Election (1999)12 ára
Frumsýnd: 5. nóvember 1999
Tegund: Gamanmynd, Rómantísk, Drama
Leikstjórn: Alexander Payne
Skoða mynd á imdb 7.3/10 64,891 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Reading, Writing, Revenge.
Söguþráður
Tracy Flick er duglegasti nemandinn í Carver High skólanum, og á í ástarsambandi við einn af kennurunum sínum. Annar kennari, félagsfræðikennarinn Hr. McAllister, á í ástarsambandi við bestu vinkonu eiginkonu sinnar. Nemendakosningar nálgast, og McAllister hvetur fótboltastrákinn Paul að bjóða sig fram á móti Flick, en gerir það bæði til að auka valmöguleika í kosningunum en einnig af því að hann vill koma höggi á Flick. Flick lítur á það sem persónulega niðurlægingu fyrir sig að Paul ætli sér einu sinni að reyna að keppa við sig um embættið. Tammy, sem er lesbísk systir Paul, sem var sagt upp af kærustu sinni til að vera með Paul, ákveður að besta hefndin sé að fara í framboð á móti bróður sínum. Hver mun vinna kosningarnar þetta árið?
Tengdar fréttir
03.09.2014
Fjölbreytt úrval á Northern Wave
Fjölbreytt úrval á Northern Wave
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í sjöunda sinn helgina 17. - 19. október á Grundarfirði. Dagskrá hátíðinnar var kynnt í dag og má þar sjá fjölbreytt úrval íslenskra og erlendra stuttmyndina. Alls verða 13 íslenskar stuttmyndir sýndar á hátíðinni og má þar helst nefna myndirnar Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson og Leitin að Livingstone...
08.01.2013
Kastljós: Sergio Corbucci (2. hluti af 3)
Kastljós: Sergio Corbucci (2. hluti af 3)
  NAVAJO JOE (1966) Í síðasta innslagi um ítalska spaghettívestraleikstjórann Sergio Corbucci minntist ég á að Django Unchained (2012) eftir Quentin Tarantino væri mögulega fyrsti vestrinn með blökkumanni í aðalhlutverki. Sannarlega er alltaf vafasamt að koma með nokkurs konar yfirlýsingar um "fyrsta" hitt eða þetta og skiljanlega gerði lesandi athugasemd við þessa...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 92% - Almenningur: 79%
Svipaðar myndir