Áhorf vikunnar (26. mars – 1. apríl)

Þá er aprílmánuður byrjaður og margir nemar komnir í páskafrí- vonandi fer að hitna almennilega úti á næstunni. Í tilefni dagsins í gær tóku heilmargar vefsíður þátt í aprílgabbi, þó sumir brilleruðu meira en aðrir (sjá meðfylgjandi mynd frá aprílgabbi Criterion Collection), og að sjálfsögðu tókum við á Kvikmyndir.is þátt í ruglinu með því að […]

Sýnir framfarir en alls ekki miklar

(ath. þessi umfjöllun gefur það upp hvort það eru góðu gaurarnir eða vondu gaurarnir sem vinna, og ef þú ert virkilega það tregur eða lyktandi af óskhyggju eins og svarið við því sé ekki lúðalega augljóst, þá myndi ég segja þér að lesa ekki lengra. Og kannski ráðleggja þér að fá þér lúr) Clash of […]

Reiði guðanna hefst með stiklu!

Aðeins meira en einu og hálfu ári eftir útgáfu Clash of the Titans fáum við nú að sjá fyrstu stikluna fyrir miðjubarn seríunnar, Wrath of the Titans; en það mun líklegast líða svipaður tími þangað til að við fáum að sjá stikluna fyrir þriðju myndina sem mun án efa bera svipaðan sniðugan titil. Saga seinni […]

Worthington snýr aftur í Reiði guðanna

Reiði guðanna er kannski ekki alveg nákvæm þýðing á titlinum (Reiði risanna kannski?) en það breytir því ekki að stórmyndin Wrath of the Titans er á leiðinni hvort sem fólki líkar það betur eða verr. Fyrri myndin, Clash of the Titans, féll hvorki í kramið hjá gagnrýnendum eða áhorfendum þótt hún hafi skilað góðri innkomu […]

Neeson talar um Clash of the Titans 2

Liam Neeson, sem fór með hlutverk Seifs í stórmyndinni Clash of the Titans, hefur nú staðfest að framhaldið er í vinnslu. Í nýlegu viðtali segir Neeson frá því að unnið er hörðum höndum að handritinu og að myndin muni bera heitið Wrath of the Titans. Clash of the Titans kom út fyrr á þessu ári […]