Söfnun er hafin á síðu Karolinafund sem hefur það markmið að bæta aðgengi fólks í hjólastólum að Bíó Paradís. Söfnunin felst í sölu aðgöngumiða og korta á sýningar Bíó Paradísar og er hægt að velja um marga möguleika til að styrkja málefnið, allt frá því að kaupa miða fyrir tvo…
Söfnun er hafin á síðu Karolinafund sem hefur það markmið að bæta aðgengi fólks í hjólastólum að Bíó Paradís. Söfnunin felst í sölu aðgöngumiða og korta á sýningar Bíó Paradísar og er hægt að velja um marga möguleika til að styrkja málefnið, allt frá því að kaupa miða fyrir tvo… Lesa meira
Fréttir
Daniels sem Divergent þorpari
Dumb and Dumber leikarinn Jeff Daniels á í viðræðum um að leika aðal þorparann í síðustu tveimur myndunum úr Divergent seríunni: The Divergent Series: Allegiant: Part 1 og The Divergent Series: Allegiant: Part 2. Hlutverkið sem um ræðir er David, leiðtogi genavelferðarstofnunarinnar ( the Bureau of Genetic Welfare ). Í Divergent skáldsögum Veronica Roth…
Dumb and Dumber leikarinn Jeff Daniels á í viðræðum um að leika aðal þorparann í síðustu tveimur myndunum úr Divergent seríunni: The Divergent Series: Allegiant: Part 1 og The Divergent Series: Allegiant: Part 2. Hlutverkið sem um ræðir er David, leiðtogi genavelferðarstofnunarinnar ( the Bureau of Genetic Welfare ). Í Divergent skáldsögum Veronica Roth… Lesa meira
Fyrsta mynd í leikstjórn Crowe
The Water Diviner er fyrsta bíómynd Russells Crowe sem leikstjóra. Myndin hlaut Áströlsku kvikmyndaverðlaunin í ár sem besta mynd ársins 2014 og þykir strax afar líkleg til að keppa um Óskarsverðlaunin að ári en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum 24. apríl. Hér á landi verður hún hins vegar frumsýnd 30.…
The Water Diviner er fyrsta bíómynd Russells Crowe sem leikstjóra. Myndin hlaut Áströlsku kvikmyndaverðlaunin í ár sem besta mynd ársins 2014 og þykir strax afar líkleg til að keppa um Óskarsverðlaunin að ári en hún verður frumsýnd í Bandaríkjunum 24. apríl. Hér á landi verður hún hins vegar frumsýnd 30.… Lesa meira
Ofurhetjur á toppnum
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 10.000 landsmenn myndina yfir frumsýningarhelgina. Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram en leysir um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á sér bara eitt markmið og einn tilgang: Að útrýma mannkyninu…
Ofurhetjumyndin Avengers: Age of Ultron trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 10.000 landsmenn myndina yfir frumsýningarhelgina. Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram en leysir um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á sér bara eitt markmið og einn tilgang: Að útrýma mannkyninu… Lesa meira
Fast 7 vinsælli en Frozen!
Bílatryllirinn Fast and Furious 7 er orðin metsölumynd víða um heim, og nú er svo komið að hún er orðin aðsóknarmeiri en Disney risasmellurinn Frosinn, þó hún hafi einungis verið í sýningum í nokkrar vikur . Þessi sjöunda mynd í Fast and Furious seríunni fór yfir 1,32 milljarða dala markið í…
Bílatryllirinn Fast and Furious 7 er orðin metsölumynd víða um heim, og nú er svo komið að hún er orðin aðsóknarmeiri en Disney risasmellurinn Frosinn, þó hún hafi einungis verið í sýningum í nokkrar vikur . Þessi sjöunda mynd í Fast and Furious seríunni fór yfir 1,32 milljarða dala markið í… Lesa meira
Ruslabíllinn er stríðsvagn – fyrsta mynd úr TMNT 2
Aðdáendur Ninja skjaldbakanna í Teenage Mutant Ninja Turtles ættu nú að kætast, því Michael Bay, framleiðandi myndarinnar, hefur birt fyrstu myndirnar úr Teenage Mutant Ninja Turtles 2, en tökur á henni eiga að hefjast í New York innan skamms. Bay setti tilkynningu inn á Twitter með hlekk yfir á sína eigin heimasíðu þar…
Aðdáendur Ninja skjaldbakanna í Teenage Mutant Ninja Turtles ættu nú að kætast, því Michael Bay, framleiðandi myndarinnar, hefur birt fyrstu myndirnar úr Teenage Mutant Ninja Turtles 2, en tökur á henni eiga að hefjast í New York innan skamms. Bay setti tilkynningu inn á Twitter með hlekk yfir á sína eigin heimasíðu þar… Lesa meira
Bláeygur Depp – Fyrsta stikla úr Black Mass!
Nokkuð er síðan bandaríski leikarinn Johnny Depp lék síðast bitastætt hlutverk í bíómynd, og síðustu myndir hans hafa mælst misjafnlega fyrir. Breyting gæti orðið þar á innan skamms, ef eitthvað er að marka ískalda stikluna úr hinni sannsögulegu Black Mass, sem er nýkomin út, en þar leikur Depp írska Boston –…
Nokkuð er síðan bandaríski leikarinn Johnny Depp lék síðast bitastætt hlutverk í bíómynd, og síðustu myndir hans hafa mælst misjafnlega fyrir. Breyting gæti orðið þar á innan skamms, ef eitthvað er að marka ískalda stikluna úr hinni sannsögulegu Black Mass, sem er nýkomin út, en þar leikur Depp írska Boston -… Lesa meira
Fúsi valin best í New York
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, var valin besta myndin á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem nú stendur yfir í New York. Dagur Kári hlaut einnig verðlaun fyrir besta handrit og Gunnar Jónsson var valinn besti leikari í aðalhlutverki. Þetta kemur fram á vefsíðu Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Fúsi tók þátt í „World…
Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, var valin besta myndin á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem nú stendur yfir í New York. Dagur Kári hlaut einnig verðlaun fyrir besta handrit og Gunnar Jónsson var valinn besti leikari í aðalhlutverki. Þetta kemur fram á vefsíðu Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Fúsi tók þátt í „World… Lesa meira
The Equalizer 2 á leiðinni
Sony kvikmyndafyrirtækið tilkynnti opinberlega nú í vikunni að gert yrði framhald á hinum stórfína spennutrylli The Equalizer, með Denzel Washington í aðalhlutverkinu. Orðrómur hefur verið í gangi um mögulegt framhald í marga mánuði, eða allt síðan fyrsta myndin var frumsýnd í september sl., en gott gengi myndarinnar í miðasölunni, og á…
Sony kvikmyndafyrirtækið tilkynnti opinberlega nú í vikunni að gert yrði framhald á hinum stórfína spennutrylli The Equalizer, með Denzel Washington í aðalhlutverkinu. Orðrómur hefur verið í gangi um mögulegt framhald í marga mánuði, eða allt síðan fyrsta myndin var frumsýnd í september sl., en gott gengi myndarinnar í miðasölunni, og á… Lesa meira
Fast 8 frumsýningardagur tilkynntur!
Það er ekki eftir neinu að bíða. Þó að Fast and Furious 7 sé enn í bíó, þá er nú þegar búið að gefa út frumsýningardag fyrir næstu mynd, þá áttundu í röðinni. Frumsýna á myndina þann 14. apríl 2017, eða eftir rétt tæp tvö ár. Þetta var samkvæmt The…
Það er ekki eftir neinu að bíða. Þó að Fast and Furious 7 sé enn í bíó, þá er nú þegar búið að gefa út frumsýningardag fyrir næstu mynd, þá áttundu í röðinni. Frumsýna á myndina þann 14. apríl 2017, eða eftir rétt tæp tvö ár. Þetta var samkvæmt The… Lesa meira
12 nýjar íslenskar myndir í ár?
Vikuritið Fréttatíminn greinir frá því í dag að útlit sé fyrir metár í frumsýningum á íslenskum myndum nú í ár, en allt að 12 myndir gætu ratað í bíó áður en árið er á enda. „Þegar hafa bíógestir getað séð Fúsa eftir Dag Kára Pétursson, Austur eftir Jón Atla Jónasson og Blóðberg eftir…
Vikuritið Fréttatíminn greinir frá því í dag að útlit sé fyrir metár í frumsýningum á íslenskum myndum nú í ár, en allt að 12 myndir gætu ratað í bíó áður en árið er á enda. "Þegar hafa bíógestir getað séð Fúsa eftir Dag Kára Pétursson, Austur eftir Jón Atla Jónasson og Blóðberg eftir… Lesa meira
Foxx tjáir sig ítarlega um Tyson
Leikarinn Jamie Foxx mun fara með hlutverk hnefaleikakappans Mike Tyson í nýrri kvikmynd eftir Martin Scorsese. Myndin verður um líf kappans frá unga aldri og til dagsins í dag. Foxx fór í útvarpsviðtal á dögunum og sagði frá byrjun myndarinnar á sinn einstaka hátt. Í viðtalinu sagði hann að myndin…
Leikarinn Jamie Foxx mun fara með hlutverk hnefaleikakappans Mike Tyson í nýrri kvikmynd eftir Martin Scorsese. Myndin verður um líf kappans frá unga aldri og til dagsins í dag. Foxx fór í útvarpsviðtal á dögunum og sagði frá byrjun myndarinnar á sinn einstaka hátt. Í viðtalinu sagði hann að myndin… Lesa meira
300 gestir á Filmunni
Kvikmyndahátíðin Filman, sem Frístundamiðstöðin Miðberg í Breiðholti stóð fyrir, var haldin í Sambíóunum Álfabakka í gær, miðvikudaginn 22. apríl, en hátíðin var hluti af barnamennningarhátíð í Reykjavík. Á hátíðinni voru sýndar stuttmyndir sem börn í 3. – 4. bekk á frístundaheimilum í Breiðholti höfðu skrifað handrit að og síðan tekið…
Kvikmyndahátíðin Filman, sem Frístundamiðstöðin Miðberg í Breiðholti stóð fyrir, var haldin í Sambíóunum Álfabakka í gær, miðvikudaginn 22. apríl, en hátíðin var hluti af barnamennningarhátíð í Reykjavík. Á hátíðinni voru sýndar stuttmyndir sem börn í 3. - 4. bekk á frístundaheimilum í Breiðholti höfðu skrifað handrit að og síðan tekið… Lesa meira
Lego-menn gera Spider-man teiknimynd
Spider-Man, eða Köngulóarmaðurinn, snýr brátt aftur til upprunans, þ.e. sem teiknimyndapersóna, í nýrri mynd sem framleiðendur The Lego Movie ætla að gera um ofurhetjuna. Myndinni, sem frumsýna á árið 2018, verður leikstýrt af Phil Lord og Christopher Miller. Tvíeykið mun einnig skrifa handritið og framleiða myndina um þessa Marvel persónu…
Spider-Man, eða Köngulóarmaðurinn, snýr brátt aftur til upprunans, þ.e. sem teiknimyndapersóna, í nýrri mynd sem framleiðendur The Lego Movie ætla að gera um ofurhetjuna. Myndinni, sem frumsýna á árið 2018, verður leikstýrt af Phil Lord og Christopher Miller. Tvíeykið mun einnig skrifa handritið og framleiða myndina um þessa Marvel persónu… Lesa meira
Fyrsta myndin úr 'Black Mass' afhjúpuð
Það er nóg um að vera hjá Johnny Depp þessa dagana því í gær var birt fyrsta myndin af Depp í hlutverki Jack Sparrow í fimmtu Pirates-myndinni. Í dag var svo fyrsta opinbera myndin af Depp í hlutverki glæpamannsins og síðar flóttamannsins Whitey Bulger úr myndinni Black Mass afhjúpuð. Myndina má…
Það er nóg um að vera hjá Johnny Depp þessa dagana því í gær var birt fyrsta myndin af Depp í hlutverki Jack Sparrow í fimmtu Pirates-myndinni. Í dag var svo fyrsta opinbera myndin af Depp í hlutverki glæpamannsins og síðar flóttamannsins Whitey Bulger úr myndinni Black Mass afhjúpuð. Myndina má… Lesa meira
Fær klikkað hlutverk í Star Trek
Luther og A Long Walk to Freedom leikarinn breski Idris Elba, er á leið til stjarnanna. Einn af handritshöfundum Star Trek 3, breski leikarinn Simon Pegg, hefur staðfest að hann ætli að láta Elba fá „klikkað gott“ hlutverk í myndinni. Hann sagði að Elba myndi leika nýja persónu í þessari…
Luther og A Long Walk to Freedom leikarinn breski Idris Elba, er á leið til stjarnanna. Einn af handritshöfundum Star Trek 3, breski leikarinn Simon Pegg, hefur staðfest að hann ætli að láta Elba fá "klikkað gott" hlutverk í myndinni. Hann sagði að Elba myndi leika nýja persónu í þessari… Lesa meira
Af hverju að vera elskuð af einum … Nýtt Webcam plakat!
Nýtt plakat kom út í morgun fyrir nýja íslenska kvikmynd, Webcam, sem fjallar um unga stúlku sem fer að bera sig fyrir framan vefmyndavél, eða eins og segir í texta á plakatinu; „Til hvers að vera elskuð af einum, þegar þú getur verið dáð af þúsundum.“ Myndin verður frumsýnd síðar á árinu. Leikstjóri og…
Nýtt plakat kom út í morgun fyrir nýja íslenska kvikmynd, Webcam, sem fjallar um unga stúlku sem fer að bera sig fyrir framan vefmyndavél, eða eins og segir í texta á plakatinu; "Til hvers að vera elskuð af einum, þegar þú getur verið dáð af þúsundum." Myndin verður frumsýnd síðar á árinu. Leikstjóri og… Lesa meira
Sparrow í klandri
Fimmta myndin um sjóræningjann Jack Sparrow, The Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, er væntanleg árið 2017. Fyrsta myndin af leikaranum Johnny Depp í hlutverki Sparrow í myndinni var birt í dag og má sjá hana hér til vinstri, en á myndinni má sjá að Sparrow er búinn…
Fimmta myndin um sjóræningjann Jack Sparrow, The Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, er væntanleg árið 2017. Fyrsta myndin af leikaranum Johnny Depp í hlutverki Sparrow í myndinni var birt í dag og má sjá hana hér til vinstri, en á myndinni má sjá að Sparrow er búinn… Lesa meira
Á trylltum flótta – Nýtt plakat!
Kvikmyndafyrirtækið bandaríska, Universal Pictures, hefur sent frá sér glænýtt plakat fyrir risaeðlutryllinn Jurassic World, sem er framhald á Jurassic Park myndunum vinsælu. Á þessu nýja plakati sjáum við aðalleikarann Chris Pratt í hlutverki Owen Grady, á harðaspani á mótorhjóli á flótta undan vel tenntum ráneðlum af tegundinni Velociraptor. Aðrir helstu…
Kvikmyndafyrirtækið bandaríska, Universal Pictures, hefur sent frá sér glænýtt plakat fyrir risaeðlutryllinn Jurassic World, sem er framhald á Jurassic Park myndunum vinsælu. Á þessu nýja plakati sjáum við aðalleikarann Chris Pratt í hlutverki Owen Grady, á harðaspani á mótorhjóli á flótta undan vel tenntum ráneðlum af tegundinni Velociraptor. Aðrir helstu… Lesa meira
Avengers frumsýnd á sumardaginn fyrsta
Nýjasta myndin frá Marvel, Avengers: Age of Ultron, verður frumsýnd hér á landi á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram leysir hann um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á sér bara eitt markmið og einn tilgang: Að útrýma mannkyninu í eitt skipti fyrir öll.…
Nýjasta myndin frá Marvel, Avengers: Age of Ultron, verður frumsýnd hér á landi á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðarprógram leysir hann um leið úr læðingi vélskrímslið Ultron sem á sér bara eitt markmið og einn tilgang: Að útrýma mannkyninu í eitt skipti fyrir öll.… Lesa meira
Ný stikla úr Fantastic Four
Invisible Woman, The Thing, Mr. Fantastic og The Human Torch eru mætt aftur til leiks í nýrri kvikmynd um Fantastic Four-gengið. Að þessu sinni fara þau Kate Mara, Miles Teller, Jamie Bell og Michael B. Jordan með aðalhlutverkin. Tvær Fantastic Four-myndir hafa áður komið út. Sú síðari, Rise of the…
Invisible Woman, The Thing, Mr. Fantastic og The Human Torch eru mætt aftur til leiks í nýrri kvikmynd um Fantastic Four-gengið. Að þessu sinni fara þau Kate Mara, Miles Teller, Jamie Bell og Michael B. Jordan með aðalhlutverkin. Tvær Fantastic Four-myndir hafa áður komið út. Sú síðari, Rise of the… Lesa meira
Batman vs. Superman stiklu lekið á netið
Fyrstu stiklunni úr stórmyndinni Batman vs. Superman hefur verið lekið á netið, en frumsýning stiklunar í IMAX risabíóum verður á mánudaginn næsta þann 20. apríl. Myndin sjálf er hinsvegar ekki væntanleg fyrr en í mars á næsta ári. Í myndinni eigast þeir við þeir Leðurblökumaðurinn, sem leikinn er af Ben…
Fyrstu stiklunni úr stórmyndinni Batman vs. Superman hefur verið lekið á netið, en frumsýning stiklunar í IMAX risabíóum verður á mánudaginn næsta þann 20. apríl. Myndin sjálf er hinsvegar ekki væntanleg fyrr en í mars á næsta ári. Í myndinni eigast þeir við þeir Leðurblökumaðurinn, sem leikinn er af Ben… Lesa meira
Neeson með rómantískan hryðjuverkatrylli
Írska Hollywood stjarnan Liam Neeson, sem í seinni tíð er einkum þekktur fyrir spennutrylla eins og Taken myndirnar, ætlar að vera á meðal framleiðanda myndarinnar A Mad and Wonderful Thing, sem byggð er á samnefndri bók, sem sögð er leita innblásturs í raunverulegan hryðjuverkamann. The Guardian segir frá þessu. Bókin,…
Írska Hollywood stjarnan Liam Neeson, sem í seinni tíð er einkum þekktur fyrir spennutrylla eins og Taken myndirnar, ætlar að vera á meðal framleiðanda myndarinnar A Mad and Wonderful Thing, sem byggð er á samnefndri bók, sem sögð er leita innblásturs í raunverulegan hryðjuverkamann. The Guardian segir frá þessu. Bókin,… Lesa meira
Nýtt sýnishorn úr Star Wars: The Force Awakens
Annað sýnishornið úr nýju Star Wars-myndinni, Star Wars: The Force Awakens, var afhjúpað fyrr í dag. Í sýnishorninu fáum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti og má þar m.a. telja stormsveitarmenn, hjálminn hans Svarthöfða og geislasverð. Stórstjörnur kvikmyndaseríunnar, Han Solo og Chewbacca, bregða svo fyrir í endann á stiklunni. Myndin gerist 30 árum…
Annað sýnishornið úr nýju Star Wars-myndinni, Star Wars: The Force Awakens, var afhjúpað fyrr í dag. Í sýnishorninu fáum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti og má þar m.a. telja stormsveitarmenn, hjálminn hans Svarthöfða og geislasverð. Stórstjörnur kvikmyndaseríunnar, Han Solo og Chewbacca, bregða svo fyrir í endann á stiklunni. Myndin gerist 30 árum… Lesa meira
Spurt og svarað á Norræni kvikmyndahátíð
Norræn kvikmyndahátíð í Norræna húsinu hófst í gær og stendur til 22. apríl. Frítt er inn á allar myndirnar og eru flestar myndir með enskum texta. Helstu stjörnur norrænnar kvikmyndagerðar sækja hátíðina heim í ár, þar á meðal einn aðalleikara dönsku þáttaraðarainnar 1864, Jakob Oftebro. Hann er norskur en menntaður í…
Norræn kvikmyndahátíð í Norræna húsinu hófst í gær og stendur til 22. apríl. Frítt er inn á allar myndirnar og eru flestar myndir með enskum texta. Helstu stjörnur norrænnar kvikmyndagerðar sækja hátíðina heim í ár, þar á meðal einn aðalleikara dönsku þáttaraðarainnar 1864, Jakob Oftebro. Hann er norskur en menntaður í… Lesa meira
Bólfélaga misþyrmt fyrir Austan fjall
Í gær var ný íslensk kvikmynd, Austur, eftir Jón Atla Jónasson, frumsýnd fyrir troðfullum stóra sal Háskólabíós, en myndin fer í almennar sýningar á morgun, föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er innblásin af raunverulegum atburðum úr íslenskum undirheimum, eins og segir í tilkynningu frá Senu, og má segja…
Í gær var ný íslensk kvikmynd, Austur, eftir Jón Atla Jónasson, frumsýnd fyrir troðfullum stóra sal Háskólabíós, en myndin fer í almennar sýningar á morgun, föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er innblásin af raunverulegum atburðum úr íslenskum undirheimum, eins og segir í tilkynningu frá Senu, og má segja… Lesa meira
21 sekúnda af Batman v Superman
Zack Snyder, leikstjóri myndarinar sem margir bíða eftir, Batman v Superman: Dawn of Justice, birti í gær á Twitter, fyrsta opinbera sýnishornið úr myndinni. Sýnishornið er stutt, 21 sekúnda, og það gerist ekki neitt í því svo sem, en maður fær að sjá búningana og hlusta á smá spennandi tónlist.…
Zack Snyder, leikstjóri myndarinar sem margir bíða eftir, Batman v Superman: Dawn of Justice, birti í gær á Twitter, fyrsta opinbera sýnishornið úr myndinni. Sýnishornið er stutt, 21 sekúnda, og það gerist ekki neitt í því svo sem, en maður fær að sjá búningana og hlusta á smá spennandi tónlist.… Lesa meira
Hrútar valin úr 4.000 myndum
Hrútar, nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni Cannes kvikmyndahátíðarinnar, samkvæmt tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Myndin var í hópi 20 mynda sem valdar voru úr 4.000 innsendum myndum. „Cannes kvikmyndahátíðin er ein allra stærsta og virtasta kvikmyndahátíð heims, svokölluð „A“ hátíð, og…
Hrútar, nýjasta kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni Cannes kvikmyndahátíðarinnar, samkvæmt tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Myndin var í hópi 20 mynda sem valdar voru úr 4.000 innsendum myndum. "Cannes kvikmyndahátíðin er ein allra stærsta og virtasta kvikmyndahátíð heims, svokölluð „A“ hátíð, og… Lesa meira
Jason Statham dansar Go-Go dans
Flestir þekkja Jason Statham sem grjótharðan nagla sem kallar ekki allt ömmu sína, og er þá nóg að skreppa í bíó og sjá hann í Fast and Furious 7, til að sannfærast um það. En Statham á sér aðra og mýkri hlið, en hann er liðtækur Go-Go dansari, eins og…
Flestir þekkja Jason Statham sem grjótharðan nagla sem kallar ekki allt ömmu sína, og er þá nóg að skreppa í bíó og sjá hann í Fast and Furious 7, til að sannfærast um það. En Statham á sér aðra og mýkri hlið, en hann er liðtækur Go-Go dansari, eins og… Lesa meira
'Child 44' heimsfrumsýnd á Íslandi
Föstudaginn 17.apríl. verður kvikmyndin Child 44 heimsfrumsýnd á Íslandi. Myndin byggir á samnefndri metsölubók en hún byggir lauslega á raunverulegum fjöldamorðingja sem gekk laus í Rússlandi seint á síðustu öld. Child 44 fjallar um ungan lögreglumann sem byrjar að gruna að það sé fjöldamorðingi sem gangi laus nema hvað að rússnesk…
Föstudaginn 17.apríl. verður kvikmyndin Child 44 heimsfrumsýnd á Íslandi. Myndin byggir á samnefndri metsölubók en hún byggir lauslega á raunverulegum fjöldamorðingja sem gekk laus í Rússlandi seint á síðustu öld. Child 44 fjallar um ungan lögreglumann sem byrjar að gruna að það sé fjöldamorðingi sem gangi laus nema hvað að rússnesk… Lesa meira

