Flopp ársins 2014

left_behind_poster-620x879Nú þegar nýtt ár er gengið í garð þá er upplagt að líta yfir farinn veg og skoða þær myndir sem gengu ekki upp fjárhagslega á árinu sem var að líða. Þrátt fyrir að 2014 hafi ekki átt myndir á borð við John Carter eða The Lone Ranger þá voru margar myndir sem floppuðu illa á árinu.

BoxOffice.com hefur tekið saman fjármagnsáætlanir og heildartekjur mynda á heimsvísu. Á listanum eru myndir á borð við Kevin Costner-myndina Draft Day, sem tapaði rúmum 20 milljónum USD og Left Behind með Nicholas Cage í aðalhlutverki, sem tapaði tæpum 17 milljónum USD.

Hér að neðan má sjá listann frá Box Office.com yfir þær myndir sem voru í hvað mestu tapi eftir árið og má væntanlega ekki búast við framhaldi af þessum myndum. Listinn er ekki í neinni ákveðinni röð.

 

Draft Day

Heildartekjur á heimsvísu: $29,765,237

Fjármagn í gerð myndar: $50,000,000

draftday

Sin City: A Dame to Kill For

Heildartekjur á heimsvísu: $39,499,349

Fjármagn í gerð myndar: $90,000,000

sincity

Get On Up

Heildartekjur á heimsvísu: $32,403,100

Fjármagn í gerð myndar: $55,000,000

getonup

I, Frankenstein

Heildartekjur á heimsvísu: $71,519,465

Fjármagn í gerð myndar: $90,000,000

ifrankenstein

The Identical

Heildartekjur á heimsvísu: $2,840,991

Fjármagn í gerð myndar: $32,000,000

theidentical

Left Behind

Heildartekjur á heimsvísu: $19,682,924

Fjármagn í gerð myndar: $27,000,000

left_behind_poster-620x879

The Legend of Hercules

Heildartekjur á heimsvísu: $57,671,538

Fjármagn í gerð myndar: $80,000,000

hercules

Legends of Oz: Dorothy’s Return

Heildartekjur á heimsvísu: $18,675,347

Fjármagn í gerð myndar: $85,000,000

oz

Men, Women & Children

Heildartekjur á heimsvísu: $1,705,908

Fjármagn í gerð myndar: $16,000,000

Men_Women_&_Children_poster

Pompeii

Heildartekjur á heimsvísu: $117,831,631

Fjármagn í gerð myndar: $115,000,000

pompeii

Sabotage

Heildartekjur á heimsvísu: $18,014,052

Fjármagn í gerð myndar: $55,000,000

sabotage

Transcendence

Heildartekjur á heimsvísu: $103,039,258

Fjármagn í gerð myndar: $135,000,000

transendence

Vampire Academy

Heildartekjur á heimsvísu: $15,631,979

Fjármagn í gerð myndar: $26,000,000

vampire_academy_blood_sisters_ver3

Winter’s Tale

Heildartekjur á heimsvísu: $27,442,231

Fjármagn í gerð myndar: $80,000,000

winters