Hneturánið
Öllum leyfð
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Hneturánið 2013

(The Nut Job)

Frumsýnd: 28. mars 2014

This Heist Gets Nuts! / Með hnetum skal land byggja

5.7 25195 atkv.Rotten tomatoes einkunn 12% Critics 6/10
85 MÍN

Í myndinni er sagt frá geðstirðum íkorna, Surly, sem búið er að reka úr almenningsgarði af því hann er svo fúllyndur og leiðinlegur. Til að lifa veturinn af þá þurfa hann og aðrir sem gerðir hafa verið brottrækir úr garðinum, að fremja hættulegt rán, en þeir hyggjast ræna Maury´s hnetubúðina. Íkorninn Surlí er afskaplega hugmyndaríkur og uppátækjasamur í... Lesa meira

Í myndinni er sagt frá geðstirðum íkorna, Surly, sem búið er að reka úr almenningsgarði af því hann er svo fúllyndur og leiðinlegur. Til að lifa veturinn af þá þurfa hann og aðrir sem gerðir hafa verið brottrækir úr garðinum, að fremja hættulegt rán, en þeir hyggjast ræna Maury´s hnetubúðina. Íkorninn Surlí er afskaplega hugmyndaríkur og uppátækjasamur í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur, en það snýst flest um að ná sér í fleiri hnetur. Í einni bíræfinni aðgerðinni verður hins vegar slys með þeim afleiðingum að hnetutré félaga hans í garðinum eyðileggst og stefnir vetrarafkomunni í voða. Til að bæta fyrir brot sitt byrjar Surlí ásamt nokkrum misgáfuðum félögum sínum að leggja á ráðin um áhættusamt hneturán sem á eftir að láta öll önnur hneturán blikna í samanburðinum. Það sem þeir félagar vita hins vegar ekki er að á sama stað, á sama tíma, eru nokkrir mannlegir þjófar líka að gera sig klára í innbrot og er meinilla við að láta trufla sig við þá iðju ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn