Fréttir

Nýtt nafn sjálfstæðs framhalds What We Do In The Shadows


Árið 2014 (reyndar 2015 sums staðar) kom út gervi-heimildarmynd sem heitir What We Do In The Shadows. Hún sýndi sambúð fjögurra vampíra á mismunandi aldri, sem leigðu hús í úthverfi Wellingtonborgar á Nýja-Sjálandi sem er kallað Te Aro. Í myndinni var fjallað um hversu flókin sú sambúð gæti verið með hversdagslegum…

Árið 2014 (reyndar 2015 sums staðar) kom út gervi-heimildarmynd sem heitir What We Do In The Shadows. Hún sýndi sambúð fjögurra vampíra á mismunandi aldri, sem leigðu hús í úthverfi Wellingtonborgar á Nýja-Sjálandi sem er kallað Te Aro. Í myndinni var fjallað um hversu flókin sú sambúð gæti verið með hversdagslegum… Lesa meira

11 ástæður fyrir því að Blade Runner er best


Fyrr í vikunni var tilkynnt að tökur á framhaldi vísindaskáldsögumyndarinnar Blade Runner hefjast í júlí. Harrison Ford verður aftur í aðalhlutverkinu sem rannsóknarlöggan Rick Deckard og á móti honum leikur hjartaknúsarinn Ryan Gosling. Leikstjóri verður Denis Villeneuve og tökumaður verður Roger Deakins sem starfaði með Villeneuve að Sicario og Prisoners. Tónskáldið Jóhann…

Fyrr í vikunni var tilkynnt að tökur á framhaldi vísindaskáldsögumyndarinnar Blade Runner hefjast í júlí. Harrison Ford verður aftur í aðalhlutverkinu sem rannsóknarlöggan Rick Deckard og á móti honum leikur hjartaknúsarinn Ryan Gosling. Leikstjóri verður Denis Villeneuve og tökumaður verður Roger Deakins sem starfaði með Villeneuve að Sicario og Prisoners. Tónskáldið Jóhann… Lesa meira

Nýtt í bíó – Barnaníð innan kirkjunnar afhjúpað


Hin sannsögulega bíómynd Spotlight verður frumsýnd á morgun föstudag,  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna! Myndin segir frá „Spotlight“ teymi Boston Globe, elsta dagblaði Bandaríkjanna og byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu. Í myndinni…

Hin sannsögulega bíómynd Spotlight verður frumsýnd á morgun föstudag,  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna! Myndin segir frá "Spotlight" teymi Boston Globe, elsta dagblaði Bandaríkjanna og byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu. Í myndinni… Lesa meira

Vinur Vito Corleone látinn


Godfather leikarinn Abe Vigoda,  sem smellpassaði í hlutverk mafíósa í hinni goðsagnakenndu bíómynd, er látinn, 94 ára að aldri. Vigoda lést í svefni á heimili sínu í Woodland Park í New Jersey í Bandaríkjunum. Dánarorsök var elli. „Þessi maður var aldrei veikur,“ sagði dóttir hans, Carol Vigoda Fuchs við AP fréttastofuna. Vigoda lék…

Godfather leikarinn Abe Vigoda,  sem smellpassaði í hlutverk mafíósa í hinni goðsagnakenndu bíómynd, er látinn, 94 ára að aldri. Vigoda lést í svefni á heimili sínu í Woodland Park í New Jersey í Bandaríkjunum. Dánarorsök var elli. "Þessi maður var aldrei veikur," sagði dóttir hans, Carol Vigoda Fuchs við AP fréttastofuna. Vigoda lék… Lesa meira

Sjáðu nýju stikluna úr Angry Birds!


Ný stikla úr teiknimyndinni Angry Birds, sem er byggð á hinum vinsæla samnefnda snjallsímatölvuleik, er komin út. Í myndinni talar Jason Sudeikis fyrir fúla fuglinn Red, sem býr á eyju þar sem nánast allir fuglarnir geta ekki flogið. Þegar hin dularfullu grænu svín mæta á svæðið, líst Red ekki á…

Ný stikla úr teiknimyndinni Angry Birds, sem er byggð á hinum vinsæla samnefnda snjallsímatölvuleik, er komin út. Í myndinni talar Jason Sudeikis fyrir fúla fuglinn Red, sem býr á eyju þar sem nánast allir fuglarnir geta ekki flogið. Þegar hin dularfullu grænu svín mæta á svæðið, líst Red ekki á… Lesa meira

Miley Cyrus í Woody Allen seríu


Leik- og tónlistarkonan Miley Cyrus hefur verið ráðin í hlutverk í nýrri sex þátta sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, sem enn hefur ekki fengið nafn. Deadline segir frá því að auk Cyrus muni Allen sjálfur leika í myndinni ásamt Small Time Crooks leikkonunni Elaine May. Um er að ræða fyrstu sjónvarpsþáttaröð Allen, og…

Leik- og tónlistarkonan Miley Cyrus hefur verið ráðin í hlutverk í nýrri sex þátta sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, sem enn hefur ekki fengið nafn. Deadline segir frá því að auk Cyrus muni Allen sjálfur leika í myndinni ásamt Small Time Crooks leikkonunni Elaine May. Um er að ræða fyrstu sjónvarpsþáttaröð Allen, og… Lesa meira

Fast 8 tekin upp á Akranesi


Hasarmyndin Fast 8 verður að hluta til tekin upp á Akranesi í vor. Þetta kemur fram á Vísi. Áður höfðu sjónvarpsþættirnir Sense 8 verið að hluta teknir upp þar í bæ.   Gert er ráð fyrir að um 80 bílar verði fluttir til landsins fyrir tökurnar, að því er Skessuhorn…

Hasarmyndin Fast 8 verður að hluta til tekin upp á Akranesi í vor. Þetta kemur fram á Vísi. Áður höfðu sjónvarpsþættirnir Sense 8 verið að hluta teknir upp þar í bæ.   Gert er ráð fyrir að um 80 bílar verði fluttir til landsins fyrir tökurnar, að því er Skessuhorn… Lesa meira

Dr. Dre í nýrri 24


Straight Outta Compton leikarinn Corey Antonio Hawkins, sem fór í myndinni með hlutverk Dr. Dre, mun taka við byssuhulstrinu úr hendi Kiefer Sutherland í nýrri endurræsingu á sjónvarpsþáttaröðinni 24, 24: Legacy, sem Fox sjónvarpsstöðin er með í undirbúningi. Eins og við sögðum frá á dögunum þá verður Sutherland, og þar…

Straight Outta Compton leikarinn Corey Antonio Hawkins, sem fór í myndinni með hlutverk Dr. Dre, mun taka við byssuhulstrinu úr hendi Kiefer Sutherland í nýrri endurræsingu á sjónvarpsþáttaröðinni 24, 24: Legacy, sem Fox sjónvarpsstöðin er með í undirbúningi. Eins og við sögðum frá á dögunum þá verður Sutherland, og þar… Lesa meira

B-mynda hrollur á Blu


Litlu fyrirtækin sem gefa út Blu-ray diska halda áfram að dæla út „költ“ titlum og væntanlegir eru nokkrir sérlega áhugaverðir. Hæst ber að nefna „Children Shouldn‘t Play With Dead Things“ (1972) eftir Bob Clark, sem þekktastur var fyrir myndir á borð við „Black Christmas“ (1974), „Porky‘s“ (1981) og „A Christmas…

Litlu fyrirtækin sem gefa út Blu-ray diska halda áfram að dæla út „költ“ titlum og væntanlegir eru nokkrir sérlega áhugaverðir. Hæst ber að nefna „Children Shouldn‘t Play With Dead Things“ (1972) eftir Bob Clark, sem þekktastur var fyrir myndir á borð við „Black Christmas“ (1974), „Porky‘s“ (1981) og „A Christmas… Lesa meira

Óbyggðirnar kalla


Golden Globe verðlaunamyndin The Revenant, sem einnig er tilnefnd til 12 Óskarsverðlauna, var vinsælasta myndin á Íslandi í síðustu viku, ný á lista. Aðalleikaranum Leonardo DiCaprio er af mörgum spáð Óskarsverðlaunum fyrir frammistöðu sína í myndinni. Myndin segir sanna sögu Hughs Glass sem skilinn var eftir í óbyggðum nær dauða…

Golden Globe verðlaunamyndin The Revenant, sem einnig er tilnefnd til 12 Óskarsverðlauna, var vinsælasta myndin á Íslandi í síðustu viku, ný á lista. Aðalleikaranum Leonardo DiCaprio er af mörgum spáð Óskarsverðlaunum fyrir frammistöðu sína í myndinni. Myndin segir sanna sögu Hughs Glass sem skilinn var eftir í óbyggðum nær dauða… Lesa meira

Hvorum ætlar þú að halda með?


Í dag eru nákvæmlega tveir mánuðir þangað til tvær vinsælustu ofurhetjur DC comics heimsins mætast á hvíta tjaldinu, í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice. Zack Snyder, leikstjóri myndarinnar, biður fólk í nýrri færslu á Twitter að velja hvorum þeirra menn ætla að halda með, í bardaganum sem er í…

Í dag eru nákvæmlega tveir mánuðir þangað til tvær vinsælustu ofurhetjur DC comics heimsins mætast á hvíta tjaldinu, í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice. Zack Snyder, leikstjóri myndarinnar, biður fólk í nýrri færslu á Twitter að velja hvorum þeirra menn ætla að halda með, í bardaganum sem er í… Lesa meira

Ný kitla: „Leðurblakan er dáin"


Warner Bros. hefur sett í loftið nýja kitlu úr myndinni Batman v. Superman: Dawn of Justice. „Öllum er sama þótt Clark Kent takist á við Batman,“ segir yfirmaður Kent (Laurence Fishburne) í stiklunni. Kitlan var frumsýnd á Twitter á sunnudagskvöld. Face off. #Batman #Superman #WhoWillWin https://t.co/O3JlR3PtOd — Batman v Superman (@BatmanvSuperman) January 24,…

Warner Bros. hefur sett í loftið nýja kitlu úr myndinni Batman v. Superman: Dawn of Justice. „Öllum er sama þótt Clark Kent takist á við Batman," segir yfirmaður Kent (Laurence Fishburne) í stiklunni. Kitlan var frumsýnd á Twitter á sunnudagskvöld. Face off. #Batman #Superman #WhoWillWin https://t.co/O3JlR3PtOd — Batman v Superman (@BatmanvSuperman) January 24,… Lesa meira

Framleiðendur verðlaunuðu The Big Short


Kvikmyndin The Big Short, sem fjallar um fjármálakreppuna árið 2007, hlaut verðlaun samtakanna Producers Guild of America við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, sem hlaut hvorki Golden Globe- né Critics Choice-verðlaunin á dögunum. Í þetta…

Kvikmyndin The Big Short, sem fjallar um fjármálakreppuna árið 2007, hlaut verðlaun samtakanna Producers Guild of America við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, sem hlaut hvorki Golden Globe- né Critics Choice-verðlaunin á dögunum. Í þetta… Lesa meira

Bowie mynd endurgerð


Sony kvikmyndaverið ætlar að endurgera ævintýra og tónlistarmyndina Labyrinth, en hún var síðasta myndin sem Jim Henson leikstýrði. Myndin, sem var frumsýnd árið 1986, var með Jennifer Connelly í aðalhlutverkinu, þá 15 ára gamalli, en hún þurfti að rata í gegnum völdunarhús til að bjarga ungabarninu bróður sínum, en honum…

Sony kvikmyndaverið ætlar að endurgera ævintýra og tónlistarmyndina Labyrinth, en hún var síðasta myndin sem Jim Henson leikstýrði. Myndin, sem var frumsýnd árið 1986, var með Jennifer Connelly í aðalhlutverkinu, þá 15 ára gamalli, en hún þurfti að rata í gegnum völdunarhús til að bjarga ungabarninu bróður sínum, en honum… Lesa meira

Avatar 2 seinkar


Vefmiðillinn The Wrap segir frá því að kvikmyndaverið Fox hafi seinkað frumsýningu vísindaskáldsögunnar Avatar 2 um óákveðinn tíma. Myndin er framhald metsölumyndarinnar Avatar eftir James Cameron frá árinu 2009, og á að vera sú fyrsta af þremur nýjum myndum. Upphaflega átti að frumsýna myndina um jólin 2017. Ástæða frestunarinnar er…

Vefmiðillinn The Wrap segir frá því að kvikmyndaverið Fox hafi seinkað frumsýningu vísindaskáldsögunnar Avatar 2 um óákveðinn tíma. Myndin er framhald metsölumyndarinnar Avatar eftir James Cameron frá árinu 2009, og á að vera sú fyrsta af þremur nýjum myndum. Upphaflega átti að frumsýna myndina um jólin 2017. Ástæða frestunarinnar er… Lesa meira

Prumpandi lík ofbauð áhorfendum


Fjölmargir áhorfendur gengu útaf nýjustu mynd Daniel Radcliffe í Eccles kvikmyndahúsinu á Sundance kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Myndin heitir Swiss Army Man, en þar er prumpandi lík í aðalhlutverki. Radcliffe fer með hlutverk líksins. The Digital Spy  segir frá þessu. Myndarinnar hefur verið beðið með óþreyju á hátíðinni, og…

Fjölmargir áhorfendur gengu útaf nýjustu mynd Daniel Radcliffe í Eccles kvikmyndahúsinu á Sundance kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir. Myndin heitir Swiss Army Man, en þar er prumpandi lík í aðalhlutverki. Radcliffe fer með hlutverk líksins. The Digital Spy  segir frá þessu. Myndarinnar hefur verið beðið með óþreyju á hátíðinni, og… Lesa meira

Gillian hálfdrættingur á við David


Gillian Anderson, sem leikur annað aðalhlutverkið í nýrri 6 þátta seríu af Ráðgátum, eða X Files, segir að upphaflega hafi henni einungis verið boðinn helmingurinn af þeim launum sem hinn aðalleikarinn, David Duchovny, átti að fá fyrir nýju seríuna. „Þetta var áfall fyrir mig, sérstaklega miðað við allt sem ég…

Gillian Anderson, sem leikur annað aðalhlutverkið í nýrri 6 þátta seríu af Ráðgátum, eða X Files, segir að upphaflega hafi henni einungis verið boðinn helmingurinn af þeim launum sem hinn aðalleikarinn, David Duchovny, átti að fá fyrir nýju seríuna. "Þetta var áfall fyrir mig, sérstaklega miðað við allt sem ég… Lesa meira

Stendur á sjö metra háum risa


Walt Disney kvikmyndaverið birti í dag fyrsta plakatið fyrir mynd sem margir bíða spenntir eftir, The BFG, sem gerð er eftir sögu Roald Dahl. Myndin er væntanleg á hvíta tjaldið 1. júlí nk. í leikstjórn Steven Spielberg sem nú er að leikstýra fyrir Disney í fyrsta skipti. Íslenski leikarinn Ólafur…

Walt Disney kvikmyndaverið birti í dag fyrsta plakatið fyrir mynd sem margir bíða spenntir eftir, The BFG, sem gerð er eftir sögu Roald Dahl. Myndin er væntanleg á hvíta tjaldið 1. júlí nk. í leikstjórn Steven Spielberg sem nú er að leikstýra fyrir Disney í fyrsta skipti. Íslenski leikarinn Ólafur… Lesa meira

Sáu Deadpool ókláraða


Nú fer að líða að því að kvikmyndin um andhetjuna Deadpool (Ryan Reynolds) komi bíó. Því var aðdáendum í New York-borg og Los Angeles boðið að næla sér í miða á sýningu, þar sem þau áttu að fá að sjá atriði sem ekki höfðu áður verið sýnd. Annað kom svo…

Nú fer að líða að því að kvikmyndin um andhetjuna Deadpool (Ryan Reynolds) komi bíó. Því var aðdáendum í New York-borg og Los Angeles boðið að næla sér í miða á sýningu, þar sem þau áttu að fá að sjá atriði sem ekki höfðu áður verið sýnd. Annað kom svo… Lesa meira

Star Wars 8 frestað


Star Wars aðdáendur þurfa að þola meiri bið eftir næstu mynd í seríunni, en í dag tilkynnti Disney að áttunda þætti ( Episode VIII ) þessarar geysivinsælu kvikmyndaseríu hafi verið frestað og verði nú ekki frumsýndur fyrr en 15. desember á næsta ári, 2017. Upphaflega átti að frumsýna myndina 26. maí…

Star Wars aðdáendur þurfa að þola meiri bið eftir næstu mynd í seríunni, en í dag tilkynnti Disney að áttunda þætti ( Episode VIII ) þessarar geysivinsælu kvikmyndaseríu hafi verið frestað og verði nú ekki frumsýndur fyrr en 15. desember á næsta ári, 2017. Upphaflega átti að frumsýna myndina 26. maí… Lesa meira

Afi og amma fangelsuð


Ný íslensk  heimildarmynd eftir Helga Felixson, Njósnir, lygar og fjölskyldubönd, verður frumsýnd í Bíó Paradís 28. febrúar. Helgi bæði leikstýrði og skrifaði handrit myndarinnar ásamt rithöfundinum Sindra Freyssyni. Heimstyrjöldin síðari, fjölskyldustríð og handtökur, leyndarmál, þöggun, sögusagnir og rógburður eru allt hlutir sem koma við sögu í myndinni, en eins og…

Ný íslensk  heimildarmynd eftir Helga Felixson, Njósnir, lygar og fjölskyldubönd, verður frumsýnd í Bíó Paradís 28. febrúar. Helgi bæði leikstýrði og skrifaði handrit myndarinnar ásamt rithöfundinum Sindra Freyssyni. Heimstyrjöldin síðari, fjölskyldustríð og handtökur, leyndarmál, þöggun, sögusagnir og rógburður eru allt hlutir sem koma við sögu í myndinni, en eins og… Lesa meira

Tortímandanum tortímt


Kvikmyndaverið Paramount hefur tekið áætlað framhald á Terminator af frumsýningaráætlun ársins 2017, en Terminator sem frumsýnd var í fyrra, náði ekki tilætluðum árangri í miðasölu. Upphaflega var áætlað að Terminator: Genisys yrði fyrsta myndin í nýrri þrílógíu þar sem upprunalegi tortímandinn Arnold Schwarzenegger og yngri leikarar, Emilia Clarke og Jai…

Kvikmyndaverið Paramount hefur tekið áætlað framhald á Terminator af frumsýningaráætlun ársins 2017, en Terminator sem frumsýnd var í fyrra, náði ekki tilætluðum árangri í miðasölu. Upphaflega var áætlað að Terminator: Genisys yrði fyrsta myndin í nýrri þrílógíu þar sem upprunalegi tortímandinn Arnold Schwarzenegger og yngri leikarar, Emilia Clarke og Jai… Lesa meira

73 heimskuleg svör Zoolander


Joe Sabie hefur undanfarin misseri búið til myndbönd fyrir tískutímaritið Vogue með 73 spurningum til frægs fólks. Í myndböndunum er spurningunum 73 dritað á viðmælendur og þeir fá lítinn tíma til að hugsa sig um, en þeir sem hafa lent í skothríðinni hingað til eru m.a. þau Reese Witherspoon, Daniel…

Joe Sabie hefur undanfarin misseri búið til myndbönd fyrir tískutímaritið Vogue með 73 spurningum til frægs fólks. Í myndböndunum er spurningunum 73 dritað á viðmælendur og þeir fá lítinn tíma til að hugsa sig um, en þeir sem hafa lent í skothríðinni hingað til eru m.a. þau Reese Witherspoon, Daniel… Lesa meira

Lawrence ástkona Castro


The Hunger Games og Joy leikkonan Jennifer Lawrence mun leika ástkonu Fídels Castro leiðtoga Kúbu í rómantísku njósnamyndinni Marita, en hún fer þar með hlutverk „Jane Bond“ Marita Lorenz. The Huffington Post greinir frá þessu. Handrit myndarinnar skrifar sami höfundur og samdi American Hustle, sem Lawrence lék eitt aðalhlutverkanna í,…

The Hunger Games og Joy leikkonan Jennifer Lawrence mun leika ástkonu Fídels Castro leiðtoga Kúbu í rómantísku njósnamyndinni Marita, en hún fer þar með hlutverk "Jane Bond" Marita Lorenz. The Huffington Post greinir frá þessu. Handrit myndarinnar skrifar sami höfundur og samdi American Hustle, sem Lawrence lék eitt aðalhlutverkanna í,… Lesa meira

Tvær nýjar í bíó – Creed og Úbbs! Nói er farinn …


Tvær nýjar myndir verða frumsýndar í Sambíóunum á föstudaginn næsta, þann 22. janúar. Annarsvegar er það boxmyndina Creed og hinsvegar teiknimyndinni Úbbs! Nói er farinn… Í Creed leikur Sylvester Stallone Rocky Balboa þar sem hann er orðinn þjálfari ungs og upprennandi boxara. Sylvester Stallone hlaut Golden Globe verðlaunin nýverið fyrir túlkun sína…

Tvær nýjar myndir verða frumsýndar í Sambíóunum á föstudaginn næsta, þann 22. janúar. Annarsvegar er það boxmyndina Creed og hinsvegar teiknimyndinni Úbbs! Nói er farinn... Í Creed leikur Sylvester Stallone Rocky Balboa þar sem hann er orðinn þjálfari ungs og upprennandi boxara. Sylvester Stallone hlaut Golden Globe verðlaunin nýverið fyrir túlkun sína… Lesa meira

Tarantino kom bíógestum á óvart


Bíógestir í Melbourne í Ástralíu fengu heldur betur óvænta heimsókn á mánudag þegar Quentin Tarantino, Kurt Russell og Samuel L. Jackson litu við fyrir sýningu á The Hateful Eight. Kvikmyndahúsið er eitt fárra sem geta sýnt myndina á 70mm filmu og það kunna Tarantino og félagar að meta. „Takk fyrir…

Bíógestir í Melbourne í Ástralíu fengu heldur betur óvænta heimsókn á mánudag þegar Quentin Tarantino, Kurt Russell og Samuel L. Jackson litu við fyrir sýningu á The Hateful Eight. Kvikmyndahúsið er eitt fárra sem geta sýnt myndina á 70mm filmu og það kunna Tarantino og félagar að meta. „Takk fyrir… Lesa meira

Nýtt í bíó – The Revenant!


Golden Globe verðlaunamyndin The Revenant, sem tilnefnd er til 12 Óskarsverðlauna, og er með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, verður frumsýnd á föstudaginn hér á landi í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í myndinni er sögð sönn saga Hughs Glass sem skilinn var eftir…

Golden Globe verðlaunamyndin The Revenant, sem tilnefnd er til 12 Óskarsverðlauna, og er með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki, verður frumsýnd á föstudaginn hér á landi í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í myndinni er sögð sönn saga Hughs Glass sem skilinn var eftir… Lesa meira

Ný 24 án Jack Bauer


Fox sjónvarpsstöðin hefur staðfest að næsta sería af spennuþáttunum 24 verði hliðarsería, og aðalsöguhetjan, Jack Bauer, komi þar hvergi við sögu. Variety kvikmyndaritið segir að serían, sem mun heita 24: Legacy, byrji í tökum síðar á þessu ári, og allir leikarar verði nýir. Þetta þýðir, eins og fyrr sagði, að…

Fox sjónvarpsstöðin hefur staðfest að næsta sería af spennuþáttunum 24 verði hliðarsería, og aðalsöguhetjan, Jack Bauer, komi þar hvergi við sögu. Variety kvikmyndaritið segir að serían, sem mun heita 24: Legacy, byrji í tökum síðar á þessu ári, og allir leikarar verði nýir. Þetta þýðir, eins og fyrr sagði, að… Lesa meira

Willis meira en gestur í Die Hard 6


Kominn er skriður á gerð sjöttu Die Hard myndarinnar hjá 20th Century Fox kvikmyndaverinu, en vinnuheiti myndarinnar er Die Hard Year One. Í október var greint frá því að myndin yrði líklegast forsaga sem gerðist á áttunda áratug síðustu aldar, en þar myndi Bruce Willis leika gestahlutverk í tveimur atriðum,…

Kominn er skriður á gerð sjöttu Die Hard myndarinnar hjá 20th Century Fox kvikmyndaverinu, en vinnuheiti myndarinnar er Die Hard Year One. Í október var greint frá því að myndin yrði líklegast forsaga sem gerðist á áttunda áratug síðustu aldar, en þar myndi Bruce Willis leika gestahlutverk í tveimur atriðum,… Lesa meira

Feður í feikna stuði


Pabbinn og stjúppabbinn í gamanmyndinni Daddy´s Home eru enn í feikna stuði á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en þeir halda toppsætinu aðra vikuna í röð. Það eru þeir Will Ferrell og Mark Wahlberg sem fara með hlutverk pabbanna. Í öðru sæti er ný mynd, toppmynd bandaríska listans, Ride Along 2. Myndin gefur þeirri…

Pabbinn og stjúppabbinn í gamanmyndinni Daddy´s Home eru enn í feikna stuði á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en þeir halda toppsætinu aðra vikuna í röð. Það eru þeir Will Ferrell og Mark Wahlberg sem fara með hlutverk pabbanna. Í öðru sæti er ný mynd, toppmynd bandaríska listans, Ride Along 2. Myndin gefur þeirri… Lesa meira