Escape from Planet Earth
Öllum leyfð
GamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Escape from Planet Earth 2013

(Flóttinn frá jörðu)

Frumsýnd: 1. mars 2013

Earth's greatest secrets are about to break out!

5.9 23740 atkv.Rotten tomatoes einkunn 34% Critics 6/10
89 MÍN

Myndin gerist á plánetunni Baab þar sem Scorch Superonva er þjóðhetja og einstaklega laginn við að drýgja hetjudáðir og fara í björgunarleiðangra. Hann nýtur aðstoðar bróður síns, Garys, sem er þögull og hlédrægur og fer alltaf eftir reglunum. Einn daginn fær Scorch neyðarkall frá alræmdri plánetu og stekkur af stað í annan spennandi björgunarleiðangur.... Lesa meira

Myndin gerist á plánetunni Baab þar sem Scorch Superonva er þjóðhetja og einstaklega laginn við að drýgja hetjudáðir og fara í björgunarleiðangra. Hann nýtur aðstoðar bróður síns, Garys, sem er þögull og hlédrægur og fer alltaf eftir reglunum. Einn daginn fær Scorch neyðarkall frá alræmdri plánetu og stekkur af stað í annan spennandi björgunarleiðangur. Ekki fer betur en svo að Scorch er tekinn fastur og fangelsaður á Svæði 51. Það fellur því í skaut bróður hans, hins feimna og varkára Garys, að bjarga honum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn