Árið 2017 megum við eiga von á þýskri kvikmynd um uppvakninga sitjandi á fljúgandi hákörlum, Sky Sharks. Því miður er engin stikla enn til úr myndinni, en listamaðurinn Wolfgang Matzl, hefur hinsvegar lokið við gerð skáldaðrar sardínuauglýsingar sem sýnd verður í bíómyndinni. Við höfum áður hér á kvikmyndir.is birt hreyfimynd eftir…
Árið 2017 megum við eiga von á þýskri kvikmynd um uppvakninga sitjandi á fljúgandi hákörlum, Sky Sharks. Því miður er engin stikla enn til úr myndinni, en listamaðurinn Wolfgang Matzl, hefur hinsvegar lokið við gerð skáldaðrar sardínuauglýsingar sem sýnd verður í bíómyndinni. Við höfum áður hér á kvikmyndir.is birt hreyfimynd eftir… Lesa meira
Fréttir
Fyrsta mynd úr Bourne 5
Tökur á fimmtu Bourne myndinni hófust í dag á Tenerife á Spáni, og til að fagna því setti framleiðandi myndarinnar, Frank Marshall, fyrstu ljósmyndina af Matt Damon í hlutverki sínu í myndinni á Twitter. Eins og sést á myndinni er Damon að afvefja hnúa sína, mögulega eftir hörkuslag við einhvern óþokka…
Tökur á fimmtu Bourne myndinni hófust í dag á Tenerife á Spáni, og til að fagna því setti framleiðandi myndarinnar, Frank Marshall, fyrstu ljósmyndina af Matt Damon í hlutverki sínu í myndinni á Twitter. Eins og sést á myndinni er Damon að afvefja hnúa sína, mögulega eftir hörkuslag við einhvern óþokka… Lesa meira
Nýr Breti í Game of Thrones
Breski leikarinn Richard E. Grant kemur nýr inn í leikarahóp sjöttu seríu Game of Thrones sjónvarpsþáttanna vinsælu, sem gerðar eru eftir sögu George R.R. Martin, samkvæmt því sem breska blaðið The Independent hefur staðfest. Ekki er vitað hvert hlutverk hans verður en sumir telja að hann muni leika Maester Marwyn eða Lord Redwyne.…
Breski leikarinn Richard E. Grant kemur nýr inn í leikarahóp sjöttu seríu Game of Thrones sjónvarpsþáttanna vinsælu, sem gerðar eru eftir sögu George R.R. Martin, samkvæmt því sem breska blaðið The Independent hefur staðfest. Ekki er vitað hvert hlutverk hans verður en sumir telja að hann muni leika Maester Marwyn eða Lord Redwyne.… Lesa meira
Næsta mynd Nolan væntanleg 2017
Næsta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan kemur út 21. júlí 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndaverinu Warner Bros. Ekki er greint frá því hvað myndin heitir eða um hvað hún fjallar. Nolan er þekktastur fyrir Batman-þríleikinn vinsæla. Einnig hefur hann gert myndir á borð við Inception og nú síðast, Interstellar. Orðrómur…
Næsta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan kemur út 21. júlí 2017. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kvikmyndaverinu Warner Bros. Ekki er greint frá því hvað myndin heitir eða um hvað hún fjallar. Nolan er þekktastur fyrir Batman-þríleikinn vinsæla. Einnig hefur hann gert myndir á borð við Inception og nú síðast, Interstellar. Orðrómur… Lesa meira
Hrútar framlag Íslands til Óskarsverðlauna
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hrútar mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Hrútar hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið…
Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Hrútar mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Hrútar hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið… Lesa meira
Hardy líklegastur sem Bond
BoyleSports, írsk veðmálasíða á netinu segir að Tom Hardy, sem leikur Kray glæpatvíbura í Legend, sé líklegastur eins og staðan er í dag til að taka við hlutverki James Bond af Daniel Craig. Líkurnar á að Hardy hreppi hlutverkið eru núna 2/1, á meðan líkurnar á að Idris Elba verði…
BoyleSports, írsk veðmálasíða á netinu segir að Tom Hardy, sem leikur Kray glæpatvíbura í Legend, sé líklegastur eins og staðan er í dag til að taka við hlutverki James Bond af Daniel Craig. Líkurnar á að Hardy hreppi hlutverkið eru núna 2/1, á meðan líkurnar á að Idris Elba verði… Lesa meira
Nýtt í bíó! – Maze Runner: The Scorch Trials
Maze Runner: The Scorch Trials verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Maze Runner og byggir á metsölubókum James Deshner. Í tilkynningu frá Senu kemur fram að bókaflokkurinn hafi fengið frábæra dóma víða um heim og þyki halda lesendum í heljargreipum spennu…
Maze Runner: The Scorch Trials verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er framhald kvikmyndarinnar Maze Runner og byggir á metsölubókum James Deshner. Í tilkynningu frá Senu kemur fram að bókaflokkurinn hafi fengið frábæra dóma víða um heim og þyki halda lesendum í heljargreipum spennu… Lesa meira
Vill að Bane stöðvi Súperman og Batman
Tom Hardy, sem hefur verið upptekinn við að leika í Legend og The Revenant undanfarið, hefur áhuga á að leika Bane á nýjan leik. Hardy lék illmennið ófrýnilega í Batman-myndinni The Dark Knight Rises. „Auðvitað myndi ég vilja það. Ég er Bane,“ sagði Hardy við MTV. „Einhver spurði mig hvor ég…
Tom Hardy, sem hefur verið upptekinn við að leika í Legend og The Revenant undanfarið, hefur áhuga á að leika Bane á nýjan leik. Hardy lék illmennið ófrýnilega í Batman-myndinni The Dark Knight Rises. „Auðvitað myndi ég vilja það. Ég er Bane," sagði Hardy við MTV. „Einhver spurði mig hvor ég… Lesa meira
Þrjú óbreytt toppsæti
Hin sannsögulega rapptónlistarmynd Straight Outta Compton situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, og ekkert fararsnið er á henni þessa vikuna. Myndin er nú búin að vera í tvær vikur í toppsætinu. The Man From U.N.C.L.E. er sömuleiðis kjurr í öðru sætinu aðra vikuna í röð. Það sama má segja…
Hin sannsögulega rapptónlistarmynd Straight Outta Compton situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, og ekkert fararsnið er á henni þessa vikuna. Myndin er nú búin að vera í tvær vikur í toppsætinu. The Man From U.N.C.L.E. er sömuleiðis kjurr í öðru sætinu aðra vikuna í röð. Það sama má segja… Lesa meira
Ófærð Baltasars lokamynd RIFF
Tilkynnt hefur verið að lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verði fyrstu tveir þættirnir af þáttaröð Baltasars Kormáks og Reykjavík Studios, Ófærð. Beðið hefur verið af mikilli eftirvæntingu eftir þáttaröðinni, sem sýnd verður í kringum jólahátíðirnar á RÚV og seld hefur verið til fjölmargra landa. Ófærð er dýrasta…
Tilkynnt hefur verið að lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verði fyrstu tveir þættirnir af þáttaröð Baltasars Kormáks og Reykjavík Studios, Ófærð. Beðið hefur verið af mikilli eftirvæntingu eftir þáttaröðinni, sem sýnd verður í kringum jólahátíðirnar á RÚV og seld hefur verið til fjölmargra landa. Ófærð er dýrasta… Lesa meira
Everest og Adaline í nýjum Myndum mánaðarins!
Septemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í septembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins er…
Septemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í septembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins er… Lesa meira
Gagnrýnir kynjahallann í Hollywood
Meryl Streep segir að brátt verði hulunni svipt af þeim skorti sem er á ungum konum í kvikmyndagerð í Hollywood. Hún vonast til að í framhaldinu muni þeir sem ráða öllu þar í borg taka mark á upplýsingunum. „Ungar konur í kvikmyndagerð eru til. Þær útskrifast, þær eru góðar en…
Meryl Streep segir að brátt verði hulunni svipt af þeim skorti sem er á ungum konum í kvikmyndagerð í Hollywood. Hún vonast til að í framhaldinu muni þeir sem ráða öllu þar í borg taka mark á upplýsingunum. „Ungar konur í kvikmyndagerð eru til. Þær útskrifast, þær eru góðar en… Lesa meira
Dómur Variety – Depp í fantaformi
„Nístingsköld blá augu hins alræmda glæpaforingja frá Boston, James „Whitey“ Bulger, stara á mann á hvíta tjaldinu í mynd Scott Cooper, Black Mass, eins og augnaráð rándýrs úr frumskóginum sem liggur í leyni og bíður eftir réttu augnabliki til að fanga bráð sína.“ Svona hljómar upphafið á dómi Variety um…
„Nístingsköld blá augu hins alræmda glæpaforingja frá Boston, James „Whitey" Bulger, stara á mann á hvíta tjaldinu í mynd Scott Cooper, Black Mass, eins og augnaráð rándýrs úr frumskóginum sem liggur í leyni og bíður eftir réttu augnabliki til að fanga bráð sína." Svona hljómar upphafið á dómi Variety um… Lesa meira
James Franco kennir í menntaskóla
James Franco ætlar að kenna á kvikmyndanámskeiði í menntaskólanum Palo Alto í Silicon Valley í San Francisco. Á Instagram-síðu sinni hvatti hann nemendur til að sækja um. Þar munu 24 nemendur læra að framleiða mynd sem verður að lokum sýnd á kvikmyndahátíð. Franco hefur áður haldið kvikmyndanámskeið, meðal í New…
James Franco ætlar að kenna á kvikmyndanámskeiði í menntaskólanum Palo Alto í Silicon Valley í San Francisco. Á Instagram-síðu sinni hvatti hann nemendur til að sækja um. Þar munu 24 nemendur læra að framleiða mynd sem verður að lokum sýnd á kvikmyndahátíð. Franco hefur áður haldið kvikmyndanámskeið, meðal í New… Lesa meira
Jack Reacher 2 frumsýnd á næsta ári
Paramount fyrirtækið hefur tilkynnt að framhald Tom Cruise myndarinnar Jack Reacher, komi í bíó 21. október 2016. Fyrri myndin var góð skemmtun og ástæða til að byrja að hlakka til framhaldsins! Leikstjóri fyrri myndarinnar, og Mission Impossible — Rogue Nation, Christopher McQuarrie, yfirgefur leikstjórastólinn, en í hans stað er kominn The…
Paramount fyrirtækið hefur tilkynnt að framhald Tom Cruise myndarinnar Jack Reacher, komi í bíó 21. október 2016. Fyrri myndin var góð skemmtun og ástæða til að byrja að hlakka til framhaldsins! Leikstjóri fyrri myndarinnar, og Mission Impossible — Rogue Nation, Christopher McQuarrie, yfirgefur leikstjórastólinn, en í hans stað er kominn The… Lesa meira
Hvítklæddur Bond á nýju plakati
Daniel Craig er reffilegur sem njósnari hennar hátignar, 007, á nýju plakati fyrir myndina Spectre. Þar stendur hann í hvítum jakkafötum með byssu í hendi, alvarlegur á svip. Útlitið er sígilt og minnir nokkuð á myndir Roger Moore hér á árum áður. Má þar nefna myndir á borð við The…
Daniel Craig er reffilegur sem njósnari hennar hátignar, 007, á nýju plakati fyrir myndina Spectre. Þar stendur hann í hvítum jakkafötum með byssu í hendi, alvarlegur á svip. Útlitið er sígilt og minnir nokkuð á myndir Roger Moore hér á árum áður. Má þar nefna myndir á borð við The… Lesa meira
Vill verða humar
Fyrsta stiklan úr hinni kaldhæðnu The Lobster, eða Humarinn, er komin út, en með helstu hlutverk í myndinni fara þau Colin Farrell, Rachel Weisz, John C. Reilly, Olivia Colman, Ben Whishaw, Lea Seydoux, Jessica Barden, Ashley Jensen, Angeliki Papoulia, Ariane Labed og Michael Smiley. Myndin er fyrsta mynd gríska leikstjórans Yorgos Lanthimos…
Fyrsta stiklan úr hinni kaldhæðnu The Lobster, eða Humarinn, er komin út, en með helstu hlutverk í myndinni fara þau Colin Farrell, Rachel Weisz, John C. Reilly, Olivia Colman, Ben Whishaw, Lea Seydoux, Jessica Barden, Ashley Jensen, Angeliki Papoulia, Ariane Labed og Michael Smiley. Myndin er fyrsta mynd gríska leikstjórans Yorgos Lanthimos… Lesa meira
Spielberg spáir dauða ofurhetjumynda
Steven Spielberg er á þeirri skoðun að ofurhetjumyndir muni renna sitt skeið á enda, rétt eins og gerðist með vestrana. Spurður hvort hann stæði við eldri ummæli sín um að of mikið af stórum ofurhetjumyndum væru gerðar sagði hann: „Ég er enn á þeirri skoðun. Við munum eftir því þegar…
Steven Spielberg er á þeirri skoðun að ofurhetjumyndir muni renna sitt skeið á enda, rétt eins og gerðist með vestrana. Spurður hvort hann stæði við eldri ummæli sín um að of mikið af stórum ofurhetjumyndum væru gerðar sagði hann: „Ég er enn á þeirri skoðun. Við munum eftir því þegar… Lesa meira
Breytir kyneinkennum sínum – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan úr trans-dramanu The Danish Girl er komin út, en myndin verður frumsýnd í lok nóvember. Myndin er sönn saga Lili Elbe, sem Óskarsverðlaunaleikarinn Eddie Redmayne leikur, en hún var ein fyrsta manneskjan í sögunni til að undirgangast kynfæraaðgerð til að breyta kyneinkennum sínum. Í myndinni er rakin breytingarsaga Elbe, og…
Fyrsta stiklan úr trans-dramanu The Danish Girl er komin út, en myndin verður frumsýnd í lok nóvember. Myndin er sönn saga Lili Elbe, sem Óskarsverðlaunaleikarinn Eddie Redmayne leikur, en hún var ein fyrsta manneskjan í sögunni til að undirgangast kynfæraaðgerð til að breyta kyneinkennum sínum. Í myndinni er rakin breytingarsaga Elbe, og… Lesa meira
Cassel verður Bourne illmenni
Vincent Cassel hefur verið ráðinn í hlutverk aðal þorparans í næstu Bourne mynd, en Matt Damon mun snúa aftur í hlutverki sínu sem Jason Bourne í myndinni. Alicia Vikander úr The Man from U.N.C.L.E og gamli refurinn Tommy Lee Jones leika einnig í myndinni. Sömuleiðis Julia Stiles. Leikstjóri er Paul Greengrass,…
Vincent Cassel hefur verið ráðinn í hlutverk aðal þorparans í næstu Bourne mynd, en Matt Damon mun snúa aftur í hlutverki sínu sem Jason Bourne í myndinni. Alicia Vikander úr The Man from U.N.C.L.E og gamli refurinn Tommy Lee Jones leika einnig í myndinni. Sömuleiðis Julia Stiles. Leikstjóri er Paul Greengrass,… Lesa meira
Everest fær góða dóma hjá Hollywood Reporter
Everest, nýjasta mynd Baltasars Kormáks, fær mjög góða dóma í kvikmyndaritinu virta The Hollywood Reporter. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í kvöld. Gagnrýnandinn segir myndina bæði raunsæja og spennandi. Leikararnir fá einnig plús í kladdann fyrir sína frammistöðu. „Everest fer ekki ódýru leiðina eða reynir að búa…
Everest, nýjasta mynd Baltasars Kormáks, fær mjög góða dóma í kvikmyndaritinu virta The Hollywood Reporter. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í kvöld. Gagnrýnandinn segir myndina bæði raunsæja og spennandi. Leikararnir fá einnig plús í kladdann fyrir sína frammistöðu. „Everest fer ekki ódýru leiðina eða reynir að búa… Lesa meira
Salma Hayek mynd opnar RIFF
Kvikmyndin Sagnasveigur, eða Tale of Tales, verður opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár, að því er fram kemur í tilkynningu frá hátíðinni. Sagnasveigur fléttar saman þremur óvenjulegum ævintýrum. Í einu þeirra leikur Salma Hayek drottningu sem fórnar lífi eiginmanns síns sem leikinn er af John C. Reilly. Í…
Kvikmyndin Sagnasveigur, eða Tale of Tales, verður opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár, að því er fram kemur í tilkynningu frá hátíðinni. Sagnasveigur fléttar saman þremur óvenjulegum ævintýrum. Í einu þeirra leikur Salma Hayek drottningu sem fórnar lífi eiginmanns síns sem leikinn er af John C. Reilly. Í… Lesa meira
Spectre gæti orðið sú síðasta
Daniel Craig hefur gefið í skyn að Spectre gæti orðið síðasta Bond-myndin hans. Í henni leikur Craig njósnara hennar hátignar, 007, í fjórða sinn. Níu ár eru liðin síðan fyrsta Bond-myndin hans, Casino Royale, kom út. Í viðtali við tímaritið Esquire sagði Craig að engin áform séu uppi um að hann…
Daniel Craig hefur gefið í skyn að Spectre gæti orðið síðasta Bond-myndin hans. Í henni leikur Craig njósnara hennar hátignar, 007, í fjórða sinn. Níu ár eru liðin síðan fyrsta Bond-myndin hans, Casino Royale, kom út. Í viðtali við tímaritið Esquire sagði Craig að engin áform séu uppi um að hann… Lesa meira
Wes Craven minnst
Kvikmyndaleikstjórinn Wes Craven lést 30. ágúst af völdum illkynja heilaæxlis. Hans verður sárt saknað af hryllingsmyndaunnendum um heim allan. Hann var 76 ára gamall. Það eru ekki margir leikstjórar sem ná að marka stefnu í ákveðnum geira kvikmynda en Craven tókst það að minnsta kosti þrisvar sinnum. Hann hneykslaði heimsbyggðina…
Kvikmyndaleikstjórinn Wes Craven lést 30. ágúst af völdum illkynja heilaæxlis. Hans verður sárt saknað af hryllingsmyndaunnendum um heim allan. Hann var 76 ára gamall. Það eru ekki margir leikstjórar sem ná að marka stefnu í ákveðnum geira kvikmynda en Craven tókst það að minnsta kosti þrisvar sinnum. Hann hneykslaði heimsbyggðina… Lesa meira
Fassbender leigumorðingi í Assassins Creed – Ljósmynd!
Aðdáendur Assassin´s Creed tölvuleiksins vinsæla, haldið ykkur fast! Fyrsta myndin af Michael Fassbender í hlutverki sínu í myndinni var birt nú um helgina. Persóna Fassbender í myndinni heitir Callum Lynch, en það sem vekur athygli er að sú persóna hefur aldrei komið við sögu í tölvuleiknum sjálfum, og var búin…
Aðdáendur Assassin´s Creed tölvuleiksins vinsæla, haldið ykkur fast! Fyrsta myndin af Michael Fassbender í hlutverki sínu í myndinni var birt nú um helgina. Persóna Fassbender í myndinni heitir Callum Lynch, en það sem vekur athygli er að sú persóna hefur aldrei komið við sögu í tölvuleiknum sjálfum, og var búin… Lesa meira
Fuck tha Police rapparar á toppnum
Hin ævisögulega Straight Outta Compton var vinsælasta bíómyndin á Íslandi um helgina, en hún var frumsýnd í síðustu viku hér á landi. Myndin hefur verið í þrjár vikur í röð á toppi bandaríska listans. Myndin fjallar um rapphljómsveitina úr Compton hverfinu í Los Angeles, NWA, sem gerði meðal annars lagið Fuck the…
Hin ævisögulega Straight Outta Compton var vinsælasta bíómyndin á Íslandi um helgina, en hún var frumsýnd í síðustu viku hér á landi. Myndin hefur verið í þrjár vikur í röð á toppi bandaríska listans. Myndin fjallar um rapphljómsveitina úr Compton hverfinu í Los Angeles, NWA, sem gerði meðal annars lagið Fuck the… Lesa meira
Fúsi keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs
Kvikmyndin Fúsi eftir Dag Kára Pétursson hefur verið tilnefnd fyrir Íslands hönd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en verðlaunin verða afhent í Hörpu í Reykjavík 27. október nk. Á síðasta ári bar mynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, sigur úr býtum. Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að verðlaunamyndin þurfi…
Kvikmyndin Fúsi eftir Dag Kára Pétursson hefur verið tilnefnd fyrir Íslands hönd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en verðlaunin verða afhent í Hörpu í Reykjavík 27. október nk. Á síðasta ári bar mynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, sigur úr býtum. Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að verðlaunamyndin þurfi… Lesa meira
Hundur leysir morðgátu
Framleiðslufyrirtækið Fox 2000 ætlar að endurgera Chevy Chase gamanmyndina Oh! Heavenly Dog. Leikstjóri verður Tim Hill, sem þekktur er fyrir að hafa gert fyrstu Alvin and the Chipmunks myndina og verið aðalsprautan í SpongeBob Squarepants bíómyndunum. Temple Hill, framleiðendur The Maze Runner myndanna og Paper Towns, ásamt Brandon Camp, syni…
Framleiðslufyrirtækið Fox 2000 ætlar að endurgera Chevy Chase gamanmyndina Oh! Heavenly Dog. Leikstjóri verður Tim Hill, sem þekktur er fyrir að hafa gert fyrstu Alvin and the Chipmunks myndina og verið aðalsprautan í SpongeBob Squarepants bíómyndunum. Temple Hill, framleiðendur The Maze Runner myndanna og Paper Towns, ásamt Brandon Camp, syni… Lesa meira
Cage í draugamynd – Sjáðu stikluna!
Fyrsta stiklan úr draugamyndinni Pay the Ghost, með Nicolas Cage í aðalhlutverki, er komin út. Cage leikur Mike Cole sem týnir syni sínum í skrúðgöngu á hrekkjarvökunni í New York. Í framhaldinu fer Cole að skynja nærveru sonar síns og í ljós kemur að hann hefur verið numinn á brott…
Fyrsta stiklan úr draugamyndinni Pay the Ghost, með Nicolas Cage í aðalhlutverki, er komin út. Cage leikur Mike Cole sem týnir syni sínum í skrúðgöngu á hrekkjarvökunni í New York. Í framhaldinu fer Cole að skynja nærveru sonar síns og í ljós kemur að hann hefur verið numinn á brott… Lesa meira
Hollywood stjörnur og kynferðisbrotamenn
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík kynnti í dag 40 af þeim myndum sem sýndar verða á hátíðinni sem hefst þann 24. september nk. Myndirnar eru úr keppnisflokknum heimildarmyndir, Open Seas þar sem sýndar eru myndir sem getið hafa sér gott orð á kvikmyndahátíðum og þá A Different Tomorrow, flokkur mynda sem taldar eru…
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík kynnti í dag 40 af þeim myndum sem sýndar verða á hátíðinni sem hefst þann 24. september nk. Myndirnar eru úr keppnisflokknum heimildarmyndir, Open Seas þar sem sýndar eru myndir sem getið hafa sér gott orð á kvikmyndahátíðum og þá A Different Tomorrow, flokkur mynda sem taldar eru… Lesa meira

