Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

MÉR persónulega finnst þetta ekki sekmmtileg mynd. Ég fór ókeypis á hana þegar Smáralind átti 1 árs afmæli. Mig langaði heldur aldrei á hana. Þessi mynd er hinsvegar besta skemmtun fyrir litlu krakkana. Litlu systur mínar fóru seinna á þessa mynd og fundust hún svaka fjör. Fyrri myndin er víst miklu betri, ekki svo að ég muni mikið eftir henni. Mér finnst líka frekar leiðinlegt þegar er talsett á leiknar myndir. Allt í lagi mynd en samt frekar slöpp.