Stutt- og heimildarmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival verður haldin í 13. sinn í Bíó Paradís dagana 9.-12. apríl. Auk kvikmyndasýninga verða pallborðsumræður, vinnusmiðjur og fjöldi annarra viðburða á hátíðinni. Heimildarmyndir verða í brennidepli rétt eins og áður á hátíðinni og má þar helst nefna Óskarsverðlaunamyndina CitizenFour um uppljóstrarann Edward Snowden.…
Stutt- og heimildarmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival verður haldin í 13. sinn í Bíó Paradís dagana 9.-12. apríl. Auk kvikmyndasýninga verða pallborðsumræður, vinnusmiðjur og fjöldi annarra viðburða á hátíðinni. Heimildarmyndir verða í brennidepli rétt eins og áður á hátíðinni og má þar helst nefna Óskarsverðlaunamyndina CitizenFour um uppljóstrarann Edward Snowden.… Lesa meira
Fréttir
Furious 7 páskamyndin í ár
Flestir fóru á sjöundu Fast & Furious-myndina hér á landi yfir síðastliðna páskahelgi og má þar með sanni segja að myndin sé páskamyndin í ár. Alls fóru rúmlega 6.500 landsmenn á hana í bíó yfir dagana 3.-5. apríl. Myndin hefur einnig notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og halaði hún inn…
Flestir fóru á sjöundu Fast & Furious-myndina hér á landi yfir síðastliðna páskahelgi og má þar með sanni segja að myndin sé páskamyndin í ár. Alls fóru rúmlega 6.500 landsmenn á hana í bíó yfir dagana 3.-5. apríl. Myndin hefur einnig notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og halaði hún inn… Lesa meira
Kurt Cobain 85% óséð efni – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan úr nýjustu heimildarmyndinni um Nirvana-gruggrokkarann sáluga Kurt Cobain, Cobain: Montage of Heck, er komin út, en myndin verður frumsýnd síðar í mánuðinum í Bandaríkjunum í almennum sýningum. Það eru bráðum 21 ár síðan tónlistarmaðurinn tók eigið líf en síðan þá hafa verið gerðar nokkrar heimildarmyndir um þennan goðsagnakennda listamann,…
Fyrsta stiklan úr nýjustu heimildarmyndinni um Nirvana-gruggrokkarann sáluga Kurt Cobain, Cobain: Montage of Heck, er komin út, en myndin verður frumsýnd síðar í mánuðinum í Bandaríkjunum í almennum sýningum. Það eru bráðum 21 ár síðan tónlistarmaðurinn tók eigið líf en síðan þá hafa verið gerðar nokkrar heimildarmyndir um þennan goðsagnakennda listamann,… Lesa meira
Kærastan rís upp frá dauðum! – Fyrsta stikla
Hvað gerir maður þegar kærastan deyr, en rís upp frá dauðum og vill halda áfram þar sem frá var horfið? Þetta er viðfangsefnið í nýrri gamanhrollvekju eftir Joe Dante, Burying The Ex, þar sem Anton Yelchin, sem leikur aðalhlutverkið, lendir í þessari óskemmtilegu aðstöðu. Allt gengur vel í fyrstu. Yelchin…
Hvað gerir maður þegar kærastan deyr, en rís upp frá dauðum og vill halda áfram þar sem frá var horfið? Þetta er viðfangsefnið í nýrri gamanhrollvekju eftir Joe Dante, Burying The Ex, þar sem Anton Yelchin, sem leikur aðalhlutverkið, lendir í þessari óskemmtilegu aðstöðu. Allt gengur vel í fyrstu. Yelchin… Lesa meira
Ný stikla úr 'Avengers: Age of Ultron'
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron verður frumsýnd þann 1. maí næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd árið 2012. Í Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins Hank Pym, öðru nafni Ant-Man.…
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron verður frumsýnd þann 1. maí næstkomandi. Myndinni er leikstýrt af Joss Whedon og er önnur í röðinni í The Avengers seríunni, en fyrri myndin sló öll aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd árið 2012. Í Marvel teiknimyndasögunum er Ultron sköpunarverk vísindamannsins Hank Pym, öðru nafni Ant-Man.… Lesa meira
Lynch hættir við Twin Peaks
Leikstjórinn David Lynch staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri hættur við að ráðast í gerð á þriðju seríu af sjónvarpsþáttunum Twin Peaks. Lynch vill þó meina að þættirnir gætu orðið að veruleika án hans þáttöku. Showtime ætlaði að framleiða þættina og var áætlað að sýna þá á næsta ári. ,,Eftir…
Leikstjórinn David Lynch staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann væri hættur við að ráðast í gerð á þriðju seríu af sjónvarpsþáttunum Twin Peaks. Lynch vill þó meina að þættirnir gætu orðið að veruleika án hans þáttöku. Showtime ætlaði að framleiða þættina og var áætlað að sýna þá á næsta ári. ,,Eftir… Lesa meira
Vilja hryllingsstyttu af Ball burt
Íbúar í heimabæ sjónvarpsstjörnunnar sálugu Lucille Ball, eru allt annað en ánægðir með nýja styttu af stjörnunni sem búið er að reisa í bænum og segja að hún veki upp ótta, og líkist henni ekki vitundarögn. Þeir hafa nú þegar leitað leiða til að safna fé til að laga styttuna. Íbúar…
Íbúar í heimabæ sjónvarpsstjörnunnar sálugu Lucille Ball, eru allt annað en ánægðir með nýja styttu af stjörnunni sem búið er að reisa í bænum og segja að hún veki upp ótta, og líkist henni ekki vitundarögn. Þeir hafa nú þegar leitað leiða til að safna fé til að laga styttuna. Íbúar… Lesa meira
Bíómynd um dótaleir!
Kvikmynd um leikleirinn Play-Doh er nú í undirbúningi hjá Fox kvikmyndaverinu, samkvæmt Deadline. Myndin verður gerð í samstarfi við dótaframleiðandann Hasbro. Fyrir þá sem ekki vita þá er Play-doh litríkur leir, eða deig, sem hægt er að móta að vild, en það er ekki laust við að maður spyrji sig…
Kvikmynd um leikleirinn Play-Doh er nú í undirbúningi hjá Fox kvikmyndaverinu, samkvæmt Deadline. Myndin verður gerð í samstarfi við dótaframleiðandann Hasbro. Fyrir þá sem ekki vita þá er Play-doh litríkur leir, eða deig, sem hægt er að móta að vild, en það er ekki laust við að maður spyrji sig… Lesa meira
Leikur Moore of lélegur fyrir herferð
Óskarsverðlaunaleikkonan Julianne Moore, úr Still Alice, náði ekki að heilla ferðamálaráð Tyrkja, samkvæmt frétt í The Independent, en ráðið hefur hætt við að nota hana í stóra auglýsingaherferð, og sagt að lélegum leik hennar sé um að kenna. Moore var kynnt sem andlit sérstakrar herferðar í tyrkneskum ferðaiðnaði á síðasta…
Óskarsverðlaunaleikkonan Julianne Moore, úr Still Alice, náði ekki að heilla ferðamálaráð Tyrkja, samkvæmt frétt í The Independent, en ráðið hefur hætt við að nota hana í stóra auglýsingaherferð, og sagt að lélegum leik hennar sé um að kenna. Moore var kynnt sem andlit sérstakrar herferðar í tyrkneskum ferðaiðnaði á síðasta… Lesa meira
Groundhog Day verður söngleikur!
Litli sæti bærinn Punxsutawney er á leið á leiksvið á Broadway í New York. Framleiðendur söngleiksins vinsæla Matilda ætla að setja á svið söngleik sem byggður er á hinni sígildu og sívinsælu Bill Murray mynd Groundhog Day. Myndin er í miklu uppáhaldi hjá aðdáendum Murray, sem geta horft á…
Litli sæti bærinn Punxsutawney er á leið á leiksvið á Broadway í New York. Framleiðendur söngleiksins vinsæla Matilda ætla að setja á svið söngleik sem byggður er á hinni sígildu og sívinsælu Bill Murray mynd Groundhog Day. Myndin er í miklu uppáhaldi hjá aðdáendum Murray, sem geta horft á… Lesa meira
Bangsímon lifnar við
Disney fyrirtækið hyggst gera leikna kvikmynd um bangsann vinsæla, Bangsímon, eða Winnie the Pooh, eins og hann heitir á frummálinu. Disney hefur gert hverja leiknu ævintýramyndina á fætur annarri upp á síðkastið með góðum árangri, og nú síðast var það Cinderella, eða Öskubuska, sem heillaði bíógesti. Alex Ross Perry, leikstjóri…
Disney fyrirtækið hyggst gera leikna kvikmynd um bangsann vinsæla, Bangsímon, eða Winnie the Pooh, eins og hann heitir á frummálinu. Disney hefur gert hverja leiknu ævintýramyndina á fætur annarri upp á síðkastið með góðum árangri, og nú síðast var það Cinderella, eða Öskubuska, sem heillaði bíógesti. Alex Ross Perry, leikstjóri… Lesa meira
Á flótta undan Bond
Mila Jovovich er á flótta undan James Bond leikaranum fyrrverandi, Pierce Brosnan, í fyrstu stiklunni úr spennutryllinum Survivor. Myndin er eftir leikstjóra V for Vendetta, James McTeigue, en í henni leikur Jovovich erlendan leyniþjónustumann sem sök er komið á fyrir hryðjuverkaárás. Hún þarf því að leggja á flótta, ekki aðeins frá…
Mila Jovovich er á flótta undan James Bond leikaranum fyrrverandi, Pierce Brosnan, í fyrstu stiklunni úr spennutryllinum Survivor. Myndin er eftir leikstjóra V for Vendetta, James McTeigue, en í henni leikur Jovovich erlendan leyniþjónustumann sem sök er komið á fyrir hryðjuverkaárás. Hún þarf því að leggja á flótta, ekki aðeins frá… Lesa meira
Leyndarmál banka upp á – Fyrsta stikla úr Blóðbergi
Ný íslensk kvikmynd, Blóðberg, verður forsýnd á Stöð 2 á Páskadag, 5. apríl. Myndin er í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. Myndin fer svo í almennar sýningar í Sambíóunum 10. apríl. Eins og segir í tilkynningu þá fjallar myndin um hina hefðbundnu íslensku fjölskyldu sem á yfirborðinu…
Ný íslensk kvikmynd, Blóðberg, verður forsýnd á Stöð 2 á Páskadag, 5. apríl. Myndin er í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. Myndin fer svo í almennar sýningar í Sambíóunum 10. apríl. Eins og segir í tilkynningu þá fjallar myndin um hina hefðbundnu íslensku fjölskyldu sem á yfirborðinu… Lesa meira
Ný stikla úr 'Mad Max: Fury Road'
Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Fjórða myndin, Mad Max: Fury Road, verður frumsýnd í maí næstkomandi. Fjögur ár eru liðin frá því…
Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Fjórða myndin, Mad Max: Fury Road, verður frumsýnd í maí næstkomandi. Fjögur ár eru liðin frá því… Lesa meira
Hálfvitar ræna banka – Fyrsta stikla!
Hingað til hefur leikstjórinn Jared Hess ekki náð að fylgja svo vel sé, eftir velgengni myndar sinnar Napoleon Dynamite, en miðað við stikluna og leikarahóp nýjustu myndar hans, Masterminds, er ekki útilokað að Hess nái að slá aftur í gegn. Með helstu hlutverk í Masterminds fara hinir vinsælu gamanleikarar Zach Galifianakis, Owen…
Hingað til hefur leikstjórinn Jared Hess ekki náð að fylgja svo vel sé, eftir velgengni myndar sinnar Napoleon Dynamite, en miðað við stikluna og leikarahóp nýjustu myndar hans, Masterminds, er ekki útilokað að Hess nái að slá aftur í gegn. Með helstu hlutverk í Masterminds fara hinir vinsælu gamanleikarar Zach Galifianakis, Owen… Lesa meira
Frumsýning: Fast & Furious 7
Stórmyndin FAST & FURIOUS 7 verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn, 1. apríl um land allt. „Furious 7 er nýjasta myndin í þessari sívinsælu og hraðskreiðu seríu og tekur hún upp þráðinn þar sem frá var horfið ….,“ segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Eftir að…
Stórmyndin FAST & FURIOUS 7 verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn, 1. apríl um land allt. "Furious 7 er nýjasta myndin í þessari sívinsælu og hraðskreiðu seríu og tekur hún upp þráðinn þar sem frá var horfið ....," segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Eftir að… Lesa meira
Mirren elskar Diesel
Breska leikkonan Helen Mirren var í viðtali hjá vefsíðunni Yahoo á dögunum þar sem hún uppljóstraði um aðdáun sína á leikaranum Vin Diesel og Fast and the Furious-myndunum. Mirren hefur gert ýmislegt á ferlinum en aldrei fengið tækifæri á að leika í mynd þar sem hún keyrir um göturnar á…
Breska leikkonan Helen Mirren var í viðtali hjá vefsíðunni Yahoo á dögunum þar sem hún uppljóstraði um aðdáun sína á leikaranum Vin Diesel og Fast and the Furious-myndunum. Mirren hefur gert ýmislegt á ferlinum en aldrei fengið tækifæri á að leika í mynd þar sem hún keyrir um göturnar á… Lesa meira
Hugsaði um spark í klof McCartneys
Þessi Gullkorn birtust fyrst í aprílhefti Mynda mánaðarins: Þegar ég var að hefja minn feril þá voru langflestir ungu leikararnir sem náðu árangri úr verkamannastéttinni eins og ég. Í dag koma nánast allir ungir leikarar sem ná árangri úr efri millistéttum. Svona hafa nú tímarnir breyst á 35 árum. – Julie Walters. Að verða einhver Hollywood-stjarna hefur…
Þessi Gullkorn birtust fyrst í aprílhefti Mynda mánaðarins: Þegar ég var að hefja minn feril þá voru langflestir ungu leikararnir sem náðu árangri úr verkamannastéttinni eins og ég. Í dag koma nánast allir ungir leikarar sem ná árangri úr efri millistéttum. Svona hafa nú tímarnir breyst á 35 árum. - Julie Walters. Að verða einhver Hollywood-stjarna hefur… Lesa meira
Barinn Gyllenhaal missir forræðið – Fyrsta stikla
Fyrsta stiklan úr nýju Jake Gyllenhaal-boxmyndinni, Southpaw, kom út í dag sunnudag, en fjórir mánuðir eru nú í frumsýningu myndarinnar. Síðasta mynd leikarans sem sýnd var hérlendis, Nightcrawler, var stórgóð, og því bíða væntanlega margir spenntir eftir þessari. Í stiklunni fáum við að sjá fullt af bardagaatriðum þar sem Gyllenhaal…
Fyrsta stiklan úr nýju Jake Gyllenhaal-boxmyndinni, Southpaw, kom út í dag sunnudag, en fjórir mánuðir eru nú í frumsýningu myndarinnar. Síðasta mynd leikarans sem sýnd var hérlendis, Nightcrawler, var stórgóð, og því bíða væntanlega margir spenntir eftir þessari. Í stiklunni fáum við að sjá fullt af bardagaatriðum þar sem Gyllenhaal… Lesa meira
Ný íslensk gamanmynd
Gamanmyndin Albatross var tekin upp í Bolungarvík sumarið 2013 af upprennandi kvikmyndagerðarfólki sem lagði af stað í afar metnaðarfullt verkefni sem er á lokametrunum. Öllum tökum er lokið og þarf nú að fara með hana í gegnum kostnaðarsamt eftirvinnsluferli sem fjármagna á í gegnum hópfjármögnunarsíðuna Karolina Fund. Markmiðið er sett á tuttugu…
Gamanmyndin Albatross var tekin upp í Bolungarvík sumarið 2013 af upprennandi kvikmyndagerðarfólki sem lagði af stað í afar metnaðarfullt verkefni sem er á lokametrunum. Öllum tökum er lokið og þarf nú að fara með hana í gegnum kostnaðarsamt eftirvinnsluferli sem fjármagna á í gegnum hópfjármögnunarsíðuna Karolina Fund. Markmiðið er sett á tuttugu… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr 'Spectre'
Fyrsta stiklan úr nýjustu James Bond-myndinni, Spectre, var frumsýnd í gær. Daniel Craig snýr aftur sem Bond, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer með hlutverkið fræga. Með aukahlutverk fara Cristoph Waltz, Dave Bautista, Monica Bellucci, Léa Seydoux og Andrew Scott. Sam Mendes leikstýrir að nýju. Að þessu sinni…
Fyrsta stiklan úr nýjustu James Bond-myndinni, Spectre, var frumsýnd í gær. Daniel Craig snýr aftur sem Bond, en þetta er í fjórða sinn sem hann fer með hlutverkið fræga. Með aukahlutverk fara Cristoph Waltz, Dave Bautista, Monica Bellucci, Léa Seydoux og Andrew Scott. Sam Mendes leikstýrir að nýju. Að þessu sinni… Lesa meira
Ofurhetjur og bangsi í nýjum Myndum mánaðarins
Aprílhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru annarsvegar…
Aprílhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru annarsvegar… Lesa meira
Stórmerkilegar staðreyndir, eða þannig …
Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í aprílhefti Mynda mánaðarins: Julie Walters hefur hlotið fleiri BAFTA-verðlaun en nokkur annar, átta allt í allt, að meðtöldum heiðursverðlaununum sem hún hlaut 2003. Benedict Cumberbatch lék sitt fyrsta hlutverk í skólaleikriti þegar hann var þrettán ára. Þá lék hann Tataniu álfadrottningu í Draumi á jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Þess má geta að…
Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í aprílhefti Mynda mánaðarins: Julie Walters hefur hlotið fleiri BAFTA-verðlaun en nokkur annar, átta allt í allt, að meðtöldum heiðursverðlaununum sem hún hlaut 2003. Benedict Cumberbatch lék sitt fyrsta hlutverk í skólaleikriti þegar hann var þrettán ára. Þá lék hann Tataniu álfadrottningu í Draumi á jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Þess má geta að… Lesa meira
Hættir í Óskarnum
Craig Zadan og Neil Meron munu ekki framleiða Óskarsverðlaunahátíðina á næsta ári, að því er Variety hefur eftir talsmönnum þeirra. Félagarnir hafa verið framleiðendur hátíðarinnar síðastliðin þrjú ár. Eins og segir í Variety er tímafrekt að sjá um hátíðina og þeir Zadan og Meron hafa yfrið nóg annað á sinni könnu.…
Craig Zadan og Neil Meron munu ekki framleiða Óskarsverðlaunahátíðina á næsta ári, að því er Variety hefur eftir talsmönnum þeirra. Félagarnir hafa verið framleiðendur hátíðarinnar síðastliðin þrjú ár. Eins og segir í Variety er tímafrekt að sjá um hátíðina og þeir Zadan og Meron hafa yfrið nóg annað á sinni könnu.… Lesa meira
Lex Luthor opinberaður
Fyrsta opinbera myndin af Jesse Eisenberg í hlutverki Lex Luthor úr kvikmyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice var birt í dag. Eintertainment Weekly birti myndina sem má sjá hér til vinstri. Zack Snyder leikstjóri myndarinnar sagði í tilkynningu á síðasta ári að Luthor hafi löngum verið talinn illræmdasti óvinur Superman. ,,Það…
Fyrsta opinbera myndin af Jesse Eisenberg í hlutverki Lex Luthor úr kvikmyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice var birt í dag. Eintertainment Weekly birti myndina sem má sjá hér til vinstri. Zack Snyder leikstjóri myndarinnar sagði í tilkynningu á síðasta ári að Luthor hafi löngum verið talinn illræmdasti óvinur Superman. ,,Það… Lesa meira
Dóttir Arnolds er Zombie – fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan úr Zombie-dramanu Maggie með Arnold Schwarzenegger kom út í dag, en framleiðendur myndarinar ákváðu á síðustu stundu að hætta að við að sýna myndina á kvikmyndahátíðinni í Toronto sl. haust, en tefla henni frekar fram á Tribeca hátíðinni í New York í apríl nk. Myndin verður svo frumsýnd í almennum…
Fyrsta stiklan úr Zombie-dramanu Maggie með Arnold Schwarzenegger kom út í dag, en framleiðendur myndarinar ákváðu á síðustu stundu að hætta að við að sýna myndina á kvikmyndahátíðinni í Toronto sl. haust, en tefla henni frekar fram á Tribeca hátíðinni í New York í apríl nk. Myndin verður svo frumsýnd í almennum… Lesa meira
Get Hard frumsýnd á föstudaginn
Gamanmynda- og farsaunnendur geta farið að láta sig hlakka til 27. mars þegar myndin Get Hard verður frumsýnd en hún skartar grínkóngunum Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum, en þeir leika hér tvo kostulega náunga sem segja má að séu eins ólíkir innbyrðis og hvítt og svart. Ferrell leikur…
Gamanmynda- og farsaunnendur geta farið að láta sig hlakka til 27. mars þegar myndin Get Hard verður frumsýnd en hún skartar grínkóngunum Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum, en þeir leika hér tvo kostulega náunga sem segja má að séu eins ólíkir innbyrðis og hvítt og svart. Ferrell leikur… Lesa meira
Hlakkar til að deyja
Breski Monty Python grínistinn og leikarinn John Cleese segist hlakka til að deyja af því að „… flest aðal fólkið er dautt – ég mun verða í frábærum félagsskap og skemmta mér vel.“ Cleese hefur að undanförnu verið á fullu að kynna sjálfsævisögu sína So Anyway, og lét orðin um…
Breski Monty Python grínistinn og leikarinn John Cleese segist hlakka til að deyja af því að "... flest aðal fólkið er dautt - ég mun verða í frábærum félagsskap og skemmta mér vel." Cleese hefur að undanförnu verið á fullu að kynna sjálfsævisögu sína So Anyway, og lét orðin um… Lesa meira
Cantona í sundballett
Knattspyrnuhetjan fyrrverandi og fyrrum liðsmaður breska fótboltaliðsins Manchester United mun leika aðalhlutverk í The Mermaid Man, sem er ný gamanmynd sem fjallar um ekkil sem stofnar sundballettlið. Sagan á að gerast í Manchester. Síðan Cantona hætti í boltanum árið 1997 hefur hann skapað sér nafn sem leikari og The Mermaid Man, eða Hafmeyjumaðurinn,…
Knattspyrnuhetjan fyrrverandi og fyrrum liðsmaður breska fótboltaliðsins Manchester United mun leika aðalhlutverk í The Mermaid Man, sem er ný gamanmynd sem fjallar um ekkil sem stofnar sundballettlið. Sagan á að gerast í Manchester. Síðan Cantona hætti í boltanum árið 1997 hefur hann skapað sér nafn sem leikari og The Mermaid Man, eða Hafmeyjumaðurinn,… Lesa meira
Cruise tekur flugið í nýrri stiklu
Fimmta myndin í Mission Impossible-seríunni er væntanleg í sumar og fer leikarinn Tom Cruise með hlutverk Ethan Hunt að nýju. Með önnur hlutverk fara m.a. Alec Baldwin, Simon Pegg og Rebecca Ferguson. Myndinni er leikstýrt af Christopher McQuarrie, sem áður hefur gert myndir á borð við The Way of the Gun og…
Fimmta myndin í Mission Impossible-seríunni er væntanleg í sumar og fer leikarinn Tom Cruise með hlutverk Ethan Hunt að nýju. Með önnur hlutverk fara m.a. Alec Baldwin, Simon Pegg og Rebecca Ferguson. Myndinni er leikstýrt af Christopher McQuarrie, sem áður hefur gert myndir á borð við The Way of the Gun og… Lesa meira

