Fréttir

Fyrsta íslenska myndin um uppvakninga


Kvikmyndin Zombie Island er fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem fjallar um uppvakninga. Vinnsla myndarinnar hefur staðið yfir í nokkurn tíma en tökur fóru fram um mitt árið 2012 víðsvegar um Reykjanesið. Myndin segir frá minnislausum manni. Hann kemur inn í samfélag sem sýkt er af veiru sem breytir fólki…

Kvikmyndin Zombie Island er fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem fjallar um uppvakninga. Vinnsla myndarinnar hefur staðið yfir í nokkurn tíma en tökur fóru fram um mitt árið 2012 víðsvegar um Reykjanesið. Myndin segir frá minnislausum manni. Hann kemur inn í samfélag sem sýkt er af veiru sem breytir fólki… Lesa meira

Vill fá fjölskylduna aftur


Hasarhetjan Keanu Reeves hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni Replicas eftir leikstjórann Tanya Wexler, en myndin kemur næst á eftir síðustu mynd leikstjórans Hysteria, sem sló í gegn.   Um er að ræða vísindatrylli sem fjallar um taugasérfræðing sem missir alla fjölskyldu sína í bílslysi. Hann ákveður að gera…

Hasarhetjan Keanu Reeves hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni Replicas eftir leikstjórann Tanya Wexler, en myndin kemur næst á eftir síðustu mynd leikstjórans Hysteria, sem sló í gegn.   Um er að ræða vísindatrylli sem fjallar um taugasérfræðing sem missir alla fjölskyldu sína í bílslysi. Hann ákveður að gera… Lesa meira

Fjórða Sveppamyndin frumsýnd á föstudaginn


Sveppi, Villi og Gói eru komnir aftur í fjórðu myndinni um ævintýri Sveppa og félaga. Fyrri myndirnar þrjár vöktu mikla lukku meðal yngri bíóunenda og sú fjórða mun ekki svíkja þau. Fyrir utan Sveppa, Villa og Góa fara Hilmir Snær Guðnason, Anna Svava Knútsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Þórunn Erna Clausen…

Sveppi, Villi og Gói eru komnir aftur í fjórðu myndinni um ævintýri Sveppa og félaga. Fyrri myndirnar þrjár vöktu mikla lukku meðal yngri bíóunenda og sú fjórða mun ekki svíkja þau. Fyrir utan Sveppa, Villa og Góa fara Hilmir Snær Guðnason, Anna Svava Knútsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Þórunn Erna Clausen… Lesa meira

Reeves sjaldan verið betri


Spennumyndin John Wick, með Keanu Reeves verður frumsýnd föstudaginn 31. október. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll og Borgarbíó Akureyri. Leigumorðinginn John Wick ætlar að ná fram hefndum gegn ótíndum glæpamönnum þegar þeir svipta hann því sem honum er dýrmætast. Þá komast glæpamennirnir að því að þeir stönguðust á…

Spennumyndin John Wick, með Keanu Reeves verður frumsýnd föstudaginn 31. október. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll og Borgarbíó Akureyri. Leigumorðinginn John Wick ætlar að ná fram hefndum gegn ótíndum glæpamönnum þegar þeir svipta hann því sem honum er dýrmætast. Þá komast glæpamennirnir að því að þeir stönguðust á… Lesa meira

'Hross í oss' hlýtur verðlaun Norðurlandaráðs


Benedikt Erlingsson, leikstjóri og handritshöfundur, og Friðrik Þór Friðriksson framleiðandi tóku á móti Kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs 2014 fyrir myndina Hross í oss við verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs í Stokkhólmi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Norðurlandaráði. Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs nema 350 þúsund dönskum krónum. Þau voru afhent af verðlaunahafa síðasta árs, Sisse Graum Jørgensen ,…

Benedikt Erlingsson, leikstjóri og handritshöfundur, og Friðrik Þór Friðriksson framleiðandi tóku á móti Kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs 2014 fyrir myndina Hross í oss við verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs í Stokkhólmi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Norðurlandaráði. Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs nema 350 þúsund dönskum krónum. Þau voru afhent af verðlaunahafa síðasta árs, Sisse Graum Jørgensen ,… Lesa meira

Áhugi sem þróaðist yfir í þráhyggju


Íslenska hryllingsmyndin Grafir og Bein verður frumsýnd þann 31. október næstkomandi. Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með aðalhlutverkin ásamt Elvu Maríu Birgisdóttur. Anton Sigurðsson leikstýrir og er þetta hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Anton hefur áður leikstýrt stuttmyndum og gerði hann m.a. samnefnda stuttmynd sem byggði á…

Íslenska hryllingsmyndin Grafir og Bein verður frumsýnd þann 31. október næstkomandi. Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með aðalhlutverkin ásamt Elvu Maríu Birgisdóttur. Anton Sigurðsson leikstýrir og er þetta hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Anton hefur áður leikstýrt stuttmyndum og gerði hann m.a. samnefnda stuttmynd sem byggði á… Lesa meira

Hobbitinn er heimsins dýrasta mynd


Þríleikur leikstjórans Peter Jackson um Hobbitann eftir J.R.R. Tolkien, er líklegast orðin dýrasta kvikmyndaverkefni kvikmyndasögunnar. Þríleikurinn nær hámarki um næstu jól með frumsýningu síðustu myndarinnar í seríunni, The Battle of the Five Armies. Kostnaður við myndirnar er talinn vera um 464 milljónir Sterlingspunda, eða jafnvirði um 90,9 milljarða íslenskra króna.…

Þríleikur leikstjórans Peter Jackson um Hobbitann eftir J.R.R. Tolkien, er líklegast orðin dýrasta kvikmyndaverkefni kvikmyndasögunnar. Þríleikurinn nær hámarki um næstu jól með frumsýningu síðustu myndarinnar í seríunni, The Battle of the Five Armies. Kostnaður við myndirnar er talinn vera um 464 milljónir Sterlingspunda, eða jafnvirði um 90,9 milljarða íslenskra króna.… Lesa meira

Kemst Boulevard ekki í bíó?


Síðasta myndin sem gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams lék í áður en hann féll fyrir eigin hendi í ágúst sl., kemur hugsanalega aldrei í bíó. Prufuklipp af myndinni, sem kallast Boulevard, hlaut góðar viðtökur á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York í vor. Í myndinni leikur Williams miðaldra kvæntan mann að…

Síðasta myndin sem gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams lék í áður en hann féll fyrir eigin hendi í ágúst sl., kemur hugsanalega aldrei í bíó. Prufuklipp af myndinni, sem kallast Boulevard, hlaut góðar viðtökur á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York í vor. Í myndinni leikur Williams miðaldra kvæntan mann að… Lesa meira

Grænlensk kvikmyndahátíð í Norræna húsinu


Dagana 30. október – 4. nóvember mun Norræna húsið sýna grænlenskar kvikmyndir. Um er að ræða hátíðina Greenland Eyes International Film Festival sem er stærsta sinnar tegundar og veitir gestum ómetanlegt tækifæri til að kynna sér grænlenska kvikmyndagerð. Leiknar myndir, heimilidarmyndir og stuttmyndir er á dagskrá og eiga allar myndirnar það…

Dagana 30. október - 4. nóvember mun Norræna húsið sýna grænlenskar kvikmyndir. Um er að ræða hátíðina Greenland Eyes International Film Festival sem er stærsta sinnar tegundar og veitir gestum ómetanlegt tækifæri til að kynna sér grænlenska kvikmyndagerð. Leiknar myndir, heimilidarmyndir og stuttmyndir er á dagskrá og eiga allar myndirnar það… Lesa meira

Brad Pitt og félagar á toppnum


Skriðdrekamyndin Fury trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins, en í helstu hlutverkum eru Brad Pitt, Shia Labeouf og Michael Peña. Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi…

Skriðdrekamyndin Fury trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins, en í helstu hlutverkum eru Brad Pitt, Shia Labeouf og Michael Peña. Myndin gerist í lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, nánar tiltekið í apríl árið 1945. Bandamenn eru að færa sig lengra og lengra inn í Evrópu. Vígamóður liðþjálfi… Lesa meira

Ný sólkerfi á Íslandi


Eyðilendi á Íslandi er sögusvið nýrrar stuttmyndar eftir pólska leikstjórann Tomek Baginski. Myndin ber heitið Ambition og fjallar um meistara og lærling sem búa yfir kröftum sem gera þeim kleift að skapa ný sólkerfi. Game of Thrones-leikarinn Aidan Gillen fer með hlutverk meistarans og hin unga og efnilega leikkona Aisling…

Eyðilendi á Íslandi er sögusvið nýrrar stuttmyndar eftir pólska leikstjórann Tomek Baginski. Myndin ber heitið Ambition og fjallar um meistara og lærling sem búa yfir kröftum sem gera þeim kleift að skapa ný sólkerfi. Game of Thrones-leikarinn Aidan Gillen fer með hlutverk meistarans og hin unga og efnilega leikkona Aisling… Lesa meira

Avengers stikla slær öll met


Fyrsta sýnishornið úr Marvel ofurhetjumyndinni Avengers: Age of Ultron, sem frumsýnt var í vikunni, sló áhorfsmet yfir mest skoðuðu stiklu á fyrsta sólahring eftir frumsýningu. Horft var á stikluna 34,3 milljón sinnum á fyrstu 24 tímunum eftir að hún var frumsýnd, og sló hún þar með rækilega fyrra met sem var…

Fyrsta sýnishornið úr Marvel ofurhetjumyndinni Avengers: Age of Ultron, sem frumsýnt var í vikunni, sló áhorfsmet yfir mest skoðuðu stiklu á fyrsta sólahring eftir frumsýningu. Horft var á stikluna 34,3 milljón sinnum á fyrstu 24 tímunum eftir að hún var frumsýnd, og sló hún þar með rækilega fyrra met sem var… Lesa meira

Yfirgefin börn í yfirgefnu húsi


Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni The Woman In Black: Angel of Death var opinberuð fyrir skömmu. Myndin er sjálfstætt framhald af mynd í leikstjórn James Watkins, með Daniel Radcliffe í aðalhlutverki, frá árinu 2012. Að þessu sinni leikstýrir John Harper mynd um yfirgefin börn í seinni heimstyrjöldinni sem eru flutt í yfirgefið…

Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni The Woman In Black: Angel of Death var opinberuð fyrir skömmu. Myndin er sjálfstætt framhald af mynd í leikstjórn James Watkins, með Daniel Radcliffe í aðalhlutverki, frá árinu 2012. Að þessu sinni leikstýrir John Harper mynd um yfirgefin börn í seinni heimstyrjöldinni sem eru flutt í yfirgefið… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Avengers: Age of Ultron


Fyrsta stiklan úr Avengers: Age of Ultron var opinberuð rétt í þessu. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og verður frumsýnd 1. maí, 2015. Myndin er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd á síðasta ári. Í Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins…

Fyrsta stiklan úr Avengers: Age of Ultron var opinberuð rétt í þessu. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og verður frumsýnd 1. maí, 2015. Myndin er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd á síðasta ári. Í Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins… Lesa meira

Ártún vann Gullna Skjöldinn


Ártún, stuttmynd undir leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hefur verið valin besta leikna stuttmyndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago og hlaut að launum verðlaunagripinn Gullna Skjöldinn (e. the Gold Plaque). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Ártún hefur þegar verið boðið til þátttöku á fjölda erlendra kvikmyndahátíða, en þetta…

Ártún, stuttmynd undir leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hefur verið valin besta leikna stuttmyndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago og hlaut að launum verðlaunagripinn Gullna Skjöldinn (e. the Gold Plaque). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Ártún hefur þegar verið boðið til þátttöku á fjölda erlendra kvikmyndahátíða, en þetta… Lesa meira

Bale leikur Jobs


Leikarinn Christian Bale mun fara með hlutverk stofnanda Apple, Steve Jobs, í nýrri kvikmynd um líf hans. Handritshöfundur myndarinnar, Aaron Sorkin, staðfesti þetta fyrir skömmu í viðtali við Bloomberg Television. Sorkin hefur m.a. skrifað myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. ,,Við þurfum besta leikarann í hlutverkið og það er Chris…

Leikarinn Christian Bale mun fara með hlutverk stofnanda Apple, Steve Jobs, í nýrri kvikmynd um líf hans. Handritshöfundur myndarinnar, Aaron Sorkin, staðfesti þetta fyrir skömmu í viðtali við Bloomberg Television. Sorkin hefur m.a. skrifað myndina The Social Network um stofnanda Facebook, Mark Zuckerberg. ,,Við þurfum besta leikarann í hlutverkið og það er Chris… Lesa meira

Rússneskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís


Rússneskir kvikmyndadagar verða haldnir í fyrsta skipti í Bíó Paradís 23.-27 október í samstarfi við Sendiráð rússneska sambandsríkisins á Íslandi. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta utan kvikmyndarinnar Leviathan sem sýnd er með íslenskum texta. Frítt er inn á opnunarmyndina, Leviathan, þann 23. október kl 18:00. Myndin hefur vakið gríðarlega…

Rússneskir kvikmyndadagar verða haldnir í fyrsta skipti í Bíó Paradís 23.-27 október í samstarfi við Sendiráð rússneska sambandsríkisins á Íslandi. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta utan kvikmyndarinnar Leviathan sem sýnd er með íslenskum texta. Frítt er inn á opnunarmyndina, Leviathan, þann 23. október kl 18:00. Myndin hefur vakið gríðarlega… Lesa meira

Flugfélag Nýja Sjálands flýgur með þig til Miðgarðs


Nýtt öryggismyndband flugfélags Nýja Sjálands er fremur óvenjulegt. Myndbandið fer frumlegar leiðir og fær m.a. til sín nokkra úr leikarahóp Hobbitans og Hringadróttinssögu, þar á meðal Elijah Wood, til þess að leika í myndbandinu. Eins og flestir vita þá hafa báðir þríleikir Peter Jacksons um sögur J.R.R Tolkien verið myndaðir…

Nýtt öryggismyndband flugfélags Nýja Sjálands er fremur óvenjulegt. Myndbandið fer frumlegar leiðir og fær m.a. til sín nokkra úr leikarahóp Hobbitans og Hringadróttinssögu, þar á meðal Elijah Wood, til þess að leika í myndbandinu. Eins og flestir vita þá hafa báðir þríleikir Peter Jacksons um sögur J.R.R Tolkien verið myndaðir… Lesa meira

Kvikmyndaverin forðast Reeves


Bandaríski leikarinn Keanu Reeves, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í myndunum The Matrix og Speed, er þessa dagana að kynna spennumyndina John Wick. Leikarinn fer með titilhlutverkið í myndinni og leikur þar leigumorðingja sem missir allt sem honum er kærast og í kjölfarið reynir hann að koma fram hefndum. Í…

Bandaríski leikarinn Keanu Reeves, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í myndunum The Matrix og Speed, er þessa dagana að kynna spennumyndina John Wick. Leikarinn fer með titilhlutverkið í myndinni og leikur þar leigumorðingja sem missir allt sem honum er kærast og í kjölfarið reynir hann að koma fram hefndum. Í… Lesa meira

Krafðist þess að vera ótextaður


Ný kvikmynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking er væntanleg frá framleiðslufyrirtækinu Working Title Films. Kvikmyndin ber heitið Theory of Everything og verður frumsýnd þann 7. nóvember næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af James Marsh sem áður hefur gert kvikmyndina Man on Wire. Það er leikarinn Eddie Redmayne sem fer með hlutverk Hawking og Felicity Jones…

Ný kvikmynd um eðlisfræðinginn Stephen Hawking er væntanleg frá framleiðslufyrirtækinu Working Title Films. Kvikmyndin ber heitið Theory of Everything og verður frumsýnd þann 7. nóvember næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af James Marsh sem áður hefur gert kvikmyndina Man on Wire. Það er leikarinn Eddie Redmayne sem fer með hlutverk Hawking og Felicity Jones… Lesa meira

The Rewrite frumsýnd á föstudaginn


Rómantíska gamanmyndin The Rewrite, með Hugh Grant og Marisu Tomei í aðalhlutverkum, verður frumsýnd þann 28. október hér á landi. Í myndinni leikur Hugh Grant úttbrenndan handritshöfund sem þarf að flytja frá Hollywood til að kenna í litlum smá bæ á austurströndinni. Myndin er er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Marc Lawrence sem gerði myndirnar…

Rómantíska gamanmyndin The Rewrite, með Hugh Grant og Marisu Tomei í aðalhlutverkum, verður frumsýnd þann 28. október hér á landi. Í myndinni leikur Hugh Grant úttbrenndan handritshöfund sem þarf að flytja frá Hollywood til að kenna í litlum smá bæ á austurströndinni. Myndin er er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Marc Lawrence sem gerði myndirnar… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir Horrible Bosses 2 gefið út


Nýtt plakat fyrir framhaldsmyndina Horrible Bosses 2 var gefið út fyrir skömmu. Á plakatinu má sjá flóru þekktra leikara á borð við Jennifer Aniston, Jamie Foxx og Christoph Waltz, en plakatið má sjá hér að neðan. Með aðalhlutverkin fara þó þeir sömu og skemmtu okkur í fyrri myndinni. Þeir Jason…

Nýtt plakat fyrir framhaldsmyndina Horrible Bosses 2 var gefið út fyrir skömmu. Á plakatinu má sjá flóru þekktra leikara á borð við Jennifer Aniston, Jamie Foxx og Christoph Waltz, en plakatið má sjá hér að neðan. Með aðalhlutverkin fara þó þeir sömu og skemmtu okkur í fyrri myndinni. Þeir Jason… Lesa meira

Tæknin á bak við Big Hero 6


Nýtt myndband frá herbúðum Disney fer ítarlega í gegnum tæknilegu hliðina við gerð teiknimyndinnarinnar Big Hero 6, en myndin er gerð eftir samnefndri myndasögu frá Marvel. Disney festi kaup á myndasögurisanum fyrir fimm árum og var því aðeins tímaspursmál hvenær myndin yrði gerð. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem…

Nýtt myndband frá herbúðum Disney fer ítarlega í gegnum tæknilegu hliðina við gerð teiknimyndinnarinnar Big Hero 6, en myndin er gerð eftir samnefndri myndasögu frá Marvel. Disney festi kaup á myndasögurisanum fyrir fimm árum og var því aðeins tímaspursmál hvenær myndin yrði gerð. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem… Lesa meira

Borgríki 2 á toppnum


Spennumyndin Borgríki 2 – Blóð hraustra manna trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni.Með helstu hlutverk í myndinni fara Ingvar…

Spennumyndin Borgríki 2 - Blóð hraustra manna trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni.Með helstu hlutverk í myndinni fara Ingvar… Lesa meira

Farrell orðaður við Doctor Strange


Colin Farrell er nýjasti leikarinn sem er orðaður við aðalhlutverkið í Doctor Strange sem Marvel er með í pípunum.  Áður höfðu Benedict Cumberbatch og Keanu Reeves verið orðaðir við hlutverkið, auk þess sem Joaquin Phoenix var í viðræðum við Marvel en ekkert kom út úr þeim. Fregnir herma einnig að…

Colin Farrell er nýjasti leikarinn sem er orðaður við aðalhlutverkið í Doctor Strange sem Marvel er með í pípunum.  Áður höfðu Benedict Cumberbatch og Keanu Reeves verið orðaðir við hlutverkið, auk þess sem Joaquin Phoenix var í viðræðum við Marvel en ekkert kom út úr þeim. Fregnir herma einnig að… Lesa meira

Dýrasta mótorhjól í heimi


Þó að deilt sé um uppruna „Captain America“ „Chopper“ mótorhjólsins úr bíómyndinni Easy Rider frá árinu 1969, sem sagt er vera síðasta mótorhjólið sem til er úr myndinni, þá var hjólið selt á uppboði nú um helgina fyrir 1,35 milljónir Bandaríkjadala, eða jafnvirði 163 milljóna króna. Við bætist uppboðsgjald og…

Þó að deilt sé um uppruna "Captain America" "Chopper" mótorhjólsins úr bíómyndinni Easy Rider frá árinu 1969, sem sagt er vera síðasta mótorhjólið sem til er úr myndinni, þá var hjólið selt á uppboði nú um helgina fyrir 1,35 milljónir Bandaríkjadala, eða jafnvirði 163 milljóna króna. Við bætist uppboðsgjald og… Lesa meira

Rodriguez kærir vegna milljarðs


Kvikmyndaritið Variety segir frá því að kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez sé búinn að leggja fram kæru á hendur aðilunum sem fjármögnuðu myndir hans Sin City 2 og Machete Kills, vegna vangreiðslu á 7,7 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði tæps milljarðs íslenskra króna. Kæran var lögð fram sl. föstudag í Los Angeles af Rodriguez…

Kvikmyndaritið Variety segir frá því að kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez sé búinn að leggja fram kæru á hendur aðilunum sem fjármögnuðu myndir hans Sin City 2 og Machete Kills, vegna vangreiðslu á 7,7 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði tæps milljarðs íslenskra króna. Kæran var lögð fram sl. föstudag í Los Angeles af Rodriguez… Lesa meira

Plakat úr Big Eyes eftir Tim Burton


Fyrsta plakatið úr nýjustu kvikmynd Tim Burton, Big Eyes, er komið á netið. Þar má sjá stjörnur myndarinnar, Amy Adams og Christoph Waltz fyrir framan málverk af sorgmæddri stúlku. Adams leikur bandarísku listakonuna Margaret Keane en þáverandi eiginmaður hennar (Waltz) hélt því fram að hann hefði málað myndirnar hennar. Mikið…

Fyrsta plakatið úr nýjustu kvikmynd Tim Burton, Big Eyes, er komið á netið. Þar má sjá stjörnur myndarinnar, Amy Adams og Christoph Waltz fyrir framan málverk af sorgmæddri stúlku. Adams leikur bandarísku listakonuna Margaret Keane en þáverandi eiginmaður hennar (Waltz) hélt því fram að hann hefði málað myndirnar hennar. Mikið… Lesa meira

Pitt á flugi í skriðdreka


Nýjasta mynd Brad Pitt, skriðdrekamyndin Fury, nýtur mestrar hylli bíógesta í Bandaríkjunum þessa helgina, með áætlaðar tekjur fyrir helgina alla upp á rúmar 20 milljónir Bandaríkjadala. Leikstjóri er David Ayer ( End of Watch, Sabotage ). Samkvæmt frétt Deadline.com vefjarins þá forsýndi framleiðslufyrirtæki myndarinnar, Sony, myndina grimmt fyrir hermenn auk…

Nýjasta mynd Brad Pitt, skriðdrekamyndin Fury, nýtur mestrar hylli bíógesta í Bandaríkjunum þessa helgina, með áætlaðar tekjur fyrir helgina alla upp á rúmar 20 milljónir Bandaríkjadala. Leikstjóri er David Ayer ( End of Watch, Sabotage ). Samkvæmt frétt Deadline.com vefjarins þá forsýndi framleiðslufyrirtæki myndarinnar, Sony, myndina grimmt fyrir hermenn auk… Lesa meira

Enginn Grant í Bridget Jones 3


Sorgarfréttir fyrir aðdáendur breska leikarans Hugh Grant og myndanna um Bridget Jones: Nú hefur Grant lýst því yfir að hann muni ekki koma fram í þriðju myndinni um hina seinheppnu Jones, en myndin hefur verið í undirbúningi í mörg ár. „Ég ákvað að vera ekki með,“ sagði Grant, sem lék…

Sorgarfréttir fyrir aðdáendur breska leikarans Hugh Grant og myndanna um Bridget Jones: Nú hefur Grant lýst því yfir að hann muni ekki koma fram í þriðju myndinni um hina seinheppnu Jones, en myndin hefur verið í undirbúningi í mörg ár. "Ég ákvað að vera ekki með," sagði Grant, sem lék… Lesa meira