GamanmyndRómantískDrama
Car Wash
1976
Hey, it's a '70s thing!
97 MÍNMyndin fjallar um samhentan hóp þeldökkra starfsmanna á bílaþvottastöð sem einn daginn fá allskonar skrýtna viðskiptavini í heimsókn, þar á meðal hinn predikerandi "wonder-man",( Richard Pryor ) sem er elskaður af mörgum, en hataður af einum manni. Einnig kemur maður sem lítur út eins og þjófur, miðað við það hvernig hann heldur á flöskunni sinni,... Lesa meira
Myndin fjallar um samhentan hóp þeldökkra starfsmanna á bílaþvottastöð sem einn daginn fá allskonar skrýtna viðskiptavini í heimsókn, þar á meðal hinn predikerandi "wonder-man",( Richard Pryor ) sem er elskaður af mörgum, en hataður af einum manni. Einnig kemur maður sem lítur út eins og þjófur, miðað við það hvernig hann heldur á flöskunni sinni, en í rauninni er þetta flaska með þvagsýni sem hann er með meðferðis, og hann á leiðinni með það á spítalann.
Ástarlíf T.C batnar til muna, og tónlistin og söngurinn ómar. ... minna