Kvikmyndin The Imitation Game í leikstjórn Morten Tyldum vann áhorfendaverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem lauk í dag. ,,Það er mikil heiður að vinna þessi verðlaun, að sjá að áhorfendur hafi áhuga á myndinni skiptir mig miklu máli.“ var haft eftir Tyldum við BBC. Í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með…
Kvikmyndin The Imitation Game í leikstjórn Morten Tyldum vann áhorfendaverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem lauk í dag. ,,Það er mikil heiður að vinna þessi verðlaun, að sjá að áhorfendur hafi áhuga á myndinni skiptir mig miklu máli." var haft eftir Tyldum við BBC. Í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með… Lesa meira
Fréttir
Lawrence og Cooper leiða saman hesta sína á ný
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Susanne Bier hefur verið opinberuð. Jennifer Lawrence og Bradley Cooper leiða saman hesta sína í þriðja sinn í dramamyndinni Serena sem fjallar um Pemberton timburstórveldið á fyrri hluta síðustu aldar. Lawrence og Cooper hafa áður leikið saman í myndunum Silver Linings Playbook og American Hustle, sem báðar…
Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Susanne Bier hefur verið opinberuð. Jennifer Lawrence og Bradley Cooper leiða saman hesta sína í þriðja sinn í dramamyndinni Serena sem fjallar um Pemberton timburstórveldið á fyrri hluta síðustu aldar. Lawrence og Cooper hafa áður leikið saman í myndunum Silver Linings Playbook og American Hustle, sem báðar… Lesa meira
Fyrsta myndin úr Transporter Legacy
Fyrsta ljósmyndin af Ed Skrein í The Transporter Legacy er komin á netið. Eins og sjá má liggja tveir í valnum eftir hann og væntanlega eru fleiri í þann mund að fá það óþvegið. Um er að ræða endurræsingu á The Transporter-seríunni og er Jason Statham fjarri góðu gamni. Aðdáendur…
Fyrsta ljósmyndin af Ed Skrein í The Transporter Legacy er komin á netið. Eins og sjá má liggja tveir í valnum eftir hann og væntanlega eru fleiri í þann mund að fá það óþvegið. Um er að ræða endurræsingu á The Transporter-seríunni og er Jason Statham fjarri góðu gamni. Aðdáendur… Lesa meira
Reeves í hefndarhug í nýrri stiklu
Leikarinn Keanu Reeves fer með titilhlutverkið í spennumyndinni John Wick. Í myndinni leikur Reeves leigumorðingja sem missir allt sem honum er kærast. Wick missir konuna sína og eftir það er bílnum hans stolið af glæpagengi með þeim afleiðingum að þeir drepa hundinn hans í leiðinni. Wick ákveður í kjölfarið að leita hefnda og eltir…
Leikarinn Keanu Reeves fer með titilhlutverkið í spennumyndinni John Wick. Í myndinni leikur Reeves leigumorðingja sem missir allt sem honum er kærast. Wick missir konuna sína og eftir það er bílnum hans stolið af glæpagengi með þeim afleiðingum að þeir drepa hundinn hans í leiðinni. Wick ákveður í kjölfarið að leita hefnda og eltir… Lesa meira
Fyrsta myndin úr 'The Sea of Trees'
Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey fer með aðalhlutverkið ásamt japanska leikaranum Ken Watanabe í kvikmyndnni The Sea of Trees eftir Gus Van Sant. Myndin fjallar um tvo menn sem ferðast til Aokigahara-skógarins í Japan. Skógurinn hefur í gegnum tíðina verið afar vinsæll staður fyrir fólk sem vill binda endi á eigið…
Bandaríski leikarinn Matthew McConaughey fer með aðalhlutverkið ásamt japanska leikaranum Ken Watanabe í kvikmyndnni The Sea of Trees eftir Gus Van Sant. Myndin fjallar um tvo menn sem ferðast til Aokigahara-skógarins í Japan. Skógurinn hefur í gegnum tíðina verið afar vinsæll staður fyrir fólk sem vill binda endi á eigið… Lesa meira
Leiðinlegt að leika í rómantískum gamanmyndum
Tom Hardy hefur engan sérstakan áhuga á að leika aftur í rómantískum gamanmyndum eftir að hann lék í This Means War. Hún kom út 2012 með Reese Witherspoon og Chris Pine í hinum aðalhlutverkunum. „Mér finnst gaman að gera hluti sem ég hef ekki prófað áður,“ sagði Hardy við USA Today. „En…
Tom Hardy hefur engan sérstakan áhuga á að leika aftur í rómantískum gamanmyndum eftir að hann lék í This Means War. Hún kom út 2012 með Reese Witherspoon og Chris Pine í hinum aðalhlutverkunum. "Mér finnst gaman að gera hluti sem ég hef ekki prófað áður," sagði Hardy við USA Today. "En… Lesa meira
Verðlaunamynd Roy Andersson verður sýnd á RIFF
Kvikmynd sænska leikstjórans Roy Andersson, En duva satt på en gren och funderade på tillvaron (A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence) verður sýnd á RIFF í ár. Myndin hlaut Gyllta ljónið á 71. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir stuttu og samanstendur af 39 stuttum atriðum sem sum eru…
Kvikmynd sænska leikstjórans Roy Andersson, En duva satt på en gren och funderade på tillvaron (A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence) verður sýnd á RIFF í ár. Myndin hlaut Gyllta ljónið á 71. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir stuttu og samanstendur af 39 stuttum atriðum sem sum eru… Lesa meira
'Land Ho!' opnunarmynd RIFF
Bandarísk/íslenska kvikmyndin Land Ho! verður opnunarmynd RIFF sem sett verður í Háskólabíói 25. september nk. Um er að ræða vegamynd í léttum dúr sem fjallar um tvo roskna vini og ferðalag þeirra fyrst um Reykjavík þar sem næturlífið er skoðað og svo er farið vítt og breytt um Ísland. Myndin…
Bandarísk/íslenska kvikmyndin Land Ho! verður opnunarmynd RIFF sem sett verður í Háskólabíói 25. september nk. Um er að ræða vegamynd í léttum dúr sem fjallar um tvo roskna vini og ferðalag þeirra fyrst um Reykjavík þar sem næturlífið er skoðað og svo er farið vítt og breytt um Ísland. Myndin… Lesa meira
Batmanbíllinn líkist skriðdreka
Ný mynd af mest umtalaða farartæki kvikmyndasögunnar leit dagsins ljós í dag. Við erum að sjálfsögðu að tala um Batmanbílinn en hann þróast með hverri kvikmynd sem gefin er út um Leðurblökumanninn og að þessu sinni líkist hann frekar skriðdreka heldur en bíl. Leikstjórinn Zack Snyder hefur verið duglegur að…
Ný mynd af mest umtalaða farartæki kvikmyndasögunnar leit dagsins ljós í dag. Við erum að sjálfsögðu að tala um Batmanbílinn en hann þróast með hverri kvikmynd sem gefin er út um Leðurblökumanninn og að þessu sinni líkist hann frekar skriðdreka heldur en bíl. Leikstjórinn Zack Snyder hefur verið duglegur að… Lesa meira
Richard Kiel látinn
Hávaxni leikarinn Richard Kiel, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem illmennið Jaws í James Bond-myndunum The Spy Who Loved Me og Moonraker, er látinn 74 ára að aldri. Leikarinn fótbrotnaði fyrir stuttu og var lagður inn á sjúkrahús í Fresno í Kaliforníu. Samkvæmt frétt Hollywood Reporter hefur banamein hans…
Hávaxni leikarinn Richard Kiel, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem illmennið Jaws í James Bond-myndunum The Spy Who Loved Me og Moonraker, er látinn 74 ára að aldri. Leikarinn fótbrotnaði fyrir stuttu og var lagður inn á sjúkrahús í Fresno í Kaliforníu. Samkvæmt frétt Hollywood Reporter hefur banamein hans… Lesa meira
Franskur veitingastaður fær verðuga samkeppni
Samfilm frumsýnir The Hundred-Foot Journey föstudaginn 12. september. Framleiðendurnir Steven Spielberg og Oprah Winfrey bjóða uppá sannkallaða veislu í The Hundred-Foot Journey. Svíin Lasse Hallström leikstýrir myndinni en hann leikstýrði meðal annars myndunum Chocolat, What’s Eating Gilbert Grape og The Cider House Rules. Með aðalhlutverk fer óskarsverðlaunaleikkonan Helen Mirren. Myndin segir frá indverskri fjölskyldu sem flúði frá Indlandi eftir að veitingastaður þeirra var eyðilagður í…
Samfilm frumsýnir The Hundred-Foot Journey föstudaginn 12. september. Framleiðendurnir Steven Spielberg og Oprah Winfrey bjóða uppá sannkallaða veislu í The Hundred-Foot Journey. Svíin Lasse Hallström leikstýrir myndinni en hann leikstýrði meðal annars myndunum Chocolat, What's Eating Gilbert Grape og The Cider House Rules. Með aðalhlutverk fer óskarsverðlaunaleikkonan Helen Mirren. Myndin segir frá indverskri fjölskyldu sem flúði frá Indlandi eftir að veitingastaður þeirra var eyðilagður í… Lesa meira
Morgan Freeman í 'Ted 2'
Morgan Freeman hefur verið staðfestur í framhaldsmynd um bangsann kjaftfora, Ted. Leikarinn mun bregða sér í hlutverk lögfræðings í myndinni sem hjálpar Ted við að leysa úr lagalegum flækjum. Tökur eur hafnar á myndinni og fara þær fram í Boston í Bandaríkjunum. Mark Wahlberg fer með hlutverk eiganda bangsans, John…
Morgan Freeman hefur verið staðfestur í framhaldsmynd um bangsann kjaftfora, Ted. Leikarinn mun bregða sér í hlutverk lögfræðings í myndinni sem hjálpar Ted við að leysa úr lagalegum flækjum. Tökur eur hafnar á myndinni og fara þær fram í Boston í Bandaríkjunum. Mark Wahlberg fer með hlutverk eiganda bangsans, John… Lesa meira
Quinto snýr aftur í sjónvarpið
Star Trek-leikarinn Zachary Quinto mun snúa aftur í sjónvarpið í þáttunum The Slap sem fjalla um afleiðingar þess að slá ungan strák utan undir. Quinto hefur aðalega einbeitt sér að kvikmyndaleik síðan þættirnir Heores enduðu árið 2010, fyrir utan það að koma fram í þáttunum American Horror Story. Þættirnir verða sýndir á…
Star Trek-leikarinn Zachary Quinto mun snúa aftur í sjónvarpið í þáttunum The Slap sem fjalla um afleiðingar þess að slá ungan strák utan undir. Quinto hefur aðalega einbeitt sér að kvikmyndaleik síðan þættirnir Heores enduðu árið 2010, fyrir utan það að koma fram í þáttunum American Horror Story. Þættirnir verða sýndir á… Lesa meira
23 Jump Street staðfest
Sony Pictures og Original Film hafa staðfest að 23 Jump Street verði gerð. Rodney Rothman mun skrifa handritið að myndinni, en hann skrifaði einnig 22 Jump Street. Fyrsta myndin, 21 Jump Street, sló rækilega í gegn og þénaði meira en 200 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni. Framhaldsmyndin 22 Jump Street var…
Sony Pictures og Original Film hafa staðfest að 23 Jump Street verði gerð. Rodney Rothman mun skrifa handritið að myndinni, en hann skrifaði einnig 22 Jump Street. Fyrsta myndin, 21 Jump Street, sló rækilega í gegn og þénaði meira en 200 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni. Framhaldsmyndin 22 Jump Street var… Lesa meira
Brosnan fer með kunnuglegt hlutverk
Spennumyndin The November Man, með Pierce Brosnan í aðalhutverki verður frumsýnd föstudaginn 12. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. The November Man fjallar um fyrrum CIA leyniþjónustumann sem er fenginn aftur til starfa til að sinna mjög persónulegu verkefni en mótherji hans reynist vera fyrrum nemandi…
Spennumyndin The November Man, með Pierce Brosnan í aðalhutverki verður frumsýnd föstudaginn 12. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. The November Man fjallar um fyrrum CIA leyniþjónustumann sem er fenginn aftur til starfa til að sinna mjög persónulegu verkefni en mótherji hans reynist vera fyrrum nemandi… Lesa meira
Ný kitla úr Hrauninu
Fyrsti þátturinn úr sakamálaþáttunum Hraunið með Birni Hlyni Haraldssyni í aðalhlutverki, verður sýndur á RÚV þann 28. september. Þættirnir eru framhald Hamarsins sem var sýndur í sjónvarpinu árið 2011. Hraunið fjallar um dularfullt mál sem snýr að auðmanni sem finnst látinn í sumarbústaði sínum á Snæfellsnesi. Helgi Marvin (Björn Hlynur) rannsóknarlögreglumaður frá Reykjavík…
Fyrsti þátturinn úr sakamálaþáttunum Hraunið með Birni Hlyni Haraldssyni í aðalhlutverki, verður sýndur á RÚV þann 28. september. Þættirnir eru framhald Hamarsins sem var sýndur í sjónvarpinu árið 2011. Hraunið fjallar um dularfullt mál sem snýr að auðmanni sem finnst látinn í sumarbústaði sínum á Snæfellsnesi. Helgi Marvin (Björn Hlynur) rannsóknarlögreglumaður frá Reykjavík… Lesa meira
Hawking táraðist yfir mynd um yngri ár sín
Kvikmyndin The Theory of Everything var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto um helgina. Myndin fjallar um yngri ár eðlisfræðingsins Stephen Hawking er hann stundaði nám við háskólann í Cambridge og þegar hann kynntist fyrstu konu sinni, Jane. Myndinni er leikstýrt af James Marsh sem áður hefur gert kvikmyndina Man on Wire.…
Kvikmyndin The Theory of Everything var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto um helgina. Myndin fjallar um yngri ár eðlisfræðingsins Stephen Hawking er hann stundaði nám við háskólann í Cambridge og þegar hann kynntist fyrstu konu sinni, Jane. Myndinni er leikstýrt af James Marsh sem áður hefur gert kvikmyndina Man on Wire.… Lesa meira
Sefur hjá vini sonar síns
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez fer með aðalhlutverkið í nýrri spennumynd sem nefnist The Boy Next Door. Myndin fjallar um miðaldra konu sem sefur hjá vini sonar síns með þeim afleiðingum að hann ásækir hana þegar hún neitar að hitta hann aftur. Myndinni er leikstýrt af Rob Cohen, sem áður…
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez fer með aðalhlutverkið í nýrri spennumynd sem nefnist The Boy Next Door. Myndin fjallar um miðaldra konu sem sefur hjá vini sonar síns með þeim afleiðingum að hann ásækir hana þegar hún neitar að hitta hann aftur. Myndinni er leikstýrt af Rob Cohen, sem áður… Lesa meira
Kvikmyndafræðsla fer ört stækkandi
Bíó Paradís stendur fyrir kvikmyndafræðslu fyrir grunn- og framhaldsskólanemendur, sex vikur í senn á hvorri önn skólaársins. Kvikmyndafræðingurinn Oddný Sen mun sjá um að fræða nemendur um kvikmyndir af ýmsum toga. ,,Áhuginn hefur vaxið og kennarar eru fljótir að grípa tækifærin. Það eru tæp fjögur ár síðan átakinu var hleypt af…
Bíó Paradís stendur fyrir kvikmyndafræðslu fyrir grunn- og framhaldsskólanemendur, sex vikur í senn á hvorri önn skólaársins. Kvikmyndafræðingurinn Oddný Sen mun sjá um að fræða nemendur um kvikmyndir af ýmsum toga. ,,Áhuginn hefur vaxið og kennarar eru fljótir að grípa tækifærin. Það eru tæp fjögur ár síðan átakinu var hleypt af… Lesa meira
Rostungamynd Kevin Smith hyllt á TIFF
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Kevin Smith, Tusk, var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í gær. Myndinni var það vel tekið að hún uppskar standandi lófatak í lok sýningar. Að sögn áhorfenda er myndin hin fullkomna hryllingsmynd með grínívafi sem kemur manni oft í opna skjöldu. Fyrir þá sem ekki vita hvað myndin…
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Kevin Smith, Tusk, var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í gær. Myndinni var það vel tekið að hún uppskar standandi lófatak í lok sýningar. Að sögn áhorfenda er myndin hin fullkomna hryllingsmynd með grínívafi sem kemur manni oft í opna skjöldu. Fyrir þá sem ekki vita hvað myndin… Lesa meira
Boyle leysir Fincher af hólmi
Leikstjórinn Danny Boyle er nú í lokaviðræðum um að leikstýra nýrri kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Handritið að myndinni er skrifað af Aaron Sorkin, sem m.a. skrifaði myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum um að stýra myndinni en samningar…
Leikstjórinn Danny Boyle er nú í lokaviðræðum um að leikstýra nýrri kvikmynd um stofnanda Apple, Steve Jobs. Handritið að myndinni er skrifað af Aaron Sorkin, sem m.a. skrifaði myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. Leikstjórinn David Fincher var fyrst í viðræðum um að stýra myndinni en samningar… Lesa meira
Vonarstræti og Sá önugi fá góðar viðtökur á TIFF
Íslendingar eiga sína fulltrúa á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, en myndin Vonarstræti eftir Baldvin Z, sem heitir Life In a Fishbowl á ensku, var frumsýnd þar í fyrrakvöld. Auk þess er finnska myndin The Grump eftir Dome Karukoski sýnd á hátíðinni en framleiðendur hennar eru…
Íslendingar eiga sína fulltrúa á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, en myndin Vonarstræti eftir Baldvin Z, sem heitir Life In a Fishbowl á ensku, var frumsýnd þar í fyrrakvöld. Auk þess er finnska myndin The Grump eftir Dome Karukoski sýnd á hátíðinni en framleiðendur hennar eru… Lesa meira
Dúfa á grein vann Gullna ljónið
Kvikmyndin A Piegeon Sat On A Branch Reflecting On Existence, eða Dúfa sat á grein og spáði í lífið og tilveruna, eftir Roy Anderson, fékk í kvöld Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum á Ítalíu. Margir höfðu spáð því að mynd Alejandro G Inarritu, Birdman, með Michael Keaton í titilhlutverkinu,…
Kvikmyndin A Piegeon Sat On A Branch Reflecting On Existence, eða Dúfa sat á grein og spáði í lífið og tilveruna, eftir Roy Anderson, fékk í kvöld Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum á Ítalíu. Margir höfðu spáð því að mynd Alejandro G Inarritu, Birdman, með Michael Keaton í titilhlutverkinu,… Lesa meira
Nýtt plakat úr Hungurleikunum
Kvikmyndaverið Lionsgate hefur sent frá sér nýtt plakat af Katniss Everdeen (Jennifer Lawrence) úr hinni væntanlegu The Hunger Games: Mockingjay – Part 1, þriðju myndinni í kvikmyndabálknum vinsæla. Myndin…
Kvikmyndaverið Lionsgate hefur sent frá sér nýtt plakat af Katniss Everdeen (Jennifer Lawrence) úr hinni væntanlegu The Hunger Games: Mockingjay - Part 1, þriðju myndinni í kvikmyndabálknum vinsæla. Myndin… Lesa meira
Harður en heillandi yfirmaður
Sex, Lies and Videotape leikarinn Peter Gallagher er nýjasta viðbótin í leikarahóp sjónvapsþáttanna Law & Order: SVU, sem sýndir hafa verið hér á landi og notið mikilla vinsælda. Leikarinn, sem hefur leikið bæði í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og í leikhúsi, mun fara með hlutverk lögreglustjórans William Dodds, heillandi en eitilharðs yfirmanns…
Sex, Lies and Videotape leikarinn Peter Gallagher er nýjasta viðbótin í leikarahóp sjónvapsþáttanna Law & Order: SVU, sem sýndir hafa verið hér á landi og notið mikilla vinsælda. Leikarinn, sem hefur leikið bæði í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og í leikhúsi, mun fara með hlutverk lögreglustjórans William Dodds, heillandi en eitilharðs yfirmanns… Lesa meira
Örvæntingarfullir mannræningjar – Ný stikla!
Ný stikla í fullri lengd kom út í dag fyrir gamanmyndina Horrible Bosses 2 þar sem þeir félagarnir Jason Sudeikis, Charlie Day og Jason Bateman byrja að feta glæpabrautina. Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna…
Ný stikla í fullri lengd kom út í dag fyrir gamanmyndina Horrible Bosses 2 þar sem þeir félagarnir Jason Sudeikis, Charlie Day og Jason Bateman byrja að feta glæpabrautina. Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna… Lesa meira
Afinn og Slæmir nágrannar í nýjum Myndum mánaðarins!
Septemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 248. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Septemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 248. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Diesel fer á nornaveiðar
Nýjasta kvikmynd leikarans Vin Diesel, The Last Witch Hunter, er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Myndin fjallar um ódauðlegan mann sem reynir að koma í veg fyrir að nornir leggi plágu á heimsbyggðina. Íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með aukahlutverk í myndinni ásamt stórleikurunum Elijah Wood og Michael Cane…
Nýjasta kvikmynd leikarans Vin Diesel, The Last Witch Hunter, er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Myndin fjallar um ódauðlegan mann sem reynir að koma í veg fyrir að nornir leggi plágu á heimsbyggðina. Íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með aukahlutverk í myndinni ásamt stórleikurunum Elijah Wood og Michael Cane… Lesa meira
Heimildarmynd um þrautseigju Adam West
Ný heimildarmynd um leikarann Adam West er væntanleg. West er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Batman frá árinu 1966. Gerðar voru þrjár þáttaraðir og ein kvikmynd. Í seinni tíð þekkja flestir hann í hlutverki bæjarstjóra Quahog úr teiknimyndaþáttunum Family Guy þar sem hann talar fyrir ýkta útgáfu af sjálfum sér.…
Ný heimildarmynd um leikarann Adam West er væntanleg. West er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Batman frá árinu 1966. Gerðar voru þrjár þáttaraðir og ein kvikmynd. Í seinni tíð þekkja flestir hann í hlutverki bæjarstjóra Quahog úr teiknimyndaþáttunum Family Guy þar sem hann talar fyrir ýkta útgáfu af sjálfum sér.… Lesa meira
Fjölbreytt úrval á Northern Wave
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í sjöunda sinn helgina 17. – 19. október á Grundarfirði. Dagskrá hátíðinnar var kynnt í dag og má þar sjá fjölbreytt úrval íslenskra og erlendra stuttmyndina. Alls verða 13 íslenskar stuttmyndir sýndar á hátíðinni og má þar helst nefna myndirnar Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson og Leitin að…
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í sjöunda sinn helgina 17. - 19. október á Grundarfirði. Dagskrá hátíðinnar var kynnt í dag og má þar sjá fjölbreytt úrval íslenskra og erlendra stuttmyndina. Alls verða 13 íslenskar stuttmyndir sýndar á hátíðinni og má þar helst nefna myndirnar Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson og Leitin að… Lesa meira

