa meira

Mannkyninu var ekki ætlað að deyja á jörðinni


Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Nýtt plakat fyrir myndina var opinberað í dag. Á plakatinu er lítill bóndabær lýstur upp af björtu ljósi sem leiðir upp í himinn. Undir stendur: „Mankind was born on earth. It was never meant to die here.“ eða á…

Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Nýtt plakat fyrir myndina var opinberað í dag. Á plakatinu er lítill bóndabær lýstur upp af björtu ljósi sem leiðir upp í himinn. Undir stendur: "Mankind was born on earth. It was never meant to die here." eða á… Lesa meira

Klikkaðasta partígamanmynd ársins


Myndform frumsýnir gamanmyndina Bad Neighbours á morgun, miðvikudaginn 7. maí í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Keflavík, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Króksbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Borgarbíói Akureyri. „Frá leikstjóra Forgetting Sarah Marshall og Get Him to the Greek kemur ein ef ekki klikkaðasta partígamanmynd ársins,“ segir í tilkynningu frá Myndformi. Kíktu á stiklu…

Myndform frumsýnir gamanmyndina Bad Neighbours á morgun, miðvikudaginn 7. maí í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Keflavík, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Króksbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Borgarbíói Akureyri. "Frá leikstjóra Forgetting Sarah Marshall og Get Him to the Greek kemur ein ef ekki klikkaðasta partígamanmynd ársins," segir í tilkynningu frá Myndformi. Kíktu á stiklu… Lesa meira

Manneskjunar verða tækniþróaðri í Independence Day 2


Framhaldsmyndin að Independence Day mun gerast í nútímanum, eða u.m.þ.b. 20 árum eftir að fyrsta myndin var gerð. Handritshöfundar myndarinnar, Dean Devlin og Roland Emmerich, sögðu frá því í viðtali á dögunum að myndin muni gerast í nútímanum, en þó í tækniþróaðari nútíma, því manneskjunar hafa komist að miklum tækniundrunum…

Framhaldsmyndin að Independence Day mun gerast í nútímanum, eða u.m.þ.b. 20 árum eftir að fyrsta myndin var gerð. Handritshöfundar myndarinnar, Dean Devlin og Roland Emmerich, sögðu frá því í viðtali á dögunum að myndin muni gerast í nútímanum, en þó í tækniþróaðari nútíma, því manneskjunar hafa komist að miklum tækniundrunum… Lesa meira

Jodie Foster gengin út


Þessir molar birtust fyrst í Myndum mánaðarins: Peter Jackson hefur ákveðið að skipta um heiti á þriðja hluta myndarinnar um Hobbitann. Hann heitir núna The Battle of the Five Armies í stað There and Back Again. Tökur eru nú á fullu á nýjustu mynd Joes Wright, Pan, sem fjallar eins og heitið bendir…

Þessir molar birtust fyrst í Myndum mánaðarins: Peter Jackson hefur ákveðið að skipta um heiti á þriðja hluta myndarinnar um Hobbitann. Hann heitir núna The Battle of the Five Armies í stað There and Back Again. Tökur eru nú á fullu á nýjustu mynd Joes Wright, Pan, sem fjallar eins og heitið bendir… Lesa meira