Gamanmyndin A Million Ways to Die in the West, með Liam Neeson, Charlize Theron, Seth McFarlane og Amanda Seyfried í aðalhlutverkum verður frumsýnd á Íslandi, föstudaginn 30. maí. McFarlane leikstýrir einnig myndinni, en hann er maðurinn á bakvið teiknimyndaþættina Family Guy og kvikmyndina Ted. Að þessu sinni eru bandarískir vestrar viðfangsefni…
Gamanmyndin A Million Ways to Die in the West, með Liam Neeson, Charlize Theron, Seth McFarlane og Amanda Seyfried í aðalhlutverkum verður frumsýnd á Íslandi, föstudaginn 30. maí. McFarlane leikstýrir einnig myndinni, en hann er maðurinn á bakvið teiknimyndaþættina Family Guy og kvikmyndina Ted. Að þessu sinni eru bandarískir vestrar viðfangsefni… Lesa meira
Fréttir
Þrjár aðalpersónur í annarri þáttaröð af True Detective
Framleiðandinn og handritshöfundurinn Nic Pizzolatto sagði frá því í útvarpsviðtali á dögunum að það yrðu þrjár aðalpersónur í annarri þáttaröð af True Detective. Fyrsta þáttaröðin fékk einróma lof gagnrýnenda og skartaði þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum. „Allar persónurnar eru nýjar, en ég er svo innilega ástfanginn af…
Framleiðandinn og handritshöfundurinn Nic Pizzolatto sagði frá því í útvarpsviðtali á dögunum að það yrðu þrjár aðalpersónur í annarri þáttaröð af True Detective. Fyrsta þáttaröðin fékk einróma lof gagnrýnenda og skartaði þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum. "Allar persónurnar eru nýjar, en ég er svo innilega ástfanginn af… Lesa meira
Dórótea snýr aftur til Oz – Frumsýning
Hin litríka og skemmtilega teiknimynd Töfralandið Oz: Dórótea snýr aftur, verður frumsýnd með íslensku tali, miðvikudaginn 28. maí. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Myndin er eftir þá Will Finn og Dan St. Pierre sem eiga að baki margar þekktar…
Hin litríka og skemmtilega teiknimynd Töfralandið Oz: Dórótea snýr aftur, verður frumsýnd með íslensku tali, miðvikudaginn 28. maí. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Myndin er eftir þá Will Finn og Dan St. Pierre sem eiga að baki margar þekktar… Lesa meira
Edge of Tomorrow heimsfrumsýnd á Íslandi
Sambíóin heimsfrumsýna kvikmyndina Edge of Tomorrow með Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum á miðvikudaginn næstkomandi, en Ísland fær að taka myndina til sýningar heilum 9 dögum á undan Bandaríkjunum. Gríðarlega öflugar og hættulegar geimverur sem eira engu hafa gert árás á jörðina og þrátt fyrir öfluga mótspyrnu er…
Sambíóin heimsfrumsýna kvikmyndina Edge of Tomorrow með Tom Cruise og Emily Blunt í aðalhlutverkum á miðvikudaginn næstkomandi, en Ísland fær að taka myndina til sýningar heilum 9 dögum á undan Bandaríkjunum. Gríðarlega öflugar og hættulegar geimverur sem eira engu hafa gert árás á jörðina og þrátt fyrir öfluga mótspyrnu er… Lesa meira
Fassbender og McKellen taka viðtal við hvorn annan
Leikararnir Michael Fassbender og Sir Ian McKellen settust niður fyrir vefsíðuna Yahoo og tóku viðtal við hvorn annan. Gjörningurinn var til þess að kynna ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past, þar sem þeir leika báðir stökkbreytingjann, Magneto. X-Men: Days of Future Past var frumsýnd um helgina við góðar undirtektir. Í myndinni…
Leikararnir Michael Fassbender og Sir Ian McKellen settust niður fyrir vefsíðuna Yahoo og tóku viðtal við hvorn annan. Gjörningurinn var til þess að kynna ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past, þar sem þeir leika báðir stökkbreytingjann, Magneto. X-Men: Days of Future Past var frumsýnd um helgina við góðar undirtektir. Í myndinni… Lesa meira
Endurupplifa ógnvekjandi atriði úr æsku
Vefsíðan Buzzfeed fékk til sín nokkra einstaklinga til þess að segja frá og horfa á ógnvekjandi atriði úr bíómyndum sem þau horfðu á í æsku og sjá hvernig þau myndu bregðast við þessum atriðum í dag sem fullorðið fólk. Við þekkjum það öll að vera hrædd við að horfa á…
Vefsíðan Buzzfeed fékk til sín nokkra einstaklinga til þess að segja frá og horfa á ógnvekjandi atriði úr bíómyndum sem þau horfðu á í æsku og sjá hvernig þau myndu bregðast við þessum atriðum í dag sem fullorðið fólk. Við þekkjum það öll að vera hrædd við að horfa á… Lesa meira
Tökum lokið á Warcraft
Tökum á kvikmynd sem byggð er á einum vinsælasta tölvuleik í heimi, World of Warcraft, lauk á föstudaginn, samkvæmt tilkynningu leikstjóra myndarinnar, Duncan Jones, en hann hefur áður gert myndir á borð við Moon og Source Code. Þó að tökum sé lokið þá er heilmikil vinna eftir við gerð myndarinnar,…
Tökum á kvikmynd sem byggð er á einum vinsælasta tölvuleik í heimi, World of Warcraft, lauk á föstudaginn, samkvæmt tilkynningu leikstjóra myndarinnar, Duncan Jones, en hann hefur áður gert myndir á borð við Moon og Source Code. Þó að tökum sé lokið þá er heilmikil vinna eftir við gerð myndarinnar,… Lesa meira
Berst við rússneska glæpamenn
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Antoine Fuqua, The Equalizer, var frumsýnd í dag. Það eru þau Denzel Washington og Chloe Moretz sem fara með aðalhlutverkin. The Equalizer er gerð eftir þáttum sem voru sýndir á níunda áratugnum og fjölluðu um fyrrverandi lögreglumann sem tók það að sér að hjálpa fórnarlömbum sem lentu í hótunum.…
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Antoine Fuqua, The Equalizer, var frumsýnd í dag. Það eru þau Denzel Washington og Chloe Moretz sem fara með aðalhlutverkin. The Equalizer er gerð eftir þáttum sem voru sýndir á níunda áratugnum og fjölluðu um fyrrverandi lögreglumann sem tók það að sér að hjálpa fórnarlömbum sem lentu í hótunum.… Lesa meira
Nýtt plakat úr Lucy með Scarlett Johansson
Nýtt plakat úr spennumyndinni Lucy með Scarlett Johansson í aðalhlutverki er komið á netið. Luc Besson leikstýrir myndinni, sem kemur í bíó 25. júlí vestanhafs. Hún átti að koma á hvíta tjaldið 8. ágúst en talið er að henni hafi verið flýtt til að sleppa við samkeppni við myndirnar Teenage…
Nýtt plakat úr spennumyndinni Lucy með Scarlett Johansson í aðalhlutverki er komið á netið. Luc Besson leikstýrir myndinni, sem kemur í bíó 25. júlí vestanhafs. Hún átti að koma á hvíta tjaldið 8. ágúst en talið er að henni hafi verið flýtt til að sleppa við samkeppni við myndirnar Teenage… Lesa meira
Áhuginn á Star Wars er klikkaður
Carrie Fisher á erfitt með að kjafta ekki af sér varðandi söguþráð Star Wars 7 sem kemur í bíó í desember 2015. Fisher mun endurtaka hlutverk sitt sem Leia prinsessa í myndinni. Á móti henni leika Mark Hamill og Harrison Ford eins og í fyrstu Star Wars-myndunum. Hún líkir leyndinni…
Carrie Fisher á erfitt með að kjafta ekki af sér varðandi söguþráð Star Wars 7 sem kemur í bíó í desember 2015. Fisher mun endurtaka hlutverk sitt sem Leia prinsessa í myndinni. Á móti henni leika Mark Hamill og Harrison Ford eins og í fyrstu Star Wars-myndunum. Hún líkir leyndinni… Lesa meira
Tarantino: "Kvikmyndalistin er dauð"
„Kvikmyndalistin eins og ég þekkti hana einu sinni er dauð,“ sagði Quentin Tarantino á Cannes-hátíðinni í Frakklandi. Þar heldur hann viðhafnarsýningu á spaghettívestra Sergio Leone, A Fistful of Dollars. Hann fordæmdi hina „vonlausu“ nútímakynslóð sem hann sagði vera með allt sem er stafrænt á heilanum. „Hvað mig varðar þá eru…
"Kvikmyndalistin eins og ég þekkti hana einu sinni er dauð," sagði Quentin Tarantino á Cannes-hátíðinni í Frakklandi. Þar heldur hann viðhafnarsýningu á spaghettívestra Sergio Leone, A Fistful of Dollars. Hann fordæmdi hina "vonlausu" nútímakynslóð sem hann sagði vera með allt sem er stafrænt á heilanum. "Hvað mig varðar þá eru… Lesa meira
Drepinn 50.000 sinnum
Japanski leikarinn Seizo Fukumoto er enginn venjulegur leikari. Hann hefur verið stunginn, skorinn og ristur með japönsku sverði í meira en 50 ár og sagan segir að hann hafi verið drepinn 50 þúsund sinnum á skjánum og á hvíta tjaldinu. Fukumoto er einn af bestu kirareyaku leikurum í Japan, en…
Japanski leikarinn Seizo Fukumoto er enginn venjulegur leikari. Hann hefur verið stunginn, skorinn og ristur með japönsku sverði í meira en 50 ár og sagan segir að hann hafi verið drepinn 50 þúsund sinnum á skjánum og á hvíta tjaldinu. Fukumoto er einn af bestu kirareyaku leikurum í Japan, en… Lesa meira
Gerir gamanmyndir til þess að ferðast
Gamanleikarinn Adam Sandler var í viðtal hjá Jimmy Kimmel á dögunum þar sem hann svaraði spurningu sem hefur legið á mörgum undanfarin ár. Kimmel spurði hann einfaldlega hreint út hvort gamanmyndirnar sem hann gerði væru einungis afsökun til þess að ferðast og fara í launað frí. Sandler var ekki lengi…
Gamanleikarinn Adam Sandler var í viðtal hjá Jimmy Kimmel á dögunum þar sem hann svaraði spurningu sem hefur legið á mörgum undanfarin ár. Kimmel spurði hann einfaldlega hreint út hvort gamanmyndirnar sem hann gerði væru einungis afsökun til þess að ferðast og fara í launað frí. Sandler var ekki lengi… Lesa meira
Ný heimildarmynd um Roger Ebert
Ný heimildarmynd um kvikmyndagagnrýnandann Roger Ebert er væntanlegt og ber hún nafnið Life Itself. Líkt og segir á plakati fyrir myndina þá var aðeins eitt sem Ebert elskaði meira en kvikmyndir og var það lífið sjálft. Leikstjórar á borð við Martin Scorsese koma fram í myndinni sem segir frá lífi…
Ný heimildarmynd um kvikmyndagagnrýnandann Roger Ebert er væntanlegt og ber hún nafnið Life Itself. Líkt og segir á plakati fyrir myndina þá var aðeins eitt sem Ebert elskaði meira en kvikmyndir og var það lífið sjálft. Leikstjórar á borð við Martin Scorsese koma fram í myndinni sem segir frá lífi… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans Woody Allen, Magic in the Moonlight var sýnd í dag. Myndin var tekin upp í Frakklandi og er áttunda myndin sem Allen gerir í Evrópu. Það eru þau Emma Stone og Colin Firth sem fara með aðalhlutverkin. Sagan gerist í Frakklandi á þriðja áratug síðustu aldar og…
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans Woody Allen, Magic in the Moonlight var sýnd í dag. Myndin var tekin upp í Frakklandi og er áttunda myndin sem Allen gerir í Evrópu. Það eru þau Emma Stone og Colin Firth sem fara með aðalhlutverkin. Sagan gerist í Frakklandi á þriðja áratug síðustu aldar og… Lesa meira
J.J. Abrams sendir frá sér myndband frá tökustað Star Wars
Leikstjórinn J.J. Abrams sendi frá sér myndband í dag frá tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar, þar sem hann biður fólk um að styrkja gott málefni gegn því að eiga möguleika á því koma á tökustað og koma fram í Star Wars: Episode VII. Átakið nefnist Star Wars: Force for Change en til þess…
Leikstjórinn J.J. Abrams sendi frá sér myndband í dag frá tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar, þar sem hann biður fólk um að styrkja gott málefni gegn því að eiga möguleika á því koma á tökustað og koma fram í Star Wars: Episode VII. Átakið nefnist Star Wars: Force for Change en til þess… Lesa meira
Titill á framhaldsmynd 'Man of Steel' opinberaður
Tökur eru hafnar á framhaldinu af Man of Steel, en framleiðslufyrirtæki myndarinnar opinberaði nýjan titil á myndinni og nýtt plakat. Myndin mun bera nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Nafnið gefur að kynna upphafið af ofurhetjuteyminu Justice League, sem er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra…
Tökur eru hafnar á framhaldinu af Man of Steel, en framleiðslufyrirtæki myndarinnar opinberaði nýjan titil á myndinni og nýtt plakat. Myndin mun bera nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Nafnið gefur að kynna upphafið af ofurhetjuteyminu Justice League, sem er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra… Lesa meira
Vandræði eftir einnar nætur gaman
Miðvikudaginn 21. maí munu SAMbíóin frumsýna gamanmyndina Walk of Shame með Elizabeth Banks í aðalhlutverki. Eftir einnar nætur gaman vaknar fréttaþulurinn Meghan Miles skelþunn, peningalaus, símalaus, skilríkjalaus, jakkalaus og bíllaus í vafasömu hverfi og með 8 klukkustundir til stefnu þar til hún á að mæta í mikilvægasta atvinnuviðtal ævi sinnar. Walk of Shame er…
Miðvikudaginn 21. maí munu SAMbíóin frumsýna gamanmyndina Walk of Shame með Elizabeth Banks í aðalhlutverki. Eftir einnar nætur gaman vaknar fréttaþulurinn Meghan Miles skelþunn, peningalaus, símalaus, skilríkjalaus, jakkalaus og bíllaus í vafasömu hverfi og með 8 klukkustundir til stefnu þar til hún á að mæta í mikilvægasta atvinnuviðtal ævi sinnar. Walk of Shame er… Lesa meira
Fyrrum barnastjarna sannar sig á ný
Fyrrum barnastjarnan Haley Joel Osment hefur lítið látið á sér kræla undanfarin ár, en svo virðist sem það sé búið að blása nýju lífi í leiklistarferil hans, því framundan eru ótal spennandi verkefni. Joel Osment virðist því ekki ætla að falla í þá gryfju líkt og aðrar barnastjörnur sem hætta eða leiðast…
Fyrrum barnastjarnan Haley Joel Osment hefur lítið látið á sér kræla undanfarin ár, en svo virðist sem það sé búið að blása nýju lífi í leiklistarferil hans, því framundan eru ótal spennandi verkefni. Joel Osment virðist því ekki ætla að falla í þá gryfju líkt og aðrar barnastjörnur sem hætta eða leiðast… Lesa meira
Verstu myndirnar á Cannes
Það er margt um að vera á kvikmyndahátíðinni í Cannes þetta árið og eru margar áhugaverðar kvikmyndir sýndir á hátíðinni. Þar má nefna nýjustu mynd Tommy Lee Jones, The Homesman, sem fjallar um mann sem er við það að verða hengdur þegar kona kemur honum til bjargar, en þó ekki skilyrðislaust. Frumraun…
Það er margt um að vera á kvikmyndahátíðinni í Cannes þetta árið og eru margar áhugaverðar kvikmyndir sýndir á hátíðinni. Þar má nefna nýjustu mynd Tommy Lee Jones, The Homesman, sem fjallar um mann sem er við það að verða hengdur þegar kona kemur honum til bjargar, en þó ekki skilyrðislaust. Frumraun… Lesa meira
Fyrsta sýnishornið úr frumraun Gosling
Fyrsta sýnishornið úr Lost River (áður How To Catch a Monster) var opinberað í dag, en myndin er frumraun Ryan Gosling sem leikstjóra. Lost River er sögð fjalla um einstæða móður sem er rifin inn í myrka undirheima á meðan unglingssonur hennar uppgötvar veg sem leiðir hann að leyndri borg neðansjávar.…
Fyrsta sýnishornið úr Lost River (áður How To Catch a Monster) var opinberað í dag, en myndin er frumraun Ryan Gosling sem leikstjóra. Lost River er sögð fjalla um einstæða móður sem er rifin inn í myrka undirheima á meðan unglingssonur hennar uppgötvar veg sem leiðir hann að leyndri borg neðansjávar.… Lesa meira
Steve Carell aldrei verið betri
Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vingast við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Carell hefur hingað til verið þekktur fyrir að…
Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vingast við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Carell hefur hingað til verið þekktur fyrir að… Lesa meira
Keyrðu um götur Cannes á skriðdrekum
Harðjaxlarnir í The Expendables 3 mættu á skriðdrekum á kvikmyndahátíðina í Cannes í gærdag. Sylvester Stallone, Arnold Schwarzenegger, Mel Gison og Harrison Ford voru meðal þeirra sem sátu ofan á skriðdrekum sem keyrðu um götur Cannes í Frakklandi. Stjörnurnar fengu lögreglufylgd og veifuðu aðdáendum og ljósmyndurum af þökum skriðdrekanna. Að…
Harðjaxlarnir í The Expendables 3 mættu á skriðdrekum á kvikmyndahátíðina í Cannes í gærdag. Sylvester Stallone, Arnold Schwarzenegger, Mel Gison og Harrison Ford voru meðal þeirra sem sátu ofan á skriðdrekum sem keyrðu um götur Cannes í Frakklandi. Stjörnurnar fengu lögreglufylgd og veifuðu aðdáendum og ljósmyndurum af þökum skriðdrekanna. Að… Lesa meira
Næsta mynd gerist í Sonora-eyðimörkinni
Feðgarnir Alfonso og Jónas Cuarón eru mættir ásamt fylgdarliði á kvikmyndahátíðina í Cannes til þess að kynna og selja nýjustu mynd þeirra, Desierto. „Desierto er þannig séð forhald myndarinnar Gravity.“ sagði Stuart Ford, sem sér um að selja myndina. „Handritið er byggt á sömu hugmynd og Gravity, þ.e.a.s einhver er fastur á…
Feðgarnir Alfonso og Jónas Cuarón eru mættir ásamt fylgdarliði á kvikmyndahátíðina í Cannes til þess að kynna og selja nýjustu mynd þeirra, Desierto. "Desierto er þannig séð forhald myndarinnar Gravity." sagði Stuart Ford, sem sér um að selja myndina. "Handritið er byggt á sömu hugmynd og Gravity, þ.e.a.s einhver er fastur á… Lesa meira
Fyrsta mynd af Schwarzenegger sem Conan
Kitl-plakat fyrir myndina King Conan, eða The Legend of Conan, eins og hún heitir öðru nafni, var frumsýnt á kvikmyndahátíðinni í Cannes nú um helgina, en það eru kvikmyndaverin Paradox Entertainment og Universal Pictures sem standa að myndinni. Í myndinni snýr Arnold Schwarzenegger aftur í hlutverkinu sem hann sló í…
Kitl-plakat fyrir myndina King Conan, eða The Legend of Conan, eins og hún heitir öðru nafni, var frumsýnt á kvikmyndahátíðinni í Cannes nú um helgina, en það eru kvikmyndaverin Paradox Entertainment og Universal Pictures sem standa að myndinni. Í myndinni snýr Arnold Schwarzenegger aftur í hlutverkinu sem hann sló í… Lesa meira
Pussy Riot í Spring Breakers 2?
Rússneska pönksveitin Pussy Riot er mögulega á leið til Hollywood að leika í framhaldi myndarinnar Spring Breakers. Pussy Riot skipa þær Nadezhda “Nadya” Tolokonnikova og Maria “Masha” Alyokhinag. Variety segir frá því að þær stöllur, sem urðu heimsfrægar eftir að hafa leikið pönkbæn gegn Pútín Rússlandsforseta, í Dómkirkju Krists í Moskvu, og…
Rússneska pönksveitin Pussy Riot er mögulega á leið til Hollywood að leika í framhaldi myndarinnar Spring Breakers. Pussy Riot skipa þær Nadezhda “Nadya” Tolokonnikova og Maria “Masha” Alyokhinag. Variety segir frá því að þær stöllur, sem urðu heimsfrægar eftir að hafa leikið pönkbæn gegn Pútín Rússlandsforseta, í Dómkirkju Krists í Moskvu, og… Lesa meira
Allir syngja Let it Go
Eftir að hafa verið átta vikur í röð á toppi bandaríska breiðskífulistans þá er plata með lögunum úr metsöluteiknimynd Disney, Frozen, loksins fallin af toppnum. Þessi samfellda maraþon seta plötunnar á toppnum er sú lengsta síðan plata Adele, 21, var á toppi listans. Búist er við því að Frozen verði…
Eftir að hafa verið átta vikur í röð á toppi bandaríska breiðskífulistans þá er plata með lögunum úr metsöluteiknimynd Disney, Frozen, loksins fallin af toppnum. Þessi samfellda maraþon seta plötunnar á toppnum er sú lengsta síðan plata Adele, 21, var á toppi listans. Búist er við því að Frozen verði… Lesa meira
Ungi Jesú fær grænt ljós í Cannes
Jesúmyndin Christ the Lord fékk grænt ljós á fjármögnun á Cannes kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir í Frakklandi, en myndin er kvikmyndagerð á metsölubók Anne Rice: Christ the Lord: Out of Egypt. Það eru framleiðslufyrirtækin Ocean Blue Entertainment, CJ Entertainment, Echo Lake og Ingenious Media sem standa að myndinni. Tökur á…
Jesúmyndin Christ the Lord fékk grænt ljós á fjármögnun á Cannes kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir í Frakklandi, en myndin er kvikmyndagerð á metsölubók Anne Rice: Christ the Lord: Out of Egypt. Það eru framleiðslufyrirtækin Ocean Blue Entertainment, CJ Entertainment, Echo Lake og Ingenious Media sem standa að myndinni. Tökur á… Lesa meira
Ný stikla úr Interstellar
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Í dag var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Í stiklunni fáum við að kynnast persónunni Cooper (McConaughey) betur og kemur í ljós að hann er lærður verkfræðingur og flugmaður. Á jörðinni er matur af skornum skammti og Cooper er…
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Í dag var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Í stiklunni fáum við að kynnast persónunni Cooper (McConaughey) betur og kemur í ljós að hann er lærður verkfræðingur og flugmaður. Á jörðinni er matur af skornum skammti og Cooper er… Lesa meira
Videodrome illmennið fallið frá
Kvikmyndaleikarinn Leslie Carlson er látinn. Carlson er þekktastur fyrir leik sinn í hlutverki illmennisins Barry Convex í sígildri hrollvekju David Cronenberg, Videodrome. Carlson lék einnig í þremur öðrum Cronenberg myndum, í A Christomas Story auk þess að leika í sjónvarpsþáttum. Banamein hans var krabbamein, en hann skildi við á heimili…
Kvikmyndaleikarinn Leslie Carlson er látinn. Carlson er þekktastur fyrir leik sinn í hlutverki illmennisins Barry Convex í sígildri hrollvekju David Cronenberg, Videodrome. Carlson lék einnig í þremur öðrum Cronenberg myndum, í A Christomas Story auk þess að leika í sjónvarpsþáttum. Banamein hans var krabbamein, en hann skildi við á heimili… Lesa meira

