Jóhannes með hlutverk í „spin-off“ af Vikings


Afleggjari (e. spin-off) af Vikings í aðsigi.

Jóhannes Haukur Jóhannesson og Álfrún Laufeyjardóttir eru á meðal leikenda í spennuþáttunum Vikings: Valhalla. Tökur hófust á Írlandi fyrr í vetur og er um að ræða afleggjara (e. spin-off) af hinni margverðlaunuðu þáttaröð Vikings. Í þáttaröðinni stórvinsælu er fjallað um víkinginn Ragnar Loðbrók, félaga hans og fjölskyldu. Þættirnir koma úr… Lesa meira

Víkingur í Warcraft


Eftir mikla leit þá hefur kvikmyndafyrirtækið Legendary Entertainment loksins fundið aðalleikara fyrir myndina Warcraft, sem gera á eftir vinsælasta tölvuleik í heimi, World of Warcraft frá tölvuleikjafyrirtækinu Blizzard. Maðurinn sem um ræðir er Travis Fimmel, aðalleikari í sjónvarpsþáttunum Vikings, sem sýndir eru á History Channel sjónvarpsstöðinni. Variety kvikmyndaritið segir að…

Eftir mikla leit þá hefur kvikmyndafyrirtækið Legendary Entertainment loksins fundið aðalleikara fyrir myndina Warcraft, sem gera á eftir vinsælasta tölvuleik í heimi, World of Warcraft frá tölvuleikjafyrirtækinu Blizzard. Maðurinn sem um ræðir er Travis Fimmel, aðalleikari í sjónvarpsþáttunum Vikings, sem sýndir eru á History Channel sjónvarpsstöðinni. Variety kvikmyndaritið segir að… Lesa meira