Sideways (2004)12 ára
Frumsýnd: 21. janúar 2005
Tegund: Gamanmynd, Drama
Leikstjórn: Alexander Payne
Skoða mynd á imdb 7.6/10 131,410 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tengdar fréttir
22.01.2012
Annar gullmoli frá frábærum leikstjóra
Annar gullmoli frá frábærum leikstjóra
Alexander Payne er heldur betur ómetanlegur gæi sem virðist stöðugt hækka í áliti hjá mér, þrátt fyrir að vera nú þegar einn af skemmtilegri leikstjórum sem eru til þarna úti. Alveg frá því að ég sá hina stórfínu Election hef ég haft áhuga á því sem hann gerir og í dag eru fáir sem meðhöndla alvarleg efni, eins og dauða, þunglyndi, framhjáhöld, á svona eftirminnilega...
26.11.2011
Clooney í tilvistarkreppu á Hawaii
Clooney í tilvistarkreppu á Hawaii
Ný stikla er dottin á netið fyrir næstu mynd George Clooney, The Descendants. Myndin er eftir Alexander Payne, leikstjóra óvænta smellsins Sideways frá 2004. Clooney leikur fjölskyldufaðir á Hawaii, sem þarf að kljást við erfiðar fjölskylduaðstæður er konan hans liggur í dái eftir slys. Hann reynir að tengjast betur dóttur sínum tveimur (Shailene Woodley og Amara Miller), og...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 96% - Almenningur: 78%